Vísir - 16.06.1969, Blaðsíða 7

Vísir - 16.06.1969, Blaðsíða 7
VlSI’R . Mánudagur 1«. jfiní 1M». 7 .*£ _• ■ morgun - útlönd £ morgun útlönd 1 mor'gun útlönd 1 mörgiin' ú'tlönd Pompidou kjörinn forsetí Frakklands tíl næstu 7 ára — Hlaut nærri 58% greiddra atkvæda, en Poher 42°/o Q London: Georges Pompidou, firambjóðandi Gaullista, var í gær kjörinn forseti Frakklands til næstu 7 ára. Tæpri klukku- stund eftir að kjörstöðum var lokað viðurkenndi keppinautur hans, Alain Poher bráðabirgða- forseti, signr hans. FyJgi þeirra reyndist svipað og úrslit seinustu skoðanakannana voniL Pompidou htent tæpí. 56 af hundraðí greiddra atkvæða, Poher um 42 aí hwndraði. Um 30 af hundraði kjósenda neyttu ekki at- 'kvæðisréttar síns. 1 fyrri umferö sátu heima 22 af hundraðí kjós- enda. í sigurávarpi tH þjóöarionar í gærkvöJdi hvatti Pompidou til þjóð- areiningar og kvað það verða sitt meginmarrk, að verða forseti aftrar Jjjöðarirmar, eins og hann kvað að orði. Poher gegnir störfum sem rífcis- forseti þar til Pompidou fcekur fonn lega viö embættinu, en það verðar sermilega á firamtudag eða fösto- dag. De Gaulle fyrrverandi foiseti Frakklands, sem fór tfl íriands fyr- ir forsetakjöriö, hetfur sent Pomstú- dou heiHaóskaskeyti. De Gaulle heldur seonilega heim til Frakklands siðar í víkunni. í framhaldsfréfcttMH í gærkvötfdi þakkaðí Poher, er hann viðurkeondi signr PomjMdou, fylgi 8 mifljóoa kjósenda, sem viidu hvorki komm- únisma eða Gaullisma, og sagði Poher, að taka yrði tillit til skoð- ana þeirra og stefnu. Formælandi brezka utanríkisráöu neytisins sagði í gærkvöldi, að stjómin óskaði góðs samstarfs við hinn nýja forseta og vænti þess, aö hann greiddi fyrir aðiid Bretlands að Efnahagsbandalagi Evrópu. Þegar er kunnugt var um sigur Pompidous í forsetakjörinu greip mikill fögnuður um sig meðal Gaull- ista í París og létu þeir í Ijós fögn- uð með þvi að fara í hópum um götur syngjandi. ÖH helztu blöðin gáfu út auka- blöð og birtu forsíðufréttir um sig- urinn og höfðu flest gripið- til stærsta fyrirsagnaleturs, sem til er í prentsmiðjunum. Blaöið Le Figaro segir þjóðina hafa fellt sinn dóm, — hún hafi hafnað allri ævintýramennsku og vilji láta heilbrigða skynsemi ráða. Blað kommúnista L’Humanité segir, að þrátt fyrir yfirburðasigur Pompidous yfir Poher sé hann minnihlutaforseti. Blaðið spáir því, að Pompidou verði fjandsamlegur verkalýðnum. Paris Jour, sem stvður Gaullista, segir, að Poher hafi mistekizt að afla sér nægs fylgis, vegna þess að kjósendur hafi óttazt nýtt öngþveiti í landinu. L’Aurore, sem hallast til hægri, en studdi Poher, segir úrslitin sýna, að kjósendur hafi hafnað „komm- únistaeinræði og persónuvaldi". m: Þak og veggir hrynja yfir 500 manns — 57 biðu bana Að minnsta kosti 57 menn biöu bana og ura 200 meiddust er þak veitingastofu hrundi skammt frá Segovia á Spáni. Þegar þakið hrundi sátu I