Vísir - 21.08.1969, Blaðsíða 1

Vísir - 21.08.1969, Blaðsíða 1
 VISIR -«cZ7~ 59. árg. —f immtirclagnr’2 sstsrrsai íiJiiiJÐB f- 7. tDl. nótt o Geimfar kemur tll íslands í nött. Er enn ekki fullvist um hvaða leyti það verður, en það er undir flugvélum Loftleiða komið. Þær eiga að flyíja geimfarið hingaö og verður það síðan sýningar- .gripur á Flugmálasýningunni, sem hefst á fimmtudaginn í næstu viku, þann 28. þ. m. Nú drífur sýningargripina að og meðal annars er komin flug- véi af sömu gerö og íslendingar ffugu fyrst, Avro 504. Kom hún hingað tiFiands 1 mörgum hlut- um og er nú verið að setja þá saman. Lýkur verkinu sennilega um næstu helgi. Þá eru einnig komin iíkön af mótorum frá Rolls Royce og eru þau einnig úr garði gerö að hægt er aö sjá inn í vélina og fylgjast með hvernig allt snýst. Margt ann- arra góðra gripa verður á sýn- ingunni og er nú unniö af kappi við að leggja síðustu hönd á verkið. Hér er verið að ljúka við samsetningu Avrovélarinnar, en hún hefur ekki verið hreyfð í mörg ár. Frá vinstri standa Sq. Lr John Reed, Dennis Gould og John Leaning úr brezka flughernum. Aftur kviknar í IÐUNNT — enn á sama stað! ■ Rafvirkjar unnu þindar- laust í gærkvöldi og í nótt við að leggja bráða- birgðalagnir í stað þeirra sem eyðilögðust í bruna í sútun- arverksmiðju Iðunnar í gær- kvöldi. ■ Stefnt var að því að koma fataverksmiðjunni Heklu í gang í morgun, en sútunarverksmiðjan kemst að líkindum ekki í gang fyrr en síðar í dag. Akureyringar lifðu í anda upp ------------------——------ „Hagkvæmast og taka þátt í kaupstefnum eldsvoðann mikla, sem varð í verksmiðjunum í fyrra og stöðv- aði starfsemi þeirra, svo að all- margir urðu atvinnulausir um skeið, meöan slökkviliðið vann að því aö slökkva eldinn í gær- kvöldi, en hann kom upp í SV- homi sútunarverksmiðjunnar, næst Gefjun — á nákvæmlega sama stað og í fyrra, nema bara á fyrstu hæð að þessu sinni. Fljótlega önduðu menn þó léttar og á klukkustundu hafði allur eldur verið slökktur, en hann hafði vart náð að breiðast út fyrir þurrkunarklefann. Eld- urinn haföi komið upp hjá ullar þurrkara og urðu talsverðar skemmdir, einkanlega -á raf- lögnum. — Útflutnlngsskrifstofa F.l.l. skipuleggur Jpátt- töku i „Scandinavian Fashion Week" „VIÐ TELJUM þátttöku fslendinga í kaupstefn- um erlendis þá beztu, hagkvæmustu ög fljót- virkustu aðferð, sem völ er á til þess að koma ís- lenzkri iðnaðarvöru á markaðinn,“ sagði Úlfur Sigurmundsson, skrif- stofustj. útflutningsskrif stofu Félags íslenzkra iðnrekenda, í viðtali við Vísi í morgun. Útflutningsskrifstofa F.Í.I, skipu- leggur nú þátttöku íslenzkra aöila á Fatnaðarkaupstefnunni í Kaup- mannahöfn þann 28. seþt. til L okt. Kaupstefnan kallast „Scandi- navian Fashion Week“ og taka þátt í henni öll Norðurlöndin. Þau ís- lenzku fyrirtæki, sem senda vörur sínar utan, eru S.I.S., Álafoss og ísfeldur h.f. Þó munu fleiri aðilar eiga hér hlut aö máli, þar sem all- mörg önnur fyrirtæki sýna á veg- um Álafoss. Hér verður eingöngu um allan ytri bama- og kvenfatnaö að ræða; karlmannafatasýnmg er haldinn í febrúar ár hvert, og hafa íslendingar ekki enn tekið