Vísir - 23.09.1969, Blaðsíða 10

Vísir - 23.09.1969, Blaðsíða 10
10 V I S 1 R . Þriðjudagur 23. september 1969. UTBOÐ Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í gerð undirbyggingar Vesturlandsvegar um Elliðaá og Ártúnsbrekku. Útboðsgögn eru afhent á Vegamálaskrifstof- unni, Borgartúni 7, frá kl. 14, miðvikudaginn 24. þ. m., gegn 3000 króna skilatryggingu. Vegagerð ríkisins Frá Stýrimannaskólanum / Reykjavik Haustpróf upp í annan og þriðja bekk verða haldin dagana 27.—30. september. Skólinn verður settur miðvikudaginn 1. okt. kl. 10 árdegis. Skólastjórinn. ’3Dt Erum kuupendur uð búðurdjúp- frysti, búðurkæliborði og ölkæli. Sími 11670 Tilvera og Tárið I gær var gleðin ofsaleg. Vitið þið af hverju? Það fór enginn sneyptur heim og þess vegna fá allir sem koma fyrir kl. 10.30 ókeypis inn. Dansað frá kl. 9—-1 ®ð MGMéghvik tncé gleraugum írá Austurstræti 20, sími' 14566. lyli Fékk ökumaðurírm aðsvif? Líklega hefur ökumaðurinn, sem ók bffreið sinni á horn spennistöðv- ar á Akureyri í gærkvöldi, fengið aðsvif, en hann var meðvitundarlít- ill, þegar að var komið og hafði þó áreksturinn ekki verið harður enda maðurinn liklega ekið á hægri ferð. Enginn sá hvernig þetta at- vikaöist, en eina hugsanlega skýr- ingin á árekstrinum var sú að mað urinn hefði misst rænu við stýrið. Hann var fluttur á sjúkrahús, þar sem hann dvaldist í nótt. Forsetukosningur 8 siöu að með hvaða hætti þeir gætu rofið fylkingar. Segja þeir, að engin lög fyrirskipi þeim, hvern þeir skuli kjósa á ráðstefnu kjör manna, og er það í sjálfu sér merkilegt. Líklega hefðu nægi- lega margir fulltrúar repúbli- kana og demókrata komið til skjalanna, og útkoman hefði get að oröið, að til dæmis Rockefell er yrði kjörinn forseti, þótt hann væri alls ekki í framboði! Þetta segja sumir kjörmenn. Nokkur hætta skapaðist í for setakjörinu árið 1960, John F. Kennedy vann mjög nauman sig ur á Richard Nixon, svo að einungis munaði nokkrum þús- undum atkvæða í þessu ríki milljónanna. Kennedy fékk þó mun fleiri kjörmenn en Nixon. Smávægilegar breytingar á fylgi hefðu getað fært Nixon upp fyr ir Kennedy, þótt Kennedy hefði engu síður fengið hreinan meiri hluta kjörmanna og verið kjör- inn forseti Bandaríkjanna. Þetta er nú reynt að hindra meö tillögum um nýtt fyrir- komulag forsetakosninganna. lUk! • i>J Ung stúlka óskast til léttra heim- ilisstarfa, herbergi fylgir. Uppl. í síma 34730. NOTAÐIR BÍLAR: m.a. 68 ’65 ’63 ’66 Stúlka óskast til að vinna á sjúkrahúsi í Danmörku frá 1. okt. tJppl. í kvöld kl. 7—8 í síma 41057. Rambler American sjálfskiptur Rambler Ambassador ’66 Rambler Classic ’66 Lamble Classic Plymouth Fury 1 Chevrolet Chevy II ’65 ’66 Renault Dauphin ’64 Rússajeppi ’56 Ford Consul ’60 Hagstæð kjör, til greina koma skuldabréf. Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. JON uÆTa# LOFTSSON HF. Hringbraut 121 - 10600 IIIIIIHIHIBillIII í DAG B Í KVÖLD SOFNIN Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma. Landsbókasafn íslands. Safnhús inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir alla virka daga kl. 9-19. Útlánasalur kl .13 — 15. Árbæjarsaín Opiö kl. 1—6.30 alla daga nema mánudaga. — Á góðviðrishelgum ýmis skemmtiatriöi. Kaffi I Dill- onshúsi. íslenzka dýrasafnið opið frá kl. 10—22 daglega til 20. sept. 1 gamla Búnaðarfélagshúsinu við Tjörnina. