Vísir - 16.06.1969, Blaðsíða 16

Vísir - 16.06.1969, Blaðsíða 16
a* 17. júní hátíðahöldin 17. JÚNI hátiðahöklin vcrða með svipuðu sniði og venjulega, en reynt verður að vanda til Iþeirra. Hátíðahöldiri munu bæði fara fram í Laugardal og í Miðbænum, en það voru marg- ir, sem æsktu þess að fá tæki- færi tii að stíga dans í Mið- bænum í stað þess, að öll há- _ tíðahöidin yrðu í Laugardai. ; I. DAGSKRÁIN HEFST: ’r') Kl. 10.00 Samhljómur kirkju- ;■! klukkna í Reykjavík, | IKl. 10.15 Frú Auður Auðuns for § seti borgarstjórnar leggur blómsveig frá Reykvíkingum á leiði Jóns Sigurðssonar. Kl. 10.45 Guðsþjónusta í Dóm- kirkjunni. Kl. 11.25 Forseti Isla-nds dr. Kristján Eldjárn, leggur blóm U sveig frá íslenzku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðsson- Íí ar. Kl. 11.30 Ávarp forseta íslands dr. Kristjáns Eldjárns. Kl. 11.37 Karlakór Reykjavík- ur syngur þjóðsönginn. Kl. 11.40 Ávarp dr. Richards Beck. ’ II. SKRÚÐGÖNGUR: Kl. 13.15 Safnazt saman í Laug- arnesi, Álftamýrarskóla, Hlemmtorgi og Sunnutorgi. III. Á LAUGARDALSVELLI: Kl. 14.00 Fylking íþróttamanna og skáta gengur inn á leik- vanginn. Ávarp formanns þjóöhátíöar- nefndar. Forsætisráðherra dr. Bjami Benediktsson flytur ræðu. Ávarp Fjallkonu. Leikfimisýning telpna. tV. BARNASKEMMTUN VIÐ LAUGARDALSHÖLL. Kynnir og stjómandi Klemenz Jónsson. Kl. 14.55 Lúðrasveitin Svanur leikur. Kl. 15.00 1. Atriði úr „Síglöðum söngvumm". V. ÞÆTTIR ÚR ÞJÓÐARSÖGU: Kl. 16.00 Samfelld dagskrá samantekin af Bergsteini Jóns syni lektor. VI. VIÐ LAUGARDALS- LAUGINA: Kl. 15.50 Lúðrasveit verkalýðs- ins leikur. Kl. 16.00 Sundkeppni Kl. 16.30 Unglingaskemmtun. VII. ÍÞRÓTTAHÁTÍÐ: Kl. 17.00 Göngusýning Lúöra- sveitarinnar Svans. Kl. 17.15 íþróttir hefjast VIII. FALLHLÍFARSTÖKK: KI. 18.00 Félagar úr Flugbjörg- , unnarsveitinni sýna fallhlífar- stökk. í IX. DANS BARNA OG UNGL- INGA VIÐ LAUGARDALS HÖLLINA: j.Kl. 17.15 Stjórnandi Ólafur Gaukur. X. FRÍMERKJASÝNING: Kl.15.15 Opnun frímerkjasýning ar í Hagaskóla. Xt. SÝNINGAR O. FL. Ljósmyndasýning frá lýðveld- ishátíðinni 17. júní 1944 verð ur opin í anddyri Laugardals- hallar. Skátabúðir verða settar upp. j Bifreiðasýning. ! Húsdýfasýning. i Kl. 16.00 Lúðrasveit barna og I unglinga leikur. ■ XII. DANS: | Kl. 22.00 Dansað verður á þrem- 4 ur stöðum í gamla miðbænum. vlrwi'» IWMBWWBMBBBSaWIWL AUGLÝSINGAR AÐALSTRyfTI 8 SÍAAAR 1 -16-60 1-56-10 ofl 1-50-99 RIT5TJÓRN LAUGAVEGI 178 SÍMI 1-16-60 AFGREIÐSLA AÐALSTRÆTI 8 SÍMI 1-16-60 TRYGGim * * # rWGl LAUGAVEGI178 . B SÍMI21120 £f 478 „.HVITIR KOLLAR deild. Frá MA eru 59 stúdentar úr máladeild, en 48 úr stærð- fræðideild, sem aftur er skipt i eðlisfræðideild með 22 stúdenta 5} Nýstúdentar útskrifaðir úr fimm skólum • Fjögur hundruð sjö- tíu og átta nýstúdentar hafá nú verið útskrifað- ir úr þeim fimm skólum hér, sem veita stúdents- menntun. • Skólaslit í skólunum voru í gær og í fyrradag. Flesta stúdenta útskrif- aði Menntaskólinn í Reykjavík, eins og venju lega áður, en MR-stúd- entar eru að þessu sinni 269, en það er 38 fleiri en í fyrra. Menntaskólinn á Akureyri út, skrifar J07 stúdenta, og Mennta- skólinn að Laugarvatni braut- skráir 35 stúdenta, Verzlunar- skóli Islands 39 og úr Mennta- deild Kennaraskólans útskrifuð- ust 28 nýstúdentar. Stúdentar úr MR skiptast þannig eftir deildum, að 162 eru úr stærðfræðideild og 96 úr mála og náttúrufræðideild með 26 stúdenta. Þetta er annað áriö, sem Kenn araskólinn útskrifar stúdenta, þeir eru nú 28, en voru 6 í fvrra. Eins og venjulega munu ný- stúdentarnir með hvítu kollana sína eiga þátt I að setja hátíðar- svip á