Vísir - 28.06.1969, Síða 14

Vísir - 28.06.1969, Síða 14
/4 V1 S IR . Laugardagur 28. júní 1969. TIL SOLU Mótatimbjur til sölu. Sími 52046. Til sölu vegna brottflutnings þvottavél meö þeytivindu og 2 bamarúm. - Uppl. í síma 15071 eftir hddegi. Gólfteppi og gardínur. Til söiu vel með farin gólfteppi Sommer filt teppi stærð 7.10x4.45 og Ax- minster stærð 3x5.50 einnig 4 lengjur af Gardisett utanyfir gardín um 2V2 m á hæö og 1.90-2.75 m á breidd. Sfmar 17222 og 22949. Til sölu barnavagn o. fl. kr. 6.000 — Tveir borðstofustólar kr. 800 stk., lítið sófasett og sófaborö kr. 5.000. Sími 24826. Sumarbústaður til sölu. Tilboö merkt „14182“ sendist augld. Vísis fyrir mánudag.________ Góður barnavagn Pedigree til sölu. Uppl. í síma 42268. Til sölu Tempolet skellinaöra, selst ódýrt. Uppl. í sfma 32412. Til sölu Philips sjónvarp 19” boröstofuborð og stólar, svefnbekk- 'dr. stólasett o. fl. Uppl. í síma 33436. Mótatimbur til sölu á mjög hag- stæðu veröi. Einnig lítill Atlas kæliskápur. Sími 83672 í dag og ámorgun. Fallegir hansakappar lengd 2.32 m og 1,58 m samstæöir, seljast á kr. lOOO. Sínii 20643. _ Tll sölu notað vel meö farið ourðarrúm og göngugrind. Sími 83273. Til sölu miðstöðvarketill 10 ferm Sc með dælu og brennara. Verð 20 'þús. Uppl. í síma 19840 milli kl. 1 og 4 og 34790 á sunnud. Til sölu vatnsdæla með þrýstikút (sjálfvirk) verö kr. 7 þús. Gírkassi í Renault árg. ’61 (Estafet) með drifi, verð kr. 10 þús. Froskbúning- ur, stærð medium, með tilheyrandi útbúnaði. Verð kr. 20 þús. Uppl, í síma 19840 milli 1 og 4 og 34790 á sunnudag. Til sölu fjórar innihurðir með karmi. Uppl. í síma 12138. Honda 4 gíra til sölu í góðu standi. Sfmi 41541 frá kl. 7-—8. Fyrir sumarfríiö. Fallegar lopa- peysur kr. 795, húfur, sjöl og vettl- ingar. Gæruvesti, töskur, húfur Leöurdragtir kr. 2.300, töskur kr. 170. Verzlunin Stokkur, Vestur- götu 3. Nýtt — Nýtt. Tökum í umboös- sölu allar gerðir hljóðfæra, séu þau vel með farin. Einnig plötuspilara, segulbönd, plötur o. m. fl. Popborg Klapparstfg 17. Inniskórnir frá Dunlop fyrr eldri konur komnir aftur, sléttbotnaðir, mjúkir, meö breiðu sniði og leggj- ast vei að fætinum. Nýkomnar fallegar morguntöflur með loð- bandi, verö 285, ásamt sléttbotn- uðum flauelistöflum, verð 231. Skó- búðin Suðurveri, Stigahlíð 45. Sími 83225. Litfiltar á sjónvörp. Rafiðjan hf. Vesturgötu 11. Sfmi 19294._______ ÓSKAST KEYPT Drengjahjól óskast. Uppl. í síma 51899,_________________ Óskum að kaupa eldhúsborð og kolla, einnig ryksugu og þvottavél. Uppl. f síma 33758 á kvöldin. Vil kaupa ljósmyndastækkara. — Sfmi 18023. Popular mechanics og mechanix illustratet nýleg blöð óskast til kaups. Sfmi 83616. Kaupum flöskur merktar ÁTVR í gleri & kr. 5 stk. Móttaka Skúla- götu 82. Gamlir munir. Kaupum islenzka rokka, rimlastóla, kommóður o.fl. gamla muni. Sækjum heim. (Staögr) Fornverzlunin. Grettisgötu 31. Sími 13562. HÚSGÖGN Vil kaupa lítið skrifborð og snyrtikommóöu eöa dömuskatthol. Sfmi 19381. Til sölu barnarimlarúm með dýnu og borðstofuborð 6 manna. Uppl. að Rauöalæk 61 kj. Gott eins manns rúm óskast til kaups. Sími 35729. Otskorin húsgögn, mahóní sófa- borð, mahóní hornskápur, stólar, gamall standlampi o. fl. til sölu. Sími 81144. Vil kaupa vel með farin húsgögn, gólfteppi, ísskápa og margt fleira. Einnig