Vísir - 23.09.1969, Blaðsíða 15

Vísir - 23.09.1969, Blaðsíða 15
15 VTSTTR . PrícSjudagur zs. septemDer i»d». GLUGGA OG DYRAÞÉTTINGAR Tökum aö okkur aö þétta opnanlega glugga, útihuröir og svalarhuröir meö „Slottslisten" innfræstum varanlegum þéttilistum, nær 100% þétting gegn vatni, ryki og drag- súg. Ólafur Kr. Sigurðsson og Co. Sími 83215 frá kl. 9—12 f.h. og eftir kl. 19 e.h. RÓLSTRUN — KLÆÐNLNG Klæöi og geri viö bólstruö húsgögn. Kem í hús með á- klæðasýnishorn. Gefum upp verö, ef óskað er. Bólstrunin Álfaskeiði 94, Hafnarfirði, sími 51647. Kvöld- og helgar- sími 51647. JÁRN OG STÁLVIÐGERÐIR — NYSMÍÐI Rafsuöa og logsuöa. Tökum að okkur /iögeröii á brotnum eða biluöum stykkjum úr járni, stáli, potti og fi málmum. Sækjum og sendum gegn vægu gja.di. Tökum einnig aö okkur nýsmíöi. Siminn er 52448 alla dag'. vikunnar. Ný þjónusta: INNRÉTTINGAR — SMÍÐI Tökum að okkur smíöi á eldhúsinnréttingum, svefnher- bergisskápum, þiljuveggjum, baöskápum o.fl. tréverki — Vönduö vinna, mælum upp og teiknum, föst tilboð eöa tímavinna. Greiösluskilmálar. — S.Ó. Innréttingar að Súöarvogi 20, gengið inn frá Kænuvogi. Uppl. i heima- símum 16392, 84293 og 10014. HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak- rennur, einnig sprungur i veggjum meö heimsþekktum nylon-þéttiefnum. Önnumst alls konar múrviðgerðir og snyrtingu á húsum, úti sem inni. — Uppi. i síma 10080. ER LAUST EÐA STÍFLAÐ? Festi laus hreinlætistæki. Þétti krana og WC kassa. — Hreinsa stífluð frarennslisrör meö loft og hverfibörkum. Geri viö og legg ný frárennsli. Set möu brunna — Alls konar viögeröir og breytingar. Þjónusta allan sólarhring- inn. Sími 25692. Hreiöar Ásmundsson. HÚSEIGENDUR ATKUGIÐ Tveir smiðir geta tekið að sér allt konar breytingar, viö- hald og viðgerðir, setjum einnig i tvöfalt gler, útvegum allt efni Símar 24139 og 52595. PlPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns- leiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. Þétti heita og kalda krana. Geri viö wc-kassa. Sími 17041. — Hilmar J. H. Lúthersson, pípulagningameistari. HREINSUM OG PRESSUM herraföt, kjóla og annan fatnað samdægurs. — önnumst einnig hraðhreinsun og hreinsun á gluggatjöldum. — Nýjung: Sækjum og sendum gluggatjöld og getum ann- azt uppsetningu ef óskaö er. Vönduö vinna, fljót af- greiösla. Holts-Hraöhreinsun, Langholtsvegi 89, — sfmi 32165. TÖKUM AÐ OKKUR nýsmíði, viðgeröir og breytingar. Smiöir auglýsa. Uppl. i sima 18892. TÖSKUVIÐGERÐIR Skóla-, skjala- og 'nnkaupatöskuviðgeröir. Höfum fyrir- liggjandi lása og handföng. — Leðurverkstæðiö Víðimel 35, sími 16659. ER STÍFLAÐ? BÓLSTRUNIN BARMAHLÍÐ 14 Fjarlægi stíflur úr vöskum, baökerum, WC rörum og niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnfgla og fleiri áhöld. Þétti krana set niöur brunna, geri við biluð rör og m.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Sími 13647. Geymiö auglýsinguna. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 LEIGir YÐUR múrhamra með borum og fleyg um, víbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivé]- ar, hitablásara, borvélar, slípirokka, rafsuðuvélar. Sent og sótt ef óskað er. — Áhaldaleigan Skaftafelii viö Nesveg, Seltjarnamesi. Flytur ísskápa og píanó. Sími 13728. Klæöi og geri við bólstruð húsgögn. Fliót og vonduð vinna. Úrval áklæða. — Svefnsófar til sölu á verkstæðisverði. Bólstrunin Barmahlíð 14, símar 10235 og T233i. GARÐHÉLLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR HELLUSTEYPAN Fossvogsbl.3 (f. neöan Borgarsjúkrahúsid) Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir Steypum þakrennur og berum í þéttiefni. Þéttum