Vísir - 04.11.1969, Page 12

Vísir - 04.11.1969, Page 12
V í S I R . Þriðjudagur 4. nóvember 1969, Spáin gildir fyrir miövikudaginn 5. nóvember. líóur. Það lítur úr. fyrir að þú getir orðið einbvers Visáfiy 'svo að Komi þér að gagni. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Annríki fram eftir deginum, en er á líöur veröur allt fremur ró- legt og atburðasnautt. Kvöldiö dálítið vafasamt, einkum þw sem gagnstæöa kyniö á hlut að máli. Vatusberínn, 21. jan—19. febr. Að þvi er virðist verður þetta fremur rólegur dagur, að minnsta kosti fraiii eftir, en þe'gar á líður getur heimsökn komið þægilega á övart. Kvöld- ið annars rólegt, að þv.i er séð verður. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Taktu málstað kunningja þíns i dag, þú færö þaö þakkað og goldið síðar. Annars h'tur út fyr ir að fátt berj tfl tíðinda, og kvöldið ættirðu að nota tál hvíidar. Hrúturinn, 21. marz — 20. april. Þú mátt yfirleitt gera ráö fyrir rólegum degi, annars lítur út. fýrir að þér sé" það að miklu ieyti í sjálfsvald sett, en þú ættir að stefna að þvl að svo geti orðið. Nautið 21. apríJ —21. mai. Þægilegur dagur, að minnsta kosti ef þú heidur þig heima við. Fram eftir deginum getur oröiö í ýmsu að snúast, en þeg- ar á líður veröur allt rólegra, og kvöldið virðist geta oröið ánægjulegt. Tvíburarnir, 22. maí—21. júni. Svo virðist sem þaö sí eitthvað tvennt, sem þú getur — eöa jafnvel verður að velja á milli i dag, og hvort tveggja vel sæmilegt. En flanaöu samt ekki að neinu og hugsaöu fram i timann. Hópfe/öabifreiöir til Ieigu i Iengri og skemmri ferðir. BJÖRN & BJARNI 816CÍ5 15661 Krabbinn, 22. júní—23. júli. Annríkisdagur framan af, senni- lega svo aö þer þyki nóg um, en að vissu leyti hefurðu kall- að það yfir þig. Þegar á líður ættirðu að sjá svo um að þú getir hvílt þig rækilega. Ljónið, 24. júlí—23. ágúst. Það lítur út fyrir aö eitthvaö geti komið þér skemmtilega á ó- vart fyrir hádegiö. Að öðru leyti lítur út fyrir að dagurinn verði fremur viðburðasnauður, og kvöidið rólegt fiestum. Meyjan, 24, ágúst—23. sept. Helzt engin ferðalög i dag, ef þú getur komizt hjá því - ekki svo aö skilja aö beinar hættur sþu þá yfirvofandi, en einhverjir erfiðleikar geta steöjaö aö, eink- um ef langt er farið. Vogin, 24. sept—23. okt. Það lítur út fyrir að dagurinn geti oröiö rólegur, aö mirinsta kosti þegar á líður, ef þú held- ur þig heima við. Kvöldið lítur út fyrir aö verða ánægjulegt, einkum i fámenni. Drekinn, 24. okt,—22. nóv. Ferðalög ekki æskileg i dag, umfram það, sem nauðsyn kref- ur. Yfirieitt ættirðu að gæta þín vel í umferðinni, sér í lagi ef þú stjórnar farartæki sjálfur. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Taktu vel eftir því sem gerist, og sem þú heyrir sagt í kring um þig, einkum þegar á daginn a 82120 a rafvéiaverkstædi s.melsteds skeifan 5 Tökum að okkur: E Viðgerðir á rafkerfi dinamóum og störturum. Effl Mótormælingar. 0 Mótorstillingar. gj Rakaþéttum raf- kerfiö Varahlutir á staðnura. WE PiP WHAT WE COULP. KEMI! THEKE'S NOTHINÚ WE CAN PO FOK HER NOW... UNTiL HE BKíNGS HEK BACK'- 1F...IF ONLV ‘ X COULO . WAKE UP... AND THIS W£RE ONLV ’ A GHASTLV NIGHTiWARE AUNINC. ,Við gerðum hvað viö gátum, Reni Ef ég aðeins gæti vaknað og uppgötv- aö að þetta væri aðeins hræðileg mar- tröð. „Það er ekkert, sem við getum gert fyrir hana... fyrr en hann kemur með hana til baka.“ EINUM STAÐ FóiS þér íslenzk gólftepp! frú: Ennfremur ódýr EVLAN feppi. Sparið tíma og fyrirhöfn, og verzliS á einum sicð. SSnDIBíLHSTOÐin H£ SUÐUHLANOSBRAUT10, REVIUAVlk SiMI:8357Q PBOX 1311 SKOT-NAGLAR — Nei, ég er hættur við aö gerast rithöf- undur, þetta er svo fjandi hörð kjarabarátta — og svo þQli ég ekki s-vona mikil veiziu- höld! EDDIE CONSTANTINE S£iVO SOLDATIH UD £fKR HMA - S£NO fOO - £U£H lOOO - &ENO EN HEL .. BATAUON! ,'h GWEftAL ÍEÍIHANDEZ, J£ó HAfí O&tUúTNYT... PfíÆ- SI06NT DOMENES ER UNDVEbET ERA FÆN6SLET ] Dt TO TAIi/áER £R HY6TET! i DET KAN IKKE VÆRE FOR I MAN6E MÍNUTTER StDEN... SKEIFAN 3S SÍMI 84480 vcrkfœri & jámvörur h.f. Ljósastillingar SKEIFAN 5 Á k SÍMI 34362 A „Fangarnir tveir eru fiúnír. Þau geta ekki veriö mörg augnablikin síðan.. „Sendu hermenn á eför honum — sendu 100 — eða 1000 — sendu heilt heríylki.* „Fernandez hershöfðingi, ég verð því miður aö færa yður slæmar fréttir.., Domenes forseti hefur sloppiö úr fang- elsinu.“ vemif I - Hltima ím *-(i—

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.