Vísir - 16.06.1969, Blaðsíða 10

Vísir - 16.06.1969, Blaðsíða 10
J 10 V í SIR . Mánudagur 16. júní 1969. Guðl'inna Karlsdíittir til heimilis að Hrafnistu andaöist 11. þ.m., 84 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Fossvogskirkju á miðvikudag- inn kl. 13.30. Guðlaugur Lárusson til heimilis að Grafarvogi 62 andaðist 10. þ. m. 74 ára aö aidri. Hann veröur jarð- sunginn frá Fossvogskirkju á mið- vikudaginn kl. 15. Spá póðu 1J. júní veðri • Lítil liætta mun vera á því aö snjókorn falli á hvíta stúdenta- kolla á morgun, 17. júní, hvort sem hvítu húfunum verður skartað norðan- eða sunnanlands. Veðriö fer nú hlýnandi um allt landið, eftir því sem Jónas Jakobs- son, veðurfræðingur, tjáði blaðinu í morgun. Vindur er að austan og suöaustan og má búast við að yfir- leitt verði hlýtt í veðri á morgun, sérstaklega í innsveitum fyrir norð- an og á Vesturlandi. Sennilega verður dálítiö skýjað sunnan- og austanlands og má búast við lítils háttar rigningu við suöurstrbndina en þó ekki samfelldri rigningu. Á Noröuriandi má búast við að veröi yfirleitt þurrt. Hitastigið í Reykja-. vík ætti aö vera um eöa yfir 12 5 stig og sennilega öllu hlýrra á Ak-J : ureyri. • lýr húskóli — Nauðungaruppboð sem auglýst var i 44., 46. og 49. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1968 á húseigninni Sólbergi, Garðahreppi, neðri hæö, þingl. eign Alfreös Alfreðssonar, fer fram eftir kröfu Bene- dikts Sveinssonar hdl., f. h. sveitarsjóös Garðahrepps á eign- inni sjálfri fimmtudaginn 19. júni 1969, ,kl. 5.00 e. h Sýslumaöurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 11., 12. .g 14. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1969 á húeeigninni Þórólfsgötu 3, efri hæð, Hafnarfiröi, þingl. eign Garöars Eýmundssonar, fer fram eftir kröfu Inn- heimtu rikissjóös og bæjargjaldkerans i I-lafnarfiröi á eign- inni sjálfri firnmtudaginn 19. júní .1969, kl. 2.45 e. h. Bæjarfógethtn í Hafnarfirði. •------------------—----i----------- F'iat 1500 Vil selja mjög vel með farinn Fiat 1500, árg. ’66. Bíll- inn er til sýnis í dag að Frakkastíg 13. ÖLAFUR E. JARSSON sínti 10590 eða 81246. Fjölhæf jarðviniisluvél. Jafna lóðir, gref skurði o.fl. Gísli Jónsson, Akurgerði 31. ,,]■ . Simi 35199. ® Notaðir .... i Höfutn kaupendur að V swagen og Land- Rover bifreiðum gegn staðgreiðslu. Volkswagen Fastback ’68 Volkswagen ’57 Volkswagen ‘62 Volkswagen ’67 Volkswagen microbus árg. ‘65. Land-Rover ’64 dísil Land-Rover ’66 bensín. Land Rover 1967, bensín. Land-Rover 1968, bensín. Tóyota Corona árg. ’68. Við bjóðum seljendum endurgjaldslaust afnot af rúmgóöum og glæsilegum sýningarsai okkar. S'imi 21240 HEKLA hf Laugavegi 170-172 FÉLACSLIF K. F. U. M. Gídeon félagar halda bibliuhátið í húsi félagsins við Amtmannsstíg á sunnudagskvöld kl. 8.30 e.h. — Ræðumenn verða: A. Scott Myers og Duane Darrow. Tekiö verður á móti gjöfum til kaupa á Nýjatesta- menntum til skólabarna. ALLIR vita hvar Klúbburinn er. j Sýningarsalurinn að Borgartúni I 32 er í sama húsi, en þar stend- j ur nú yfir sý'ning á málverkum j sem * GUNNAR DÚI íiorur g'ert. Sýningin er opin dag lega frá kl. 14 til kí. 22 fram ti', þjóðhátíðardagsins 17. júní nk í DAG I í KVÖLD Þar sem ekki er unnt að læra nema tiltölulega fáar háskólagrein ar hér á landi og nám erlendis er orðið mjög dýrt ákváðu þessir menn að kanna jarðveginn fyrir kennslu i þessum nýju greinum, þó á þeirri forsendu, að stúdentar vildu greiða skólagjöld fyrir kennsluna, 25.000 — 30.000 krónur á.