sprung- ur f veggjum, svalir, steypt þök og Kringum skorsteina með beztu fáanlegum efnum. Einnig múrviögeröir, leggj- um járn á þök, bætum og málum. Innanhússviðgerðir, breytingar, þakmálun. Gerum tilboö, ef óskaö er. Sími 42449 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Menn meö margra ára reynslu. __________ LOFTPRES SUR TIL LEIGU í öll minni og stærri verl:. Vanir menn. Jakob Jakobsson, sími 17604. BlLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32. LJÓSASTILLIN6AR HJÚIASTIHINGAH MÓTORSTILIINGAR Látið stilla i tímá. Fljót og örugg þjónusta. 13-10 0 —wra———gk. VÉLAVINNA — LÓÐAVINNA. Tilboð óskast í jarðvegsskipti í ióð á Arnarnesinu. Upp- lýsingar í síma 42662 næstu kvöld. BIFREIÐAVIÐGERÐIR BílastiIIing Dugguvogi 17 Kænuvogsmegin. Bifreiðaeigendur. Framkvæmum mótor stiliingar. ljósastillingar, njólastillinga.’ og balanceringar, fyrir allar geröii bifreiöa. Sfmi 83422 BÍLAEIGENDUR Látiö okkur gera við bílinn yðar. Réttingai. ryöbætingar. grindarviögeröii yfirbyggingar og almennar bílaviögerðir. Höfum sílsa í flestai teg, bifreiöa. FÞ'ót og góð afgreiðsla Vönduö vinna. — Bíla og vélaverkstæöiö Kyndill, Súðar- vogi 34. Simi 32778. BÍLASPRAUTUN Alsprautum og fclettum allar geröir bila. einnig vörubfla. Gernm fast tilboð. — Stirnir st., bílasnraurun, Dugguvogi 11, inng. frá Kænuvogi. Sími '.3895. KAUP — SALA HLJÓÐFÆRI TIL SÖLU Notuö píanó, rafmagnsorgel (Farfisa), rafmagnsorgel (blásin), trommusett (Rodgers) og harmonikur. Skiptum á hljóöfærum. F. Björnsson, Bergþórugötu 2. Simi 26386 kl. 14—18, heimasími 23889. EINAN GRUNARGLER Útvegum tvöfalt einangrunargler meö mjög stuttum fyrirvara. Sjáum um ísetningu og alls konar breytingu á gluggum. Otvegum tvöfalt gler í lausafög og sjáum um máltöku. — Gerum viö sprungur steyptum veggjumi mcö þaulreynd. gúmmíefni. —Geriö svo ve) og leitið, tilþoða — Simi 50311 og 52620. MARGT I RAFKERFIÐ: Kveikjuhlutir. dínamóar, startarar, dínamó og startaraank er, startrofar, bendixar, straumlokur, háspennukefli, rof- ar alls konar, kol, fóðringar o.fl., úrvals rafgeymar. — HÖGGDEYFAR, FJAÐRIR, FJAÐRAGORMAR. — Bíla-. naust hf. Skeifunni 5, simi 34995. INDVERSK UNDRAVERÖLD Hjá okkur er alltaf mikið úrval af fall egum og sérkennilegurr munum til tækifærisgjafa — meöai annars útskor’ in borð, hillur, vasar, skálar, bjöllur, > stjakar, alsilki kióleím heröasjöl, bindi o.fl. Einnig marga/ tegundir áf -; reykelsi. Gjöfina sem veitir varan- iega ánægju fáið þér í Jasmin, Snorra braut 22. KENNSLA Máíaskóiinn MÍMIR Lifandi tungumálakennsla. Envca, danska, þýzka, fransJri. ' spánska, ítalska, norska, æ'-jka, rússneska. IsTcázka, fyrir útlendínga. Innritun kl. I—7. Símar 10094 og 11VPS. ’ 2—3 herb. fbúð óskast til leigu strax, helzt í Vogunum eða Heim- unum. Uppl. I síma 20924. _____ 2ja til 3ja herb. íbúð óskast. — Uppl. í síma 42004. 3ja herb. íbúð óskast til leigu í Kópavogi (helzt vesturb.) eða Hafn arfiröi. Uppl. í síma 41276. fbúð óskast. 2ja herb. íbúð ósk- ast. Húshjálp gæti komið til greina Uppl. í ?ima 15664. Húsnæði óskast sem næst Miö- bænum, undir sjónvarpsverkstæði. Uppl. i síma 12958 eftir kl. 7. íbúð óskast. Óskum eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð, helzt í Vesturbænum. Uppl. í síma 23332. Gott herb. óskast. Uppl. i síma 82688. Góð 2ja herb. íbúð óskast á leigu, helzt í Vesturbæ. Tvö í fegimili, vinna bæði úti. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Vinsaml. hringið í síma 15099 til kl. 6. Lítil íbúö óskast sem næst mið- bænum. Uppl. í síma 19544 e. kl. 5. Vantar 3—4 herbergja íbúð til leigu frá 1. nóv. — Uppl. í sima 83949. Tækniskólanemi óskar eftir lítilli íbúð strax, sem næst skólanum. — Uppl. í slma 42446 e. kl. 5 í dag og næstu daga.