Vísir - 27.09.1969, Blaðsíða 15

Vísir - 27.09.1969, Blaðsíða 15
75 V t S i R . Laugardagur 27. september 1969. GLUGGA OG ÐYRAÞÉTTINGAR Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga, útihurðir og svalarhurðir með „Slottslisten" innfræstum varanlegum þéttilistum, nær 100% þétting gegn vatni, ryki og drag- súg. Ólafur Kr. Sigurðsson og Co. Sími 83215 frá kl. 9—12 f.h. og eftir kl. 19 e.h. 8ÓLSTRUN — KLÆÐNING Klæði og geri við bólstruö húsgögn. Kem í hús með á- klæðasýnishorn. Gefum upp verð, ef óskað er Bólstrunin Álfaskeiði 94, Hafnarfirði, sim: 51647. Kvöld- og helgar- sími 51647. JÁRN OG STÁLVIÐGERÐIK — NYSMÍÐI Rafsuða og logsuða. Tökum að okkur ’iöge-öi! á brotnum eða biluðum stykkjum úr járni, stáli, potti ot f'. málmum. Sækjum og ser.dum gegn vægu gja di Tökum einnig að okkur nýsmíði. Síminn er 52448 alu dag’. vikunnar Ný þjónusta: INNRÉTTINGAR — SMÍÐI Tökum að okkur smíði á eldhúsinnréttingum, svefnher- bergisskápum, þiljuveggjum, baðskápum o.fl. tréverki — Vönduð vinna, mælum upp og teiknum, föst tilboð eða tímavinna. Greiðsluskilmálar. — S.Ó. Innréttingar að Súðarvogi 20, gengiö inn frá Kænuvogi. Uppl. i heima- símum 16392, 84293 og 10014. HÚSEIGENDUR ATHUGÍÐ Tveir smiðir geta tekið að sér allt konar breytingar, við- hald og viðgerðir, setjum einnig i tvöfalt gler, útvegum allt efni Símar 24139 og 52595. ER STÍFLAÐ? Fjariægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnígla og fleiri áhöld. Þétti kraua set niður brunna, geri við biluð rör og m.fl. Vamr menn. Valur Helgason. Sími 13647. Geymið auglýsinguna. ÁHALDALEÍGAN^ SÍMI 13728 LEIGir YÐUR múrhamra með borum og fleyg um, víbratora fyrir steypu, vatnsdælur, stevpuhrærivél- ar, hitablásara, borvélar, slípirokka, ratsuðuvélar. Sent og sótt ef óskað er. — Áhaldaleigan Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnarnesi. Flytur ísskápa og pianó. Sími 13728. BÓLSTRUN — SlMI 83513 Klæði og geri við bólstruð húsgögn, læt gera við póler- ingu ef óskað er. Bólstrun Jóns Árnasonar, Skaftahlíð 28. Sími 83513. ER LAUST EÐA STÍFLAÐ? Festi laus hreinlætistæki. Þétti kranr og WC kassa. — Hreinsa stífluð frárennslisrör með loft og hverfibörkum. Geri við og legg ný frárennsli. Set ui. u bruiint. — Alls konar viögerðir og breytingar. Þjónusta allan sólarhring- inn. Sími 25692. Hreiöar Ásmundsson. LOFTPRESSUR TIL LEIGU I öl) minni og stærri verl: Vanir menn. Jakob Jakobsson, sími 17604. HREINSUM OG PRESSUM herraföt, kjóla og annan fatnaö samdægurs. — Önnumst einnig hraðhreinsun og hreinsun á gluggatjöldum. — Nýjung: Sækjum og sendum gluggatjöld og getum ann- azt uppsetningu ef óskaö er. Vönduð vinna, fljót af- greiösla. Holts-Hraðhreinsun, Langholtsvegi 89, — sími 32165. TÖSKUVIÐGERÐIR Skóla-. skjala- og mnkaupatöskuviðgerðir. Höfum fyrir- liggjandi lása og handföng. — Leðurverkstæðið Viðimel 35, sími 16659. VERKFÆRALEIGAN HITI S/F Kársnesbraut 139, sími 41839. Leigir hitablásara, máln- ingarsprautur og kíttissprautur. Hafnfirðingar — íbúar Garðahrepps Hreinsum fljótt og vel allan fatnaö einnig gluggatjöld, teppi o. fl. Leggjum áherzlu á vandaða þjónustu. Revniö viðskiptin. Þurrhreinsunin Flýtir, Reykjavíkurvegi 16. LJÚSASTILLIN s b»! ? GA R PÍPULAGNIR Skipti hitakertum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns- leiðslum og hitakerfum. Hitaveitútengingar. Þétti heita og kalda krana. Geri við wc-kassa. Sími 17041. — Hilmar J. H. Lúthersson, pípulagningameistari. HUSEIGENDUR — HUSBYGGJENDUR Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak- rennur, einnig sprungur i veggjum með heimsþekktum nylon-þéttiefnum. Önnumst alls konar múrviðgerðir og snyrtingu á húsum, úti sem inni. — Uppi. i síma 10080. BÓLSTRUNIN BARMAHLÍÐ 14 Klæöi og geri viö bólstruð húsgögn. Flióf og vömduð vinna. Úrval áklæða. — Svefnsófar til sölu á verkstæöisverði. Bólstrunin Barmahlíð 14, símar 10255 or- 12331. Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir Steypum þakrennur og berum í þéttiefni. Þéttum sprung- ur i veggjum, svalir, steypt þök og itringum skorsteina með beztu fáanlegum efnum. Einnig múrviðgerðir, leggj- um járn á þök, bætum og málum. Innanhússviðgerðir. breytingar, þakmálun. Gerum tilboö, ef óskað er. Sími 42449 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Menn með margra ára reynslu. KENNSLA Máiaskókinn MÍMIR Lifandi tungumálakennsia. inris, danska, þýzka. tra.n.:'-'/ spánska italska. norska, æ-ska, rússneska. Is'r izka fyrir útlendmga. Innritun ’<1. I—7. Símar 10004 og 11 Oh. BIFREIDAVIDGERDIR Bílastilling Dugguvogi 17 Kænuvogsmegin. Bifreiðaeigendur. Framkvæmum mótor stillingar ljósastillingar, (tjólastilliriga’ og oalanceringar fyrir allar geröii bifreiöa. Sími 83422 - ' ’ ■ —-r.Tsgin-.- '■ =-■ » rrr^* --H.r-; BÍLAEIGENDUR Látið okkur gera viö bílinn vðar. Réttingai. ryðbætingar grindarviðgeröit yfirbyggingar jg almennar bílaviögerðir. Höfum sflsa . flestai teg. bifreiða. FHóf og góð atgreiðslu Vönduð vinna. — Bíla og vélaverkstæðið Kynúili, Súðar vogi 34. Sírm 32778, BÍLASPRAUTUN Alsprautum og tlettum allar eerðir bila einnig vörubíla. Gerum rast tilboð. — Stirnir 3i., DílasDraur.uu, Dugguvogi 11, inng. frá Kænuvogi Sími '.3895. KAUP — SALA Takið eftir — Takið eftir Sölusýning á fornmunum verður í dag og á morgun milli kl. 14 og 18. Komið strax, því sjaldan er á botninum betra. — Gardinía, Laugavegi 133, sími 20745. MARGT í RAFKERFIÐ: Kveikjuhlutir. dínamóar, startarar, dínamó og startaraank er, startrofar, bendixar, straumlokur, háspennukpfþ, rof- ar alls konar, kol, fóöringar o.fl., úrvals rafgeymar. —■ HÖGGDEYFAR, FJAÐRIR, FJAÐRAGORMAR. — Bíla- naust hf. Skeifunni 5, sími 34995. ÍNDVERSK UNDRAVEROLD Hjá okkur er alltaf mikið úrval af fall egum og sérkennileguir munum til tækifærisgjafa — meöai annars útskor in borð, hillur, vasar, skálar, bjöllur, stjakar, alsilki Xjólefm heröasjöl bindi o.fl. Einnig margai tegundir af reykelsi. Gjöfina sem veitir varan- lega ánægju fáiö þér f Jasmin, Snorra braut 22. Kona óskast til aö sjá um 4ra manna heimili kl. 9—14. Nýtízku íbúð með öllum þægindum. Kaup eftir samkomulagi. Baldur Ingólfs- son, Háaleitisbraut 24. Sími 35364. _TAPAÐ — FUNDID Hafnarfjörður. — I gær tapaðist peningaveski með ökuskírteini o. fl., veskið er merkt. Skilvís finnandi hringi í síma 50641 eða skili því á Garðaveg 9, uppi. Fundarlaun. BflRWAGÆZtfl Bamagæzla. Kona óskast til að gæta barna 5 og 6 ára kl. 1—6, 5 daga i viku, í Vogunum. Uppl. i síma 33230 eftir kl. 4. Barngóð stúlka 12—14 ára óskast til að gæta 3 ára drengs, fyrir há- degi. Uppl. i síma 17234. Get tekið tvö börn i gæzlu all- an da-ginn er í Fossvogshverfi. — Uppl. í síma 18426 kl. 1—3 i dag. Tek börn í gæzlu frá kl. 8—6 á daginn. Uppl. í síma 32429. Get tekið böm í gæzlu. Til sölu nokkrir kjólar, telpukápa og kjóll, ódýrt. Simi 40345.