ýmsa gamla muni. Sel ódýrt nýja eldhúskolla og sófaborð. Forn verzl. Grettisgötu 31. Sími 13562. Borðstofuhúsgögn til sölu, einnig hjónarúm og 2 náttborð. Sími 37348 eftir kl. 6 á kvöldin. SAFNARINN íslenzk frímerki. Kaupi hæsta verði ótakmarkað magn af notuö um frímerkjum (takmarkað ónot- uð). Kvaran, Sólheimum 23 2 A. — Sími 38777. ísl. frímerki. Vorum að fá mikið úrval af eldri og nýrri merkjum. Maximum-kort. Sýning og kynning á söfnun þeirra næstu daga. — Kórónumynt flest ártöl fáanleg. — Bækur og frímerki. Traöarkots- sundi 3. Islenzk frimerki ónotuö og notuö kaupir hæst« verði Richard Ryel Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi). Sími 84424 eftir kl. 18.00. HEIMILISTÆKI Sjálfvirk saumavél í tösku til sölu. Uppl. í síma 13970 eftir kl. 14. Óskast til kaups. Notuð eldavél af eldri eða nýrri gerð óskast til kaúps. Uppl. í símum 31086 og 13939 í dag og næstu daga. Strauvél til sölu. Uppl. f sfma 84655. Hoover þvottavéi með suðu og rafmagnsvindu til sölu. Sími 11490. Ánamaðkar til sölu. Uppl. f síma 37492, Geymið auglýsinguna. Óhugnanlega stórir og ódýrir ný- tíndir ánamaðkar til sölu. — Sími 81791, 18616 og 34271. Stórir silungs- og laxmaðkár til sölu. Uppl. í síma 31399 eftir kl. 6. Nýtíndir ánamaökar til sölu. — Uppl. í síma 38936. Nýbýlavegi 213 Kópavogi. Ódýrir ánamaðkar til sölu. Sfmi 32924. Geymið auglýsinguna. Veiðimenn. Nýtíndir lax- og s” ungsmaðkar til sölu í Skipholti 24 (kjallara). Veiðimenn. Ánamaðkar til sölu. Sími 37276. Ánámaðkar til sölu. Sími 33059. Veiðimenn. Ánamaðkar til sölu. Sími 40656, 52740 og 12504. Veiðimenn. Úrvals ánamaðkar til sölu á Skeggjagötu 14. Sími 11888. Geymið auglýsinguna. Veiðimenn, ánamaökar til sölu. Uppl. í sfma 33948 og 37915 Veiðimenn. Nýtíndir lax- og sil- ungsmaðkar til sölu í Njörvasundi 17. Sfmi 35995, gamla verðið. — Geymið auglýsinguna. Veiðimenn! Ánamaökar til .sölu. Uppl. í síma 17159. BILAVIÐSKIPTI Bíll óskast. 4 — 5 manna bifreið í góöu lagi óskast. Helzt Volks- wagen, en aðrar tegundir kæmu til greina. Útborgun 25—30 þúsund og eftirstöövar eftir ca. 5—6 vik- ur. Uppl. í síma 81753 eftir kl. 6 f kvöld og næstu kvöld. Til sölu Buick '53, selst ódýrt. Uppl. í síma 35799. _________________ Frambretti (hægra og vinstra) á Plymouth 1958 og samstæða á De Soto 1958 til sölu. Uppl. í síma 10568. Frambyggður rússajeppi til sölu. Uppl. í síma 30852. Chevrolet '55 til sölu. Þarfnast viðgerðar. Uppl. að Faxaskjóli 18 í dag kl. 2 — 6.__________________ Bíll óskast. Óska eftir aö kaupa Ford Cortina 1967—1968 eða ann- an enskan bíl í sama stæröarflokki. Staðgreiðsla. Uppl. í sfma 84258, Ford Zodiac ’58 til sölu án gír kassa jafnvel til niðurrifs. Sími 50703-'' ■' / ■■ Trabant ’67 de luxe fólksbíll, klæddur, skoðaöur til sölu. Uppl. í síma 52628. Pobeta til sölu. 22904. Uppl. í síma Talstöð í sendiferða- eða leigu- bíl til sölu. Uppl. í síma 52166. Renault R4 station árg. 1962 til sölu. S'kipti á eldri gerð af Volks- wagen koma til greina. Uppl. í síma 17472. Jeppakerra. Til sölu ný jeppa- kerra á góöu verði. Einnig ný aft- aníkerra nokkru minni, hentug fyr- ir fólksbíl. Sími 52448 í dag og næstu daga. FASTEIGNIR 6 herb íbúð í Heimunum til sölu. Uppl. f síma 36039. Höfum kaupendur að tilbúnum og fokheldum íbúöum af ýmsum stærðum. Fasteignasalan Eigna- skipti. Laugavegi 11, 3ja hæð. — Sími 13711 á skrifstofutíma 9.30 — 7 og eftir samkomulagi. TILKYNNINGAR Hef til leigu 3ja ha gott beiti- land fyrir^ hesta. Uppl. í síma 40426. 