þjóðhátíðardaginn á morg un, og meiri þátt en venjulega, bar sem beir eru fleiri. Það var víða glatt á hjalla í gær eftir afstaðin próf. Á heimili Jónasar Bjarnasonar, læknis í Hafnarfirði, höfðu þrjár kynslóðir sérstaka ástæðu til að fagna deginum. Bjarni Snæbjörns- son læknir (lengst til vinstri) átti 60 ára stúdentsafmæli, sonarsonur hans, Bjami Jónasson, nýstúdent, dóttir hans Málfríður (gift Jóni Guðmundssýni á Reykjum) var 25 ára stúdent og tengdasonur, Björn Tryggvason seðlabankastjóri, var einnig 25 ára stúdent. ® 120 þúsund krónur eftir sex daga mundi verá kallað í dag rífandi tekjur og öll vinnan, Ungfrú Snæfellsness- og Hnappadaissýsia • Ungfrú Snæfellsnes- og Hnappa- dalssýsla var kjörin á skemmtun að Breiðabliki á laugardaginn og var kosið um fjórar blómarósir. Hlutskörpust varö Svanborg Elín- bergsdóttir, 19 ára, frá Ólafsvík. Hún er 167 sm á hæð. Áhugamál: I.estur. handavinna, ferðalög og dans. Önnur mál: 91-62-92. Foreldr- ar: Elínbergur Sveinsson, vélstjóri, og Heiða Stefánsdóttir. — Önnur varð Edda Hjörleifsdóttir, 17 ára, frá ' 5 Miklaholtshreppi. sem að baki þessu liggur, er sex daga seta I Steininum. • í borgardómi var nýlega kveðinn upp dómur, þar sem Bandaríkjamanninum, er hneppt ur var í gæzluvarðhald á fyrstu dögum rannsóknarinnar á morði Gunnars Tryggvasoriar leigubúl- stjóra voru dæmdar 120 búsund króna skaðabætur úr ríkissjóði. Maðurinn var á sínum tíma tek- inn til yfirheyrslu vegna' skamm- byssuhulsturs, sem fannst tómt i herbergi haris, og hann látinn gera grein fyrir 38 kal. skammbyssu, er hann eitt sinn átti, en haföi fvrir löngu selt öðrum Bandaríkjamanni. þegar þetta gerðist. Maðurinn höfðaöi síðan skaða- bótamál vegna gæzluvarðhaldsins, sem hann taldi sig hafa verið lát- inn sitja í að ósekju. Krafðist hann 10.000 dollara skaðabóta. Deilur í fíugtumimm Vinnið vel að „Radarstöb kostar 50-80 millj.", segir framkvæmdastjóri „Deilurnar eru um kjaramál," sagði Leifur Magnússon, fram- kvæmdastjóri flugöryggisþjónust- unnar f morgun. Hann sagði, að flugumferðarstjórar blönduðu sam- an ölíkum málum og ekkert væri við tækjabúnaö flugumferöarstjóm arinnar að athuga. Mundu flugum- ferðarstjórarnir vilja koma upp rad arstöð, en hún kostaði 50 — 80 millj ónir og slíkt þyrfti athugunar við. Vísaðj Leifur ásökununum á bug. Tilefnj deilnanna er, að á föstu- dag tafðist vél Flugskólans Þyts á Reykjavfkurflugvelli. Var þá einn maður í flugtuminum, og taldi í ár hafa 128 kandídatar lokið prófum i Háskóla íslands. Flestir eru þeir úr viðskiptafræðideild, en prófskírteinin voru afhent við há- tíðlega athöfn á laugardag. hann sig ekki geta annað stjórn einn. í framhaldi af útvarpsfrétt birti stjórn íslenzkra flugumferðar- stjóra yfirlýsingu. Segir þar, að truflun þessi hafi orsakazt af spam aði f mannahaldi og ófullkomnum tækjabúnaöi. Kandídatarnir skiptast þannig eft ir deildum: Viðskiptafræðingar 29, verkfræðingar (fyrri hluti) 25, læknar 21, lyfjafræðingar 9, lög- fræðingar 8, tannlæknar 8, íslenzk fræði 4, guðfræðingar 2, erlendir stúdentar í íslenzku 2. söfnuninni — segir Bandalag kvenna i Reykjavik Undirbúningurinn að fjársöfnun- inni til stækkunar Fæðingar- og kvensjúkdómadeildar Landspítal- ans er hafinn. í Reykjavfk mun Bandalag kvenna sjá um söfnunina og heitir á allar konur aö vinna að söfnun- inni, svo vel megi takast. Afhending söfnunargagna fer fram að Hallveigarstöðum, í dag, á miðvikudag og fimmtudaginn 19. júní frá kl. 10 — 6. 12S kgsndídfitar frá Hóskólanum 20 þús. á dag fyrir að sitja í Steininum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.