Vísir - 23.09.1969, Blaðsíða 16

Vísir - 23.09.1969, Blaðsíða 16
f / Þriðjudagur 23. sepíember L969. AUGLÝSINGAR AÐALSTR/fTI 8 SÍMAR 1-1&-60 1-56-10 og 1-50-99 BOLHOLTI 6 SÍMl 821« Meö stórvirkum tækjum tekur ( , ekki iangan tíma að breyta á-1 l sjónu borgarinnar. Þama hverf-' | ur sögufrægt hús á nokkrum j klukkustundum. Leifað að Bandnámsbænum í kjailaranum t B Uppsalir viö Aðalstræti, < $ sem var eitt af mestu J < húsum borgarinnar á sinni < i tíð, hefur nú verið jafnað við J \ jörðu og fyrir dyrum stendur < að rannsaka grunn þess, ef J .' þar kynnu að leynast leifar j } gamla landnámsbæjarins. Hús þetta var byggt skömmu j ;s eftir aldamót og kemur mjög < ’ við sögu Reykjavíkur. Js Þór Magnússon, þjóðminja- j / vörður sagði blaðinu í morgun < . að hafizt yrði handa um athug- un á grunni hússins, strax og i búið væri að hreinsa hann. Sú < rannsókn • væri gerð til þess að ! sjá hvort þar væri að finna ein i hverjar mannvistarleifar frá < , fyrri tíð Sagði Þór að búizt! . væri við að sú rannsókn myndi < J ekki taka langan tíma. Hugsazt J t gæti að grunnurinn hefði verið i ^grafinn það djúpur, að hann! : heföi farió gegnum gamla bæjar < > stæðið. Ef ekkert finnst mark- J | vert á þessum stað verður fyllt i upp í Uppsalakjallarann og mal- [ bikað yfir til þess að breikka Aðaistræti. Næsta vor. verður svo hafizt * handa um rannsókn á svæðinu , austan við Uppsali á bílaplan- i ihu. í-leit áð bæjarstæði Ingólfs * og ennfremur veröur á næstunni , athugaður grpnnur hússins sem i aður var Aðalstræti 14. — ! Fleiri hús mun ekki ætlunin að , rífa ,í bili við vestanvert Aðal- ) stræti, en meiningin er að f gömlu húsin, sem þar standa S'/íki í náinni framtíð. Fyrirhuguð virkjun hefur áhrif ú hug 300 bændu — segja bændur á svæbi Laxárvirkjunar. Virkjunin réttlætanleg og þjóBhagslega mikilvæg, segir stjórn Laxárvirkjunar FYRIRHUGUÐ Gljúfurversvirkj- un hefur vakið kurr í bændum í Suður-Þingeyjarsýslu, sem hafa sent landbúnaðarráðuneyt- inu mótmæli gegn virkjunar- framkvæmdinni. Hefur Laxár- virkjunarstjórn aftur svarað ýmsum ábendingum, sem Suð- ur-Þingeyingar sendu ráðuneyt- inu. Helztu atriði í greinargerð bænda eru þau, að fyrirhugaðar breytingar á vatnasvæðum Lax- ár og Skjálfandafljóts gætu haft áhrif á hag 300 bænda. Ráðgeröir .flutningar vatns úr Svartá og Suðurá mundu eyðileggja Svartá og Svartárvatn sem veiði- vötn og því leggja f eyöi Svart- árkot segja bændurnir. Engan veg- inn sé nægilega rannsakað hvaða áhrif fyrirhugaðir vatnaflutningar af Skjálfandafljótssvæöinu, um Mý- vatnssveit í Mývatn og siðan Laxá kunni að hafa á engja- og beitilönd í Mývatnssveit og Mývatn sjálft og náttúruauðlindir þess. Fyrírhuguð stífla í Laxárdal, 57 m að hæð, leggi undir vatn nær öll ræktunar- lönd þeirra 12 lögbýla, sem þar séu nú og færu þau því í eyði. Ött- ÁREKSTUR Á BLINDHORNI ® Harður árekstur varð við blindhornið á gatnamótum Skipagötu og Glerárgötu á Ak- ureyri í gærdag, þegar tveir bíl- ar mættust þar, lítill fólksbíll á leið norður Skipagötu og sendi- 90 manna kynnisterb þaðan til Nova Scotia og Lune- burg til að skoða nýtízkulegar | fiskverksmiðjur þar. bíll, sem ók suður Glerárgötu. Ætlaöi ökumaður fólksbílsins að aka áfram Glerárgötuna, en árekst- urinn varð, þegar sendibillinn beygði til þess að fara inn á hafn- arbakkann. Ökumaður fólksbílsins skarst á andliti og var fluttur rænulítill á sjúkrahúsið, en þegar í ljós kom, að meiösli hans voru ekki alvar- legs eðlis, fékk hann að yfirgefa sjúkrahúsið. Hinn ökumaðurinn slapp ómeidd- ur, en fólksbíllinn skemmdist mik- ið og var talinn nær ónýtur eftir. azt er að aukið vatn í Laxá sam- skilyrðin í ánni, einnig, að vatns- fara vatnsmiðlun geti haft grund- aukningin spilli bæöi gróðurfari og vallarbreytingar á eldis- og veiði-1 ■)»»—>■ 10. síða. eldinn, þegar slökkviliðið kom á staðinn. Það er þó ekki víst að allir hafi verið jafnánægðir. Eiginkonur lögregluþjónanna eiga nú fyrir höndum að hreinsa tjöru af búningunum, en þær verða sjálfar að halda „uniforminu" við. Kviknaði i malbikunarvél Eldur kom upp í malbikunar- menn og lögregluþjónar, sem vél gatnagerðarinnar, sem var nærstaddir voru, réðu niðurlög stödd við nýja Tollskýlið hjá um eldsins með handslökkvi- höfninni í gærdag. Kviknað tækjum, áður en hann næði að hafði í tjörunni, og var slökkvi- breiðast út, og urðu ekki aðrar liðið kvatt á vettvang, en verka skemmdir, en á vélinni sjálfri. I ® Um 90 manna hópur fór á veg- um Sölumiðstöðvar hraðfrysti- ( húsanna i viku kynnisferð íil Banda ’ ríkjanna í gær. Mun þetta vera I einn stærsti hópurinn, sem farið ( hefur í kynnisferð héðan. í hópnum v eru margir forvígismenn fiskiðnað- arins svo og blaða- og fréttamenn, ) en tilgangurinn mun vera að kynna j ný viðhorf í fisksölu og fiskverk- (un. •' : •■ > ' rV í Hópurinh fór fyrst til New York 1 en-' heldur síðan til Cambridge í. Máryland, þar sem hann skoðár Coldwáter-verksmiðju SH. Seihna verður farið um Washington DC, en Fulltrúar fiskiðnaðarins hvaðanæva að voru inættir á Reykjavík urflugvelli í gær, áður en lagt var upp í Bandaríkjaferðina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.