Vísir - 27.09.1969, Blaðsíða 11

Vísir - 27.09.1969, Blaðsíða 11
V í SIR . Laugardagur 27. september 1969. 11 I í DAG BÍKVÖLDÍ í DAG 1 ÍKVÖLDÍ IBBBEI hlatfaBatfur — Gott eigum við Reykvíkingar... ég meina — miðað við Hafn- firðinga.... en er það rétt, herra veitingamaður, að þið hér í Reykjavík leggið í kosningasjóð bindindismanna í Hafnarfirði? UTVARP • LAUGARDAGUR 27. SEPT. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín ' Sveinbjörnsdóttir kynnir. 1500 Fréttir. 15.15 Laugardagssyrpa 1 umsjá Jónasar Jónassonar. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grimsson kynna nýjustu dægur- lögin. 17.50 Söngvar í léttum tón. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.30 Daglegt líf. Ámi Gunnars- son fréttamaöur stjórnar þætt- inum. 20.00 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 20.30 Leikrit: „Geirþrúður" eftir Hjalmar Söderberg. Þýöandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri Helgi Skúlason 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok Sunnudagur 28. september. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. Utdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Neskirkju. Prestur Séra Frank M Halldórsson. — Organleikari: Jón ísleifsson. 12.15 Hádegisútvarp. 14.00 Miödegistónleikar. 15.40 Sunnudagslögin. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími: Sigrún Björns- dóttir og Jónína H. Jónsdóttir stjórna. 18.00 Stundarkorn með ítalska sellóleikaranum Enrico Main- ardi. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöjdsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Ljóð eftir Þórodd Guð- mundsson. Hulda Runólfsdóttir les. 19.40 Sinfóníuhljómsveit íslands leikur í útvarpssal. Stjórnandi: Alfred Walter. 20.00 Svar við spurningum um lífsskoöun. Brynjólfur Bjarna- son fyrrum ráðherra flytur er- indi. 20.45 Kvöld í óperunni. Sveinn Einarsson segir frá. 21.15 Lundúnapistill. Páll Heiðar Jónsson segir frá. 21.35 Sellókonsert í a-moll op. 129 eftir Robert Schumann. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. SJÚNVARP • LAUGARDAGUR 27. SEPT. 18.00 Endurtekið efni: Dóná svo blá. Dagskrá um valsakónginn Johann Strauss yngra og verk hans. 18.30 Frá Evrópumeistaramótinu I frjálsum íþróttum. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Barnatónleikar Sinfóníu- hljómsveitar Islands. Einleikari á fiðlu er Dóra Björgvinsdóttir. Stj. Þorkell Sigurbjörnsson. 20.55 Kyrröin rofin. Strákar á skellinöörum vekja svefnsama borgara af værum blundi fyrir allar aldir og það gengur á ýmsu áður en vandamálin, sem af þessu spinnast eru farsæl- lega til lykta leidd. 21.20 „Ekki af einu saman brauði“ Bandarísk kvikmynd, er byggð er á sögu eftir Herb Meadow. Leikstjóri George Sherman. Aðalhlutverk: Van Heflin, Joanne Woodward, Phil Carey, Reymond Burr og Allison Hayes. Ungur Suðurríkjamaður snýr heim að þrælastríöinu loknu, illa þokkaöur af sveitungum sínum, meðal annars fyrir að hafa barizt undir merkjum Noröurríkjamanna. 23.05 Dagskrárlok. Sunnudagur 28. september. 18.00 Helgistund. Séra Felix Ól- afsson, Grensásprestakalli. 18.15 Lassí. Dýralæknirinn. 18.40 Vndisvagninn. Þulur Hösk- uldur Þráinsson. 18.45 Villivalli í uðurhöfum. Sænskur framhaldsmvndaflokk- ur fvrir böm, 9. þáttur. 19.10 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 í leikhúsinu. Umsjónarmað ur Stefán Baldursson. 20.45 Það er svo margt. Kvik- mvndabáttur Magnúsar Jó- hannssonar. Vetrarferð 1952. ísland i lifandi mvndum 1924 — 1925 fúr safni T.ofts Guðmunds sonar. liósmvndara). 