Vísir - 28.06.1969, Page 11

Vísir - 28.06.1969, Page 11
V1SIR . Laugardagur 28. júní 1969. 77 I Í DAG I IKVÖLD g I DAG 1 $ KVÖLD | í DAG | Aöeins rnóttaka siasaðra. Sfmj 81212. HAFNARBIO STJÖRNUBÍÓ Fiflaskipið (Ship of Fools) íslenzkur texti. Afar skemmtileg ný amerísk stórmynd gerö eftir hinni frægu skáldsögu eftir Kather- ine Anne Porter. Með úrvals- leikurunum Vivian Leigh, Lee Marvin, Jose Ferrer, Oskar Werner, Simomet Signoret o. fl. Sýnd.kl. 5 og 9. KOPAVOGSBIO Sfmi 41985 THE TRIP SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 1 Reykjavfk og Kópa vogi Sími 51336 i Hataarfiröi LÆKNIR: Ef ekki næst 1 heimilislækni ei tekiö á móti vitjanabeiðnum síma 11510 á skrifstofutlma — Læknavaktin ei öll kvöld og næi ur virka daga og allan sólarhring inn um helgar ' sfma 21230. - Læknavakt f Hafnarfiröi og Garöa hreppi: Upplýsingar 1 lögreglu varðstofunni, sími 50131 og slökkvistööinni 51100. Sími 16444. Djarft teflt — Mr. Sóló! Hörkuspennandi, ný amerísk litmynd meö Robert Vaughn og David McCallum. — Bönn uð innan 14 ára. — Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 31182. biláleigan AKBMAUT car rental service /+ 8-23-47 sendum aKBRAUI vöai öiónustu. Spariö timann. notiö simsnn. Slgurður Sverrir Guömundsson Fellsmúla 22 - Simi 82347. mm ili )j ÞJÓÐLmHÚSIÐ FIÐLARINN A ÞAKINU i kvöld kl. 20 -UPPSELT sunnud. 'd. 20 UPPSELT mánud. kl. 20 UPPSELT Síðustu sýningar. Aögöngumiöasalan opin frá kl. 1345 til 20 Simi 1-1200 ÚTVARP • Laugardagur 28. júní. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjömsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.15 Laugardagssyrpa í umsjá Hallgríms Snorrasonar. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunn- ar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.50 Söngvar í léttum tón. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Ámi Gunnars- son fréttamaöur stjómar þætt- inum. 20.00 Djassþáttur. Ólafur Steph- ensen kynnir. 20.30 Leikrit: „Böggull‘‘ eftir David Campton. Þýðandi: Ást- hildur Egilson. Leikstjóri Helgi Skúlason. 21.10 Lög frá liðnum árum. 21.40 „Heimsendir“, smásaga eft- ir Mögnu Lúövíksdóttur. Erl- ingur Gíslason Ieikari les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. Sunnudagur 29. júní. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Laugarneskirkju. Prestur: Séra Garðar Svavars- son. Organleikari: Gústaf Jó- hannesson. 12.15 Hádegisútvarp. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.35 Sunnudagslögin. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Bamatími Ingibjörg Þor- bergs stjómar. 18.05 Stundarkom með lúðrasveit norska útvarpsins sem leikur göngulög og önnur létt norsk lög, Jakob Rypdal stj. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá næstu viku. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30, Sagnamenn kveða. Ljóð eft ir fimm háskólakennara: Áma Pálsson, Sigurö Nordal, Rich- ard Beck, Einar Ól. Sveinsson og Jón Helgason. Baldur Pálma son sér um þáttinn og les á- samt Þorsteini Ö. Stephensen leiklistarstjóra. 20.15 Kórsöngur: Kammerkórinn syngur sumarlög. Söngstjóri Ruth Magnússon. 20.35 Heiðinn átrúnaður á íslandi Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic flytur fyrsta erindi sitt. 21.05 Tónlist eftir Herbert H. Ágústsson, tónskáld júnímánað ar. 21.30 Spurt og svarað. Þorsteinn Heígason leitar eftir spurning um fólks og svörum réttra aöila við þeim. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. MESSUR • Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f.h. Séra Jón Kr. ísfeld predikar. Dr. Jakob Jóns- son. Háteigskirkja. Messa kl. 10.30. Séra Þórhallur Höskuldsson frá Möðruvöllum predikar. Séra Arngrímur Jóns- son. Dómkirkjan. Messa kl. 11 f.h. Séra Kolbeinn Þorleifsson Eskifirði predikar. — Séra Heimir Steinsson þjónar fyrir altari. Séra Óskar J. Þor- láksson. Neskirkja. Messa fellur niður. Séra Páll Þor- leifsson. Kópayogskirkja. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Þorberg ur Kristjánsson Bolungarvík messar. Sóknarprestur. Laugameskirkja. Messa kl. 11 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Sigurð- ur Haukur Guðjónsson. Ásprestakall. Safnaðarferð á Suðumes. Messa í Hvalsneskirkju kl. 2. Séra Grímur Grimsson. Hvalsneskirkja. Séra Grímur Grímsson messar kl. 2. Sóknarprestur. .) heils::æzla • SLYS: Slysavarðstofan i Borgarspftal- anum. Opin allan sólarhringinn. LYFJABÚÐIR: Kvöld- og belgidagavarzli. er > Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. — Opið til kl. 21 vdrka daga 10—21 belga daga Kópavogs- og Keflavikurapótek eru opin virka daga kl. 9—19 laugardaga 9—14. helga daga 13—15. — Næturvarzla lyfjabúða á Reykjavíkursvæðinu er I Stór holti l. sími 23245 Simi 22140. Laugardagun Lyklarnir fjórir Mest spennandi mynd, sem Þjóðverjar hafa gert eftir styrjöldina. — Aöalhlutverk: Gunther Ungeheuer, Walter Rilla, Hellmut Lange. Islenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sunnudagur: Óbreytt kl. 5, 7 og 9. Barhasýning kl. 3. Ævintýri i Japan með Jerry Lewis. Hvað er LSD? íslenzkur texti. Einstæð og athyglisverð, ný amerísk stórmynd í litum og Cinemascope. Furðulegri tækni í Ijósum, litum og tónum er beitt til af gefa áhorfendum nokkra mynd af hugarástandi og ofsjónum LSD neytanda. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. y*S3**-~ HEIMSÓKNARTlMI • Borgarspitalinn, Fossvogl: K1 15-16 og kl 19—19.30 - Heilsuvemdarstöðin. Kl. 14—1c og 19—19.30. ElliheimiliC Gmnd Alla daga kl 14—16 og 18.30- 19. Fæðingardeild Landspitalans. Alla dag: kl. 15—16 og kl. 19.30 —20. Fæðingarheimili Reykjavík ur: Alla daga kl. 15.30—16.30 og fyrir feöur kl. 20 — 20.30 Klepps- spitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19 Kópavogshælið: Eftir hádegi daglega. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 hádeg) daglega Landakot: Alla daga kl. 13-14 og kl. 19-19.30 nema laugardaga kl. 13—14. Land spítalinn kl. 15—16 og 19—19.30 Sími 11544 Herrar minir og frúr Bráðsnjöll ltöisk-frönsk stór- mynd, gerð af ítalanum Pietro Germi. Myndin hlaut gullpálma verölaunin i Cannes fyrir frá- bært skemmtanagildi. Virna Lisi, Gastone Moschin og fl. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. (Beach Red) Mjög vel gerö og spennandi, ný, amerísk mynd i litum. — Films and Filming kaus þessa mynd beztu stríðsmynd ársins. Comel Wilde. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Símar 32075 og 38150 Rebecca Hin ógleymanlega ameríska stórmynd Alfreds Hitchcock’s með Laurence Oliver og Joan Fontaine. Islenzkur texti. — Sýnd kl. 5 og 9. HLJÓMAR SYNGJA SITT SIÐASTA! Annað kvöld klukkan nákvæm- lega eitt eftir miðnætti leggja hinir vinsælu Hljómar upp laup- ana. Mun þessi atburöur eiga sér stað í Glaumbæ og verður örugg- lega mörgum unglingum eftirsjá í þessum síðhærðu Suöumesja- drengjum, því þeir hafa verið nokkurs konar ríki í „bítlarík- HÁSKÓLABÍÓ BÆJARBIO LAUGARÁSBÍÓ Sími 50184 Erfingi óðalsins Ný dönsk gamanmynd i litum gerö eftir skáldsögu Morten Korch Sýnd kl 9. Fuglarnir (Alfred Hitchcock) Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 14 ára. AUSTURBÆJARBÍÓ Simi 11 °84. Tvifarinn Sérstaklega spennandi ný am- erísk kvikmynd í lítum. Isl. texti. Yul Brynner, Britt Ek- land. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. NÝJA BÍÓ

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.