1 HéCIiHjlE ^ ii o w Herbergi til leigu til 1. okt, reglu semi áskilin, Uppl. í síma 30381 eftir kl. 7 e. h._____________ 4ra herb. íbúð með síma til leigu nú þegar. Uppl. í síma 33436. Ný lítil 2ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 17736. _______ Ný 4ra herb. íbúð á sólríkum fallegum staö í Breiðholtshverfi til leigu strax. Uppl. í síma 18930 frá kl. 2-7. Til leigu herbergi ineö klæðaskáp Uppl. í síma 84337._____________ Herbergi til leigu nálægt mið- bænum fyrir reglusama stúlku. — Uppl. í síma 17598 eftir kl. 16. 4ra herb. íbúð í Árbæjarhverfi til leigu strax. Uppl. í sfma 16361. Rúmgóð stofa ásamt innri for- stofu og litlu eldhúsi til leigu á mjög góðum stað í vesturborginni. Þeir sem áhuga hafa, sendi nafn og uppl. um starf til augl. Vísis fyrir 5. júlí merkt ,,Vesturborgj‘. _ Til leigu 2 lierb. leigjast saman eöa sitt í hvoru lagi. Uppl. i síma 83198 eftir kl. 2 í dag.___________ Til leigu 5 — 6 herb. íbúð í Ár- bæjarhverfi. Suður- og vestursvalir Laus nú þegar. LIppl. f síma 16337 milli kl. 5 og 8. Einbýlishús til leigu, einnig 100 ferm verkstæöispláss ef óskað er. Tilboð merkt „14265“ sendist augld. Vísis sem fyrst. 2 herb. og eldhús til leigu frá 1. júlí aö Nýbýlavegi 27 Kópav. Til sýnis í dag og á morgun og eftir kl. 20 aðra daga. Bílskúr til leigu með 3ja fasa lögn, upphitaður. Uppl. í síma 31369 eftir kl. 8 í kvöld. 2 samliggjandi herbergi til leigu. Uppl. í síma 31369 eftir kl. 8 í kvöld. 2 herb. og eldhús til leigu á góð- um staö í Kópavogi frá 1. júlí — 15. sept. Uppl. f síma 42099 kl. 4—6 e. h. Gott herbergi til leigu í Bólstaðar hlíð. Húsgögn geta fylgt, einnig af- not af baði og síma. Reglusemi áskilin. Sími 30531 í kvöld og ann- að kvöld kl. 7-8. Ibúð til leigu í Kópavogi strax. Efri hæð 143 ferm. þrjú svefnherb. og stór stofa, allt sér. Uppl. í síma 33128 í dag kl. 10—16. ______ íbúð til leigu. 3 herb. íbúð 96 ferm. til leigu á 8. hæð í blokk við Kleppsveg. íbúðin er leigö með innifalið hita, gangaljós, ræstingu á stigum, geymsla fylgir í kjallara, sjálfvirkar vélar í þvottahúsi. Uppl. f síma 19729 eftir kl. 3. Ný 5 herb. íbúð til leigu, þar af 1 í risi. Uppl. í síma 32190 kl. 7—9 í kvöld. HUSNÆÐI OSKAST Bílskúr eða svipaö húsnæði, helzt í Austurbænum, óskast til leigu undir vörulager. — Uppl. í síma 32897. Stúlka með 1 barn óskar eftir lítilli íbúð, helzt sem næst Lauf- ásborg. Uppl. í síma 14450 eftir kl. 1. 2ja herb. íbúð óskast til leigu. Alger reglusemi og góð umgengni. Uppl. i sima 23884. Vil taka á leigu 3 —4ra herb. íbúð strax eöa með haustinu f vesturbænum. Sími 15890 eða 17499. Ung hjón með 3 mán. barn óska eftir lítilli íbúð í Hafnarfirði. Uppl. í síma 50463 í dag og á morgun. Stúlka óskar eftir góðu herb. nál. Heilsuverndarstöðinni. Uppl. í síma 37694. Hafnarfjörður. Ung, . barnlaus hjón óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 51437 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir góðri 2—3 herbergja íbúð, helzt teppalagðri. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Sími 16993. Vantar herbergi helzt í Vogum eða Sundum. Uppl. í síma 32035. Vil taka á leigu gott forstofu- herbergi njeð innbyggðum skápum og sér inngangi, sem næst Sjó- mannaskólanum. Tilboð merkt „14174‘‘ sendist augld. Vísis. Einbýlishús eða 5—6 herb. íbúð óskast á leigu í R.vík, helzt í Vest- urborginni, fljótlega. Góður bílskúr þarf að fylgja. Fyrirframgreiösla ef óskað er. Tilboð merkt „Reglu- semi 673“ sendist augld. Vísis fyrir 3. júlí, ATVINNA ÓSKAST 20 ára stúlka óskar eftir atvinnu. hefur gagnfræðapróf, er vön af- greiðslu og símavörzlu. Margt kem ur til greina. Uppl. í síma 10481 í dag og næstu daga. Takið eftir. Stúlka meö stúdents- próf og kennarapróf óskar eftir atvinnu nú þegar. Margt kemur til greina, er vön afgreiðslu og fram- reiðslu. Hringið í síma 19957. Vinna óskast. Stúlka vön af- greiðslu óskar eftir vinnu við síma vörzlu eða afgreiðslu. Uppl. í síma 14889. Ábyggilegur 12 ára drengur ósk- ar eftir einhverju starfi. Uppl. í síma 30201. TAPAÐ — Veiðihjól tapaðist síöastliðinn miðvikudag við Laxá í Kjós. Finn- andi vinsaml. hringi í síma 82994 og 37620. BARNAGÆZLA Árbæjarhverfi. Óska eftir barn- góðri konu til að gæta 7 mánaða drengs frá kl. 9.30 — 6 virka daga og til hádegis á laugardögum. — Uppl. í síma 17222. KENNSLA Tungumál — Hraðritun. Kenni allt sumarið ensku, frönsku, norsku! spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, 'verzlunarbréf. Bý undir ferö og dvöl erlendis. Auðskilin hraöritun á 7 málum. Arnór E. Hinriksson, — sími 20338. OKUKENNSLA Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Volkswagen 1300. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll gögn varðandi bílprófið. Nemendur geta byrjað strax. Ólafur Hannesson. sími 3-84-84. Ökukennsla — æfingatímar. — Notiö kvöldin og helgarnar og lær- ið á bíl. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Sigurður Fanndal. Símar 84278 og 84332, Ökukennsla. Kristján Guðmundsson. Sími 35966. Moskvitch ökukennsla. Allt eft ir samkomulagi. Magnús Aðalsteins son. Sími 13276. Ökukennsla. Aðstoöa einnig við endurnýjun ökuskírteinis. Fullkom in kennslutæki. Útvega öll gögn. Reynir Karlsson. Sími 20016 og 38135. Ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1500. Tek fólk f æfingatíma. Allt eftir samkomulagi. Jón Pétursson. Sími 2 3 5 7 9. Ökukennsla. Æfingatímar og að stoð við endurnýjun ökusklrteina. Útvegum öll prófgógn. Tímar eftir samkomulagi. Kennum á Volvo og Skoda 1000. Halldór Auðunsson. sími 15598 og Friðbert Páll Njáls- son, sími 18096 Ökukennsla Guðmuntíur G. Pétursson Sími 34590 Ramblerbifreið. Ökukennsla — æfingatímar. - Kenni á Taunus, tímar eftir sam- komulagi, nemendur geta byrjað strax, Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Jóel B. Jacobsson. — Sím- ar 30841 og 22771. Ökukennsla. — Æfingatímar. — Kennt á Volkswagen. Guðm. B. Lýðsson. símar 18531 og 10613. Ökukennsla. Kenni á Volkswag- en. Þorlákur Guðgeirsson. Sími 35180 Ökukennsla. Get enn bætt við mig nokkrum nemendum, kenni á Cortínu ’68, tímar eftir samkomu- lagi, útvega öll gögn varöandi bíl- próf. Æfingatímar. Törður Ragnars son, sími 35481 og 17601. Ökukennsla — æfingatímar. Not ið kvöldin og lærið á bíl. Kenni á Volkswagen Karl Olsen. — Simi 14869. K.F.U.M. Samkoma fellur niður annað kvöld vegna mótsins í Vatna- skógi. 1

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.