21.15 Stiarnfari. Brezkt siónvarps Ieikrit. Aðalhlutverk: Victor Jorv og Marianne Stewart. — Foringi í flur’hemum tekur við störfum hiá flugvélaverksmiðiu sem framleiðir nýja gerð af þot um. 22.05 Jazz. Teddv Buckner og Dixieland-hliómsveit hans leika. — Kvnnir Oscar Brown. 22 30 Dagskrírlok. Vandaður, reglusamur maður, er getur skrifað og reiknað við- unanlega, getur fengið hæga fram tíðarvinnu með 2—3 þús. kr. árs- launum. Vísir, 27. sept. 1919. TÓNABIÓ Litli bróðir i leyniþjónustunni Hörkuspennandi og mjög vel gerð, ný ensk-ítölsk mynd í litum og Techniscope. — Aðal hlutverk leikur Neil Connery, bróöir Sean Connery „James Bond“. — íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innan 14 ára. HflSKOtflBIÓ Adam hét hann (A man called Adam) Áhrifamikil amerísk stórmynd með unaðslegri tónlist eftir Benny Carter. — Aðalhlutverk Sammy Davis Jr. Louis Armstrong Frank Sinatra Jr. Peter Lawford íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NYJA BBÓ Nektarleikur um sumarnótt Ósvikin, frönsk sakamála- og kynlífsmynd, ætluð ófeimnum áhorfendum, þó ekki yngri en 16 ára. Claude Cerval Sylvie Coste Marie-Christine Weill Sýnd kl. 5, 7 og 9. MESSUR e Bústaðaprestakall. Guðsþjónusta !• Réttarholtsskóla kl. 2. Séra Ól- afur Skúlason. Dómkirkjan. Messa kl. 11. — Séra Jón Auöuns Hallgrfmskirkja. Messa^kl. 11 f.h. Ræöuefni: Nýr hvíldárdagur, nýtt líf Dr. Jakob Jónsson.v. Háteigskirkja. Messa kl. 2 — Séra Jón Þorvarösson. Laugarneskirkja. Messa kl. 11. Séra Garðar Svavarsson. Neskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Séra Frank M. Halldórsson. Kópavogskirkja Guðsþjónusta kl. 2. Aðalsafnaðarfundur eftir messu. Séra Gunnar Ámason. Hafnarfjarðarkirkja. Bamaguðs þjónusta kl. 11. Séra Garöar Þor- steinsson. Ásprestakall. Messa í Laugar- neskirkju kl. 2. Séra Grímur Grímsson tm ÞJÓDLÉIKHIÍSIÐ PUNTILA og matti Sýning í kvöld kl. 20. Aðeíns fjórar sýningar. FJAÐRAFOK Fjórða sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasálan opin frá kl. 13.15 til 20 Sfmi 1-1200. . Sýning sunnudag kl. 20.30. \ðgöng. .icasalar. i Iðr er opin frá ci. 14. "*-ni 13191. I DAG I Elskhuginn, Ég Óvenju djörf og bráöfyndin, dönsk gamanmynd af beztu gerð. Jörgen Ryg Dirch Passer Endursýnd kl. 5.15 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára LAUj&ARÁSBÍÓ Dularfullir leikir Afar spennandi, ný amerísk mynd í litum og Cinemascope með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. AUSTURBÆJARBÍÓ Syndir teðranna Sérstaklega spennandi amerísk stórmynd f litum og cinema- scope. tslenzkur texti. James Dean, Natalia Wood. — Bönnuð böm um innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. STJÖRNUBÍÓ Læknalif íslenzkur texti. Bráöskemmti- leg amerísk gamanmynd um unga lækna, líf þeirra og bar- áttu í gleði og raunum. Michael Callan, Barbara Eden, George Segal. — Endursýnd kl. 5, 7 og 9.15. — Bönnuð innan 12 ára. HAFNARBÍ0 Charade Hin afar spennandi og skemmti lega litmynd, með tónlist eftir Maucini og úrvarls leikurunum Gary Grant og Audrey Hep- bum. — Islenzkur texti. Endursýnd kl. 5 og 9. Opiö alla daga Simi 84370 Aðgangseyrir kl. 14—19 kr. 35 kl. 19.30—23.00 kr. 45. Sunnud. kl. 10—19 kr. 35. kl. 19.30—23.00 kr. 45.00 10 miöar kr 30006 20 tniðar kr 500.00 Ath. Afsláttarkortin gilda allt daga iafnt. Skautaleiga kr 30.00 Skáutt.rke’-ntng tt 55.00 tþrótf fvnt alla ölskvld- una

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.