__________________ 2 herbergi og eldhús óskast til leigu fyrir pianókennara, helzt I Bústaðahverfi. Reglusemi heitið. — UppL ísíma 32959. Óska eftir lítilli íbúð 1 Laugar- nes-, Voga, eða Heimahverfi. — Vinn úti. Er með 2 y2 árs gamlan dreng. Uppl. í síma 82871. 2ja herb. íbúð óskast til leigu vestan Snorrabrautar. Uppl. í síma 35618 eftir kl. 6 í dag og næstu daga. ____________ 2ja herb. íbúð óskast í Vestur- bænum. Uppl. í síma 15011. Óska eftir 2—4ra herbergja íbúð til leigu 1. okt., helzt í Hafnarfirði. Uppl. í síma 52809 frá 10—6 og 51895 á kvöldin. 120—250 ferm. iðnaðarhúsnæði óskast í Holtunum. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins, merkt: „Ú. A.“ Rúmgott herbergi óskast í Vest- urbænum fyrir reglusaman mann. Sfmi 13565. 3ja—5 herb. íbúð óskast til leigu frá 1. okt. Uppl. í síma 18882. 4ra—5herb. íbúö í austurborg- inni óskast til leigu frá 1. nóv. n. k. Uppl. í sfma 31293. Bamlaus, reglusöm hjón óska eftir 3ja—4ra herb. íbúð. Uppl. í síma 25116. 3ja herb. íbúð óskast til leigu. Þrír fullorðnir í heimiii. Sími 32516. 2ja—3ja herb. ibúð óskast á leigu í Austurbænum. Tvennt í heimili. Einnig óskast til kaups stereo plötuspilari með magnara eða útvarpsfónn. Uppl. í síma 10734 eftir kl. 5 á daginn. Ung, barnlaus hjón óska eftir íbúð I Kópavogi nú þegar Uppl. í síma 41113. Óska eftir 2 — 3 herb. íbúð. Reglu semi og góðri umgengni heitið. — Örugg mánaðagreiðsla. Uppl. í síma 21591 kl. 1—6 1 dag og á morgun. BARNAGÆZLA Hafnfirðingar. Tek böm í gæzlu. Er vön bömum. — Uppl. í síma 51145._________________________ 15 ára skólastúlka vill taka að sér að gæta barna á kvöldin. Uppl. í síma 21937 eftir kl. 20. TAPAÐ — FUNDIÐ Sá, sem tók stigann á Bárugötu 16, aðfaranótt 20. þ.m. er vinsaml. beðinn aö skila honum á staöinn eða hringja i sfma 15139. Karlmannsúr tapaöist hjá Glaum bæ sl. föstudagskvöld. Finnandi vinsaml. hringi 1 sífna 34445. Kvengullúr.tapaðist sl. jáugardag í eða nálægt Lindarbæ. Finnandi vinsaml. hringi í síma 82596. Fund arlaun. Bifvélavirki eöa maður vanur bílaviðgerðum óskast. Uppl. í sima 83980. Maöur vanur verkstæðisvinnu óskast. Uppl. í Trésmiðjunni Meiði, Hallarmúla 1. Sími 35585. ATVINNA ÓSKAST Kona óskar eftir vinnu hálfan daginn eða vinnu viö ræstingu á kvöldin. Uppl. í síma 40427. Kona, vön vinnu við veitingar, óskar eftir vinnu, mætti vera eld- hússtörf eða við mötuneyti, fleira kemur til greina. Tilboð sendist blaöinu, merkt: „Strax — 19409“. Ung stúlka, reglusöm og stund-, vis, óskar eftir vinnu. Sfmi 81684. Vön matráðskona óskar eftir, vinnu í Reykjavík, hefur meðmæli. Uppl. í síma 35666. Unga húsmóður vantar kvöld- ■ vinnu í vetur. Hefur gagnfræða- ' próf. Er vön afgr. Forstofuher- , bergi til leigu á sama stað. Uppl. í_sfma 2582^.’ ___ ____________ Ungur maður óskar eftir auka- ' vinnu, eftir skrifstofutíma. Ýmis- , legt kemur til greina. Er vanur skrifstofu- og verzlunarstörfum og ' ýmsu öðru. Uppl. í síma 10734 eftir ■ kl. 4 á daginn. 1 ............. : Ung stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Á sama stað óskast til 1 eigu herb. fyrir ■ skólapilt, helzt í nágrenni Sjó- ' mannaskólans. Uppl. í síma 15998. ■ Kona óskar eftir ráðskonustarfi * eða vist á fámennu heimili. Sími \ 17995. ^ Rútubflstjóri, vanur akstri og við ' gerðum óskar eftir vinnu sem fyrst. ' Einnig kemur til greina vinna á trakcorsgröfu eða öðrum vinriúvél- , um. Uppl. í síma 81646 kl. 5—8, þessa viku. Smáaugl. einnig á bls. 13

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.