Vísir - 04.11.1969, Síða 11

Vísir - 04.11.1969, Síða 11
VISIR . Þriðjudagur 4. nóvember 1969. II I I DAG B IKVÖLD | I DAG | í KVÖLD 1 I DAG I ÚTVARP KL. 20.50: Jóhannes skáld úr Kötlum sjötugur Fyrir sjötíu árum fæddist hjón unum, Jónasi Jóhannessyni og Halldóru Guöbrandsdóttur, sonur vestur á Goddastöðum í Dölum. Dalasveinn þessi, sem ólst upp í Einar Bragi. ÚTVARP ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekiö efni. a. Ási í Bæ flytur smásögu sína „Hrygningartíma". b. Hrafnkell Helgason læknir tal- ar um reykingar og heilbrigði. 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.15 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. Tónleikar. 17.40 Útvarpssaga bamanna: „Óli og Maggi“ eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundur les (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Víðsjá. Ólafur Jónsson og Haraldur Ólafsson sjá um þátt- inn. 20.00 Lög unga fólksins. Steindór Guðmundsson kynnir. 20.50 Jóhannes skáld úr Kötlum sjötugur. a. Einar Bragi talar um skáldið. b. Herdís Þorvalds- dóttir les nokkur Ijóð. c. Þor- steinn Ö. Stephensen les kafla úr sögu Jóhannesar: Frelsisálf- unni. d. Jóhannes úr Kötlum les fjögur kvæði sín. e. Sungin verða nokkur lög við Ijóð eftir Jóhannes úr Kötlum. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. íþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. 22.30 Djassþáttur. Ólafur Stephen sen kynnir. 23.00 Á hljóðbergi. Söguleg dag- skrá um Elísabetu I Englands- « drottningu. 23.45 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJONVARP • ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER. 20.00 Fréttir. 20.30 Á öndverðum meiði. 21.00 Á flótta. Munaðarleysingj- ar. 21.50 Fiðlukonsert í G-dúr eftir Mozart. Davíð Oistrakh leikur einleik á fiölu og stjómar Sin- fóníuhljómsveit sænska út- varpsins. 22.20 Dagskrárlok. harðbýlu seli í Ljárskógalandi, var skírður Jóhannes og er öllum landslýð vel kunnur undir nafninu Jóhannes úr Kötlum fyrir ljóða- gerð sína og annan skáldskap. Til heiðurs afmælisbarninu helg ar útvarpið skáldinu rúmlega klukkustundarkvöldvöku í dag- skrá sinni í kvöld, þar sem skáld- ið sjálft, sem búið hefur í Reykja- vík, síöan það flutti úr Hveragerði 1959, mun lesa fjögur kvæði sín, auk þeirra ljóöa, setn leikkonan Herdfs Þorvaldsdóttir mun lesa. Þorsteinn Ö. Stephensen mun einnig lesa kafla úr sögu Jóhann- esar, Frelsisálfunni, en Einar Bragi rithöfundur mun flytja stutt erindi um skáldið. „Hvað ætlar þú að taka helzt fyrir í fari skáldsins, Einar Bragi?“ spurði blaðamaður Vísis rithöfundinn, þegar hann náði tali af honum í símanum í gær- dag. „Ég tek fvrst fyrir upphafið á skáldaferli Jóhnnesar og rek það nokkuð ýtarlega fram aö útkomu ljóðabókarinnar „Samt mun ég vaka“, 1932, en svo fer ég hratt yfir sögu næstu ára, vegna þess að hún er flestum nokkuö vel kunn, þar til kemur aö endumýj- unartímabili skáldsins'eftir stríð. Sá kafli þykir mér sjálfum einna merkilegastur, vegna þess að þá breytir Jóhannes alveg um vinnulag, sem er sérstætt um 45 ára gamlan mann. Þaö er um það leytið, sem hann yrkir undir dul- nefninu, Anonymus, og hélt því svo vel leyndu, að enga eða fáa grunaði, hver þar væri. Það var ekki fýrr én hann gáf út „Sjö- dægru“ 1955, sem hann Ijóstráði því upp, en Sjödægra er ákaflega merkilegt verk í sögu Jóhannesar. Að mínum dómi og margra ann- arra er hún bezta bók hans. Hann nær í henni góöum listrænum tökum á skáldskap sínum. — Jó- hannes er maður, eins og flestir vita, sem er ákaflega mikið niðri fyrir, og það getur veriö skáldum hættulegt, því þau gefa sér þá kannski ekki tíma til að nostra við það, sem þau gera, en BLÖÐ 06 TÍMARIT • Heimilisblaðið Samtíðin nóvem berblaðið er komiö út og flytur þetta efni: Hugsum út fyrir land- steinana (forustugrein) eftir Gunn ar J. Friðriksson. Gerbreytingar á prestaskrúða. Hefurðu heyrt þess ar (skopsögur). Kvennaþættir eft. ir Freyju. Einkamál, sem enginn má heyra (saga). Pólitíkin gagn- sýrir allt eftir Per Olov Enquist. André Malraux, „yfirhreingern- ingam.