Vísir - 04.11.1969, Blaðsíða 14

Vísir - 04.11.1969, Blaðsíða 14
Í4 BBjrmtmtíKmuBBB TIL SÖLU Töskukjallarinn Laufásvegi 61. Innkaupatöskur og pokar í ýmsum geröum, stærðum og litum. Mjólk- urtöskur á kr. 125. Töskukjallarinn Laufásvegi 61. Blóm við allra hæfi. Sími 40980, Blómaskálinn, Nýbýlavegi 1 árs þvottavél, Candy 75, sjálf- virk, ti; sölu. Einnig lítill barna- vagn. Sími 40566. Til sölu 2ja manna svefnsófi og barnaleikgrind. Uppl, j síma 30231. Til sölu Voigtlander Perke-O, Automat-N slide-sýningarvél og Minolta 8 kvikmyndatökuvél 8 mm. Einnig til sölu 5 notaöar inni huröir. Uppl. í síma 11917 eftir kl. 19. Til sölu sjónvarp 23 tommu, út- varpsgrammófónn, ísskápur, eld- húsborö og fjórir stólar meö stál- fótum, gólfteppi o. m. fl. — Sími 35163. Barnakojur til sölu á góöu verði. Karlmannsreiðhjól til sölu á sama stað. Uppl. í síma 16886 eftir kl. 7 á kvöídin. Ný 8 mm. sýningarvél til sölu, sýnir bæöi Super og Standard. — Einnig ný 8 mm. kvikmyndaupp- tökuvél — SUPER — ásamt nýj- um 8 mm. filmuklippara og filmu límingarvél. Uppl. í síma 83239 eft ir klukkan 7. Til sölu tvær þvottavélar (BTH ekki sjálfvirk), þvottapottur og vagga. Allt sem nýtt, selst ódýrt. Til sýnis á Víðimel 69 milli kl. 7 og 8 í dag. Til söiu Miele þvottavél, hálf- sjálfvirk, einnig barnarimlarúm. — Sími 42861._________ * Höfner fiðlubassi og Futurama magnari til sölu. — Uppl. í síma 83268, vinsaml. hringiö milli kl. 8 og 10 e.h. Til sölu Harmony rafmagnsgítar. Uppl. í síma 81801. Tækifærisgjafir. Hekluö herðasjöl barnakjólar og alpahúfur. Uppl. í síma 81327. Nýtt! Fræöandi bækur um kyn- ferðislíf í máli og myndum. Pant- að í pósthólf 106 Kópavogi: — Seksuel Nydelse — Gifte mænd er de bedste elskera — Seksuelt Sam spil. Það borgar sig aö koma til okk- ar. Fjölbreytt úrval af garni, nær fötum á börn o.fl. Næg bílastæöi. Verzl. Dalur Framnesvegi 2, sími 10485. Herraúr, dömuúr, skóiaúr, úra- armbönd, vekjaraklukkur, stofu- kiukkur, eldhúsklukkur og tfmastill ar. Helgi Guðmundsson úrsmiður Laugavevi 96 Sími 22750 Bæjarnesti auglýsir. Heitar pyls- ur, ís, samlokur, kexvörur, niður- suðuvörur, blöð, sokkabuxur, snyrtivörur, vinnuvettlingar, ásamt öðrum söluskálavörum. Opiö 07.30 —23.30. Bæjarnesti v/Miklubraut. Sími 34466. Notaðir barnavagnar, kerrur o. m. fl. Saumum skerma og svunt- ur á vagna og kerrur. Vagnasalan, ■Skólavörðustíg 46. Sími 17175. Karlmannaskór, karlmannaskó- hlífar, óreimaðir drengjaskór frá nr. 35—38, hagstætt verð. Skóbúö- in Laugavegi 96. Sími 23795. Lampaskermar í miklu úrvali. — Raftækjaverzlun H. G. Guðjónsson Stigahlíð 45 (viö Kringlumýrar- braut). Sími 37637, Mikið úrval af strigadúkum und ir jólatré og margt fleira af falleg um jóladúkum til útsaums. Hann- yröaverzlun