Vísir - 21.08.1969, Blaðsíða 10

Vísir - 21.08.1969, Blaðsíða 10
V í SIR . Fimmtudagur 21. ágúst 1969. 10 k..ja Vegna jarðarfarar TÓMASAR PÉTURSSONAR forstjóra verður skrifstofum okkar lokað frá hádegi á morgun. ÓLAFUR GÍSLASON & CO. H/F Rafmagn í gólfteppum? ANTI-STATIC fjarlægir það. Gólfteppagerðin hf. Grundargerði 8, sími 23570. |\’ERKTAKAR! — HÚSBYGG J ENÐL'R! | MAGNUS FKA.MKVÆMUM ALLS- KONAR JARÐÝTUVINNU UTAK BORGAR SEM INNAN Mh 82005-82972 - MARINÓ SF I I I I Sjálfsþjónusta Njótið sumarleyfisins. Gerið við bíiinn sjálfir. Veitum alla aðstöðu. Nýja bílaþjónustan, Hafnarbraut 17. Sími 42530. Leigi út loftpressu og gröfu ti) ai)-a verka. Gísli Jónsson, Akurgeröi 31. Simi 35199. Öllum vinum og frændliöi, sem heiöruöu mig með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum á 80. afmælis- degi mínum, þakka ég af heilum hug. Matthías Jochumsson fyrrv. póstmeistari. Á geir Magnússon, til heimilis að Birkimel 6B, andaðist þann 14. þ.m. 83 ára að aldri. Hann veröur jarð- sunginn á morgun kl. 13.30. TCmas Pétursson, tii heimilis aö Grenimel 19, andaðist þann 16. þ. m., 58 ára að aldri. Jarðarför hans verður gerð frá Dómkirkjunni kl. 14 á morgun. IMl s í;: ‘ . r !::. i-: Eftirfarandi úrslit urðu í gær-j kvöldi í ensku deildakepþninni deild: Derby—Ipswich 3:1. Manch. Cíty— Liverpool 0:2. Sheff. Wed. —Newcastle 1:0. Southampton-v-Wolves 2:3. Stoke—Nottingham 1:1. Sunderfand—Crystal P. 0:0. West. Brom.—Coventry 0:1. Manchester United viröist ekki ánægt með vamarleik sinn, því að í gær voru undirritaðir samningar viö Arsenal, ö)lum á óvart, um kaup á landsliðsmanninum Ian Ure. Kaupverðið mun vera milli 18 og 19 mil)j. kr. KlaPm NÁTTÚRA í KVÖLD KL. 9 77 ÁRA ALDURSTAKMARK - NÁFNSKIRTEINI I DAG I IKVÖLD I BELLA 575 Scont upp • í gær var dregið i ferðahapp-J drætti ÍBK, en vinningurinn er» ferð með liðinu til Þýzkalands. UppJ kom númer 575. Handhafi vinnings- • ins er beðinn að hafa samband viöj Sigurð Steindórsson í Keflavík. • Nei, Verner, ég vil ómögulega kynna 1 :g fyrir vinkonu minni, þvi ég þarf á góðri vinkonu aö halda svolftið lengur. VEÐRIÐ iDAG Hægviðrí síðar vestan eða suð- vestan gola. Skýj- að en sennilega úrkomulaust í dag. Hætt viö súld í nótt. Hiti 9—11 stig. BIFREIÐASKOÐUN • ■'ifreiðaskoðun: R-13651 — R- 13"^>. BLÖÐ OG TÍMARIT • HeilsuvernJ 4. hefti 1969 ei .iý- komið út. Úr efni ritsins má nef- Frumulíf og frumustörf eft !