ári. Vísir hefur frétt, að gerð hafi verið nokkuð nákvæm kostnaðar- áætlun fyrir kennsluna og að ekki séu líkur á, a,ð hæfa kennara skorti. í auglýsingunni eru nefndar nokkrar spennandi greinar. fagur- fræði, ýmis félagsvísind',, rekstrar fræði og matvælafræði og önnur hagnýt raunvísindi. Mái þetta mun vera á algeru frumstigi. Akademían hefur ekki verið stofnuð ennþá og ekkj er vit- að, hverjir muni taka þátt í stofnun hennar. Aðstandendur könnunarinn ar eru mjög þögulir um málið og vildu ekki segja Vísi annað, en að frekari framvinda málsins væri ni.a. undir því komin, hve mikill áhugi kemur fram í könnunirtni V> að í henni fælist engin skuldbind- ing, hvorki af hálfu stúdentanna, sem tækju þátt í henni, né af hálfu aðstandenda hennar. Hér viröist vera um töluvert frum legt og athyglisvert fyrirtæki að ræða. A!!a vega er þetta framtak enn eitt vitni um, hve brýn þörf er hér á kennslu í nýjum háskölagrein um eins og einnig kemu’r fram í ný útkomnu Stúdentablaði. ■ W-jti-'UÍLUJB • íítil stúlka íaþaði úri meðj, brúnni leðuról í austurbænum f gær t Finnandi vinsaml. hringi í sírna j 84699 eða 24573. f BELLA Viltu skila kveðju til tölvpnnar þinnar og afsökun — það var eft- ir allt saman é:;, sem hafði reikn- að vitlaust á tékkheftinu mínu. HEILFi/fZLA SLVS: Slvsavarðstofan t Borgarspítal- anum Opíd allar sólarhringinn. \ðem» móttaka slasaðra Sími . i212 T VRARTFRF.IÐ: Simi 11100 i Reykjavtk oe Kópa- vogi Sími 51336 i Hafcnarfirði LÆKNIR: EJ ekk, aæst « tieimilislækni ei tekið 4 mót.i vftjanaheiönurn ’ síma 11510 a skrifstofutlma — .æknavaktin et öl! Kvöld og næt ii virka daga og allan sólarhring nn um helgai ’ slma 21230 — l.æknavakl ; Hafnarfiröi og Garða arepp'- Uppiýsingar l lögreglu- varðstofunni, sfmi 50131 og lökkvistöðinni 51100. 5YFJABUÐIR: Kvöld- ,og h.elgidagavarzlí, er i Austurbæjarapótek og Vesturbæj arapótek. — Opið til kl. 21 virka daea 10—21 helga daga Kopavogs og Keflavikurapótek eru opin virka -laga Kl 9 —19 .augardaga 9 — 14 neiga daga 13—15. ■— IMæturvarí.Ia tyíjabúða á Reykjavi'kursvæð'.mi er i Stór úolti 1. sftni 23245 VEÐRIÐ IDAG Austan gola. Rigning öðru hverju. Hiti 10—12 stig. SYNINGAR Frímerkjasýning (lýðveidið 25 ára) hefst í Hagaskólanum á morgun kl. 17. IÞROTTIR Landsliöiö í knattspyrnu lendir í kvöld í prófraun fyrir lands- leikinn við Bermuda. Fer liðið til Vestmannaeyja og leikur við heimamenn. Ef liöiö kemst ekki þangað verður farið til Keflavík- ur. SKEMMTISTAÐIR Hötel Borg. Stúdentafagnaður V.í. verður haldinn í kvöld og hefst með borðhaldi kl. 19. Tjarnarbúð. Stúdentar M.R 1968 halda dansleik í kvöid frá 9—2. Klúbburinn. Heiöursmenn og Rondó tríó leika. Sigtún. Braziliana skemmtir í kvöld. Hljómsveit Gunnars Kvar- an leikur ásamt Helgu og Einari. Templarahöllin. Bingó í kvöld. Þórscafé. Pónik og Einar leika í kvöld. Röðull. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar ásamt Þuríöi og Vilhjálmi skemmta til kl. 1. Glaumbær. Hljómar leika I kvöld. Hótel Loftleiðir. Hljómsveit Karls Lillendah! ásamt Hjördísi Geirsdóttur. Billy McMahon og Pamela skemmta. TILKYNNINGAR Reykvískar konur. Sýniö vilja ykkar í verki og aðstoðið við fjár söfnunina vegna stækkunar fæð-, Lnga. og kvensjúkdómadeildar Landspítalans. Afhending söfnun- argagna verður á Hallveigarstöð- um 16., 18. og 19. júní frá kl. 10-6. OPIÐ TIL KL. 1 HLJÓMAR SKEMMTA X

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.