“ Parísar. Bfll, sem vekur mikla athygli. Undur og afrek. Skáldskapur á skákborði eftir Guðmund Amlaugsson. Ekur bíl 91 árs. Ástagrín. Skemmtigetraun ir. Bridge eftir Áma M. Jónsson. Úr ríki náttúrannar eftir Ingólf Davíðsson. Úr einu — í annað. Stjörnuspá fyrir nóvember. Þeir vitru sögðu. Ritstjóri blaðsins er Sigurður Skúlason. í Sjödægru hefur Jóhannes full- • komið vald á þessu," sagði Einar! Bragi í lok samtalsins, sem ekkij gat orðiö lengra, þar eð hann var • á hraðri ferö niöur í útvarpssalj í upptöku, sem beið hans. J Jóhannes úr Kötlum. HEILSUGÆZLA SLYS: Slysavaröstofan I Borgarspítal- * anum Opin allan sólarhringinn. J Aðeins móttaka slasaðra. Sími • 1212. 2 SJÚKRABIFkEIÐ: Sími 11100 i Reykjavík og Kópa- vogi. Sími 51336 f Hafnarfirði LÆKNIR: Ef ekki næst I heimilislækni ei tekið á móti vitjanabeiðnum 1 slma 11510 á skrifstofutima. — Læknavakt I Hafnarfirði og Garða hreppi: Upplýsingar t lögreglu varöstofunni, simi 50131 og slökkvistöðinni 51100. LYFJABÚÐIR: » 1.—7. nóv: Garösapótek — Lyfja-J búðin Iöunn. — Opið virka daga* til'kl. 21, helga daga kl. 10—21.J Kópavogs- og Keflavikurapótek • eru opin virka daga kl. 9—19,2 laugardaga 9—14, helga dagaj 13—15. — Næturvarzla lyfjabúöa * á Reykjavíkursvæðinu er f Stór-J holti 1, sími 23245. » íslenzkur texti. (The Hills Run Red) Hörkuspennandi og mjög vel gerð, ný amerísk-ítölsk mynd f litum og Techniscope. Tom Hunter Henry Silva Sýnd kl. 5 og 9. — Bönnuð innan 16 ára. Li Judith Frábær amerisk stórmynd 1 litum er fjallar um baráttu ísraelsmanna fyrir lífi sínu. Aðalhlutverk: Sophia Loren, Peter Pinch. Jack Hawkins. fslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBIO Nakið lit Bráöskemmtileg og mjög djörf dönsk litmynd með Anne Grete og IB Mossen. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBIO Simi til hins myrta Islenzkur texti. Geysi spenn- andi ný ensk-amerísk saka- málamynd eftir sögu John le Carre: „The Deadly Affair". Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 14 ára. LÆKNAVAKT í REYKJAVÍK: c Kvöld- nætur- og helgidaga- J varzla í síma 21230. • Sá, sem stelur fæti f kvöld. Tobacco Road miðvikudag. Iðnó Revían föstud og laugard. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó ei opin frá kl. 14. Simi 13191 KOPAVOGSBIO \/itisenqlar (Devils Angeis) Hrikaleg, ný, amerísk mynd í litum og Panavision, er Iýs ir hegöun og háttum villi- manna, sem þróast víða f nú tima þjóðfélögum og nefnast einu nafni „Vítisenglar.“ John Cassavetes Beverly Adams Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. * I álögum Heimsfræg, amerisk stórmynd Ein af beztu myndum Alfred Hitchcocks. Aðalhlutverk: Ingrid Bergman Gregory Peck íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum innan 12 ára. AUSTURBÆJARBIO Þegar dimma tekur Sérstaklega spennandi ný amer ísk kvikmynd I litum. Isl. texti Audrev Hepburn Alan Arkin Bönnuð innan 16 ára. Sýnd Kl. 5 og 9. WÓDLEIKHÖSIÐ FIÐLARINN A ÞAKINU í kvöld kl. 20. 75. sýning. Uppselt. BETUR MÁ EF DUGA SKAL miðvikudag kl. 20 FJAÐRAFOK fimmtudag kl .20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiöasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200 Draumórar piparsveinsins Sprenghlægileg frönsk gaman- mynd í litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Leikfélag Kópavogs Barnaleikritið Lina langsokkur eftir Astrid Lendgren. Önnur sýning miðvikud. kL 8 Aðgöngumiðasala í Félagsheim ilinu frá kl. 4 laugardag og frá kl. 1 sunnudag. IEC AM-601 ^ ^ ... ' . ^ ^ Margfaldari, skilar 11 stafa út- komu á strimil. TEC er létt og hraðv.'rk, framleidd meö sömu <röfum og vélar f hærrf verðfl. 9 Fullkomln viðgerðaþjónusta. VÉLRITINN Kirkjustræti 10. Reykjavik. — 'lfmf 13971.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.