Vísir - 23.09.1969, Blaðsíða 5

Vísir - 23.09.1969, Blaðsíða 5
V í SIR . Þriftjudagur 23. september 1969. 5 ELDHUSINNRETTINGAR SKEIFAN 7 SÖLUUMBOÐ: ÓOINSTORG HF. SKÓLAVÖRÐUSTÍG L6 BORÐKRÓKSHÚSGÓGN ELDAVELAR. i Þetta er í einu slátri TTm miðja vikuna má bú- ast viö því, að slátur fari aö koma á markaðinn. Ekki er öllum ljógt hvað fylgja á einu slátri, og stundum hafa risið upp deilur um þaö. í „Reglu- gerð um slátrun, mat og meö- ferð sláturafurða“, stendur hvaö eigi aö vera í einu slátri: „Heilt, nýtt dilkaslátur til neyt anda skal vera sem hér segir: Blóö % 1. án umbúða, haus, hornstýfður, vel sviðinn og vegi ekki undir 1,2 kílói (eöa meðalvigt), lifur, hjarta, nýru, vömb, keppur, vinstur, ristill eöa mör af ristli/hálsæsar, nýru, og 1 kg. mör. Vömb, keppur og vinstur skal vera gortæmt og skolaö.“ EINUM STAÐ FSiS þér íslenzk gólfíeppi frás Ve! klædd fyrir veturinn TBPM9Í Hltima Ennfremur ódýr EVLAN feppl. SpariS tíma og fyrirhöfn, og verzIiS ó einum sicð. C'f tízkunni væri fylgt fast eftir -hér á íslandi ættum vjð eftir aö mæta mörgum stúlkum á götunum í vetur í vetrarklæðnaði eins og stúlk- an á myndinni. Það er ekki annað hægt aö segja, en aö klæðnaðurinn sé eins og gerður fyrir veöráttuna hér. Síð kápa, þykkir ullarsokkar, sterklegir gönguskór, trefill og húfa, sem er vel dregin niður fyrir bæöi eyru. Þennan vetrarklæönaö kom Dior meö á tízkusýningu sinni í París, þegar vetrartízkan var kynnt. Sýrl grænmeti Tvennslags eyrnaskraui A llar tegundir af skartgripum r eru í tízku um þessar mund ir — og þurfa þeir alls ekki að vera ekta eöa líta út fyrir aö vera það. Nú er áberandi hvaö mikið af steinaskrauti er notað í skartgripina. Perlum, steinum, bæði glitrandi og möttum, er komið fyrir i umgjörð, sem get- ur veriö bæði nýtízkuleg og gamaldags. Á myndunum, sem fylgja sjá- um við tvær tegundir af eyma- lokkum, sem eru nýlega komnar á markaðinn erlendis. Önnur gerðin er gamaldags en hin er mjög svo nýtízkuleg. /1 rænmeti er hægt að undirbúa 'Jr fyrir veturinn á ýmsan hátt. Við höfum vikið að fiystingu grænmetis áður hér á síðunni, og nú er rööin komin aö þvi að gera pickles eða sýrt græn- meti. í það notum við gúrkur, lauka, græna tómata, gulrætur, blómkál, samtals 1 kg. Krydd- lögurinn: 1 lítri edik, kg. sykur, 80—110 g hveiti, 1 msk. karrý, 1 msk. sinnep, y4 tsk. steyttur pipar, 1 msk. rotvam- arefni. Skiptiö blómkálinu i hríslur, og skerið hitt grænmetið í bita, og leggið það í saltpækil (150 g af salti fyrir hvem lítra vatns) í sólarhring. Takiö það upp úr pæklinum og snöggsjóð- ið í vatni. Blandið því síðan saman við kryddlög, sem búinn er til á eftirfarandi hátt: Sjóðið saman edik og sykur. Hrærið hveitið saman viö dálitið af köldu ediki og hellið því út í, og látið síðan suöuna koma upp aftur. Takið pottinn af hellunni, og látið krydd, rotvarnarefni og grænmeti út í, og hellið síðan sýrða grænmetiriu í glös og bindið yfir. Ef „picklesinn" á að vera tær, á að sleppa hveitinu og notið heil sinnepskom og heil piparkom. ur R Einum STRÐ Faið eLDAVeL Aac 11 KÆilSKÁPA FRYSTISKÁPA JÖN LQFTSSON h/f hr/ngbraut /21.sími /o6öo ^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.