________________ Árbæjarhverfi. Tek börn í gæzlu hálfan eða allan daginn, er með girt leiksvæði. Sími 84036. KENNSLA Kennum algebru, almennán reikn ing og stærðfræði. Sérstök áherzla lögð á landsprófs og gagnfræða- prófsnemendur. Kennum einnig bókfærslu og vélritun. Inríritun í síma 37449. Lær born at tale dansk. Kenni 7-8 og 9-11 ára börnum munnlega og skriflega dönsku, áherzla lögð á talæfingar (segulband m.a. notað til aðstoðar). Uppl. i síma 18770. — Jytte Lis Östrup fyrrv. barna- og leikfimikennari í Kaupmannahöfn. Bókfærslu og vélritunarnámskeið hefst 7. október. Kennt í fámenn- um flokkum. Innritun fer fram á Vatnsstíg 3, 3. hæð daglega. Til við tals einnig í síma 22583, til kl. 5 eftir hádegi og í sima 18643 eftir kl. 5. Sigurbergur Árnason. Tungumál — Hraöritun. Kenni ensku rrönskc rorsku, spænsku, þyzku. falmál, þýðingar, verzlunar bréf. Bý undir ferð or dvöl erlend- is. Auöskilin hraöritur á 7 málum. Arnór h Hinriksson, sími 20338. Þú lærir málið í Mími. Sínú 10004 kl. 1—7. ÞJÓNUSTA Tökum að okkur geymslu á bíl- um, lengri eða skemmri tíma.- — Uppl. í síma 23511. Bókhald. Látið ekki dragast úr hömlu að koma bókhaldi yðar i lag. Tek að mér bókhald smærri fyrir- tækja. Veiti einstaklingum aðstoð við að koma á fót eigin bókhaldi, samkvæmt nýju bókhaldslögunum. Sími 37449. Baðemalering. Sprauta baöker þvottavélar, ísskápa og alls konar heimilistæki í öllum litum svo það verði sem nýtt. Uppl. f síma 19154 eftir kl, 4. Húsaþjónustan sf. Málningar- vinna úti og inni, lagfærum ým- islegt s. s. pípul. gólfdúka, fllsa- lögn. mósaik, brotnar rúður o. fl. þéttum steinsteypt þök. Gerum föst og bindandi tilboö ef óskað er. Simar 40258 og 83327. Tek að mér að slípa og lakka parket-gólf, gömul og ný. Einnig kork. Sími 36825. OKUKENNSLA Ökukennsla. Kenni á Volkswag- en. Tek fólk í æfingatíma. Uppl. í símum 51759, 40989 og 42575. Ökukennsla. Kenni á góðan bíl með fullkomnum kennslutækjum. Útvega öll gögn. Sigurður Fanndal. Sími 84278. Ökukennsla. Aðstoða einnig við endurnýjun ökuskírteina, útvega öll gögn. Taunus 12 M með full- komnum kennslutækjum. Reynir Karlsson. Símar 20016, 25135 og 32541. Ökukennsla. Get nú aftur bætt víð mig riemendum. Þórir Hersveins son. Sfmar 19893 og 33847.____’ Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Volkswagen 1300. Tímar eftir samkomulagi. Útvega.öll gögn varðandi bílprófið. Nemendur geta býrjaö strax, Ólafur Hannesson, sími 3-84-84._________________ Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Taunus, tfmar eftir sam- komulagi, nemendur geta byrjað strax. Útvega öll gögn varðandi bflpróf. Jóel B. Jacobsson. — Sími 30841 og 22771. Ökukennsla. Get enn bætt við mig nokkrum nemendum, kenni á Cortfnu ’68, tímar eftir samkomu- lagi, útvegí öll gögn varðandi bfl- próf. Æfingatímai. Hörður Ragnars son, sími 35481 og 1760H Ökukennsla. Kristján Guðmunds- son. Símar 35966 og 19015. Ökukennsla, Gunnar Kolbeinsson Sími 38215. HREINGERNINGAR Gerum hreinar íbúðir, stigaganga o. fl. Uppl. f sfma 36553 og 26118. Hreingerningar — Gluggaþvottur. Fagmaður í hverju starfi. Þórður og Geir. Símar 35797 og 51875. Vélhreingerning. Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og örugg þjón- usta. Þvegillinn. Simi 42181. Hreinger ingar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfun, ■'breiöur á teppi og hús- gögn. Tökum einnig ..reingcrningar utan borgarinnar. Kvöldvinna á sa' gjaldi. Gerum f«st tilboö ef óskað er. Þorsteinn, sími 26097. Nýjung í teppahreinsun. — Við þur'ire ”A,fteppi. — Reynsla fyrir þvi að teppin hlaupa ekki eða lita frá sér. Erum einnig með okkar vinsælu véla- og handhrein- i>- ningar. Erna og Þorsteinn, sími 208S8. ÞRIF — Hreingerningar. vél- hreingerningar og gólfteppahreins- un Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF Símar 82635 og 33049 - Haukur og Bjami. Þurrhreinsum gólfteppi og hús- gögn, fullkomnar vélar. Gólfteppa viðgeröir og breytingar, gólfteppa- lagnir. FEGRUN hf. Sími 35851 og f Axminster. Sfmi 30676.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.