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er op al!" daga íema taugar daga frá -l 1.30—4. Náttúrugripasaínið Hverfisgötu IIP er ooið briðjudaga fimmtu- daga laueardaga og sunnudaga frá kl. 1.30—4. Tæknibókasafn IMSl, Skipholti 37, 3. hæö, er opiö alla virka daga I. 13—19 nema laugardaga kl. 13—15 (lokað á laugardögum 1. maf—1. okt.) VEÐRIÐ I ÖAG Suðaustan stinn- ingskaldi og rign- ing í dag, gengur í suðvestan stinn- ingskalda með slydduéljum í kvöld og nótt. BELLA Mig langar að líta á augn- linsurnar við nærsýni. — Eigið þér nokkrar mjög nýtizkulegar og smart? 8LÖÐ OG TlMARIT • Nýlega kom út 2. tölublað 7. árg. af íslenzka tímaritinu Iceland Review. Er blaðið helgað 25 ára afmæli iýðveldisins, sem var 17. júní sl. í blaöinu er fjölbreytt efni að vanda og er það hjn bezta landkynning, þar sem það er prentaö á ensku og ætlað til dreif ingar erlendis. FILKYNNINGAR • Frá Kvenfélagi Bústaðasóknar. Tauþrykkj námskeið hefst á fimmtudaginn. Uppl. í síma 35507. Axel Meinholt hinn þekkti kaup maður á Laugavegi 5 (áður verzl- unin Goðafoss) hefur í dag verið 65 ár á íslandi. Kvenfélag Bústaðasóknar. — Fótaaðgerðir í safnaðarheimili Langholtssafnaðar á fimmtudög- um kl. 8.30 — 11.30. Pantanir til- kynnist í síma 32855. SKEMMTISTAÐIR # Tónabær. Félagsstarf eldri borg ara „Opið hús“ verður í Tónabæ miðvikudaginn 24. sept. frá kÉ I. 30—5.30 e.h. Spilað verður bridge og önnur spil, síöan verða kaffiveitingar og skemmtiatriði. Upplýsingaþjónusta frá 3—5 e.h. Bókalán frá bókavagni. Dagblöð,. vikublöð og manntöfl liggja frammi. Nánari upplýsingar í síma 23215. Tónabær. „Opið hús“ kl. 8—11 diskótek — spil — leiktæki. Þórscafé. Haukar leika í kvöld, Söngvarar Gunnar Ingólfsson og Hjörtur Blöndal. Röðull. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar. Söngvarar: Þurið- ur Sigurðardóttir, Pálmi Gunnars- son og Einar Hólm. Opið til kl. II. 30. Sigtún. Bingó í kvöld kl. 9. VISIR 50 fgrir éruni Kaupskapur. Afsláttarhestur, stór og feitur til sölu. Nánari upplýsingar á Bergstaðastræti 23. Vfsir 23. sept. 1919. BIFREIÐASKOÐUN R-17101 — R-17250 Vírkjun — 16. síöu. ræktunarlöndum við Laxá, aul stóraukinnar flóðahættu í Aðaida og ísmyndun neðan virkjunarinnar Laxárvirkjunarstjóm svarað Dændum m. a. með eftirtöldurr athugasemdum. Laxárvirkjunarstjóm segir að þv: sé ekki að leyna að áhrif stíflunn- ar á byggð í Laxárdal séu svc mikil, að sumar jarðir þar verð eigi byggilegar. Laxárvirkjunar- stjóm segist vera tilbúin til við- ræðna um kaup á jörðunum og haf viðkomandi bændur sýnt fullar skiining á málinu. Þá segja for- svarsmenn Laxárvirkjunar, að flóC í Laxá neðan virkjunar verði mun minni eftir framkvæmdirnar og aui burður enginn. Með fyrirhuguðum aðgeröum veröi girt fyrir floða- hættu úr Kráká. Vatnsborðshækk- un f Laxá verði 6—23 cm, en auð- velt muni að stjórna vatnsborðs- hækkuninni á sumrin og eigi hún ekki að hafa nein skaðleg áhrif á gróðurfar meðfram ánni eða veiði i henni. Þá muni vorflóð í Laxá stöðvast viö stífluna. Þá segir Lax árvirkjunarstjórn að hættan al fyrirhugaðri mannvirkjagepð se svc hverfandi lítil miðað við þá ódýru orku, sem fæst með virkjuninnl eða 330 — 340 milljón kwst. á ári á 24 aura kwst., að virkjunarfram- kvæmdimar séu vel réttlætanlegar og þjóðhagslega mikilvægar. fcvæmaaHBgsu:- ít«!tow-— asaa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.