Vísir - 04.11.1969, Blaðsíða 10

Vísir - 04.11.1969, Blaðsíða 10
w V í S I R . Þriðjudagur 4. nóvember 1969. Tóku dráttarvél traustataki og fóru í bílaleik OpiO dJla úa!4a Símj 84370 Aðgangaeyrir kl. 14—19 kr. 35 kl. 19.30—23.00 ki. 45 Sunnud. kl. 10—19 kr. 35. kl. 19.30—23.00 kr 45.00 Þrír drengir á 13 ára aldri voru staðnir að því að stela I gær dráttarvél, sem vinnuaðilar við framkvæmdasvæðið f Breiðholti höfðu skilið eftir hjá vinnuskúr við Vatnsendaveg, en dráttar- vélinni skiptust drengirnir á að aka þarna í nágrenninu. Menn hafa áður orðið þess varir, að við vinnuvélum hefur verið hreyft þarna á svæöinu, meðan starfsfólk hefur veriö fjarri í hvíld- artimum sinum, og hefur slíkt ver- ið kært til lögreglunnar, en fram til þessa hefur ekki tekizt að hafa hendur í hári þeirra, sem þar hafa verið aö verki. Jafnan hafa þó ökutækin verið sett aftur á sama stað, og þau voru tekin, og grun- aði menn, að þarna væru börn eöa unglíngar að verki. í gær sáu menn til þriggja drengja sem tóku traustataki dráttarvél og óku henni á brott. Var drengjun- um strax veitt eftirför og tókst að stöðva þann, sem ók dráttarvélinni, og var hann handsamaður. Hinir sluppu, en lögreglunni tókst að hafa uppi á þeim einnig síðar. Dælubill sér um fóðurflutning • Mjólkurfélag Reykjavfkur hef- urfengið til landsins fyrsta bílinn sinnar tegundgr til að flytja fóður Bensínþjófnaður — M'—i> bls. 1 framdir hafa verið fyrir allra aug- um um hábjartan dag, án þess að nokkur hafi fundið hjá sér ástæðu til afskipta. í flestum tilfellum, þar sem upp- víst hefur orðiö um þjófana, hafa verið að verki ungir piltar með til- tölulega ný ökuskírteini, bágbor- inn fjárhag, en akandi á eyðslu- frekum tryllitækjum. Bíleigendur eru sjálfir líka furðu nirðulausir margir, sem hafa ólæst lok á bensíngeymum sínum, þegar greiður aðgangur er að læsanlegum bensínlokum í verzlunum. ósekkjað beint til bænda. Er dælu- bíllinn byrjaöur og hefur gefizt mjög vel að sögn forráðamanna MR. Að Laugavegi 164 hefur félag- ið kjarnfóðurvinnslu sína og hefur skilyrði til að taka við 1500 tonn- um af hráefnum, en þarna er bland an látin fara í gegnum mjög full- kominn blandara, sem getur bland- aö örfáum grömmum af bætiefnum og öðru slíku í heilt tonn af mjöli. 10 miöai Ri 300 00 20 miðar kr 500.00 Ath. Afsláttarkortin gilda alls. daga jafnt. Skautaleiga kr 30.00 Skautaskerping kr 55.00 tþrótt fyrir alla 'jölskyld- PRENTUN-GYLIIHG Prenlum tyrir einsfaklinga og íyrirfaeki Áherzla lögð á vandaða vinnu I LIIMOARPREIMT- SF í KL.M’Í'ARST 1-04 l’ ji.icroi Kíjppjitit.on Lmdurri.) SÍMI BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagöto 32 HJOLASTILLINGAR ■fflOTOHSTILLJNGAR LJOSASTILLINCAH Simj Látið stilla I tíma. Æ O 4j Fljót og örugg þjónucta. I tJ | U Zetu gardínubrautir. Ódýrasta og vinsælasta gardínu- uppsetningin á markaðnum. Dag- viku- og mánaðargjald 22-0-22 - I: meö og án kappa fjölbreytt litaúrval ÆJl uíi.A v JtA/All!' RAUÐARÁRSTÍG 31 Skúlaciötu 61- Sími 25440 Sími 25441 í I DAG I BIFREIÐASKOÐUN R-22251 R-22450 SKEMMTISTAÐIR Þórscafé. Þórsmenn frá Stykk- ishólmi leika í kvöld. Kööull. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar, söngvarar Þuríður Sigurðardóttir, Pálmi Gunnarsson og Einar Hólm. Opið til kl. 11.30. Tónabær. Opiö hús kl. 8 — 11. í kvöld fyrir 14 ára og eldri. Póps koma í heimsókn. Spíl; diskótek, leiktæki. Æskulýðsráð Reykjavíkur Frí- kirkjuvegi II. Opið hús í kvöld kl. 8—11 fyrjr 14 ára og eldri. Fjölbreytt leiktæki. Þýsk postulínsbollapör sterkari en grjót og kosta að eins 1,10 — 1,40 í verslun Hannesar Jónsson- ar, Laugavegi 28. Vísir 4. nóv. 1919. FliNDIR Kvenfélag Langholtssafnaöar heldur fund þriðjudaginn 4. nóv. kl. 8.30 í safnaðarheimilinu. Kvenfélag Garöahrepps. Félags fundur verður í Grafarholti þriðju daginn 4. nóv. kl. 8.30, til skemmtunar verður myndasýn- ing og fleira. Bræðrafélag Langholtssafnaðar heldur fund þriðjudaginn 4. nóv. kl. 8.30 í safnaöarheimilinu. Kvenfélag Háteigssóknar held- ur skemmtifund í Sjómannaskól- anum þriðjudaginn 4. nóv. kl. 8.30. Spiluö verður félagsvist. Stjórnin. Kvenfélag Grensássóknor. Að- alfundur i kvöld kl. 8.30 í safn- aðarheimilinu Miðbæ viö Háa- leitisbraut. Upplestur. Hvítabandið' heldur fund að Hallveigarstöðum þriöjudaginn 4. I KVÖLD BELLA Þegar ég hreinskrifa bréfið, sem þú hefur lesið mér fyrir á ég þá að slá verulega fast á ritvél- ina, svo að viðtakandi sjái, hvað sendandinn var í æstu skapi, þeg- ar hann las það fyrir? nóv. kl. 8.30, auk venjulegra aö alfundarstarfa verður rætt uhi undirbúning jólastarfsins (basa og kaffisala). Sunnukonur í Hafnarfiröi. Mui: ið fundinn þriðjudaginn 4. nóv. í Alþýðuhúsinu kl. 8.30. Konuur ú Kvenféiagi Kópavogs' koma heimsókn. Margt til skemmtunar. Munið breyttan fundarstað. Ljósmæðrafélag íslands. Félags og skemmtifundur verður í Hábæ þriðjudaginn 4. nóv. kl. 8.30. Fóta snyrtidama veröur til viðtals á staðnum. Kvenfélag Háteigssóknar. Skemmtifundur í kvöld í Sjó- mannaskólanum kl. 8.30. Spiluö verður félagsvist. Kvenfélag Garðahrepps. Félags- fundur verður í Garðaholti kvöld kl. 8.30. Myndasýning o. fl. Konur í Styrktarfélagi vangef- inna. Fundur í Hallveigarstöðum fimmtudaginn 6. nóv. kl. 20.30. Fundarefni: Minnzt 10 ára starfs- . kvenna í félaginu. Anna Snorra- dóttir. sýnir litskuggamyndir. Líkan af nýbyggingu félagsins verður til sýnis. Fjáröfiunar- skemmtun verður sunnudaginn 7. des. á Hótel Sögu. — Stjórnin. Kvennadeild Slysavarnafélags- ins í Reykjavík heldur fund mið- vikudaginn 5. nóv. kl. 8.30 að Hótel Borg. Ómar Ragnarsson skemmtir á fundinum. Upplestur o. fl. Fjölmennið. — Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs. Fundur í félagsheimilinu fimmtudaginn 6. nóv. kl. 8.30. Jólaföndur, Hall- fríöur Tryggvadóttir. Sýnikennsla á heitu brauði og ábætisréttum. Sveinbjörn Pétursson. mm IDAG Norðan gola og bjartviðri fyrst. En þykknar upp með sunnan kaida síðdegis. Frost 3—4 stig en síðan hlýn- andi. riLKYNNINGAR Langholtsprestakalí. Biblíu- fræðsla Bræðrafélags Langholts- sóknar (ieshringurinn) hefst fimmtudaginn 6. nóv. kl. 8. Leiö- beinandi séra Arelíus Níeisson. Allir velkomnir. Kvenfélag Bústaöasóknar. Fóta aðgerðir byrja að nýju í safnaðar heimili Langholtssóknar fimmtu daga kl. 8.30—11.30. Tímapant - anir í síma 32855. Dansk Kvindeklub afholder sin næste sammenkomst i „Nordens Hus" tirsdag d. 4. november kl. 20.30 præcist. — Bestyrelsen. Tónabær — Tónabær. Félags- starf eldri borgara miðvikudag- inn 5. nóv. veröur Opiö hús fyrir eldri borgara í Tónabæ frá kl. 1.30—5.30 e.h. Spilað veröur bridge og önnur spil. Bókaútián. Upplýsingaþjónusta, kaffiveitiug- ar og skemmtiatriði. Töfl, blöö og tímarit verða til afnota fyrir gesti. Heimatrúboðiö. Vakningavikan. Samkoma í kvöld kl. 8.30 að Óð- insgötu 6A. Fíladelfía í Reykjavik. Sam- koma í kvöld kl. 8.30. Frú Vivian Malcom talar. Kvenfélag Bústaðasóknar. — Postul nsnámskeið eru að hefjast. Uppl, hjá Ellen í síma 34322. Berklavörn í Hafnarfirði. Spil um í kvöld i Sjálfstæöishúsinu kl. 8.30. KFUM AD. Kvöldvaka kl. 8.30 í kvöld. Kaffiveitingar, vitnis- buröir. ~ Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins. Basar í Iönó í dag ki. 2.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.