mat- stofunni um 500 manns að hádegis- verði, þeirra á meðal margt kvenna og bama. I framhaldsfregn segir, að rannsókn hafi verið fyrirskipuð. Þegar fréttin var send voru 114 manns enn í sjúkrahúsum. Fréttir frá Spáni herma, að fyrir- skipuð hafi verið handtaka yfir- u. X cc < -I ■ui > 3 u. O w U- cc Cfi O < (/> £ 3 H 3 LL. o h- <fi VL 0c o • IU X SKffiFSWWéUffi WF. • SKWPSTOFUVÉLAR H.F. PLAST-LIT ARBÖND fyrir ratritvélar: IBM — Ofívetti —■ Adler - Smith-Cororta — Remington — Olympia — Underwood — Rheinrnetal ! f LENGD 290 METRAR Verð pr. stk. kr. 112,00 m. sölusk. Eigum litarbönd í flestar tegundir rit- og reiknivéla. SKRIFSTOFUVELAR H.F. 'Jí SÍMI 20560 ’ ^ÖSTHÓLF HVERFISGOTU 33 377 (/) 7*. 3J c < rrv r* > 3Ö *f> * 2 -n if> -H O C <' P £ o 03 "fí —i o *Ti c H to 7S C £ > 0 • SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. # SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. * Fyrir 17. júní Barnafánar, blöðrur, sólgleraugu bama. Opið allan daginn 17. júní. Verzlunin ÞOLL, Velt isundi 3 (Gegnt Hótel íslands bifreiðastæð- inu). Sími 10775. Zetu gardínubrautir. Ódýrasta og vinsælasta gardínu- uppsetningin á markaðnum. stjórnanda franikvæmda i hinu nýja íbúðarhverfj, þar sem slysið mikla varð. Ennfremur handtaka arkítekts veitingaskálans. 1 „Skuggasf jórn" j Buddhistu í Suigon Buddhistamunkur nokkur skýrði frá því í gær í Paris, að I Buddhistar hefðu myndað stjórn með Ieynd fyrir nokkru, og kall aði hana ,,skuggastjóm“ og væri mark hennar aö koma nú- I verandí stjóm í Suöur-Víetnam frá, og hefja samkomulagsum- leitanir við Þjóðfrelsishreyfíng- una og Bandaríkjastjóm. Tugþúsundir ntófmælu í Jupnn Tugir þúsunda japanskra verka- manna og stúdenta báru í gær fram mótmælí gegn japansk-bandaríska I öryggissáttmálanum. | Menn andmæltu einnig þátttöku Bandaríkjanna í styrjöidinni í IVíetnam. Minnzt var kvenstúdents, sem beið bana fyrir 9 árum, er mótmæít var fyrmefndum sátt- meö og éti kappa fjölbreytt litaúrval TJm 200 kröfugöngumerm voru bandteknir, en yfirleitt fór allt frið- samlegar fram en búizt hafði verið við. Shurp í Stokkhólmi Sharp, utanríkisráðherra Kanada, sem nú er á ferðalagl um Noröur- lönd kom til Stokkhólms í gær. í viðræðum við sænska ráðherra mun hann gera grein fyrir afstöðu sambandsstjórnar Kanada til mikil- vægra heimsmála og einnig ræðir hann við ambassador Kanada og ambassador Pekingstjórnarinnar um árangur viðræðna þeirra að undanförnu, en þær hafa snúizt um stjörnmálalega viðurkenningu Kan- ada á Pekingstjórninni. --------------—-. Canon myndavélar Hvers vegna eru Canonet QL myndavélamar vinsælastar í heiminum í dag? SVARIÐ ER Hún er sjálfvirk — Fyrirbyggir mistök Má stilla ems og venjuíeda myndavél Tekur myndir við ófullkomin birtuskilyrði Örugg viðgerðarþjónusta — Ársábyirgð Sólfell h.f. Skúlagötu 63 • Sími 17966

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.