Vísir - 28.06.1969, Side 4

Vísir - 28.06.1969, Side 4
 fossanna með því að hreinsa far- veginn og stemma þannig stigu við frekari eyðileggingu fossbrún arinnar. Vatninu var veitt til kanadíska hlutans sem sést fjærst á myndunum. Það gegnir ekki sama máli um stefnn Bandaríkjamanna og ís- Niagara-foss- arnir burrir Meira en 17 millj. rúmm. vatns runnu um ameriska hluta Nigara- fossanna á hverri mínútu þang- að til snemma í júní, en þá var sett stífla i ána. Jarðfræðingar eru að reyna að varðveita fegurð lendii(ga í þessum efnum. Þar vestra eru það ferðamenn og pen ingar, sem skipta máli en hér er það eitthvað annað, sem vakir fyrir mönnum. Spurningin er, hvort láta eigi náttúruna i friði. Falleg ar skíðabrekkur Snjórinn er löngu horfinn af öllu láglendi, enda komið fram yfir Jónsmessu og sumarleyfi efst f hugum flestra íslendinga. Það er all misjafnt, hvert menn fara ti! þess að lyfta sér upp og flýja hversdagsleikann. Sumir setjast upp í bíla sína og láta hjólin ekki hætta að snúast fyrr en fríið er úti. Aðrir ferðast til Spánar til þess að krækja í sum- arauka fyrir peningana, sem þeir, nurluðu saman í vetur. Síðan eru’ enn aðrir, sem vilja fá sér vetrar auka og leggja þeir flestir leið sína upp í Kerlingarfjöll. Þar er skíðaskóli eins og alþjóð veit og ætíð margt um manninn. Hver veit nema þar sé að finna lands- lag svipað því á myndinni, til þess að renna sér í? FélS þér fslanzk gólftoppl frá« YBPMtf EgatSBsaP llltíma TEPPAHÚSIÐ Ennfremur.ódýr EVLAN teppl. Sporlð tíma og fyrirhöfn, og verztið á einum sfað. SUÐURLANDSBRAUT10. REYKJAViK PBOX1311 Spáin gildir fyrir sunnudaginn 29. júní. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Þetta getur orðið þér góö og skemmtileg helgi, ef þú einurjg is gætir þess aö undirbúa það, sem þú tekur þér fyrir hendur, eins vel og þér er unnt — og gera ráð fyrir nokkrum töfum. Nautið, 21. apríl—21. maí Skemmtileg helgi, en ef til vill ekki beinlínis vel fallin til hvild ar i venjulegum skilningi. Ef þú ferð í eitthvert ferðalag, er lík- legt að þú komir þreyttur heim, en hafir skemmt þér vel. Tv u arnir, 22. maí—21. júní. Helgin mun einkennast af ann- ríki, en miklar líkur benda til að hún geti orðiö skemmtileg engu að síður. Feröalög á landi ig'eta haft nokkrar tafir í för með sér, sem ekki verða séðar fyrir. Krabbinn, 22. júní—23. júli. Þetta getur orðið skemmtileg helgi, ef þú Iætur ekki smátafir ergja þig um of og gerir ekki of miklar kröfur til þeirra, sem þú umgengst eöa veröa sam- ferðamenn þínir. Ljóniö, 24. júli —23. ágúst. Farðu mjög varlega ef þú stjórn ar farartæki, einkum skaltu var ast að treysta gætni þeirra, sem þú mætir í umferðinni. Heima fyrir getur helgin einnig orðið einkar ánægjuleg. Meyjan. 24. ágúst—23. sept. Þú virðist eiga það mikið undir öðrum hvernig helgin verður, og getur nokkuð brugöið til beggja vona. Ekki virðist þó nein hætta yfirvofandi, en faröu engu að síður gætilega í hvívetna. Vogin, 24. sept.—23. okt. Maður nokkur, sem þú þekkir ekki sérlega náið, virðist géta sett svip sinn að verulegu leyti á þessa helgi, og á mjög jákvæð an hátt að því er helzt verður séð. Skemmri ferðalög ánægju leg. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Taktu ekki þátt í neinum tví- sýnum ævintýrum um þessa helgi, en gakktu sem bezt frá öllum undirbúningi, einkum í sambandi við ferðalög, og áætl aðu rúman tíma vegna ófyrirsjá anlegra tafa. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Eitthvað, sem þú hefur gert ráð fyrir eða treyst, getur brugðizt á síðustu stundu og óneitan- lega valdið nokkrum vanbrigð- um. Farðu gætilega í Vmferö- innl* einkum á vegum úti. Steiúgeitin, 22. des.—20. jan. Ef þú einungis hefur hóf á öllu, er h'klegt að þetta verði skemméjleg helgi. Eitthvað já- kvætt |etur meira að segja gerzt, $em gerir þér hana skemmtilfga eftirminnilega. Vatnsberihn, 2*. jan.—19. febr. Það lítur relzt út fyrir að þér nýtist ekki helgin sem þú vildir, og ef til viil gerir nokkurt eirð arleysi þar vart við sig. Að ööru leyti verður allt heldur at- burðalítið. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Þetta getur orfiið mjög skemmti leg helgi, þó *ki gerist neinir stóratburðir. Qættu þess að hafa vaðið fyrir neðan þig hvað allan undirbúni*g snertir, og leggja snemma af stað, ef i það fer.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.