þátt f henni. „Auðvitað rennum við blint í sjóinn", sagði Úlfur Sigurmunds- son, „en íslendingum er það rík nauðsyn að taka þátt í kaupstefnum erlendis í því augnamiði að læra og þreifa sig áfram með hugsanleg- ar söluaðferðir. Þeir, sem bolmagn hafa, geta svo vitanlega skipulagt eigin söluferðir, en það er flestum mikils viröi að fá tækifæri til þess að taka þátt í sameiginlegum til- kostnaði við sölusýningar erlend- // DAGUR '»>...... í skólunum — Um 1500 börn i hverjum árgangi ■ Nú fer að líða að því að skólagangan hefjist hjá yngstu borgurunum. — Barnaskólarnir byrja hinn 1. september. Níu þús und börn verða í barnaskólun- um í vetur. Ragnar Georgsson hjá Fræðslu- skrifstofunni skýrði blaðinu frá pessu. Sagði hann að árgangarnir raru nú orðnir mjög jafnir og 1. Dekkirnir lítið fjölmennari en 12 ára bekkirnir. I hverjum- aldurs- flokki eru um 1500 börn. í ár hefur kennslustöðumi barna- skólanna fækkað um einn, en barna- kennslu hefur verið hætt i Mið- bæjarskólanum og Laugalækjar- skóla. Hins vegar tekur hinn nýi Breiðholtsskóli til starfa í haust með 20 bekkjardeildum fyrsta árið. Barnaskólarnir eru nú 13 i stað 14 áður. SMANARINNAR — Ár líðið frá innrásinni i Tékkóslóvakiu — Alvarlegar óeirðir i Prag í DAG er ár liðið frá „degi smán arinnar“, því að það var aðfara- nótt þessa dags í fyrra, sem Sov- étríkin og Varsjárbandalagslönd in réðust inn í Tékkóslóvakíu. Innrásin var upphaf þess, að um- bótastefnu frjálslyndari manna yrði kveðin niöur og þar með fram- kvæmd mannúöarlegs sósíalisma, en enn hefir tékkneska þjóðin sýnt, aö hún hefir ekki látið kúgast að fullu, því aö þótt um gervalla Prag séu nú lögreglu- og hersveitir gráar fyrir jámum, hefir komið til óeirða tvo daga í röö, alvarlegastra gærkvöldi, er lögreglumenn uröu að fá aðstoð herliðs, til þess að dreifa mannfjöldanum, og ruddist herliðið fram í einu tilfelli meö brugðna byssustingi. Beitt var táragasi margsinnis og vatnsfallbyssur voru teknar í notkun. Tveir menn voru drepnir, margir særðir og tugir handteknir, en það er í dag, á innrásardegin- um, sem til alvarlegastra tíöinda kann aö draga. Sjá nánara á*bls. 7. Ekki öruggt fyrir Ashkenazy'' oð hverfa aftur til Moskvu London árdegis: Sovézki pian- istinn Vladimir Ashkenazy, sem fékk dvalarleyfi á Bretlandi, seg ir ekki örugt fyrir sig, að hverfa aftur til Sovétríkjanna. Frá þessu cr sagt í einu merk- asta h’aði Bretlands: The Guard ian, sem birti bréf frá honum um ‘ etta og rauf með þvi 6 ára þögn. Ashkenazy segir að honum og konu hans hafi verið haldið nauðu~"m saman í London — „í fyrstu og seinustu“ — hcim sókn sinni, eftir að hann ákvað a5 setjast að í London. Eldurinn aö kulna út í Iöunni og nýbygging skógerðarinnar (hús- horniS til hægri) hefur veriö varin í eldsvoða númer tvö. FélE niður 3 hæðir Maður féll þrjár hæðir niður af þaki húss nr. 128 við Sogaveg rétt e'"ir klukkan fimm í gærdag. Hlaut hann alvarleg höfuðmeiösl og var jafnvel talið, að hann hefði höf- uðkúpubrotnað, en hann var fluttur 1 af slysavaröstofunni og íagöur inn , á Landspítalann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.