* Jónas Kristjánss. Hugleiöingar um starf og stefnu NLFI eftir Árna Ásbjarr.arson. Úr sögu jurta neyzlunnar eftir Björn L. Jóns- son. Eins og þú sáir eftir Niels •,,-u Hvaö kostar hjartaígræðsla. Uppskriftir, Pálína R. Kjartansd. Á víð c’.reif, )g margt fleira. FÉLACSLÍF 5 K.F.U.M. - K.F.U.K. • Opið hús fyrir félaga og gesti • þeirra í húsi félagsins við Holta- J veg í kvöld kl. 8.30. Kvöldvöku- • dagskrá. Veitingar. • / •________________ InJaleÍqan AKBllA TJT ear rewtal service r' 8-23-4 ? senclum aíCBRAUT í yöar þjónustu. Sparið tímann notiö símann. gurður Sverrir Guðnmndsson, ’ múla 22 - Sim) 82347. Mishermi var það í blaðinu í gær að Magnús Arinbjarnarson væri kominn til bæjarins. Hans er ekki von fyrr en um eða eftir mánaðamótin. Vísir, 21. ágúst 1919. TILKYNNINGAR • Fíladelfía, Reykjavik. Almenn sarr’-oma verður i kvöld kl. 20.30. Margir taka til máls. Allir vel- komnir. Hjálpræðisherinn. Fimmtudags- kvöld k). 20.30 verður almenn samkoma. Kapt. Liv Krödö talar. Foringjar og hermenn takið þátt í samkomunni. Allir velkomnir. Kvenfélag Njarðvíkur. í tilefni af 25 ára afmæli Kvenfélags Ytri Njarðvfkur hefur félagið ákveðiö að efna til hugmyndasamkeppni um merki félagsins. Tillögur þurfa að berast að Þórustíg 20, merktar (KFN) sem fyrst. Nefndin. Bræðraborgarstígur 34. Kristi- g samkoma verður á fimmtu- dagskvöld kl. 8.30. Allir velkomn ir. Kvenfél. Hrönn fer í skemmti- ferf þriðjudaginn 26. þ.m. Fariö veröur i Þjórsárdal og Búrfells- virkjun skoðuð. Síðan verður hald ið niður Hreppa og til Þingvalla, og verður kvöldverður snæddur í Valhöll. Lagt verður af stað kl. 10 á þriðjudagsmorgun frá Mið- hæjarskólanum. Tilkynnið þátt- töku fyrir helgi í símtrni 19889 (Kristjana) 23756 (Margrét) 16470 (J^runn) 36112 (Anna), 38839 (Guðlaug) eða 51284 (Ragnheiður) Samkoma í Betaníu fellur niður í kvöll, en á föstudaginn verður fagnaðarsamkoma í KFUM hús- inu kl. 20.30 fyrir Asfaw Keiboro frá Eþíópíu. Allir velkomnir. Frá Kennarafélaginu'Husstjórn: Textílnámskeið félagsin-s verð- ur sett í nýbyggingu Menntaskól- ans við Bókhlöðustíg, miðviku- daginn 20. ágúst, kl. 10 f.h. Aðal- fundur félagsins hefst á sama stað, briðjudaginn 26. ágúst, kl. 17. — Stjómin. Saumaklúbbur IOGT. Farið verður upp að Jaðri fimmtudaginn 21. ágúst. Lagt veröur ..f stað frá Templarahöll- inni, Eiríksgötu 5, kl. 14. Félags konur eru hvattar til að fjöl mc:ma. Landspftalasöfnun kvenna 1969. Tekið verður á móti söfnunarfé að Hallveigarstöðum Túngötu 14 á skrifstofu Kvenfélagasambands íslands kl. 3—5 e.h. aíla daga nema laugardaga. Söfnunarnefnd. Langholtsprestakall. Bifreiðastöðin Bæjarleiðir og safn aöarfélög Langholtsprestakalls bióða eldra fólki til skemmtiferð- ar um nágrenni Reykjavíkur fimmtudaginn 21. ágúst. Lagt af stað frá safnaðarheimilinu kl. 1.30 Leiðsögumaður. Þátttaka tilkynn- ist í síma 36207, 32364 og 33580. Safnaðarfélögin. ■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.