Vísir - 28.06.1969, Page 7

Vísir - 28.06.1969, Page 7
V I;S®I 'R . íiatigardagur 28. jSití 1969l 7 SEM MARGIR MUNU FAGNA •- ' Fyrsta súkkulaðikexið, sem er um leið megrunarkex, er loksins komið á markaðinn. — Fæst í öllum apótekum. Reynið Limmits súkkulaði- og megrunarkexið strax á morgun. AFAR iJÚFFENGT Heildsölubirgðir: G. ÓLAFSSON, Aðalstræti 4, sími 19040 NÝJUNG VANDRÆÐI „Þetta eru ljótu vandræðin — verð ég að megra mig ...“ { . Það eru margir, sem eru í sama vanda staddir. Nú kann einhver að spyrja: Er hægt að borða sælgæti og grenn- ast um leið? — Það er hægt! omega Jtívada Mpina, EBM E. Baldvlnsson t12 - Simi 2210* hefur lykilinn aS betri afkomu fyrirtœkisins. ... fFrá skólataitnlækitingam Reykjavíkurborgar Tannlaékningadeildin í Heilsuverndarstööinni tekur í júlí og ágústmánuði n.k. á móti þeim skólabörnum tH tannviðgeröa, sem þurfa á bráóri tannlæknishjálp aö halda. Deildin er opin daglega nema laugardaga og sunnu- daga, frá kl. 9—12, sími 22417. Skólatannlækningar Reykjavikurborgar. Vörubílastöðin Þróttur er flutt í Borgartún 33 Sími 11471 í tilefni af aðsetursskiptum eru félagsmenn hvattir til að mæta í hinum nýju húsakynnum kl. 14—17 í dag. Stjómin . . . . og við munum aðstoða þig við að opna dyrnar að auknum viðskiptum. 1ÍSIR Auglýsingadeild Aðalstrœti 8 Símar: 1166tk|.-.-- ——j 15610,15099. FRÁ FRANSKA SENDIRÁÐINU Franska sendiráðið minnir á að skrifstofa verzlunarfull- trúans er að Austurstræti 6 IV hæð, símar 19833 eða 19834. Pösthólf nr. 393. Herra Roland Li, hinn nýi verzlunarfulltrúi við sendi- ráðið er til viðtals fyrir alla innflytjendur sem þurfa á upplýsingum að halda Skodaeigendur athugið Mánudaginn 30. júní n.k. taka skrifstofur okkar til starfa í nýjum húsa- kynnum að Auðbrekku 44—46 í Kópavogi. — Athugið breytt símanúmer 42600. Þjónustuverkstæði Skoda-umboðsins tekur til starfa 30. júní n.k. í nýjum húsakynnum að Auðbrekku 44—46 í Kópavogi. Athugið breytt síma- númer 42603. Tékkneska bifreiðaumboðið á íslandi hf. Vonarstræti 12 Þjónustuverkstæði Skodaumboðsins. Elliðaárvogi 117. 9 ÞRETTÁN DAGA SUMARLEYFISFERÐIR Þórsmörk, Skógafoss, Vík í Mýrdal, Skaftártungur, Eldgjá, Fjallabak, Landmannalaugar, Veiói- vötn, Þórisvatn, Kaldakvísl, Jökuldalur í Tungnafellsjökli, Sprengisandur, Mýri, Gsðafoss, Húsa- vík, Tjörnes, Hljóðaklettar, Ásbyrgi, Dettifoss, Grimsstaðir, Heröubreiðarlindir, Askja, Náma- skarð, Mývatn, Vaglaskógur, Akureyri, Glaumbær í Skagafirði, Auðkúluheiði, Kjölur, Hvera- vellir, Hvítárnes, Gullfoss, Gevsir, Laugarvatn, Þingvellir. Góðir, þægilegir fjallabílar, þekktir fjallabílstjórar, eldhúsbíll með kæli- kistum. Tveir kokkar sjá um fyrsta flokks mat. Kunnugur leiðsögumað- tir. Góð tjöld. Ferðizt örugglega. skemmtilega, þægilega og kynnizt töfrum öræfanna. ÚLFAR JACOBSEN FERÐASKRIFSTOFA Austurstræti 9 — Sími 13499.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.