Þuríðar Sigurjónsdótt- ur, Aðalstræti 12, sfmi 14082. v l s 1R . Þriðjudagur 4. nóvember 1969. Útvarpsgrammófónn til sölu, teg. His Master’s Voice. Verð kr. 8 þús. Uppl. í sfma 83923 eftir kl. 20, Til sölu barnavagn, sem nýr. — Uppl. f síma 22697 eftir kl. 7 e.h. Sem nýr barnavagn, Pedigree, dökkblár og hvítur, til sölu. Uppl. í síma 25329. Tii sölu sem nýr barnavagn, buröarrúm, barnarúm og barnabað ker. Uppl. í sima 37619. ÓSKAST KÉYPT Hitablásari óskast til kaups fyr- ir verksmiðju. Uppl. í síma 12870 eða 84827. Vil kaupa gólfteppi, stærð 3x4 og 2x2 y2. Uppl. í sfma 83234. Óska eftir að kaupa setubaöker, litla handlaug og salerni með á- föstum kassa, P-stútur. Bama- vagga til sölu á sama stað. Sími 16557. Miðstöðvarketill. Miðstöðvarketill óskast, stærð 5—8 ferm. Uppl. 1 síma 16548 eftir kl. 5. Lítið notaður 100 1. hitakútur (kápukútur) í miðstöðvarkerfi, ósk ast keyptur. Uppl. f síma 12098 eftir kl. 6 á daginn. Notað mótatimbur óskast 1x6, ca. 10 þús. fet, 1x4 ca. 9 fet 200 stk. og 2x4 ca. 9 fet 260 stk. — Óli Kristjánsson, sími 42821 eftir kl. 7 e.h. Píanó óskast til kaups. Uppl. í síma 32845. Nokkrir ódýrir ungbarnakjólar .til sölu, Skaftahlíð 28, 2. hæð. — Sími 36841. Pelsar úr íslenzkum skinnum, húfur og púöar til sölu á Miklubr. 15 (bílskúrnum Rauðarárstígsmeg in). Ódýru terylene-buxurnar í drengja og unglingastærðum, margar gerð- ir og litir, m.a. fiskibeinamynstur, teinótt, einnig svart og Ijósgrátt. Kleppsvegur 68, 3. hæö til vinstri. Sími 30138. Dömur — herrar — tak'ið eftir. — Sauma buxur eftir máli, úr tillögð- um efnum, nýjasta sniö, vönduð vinna. Uppl. í síma 26449 eftir kl. 2 daglega. Sem nýr kanínupeis nr. 38 til sölu, verö kr. 4 þús. Uppl. í síma 34433 kl. 5-7. Nokkrir ódýrir ungbarnakjólar til sölu. Sími 36841. Notaður 2ja manna svefnsófi til sölu. Verð kr. 1500. Uppl. í síma 82344. Hjónarúm með áföstum nátt- borðum og springdýnum, til sölu. Uppl. í síma 52740 eftir kl. 7 á kvöldin. Nýtt stækkanlegt tekkborö með vængjaplötum, mjög hentugt, til sölu. Sími 18023. Til sölu nýlegt sófasett (4ra sæta sófi og 2 stólar). Uppl. í síma 19227, Sófasett, svefnsófar og svefn- bekkir. Góö greiðslukjör. Hnotan húsgagnaverzlun, Þórsgötu 1. Sími 20820 Vegghúsgögn. Skápar, hillur og listar. Mikiö úrval. Hnotan hús- gagnaverzlun Þórsgötu 1. — Sími 20820 Antik-húsgögn. Daglega eitthvað nýtt. Svefnherbergissett, borðstofu- sett, ruggustóiar, stakir sófar. rokk- ar o.m.fl. Antik-húsgögn, Síðumúla 14. Sími 83160. Opið 2—7, laugar- daga ki. 2—5. Nýtt glæsilegt sófasett, tveir 3ia manna sófar hornborð með bóka hillu ásamt sófaboröi, verð aðein.- kr. 22.870. Sími 14275. Kaupuin og seljum vel meö farin húsgögn, klæðaskápa, útvörp og ýmsa aöra gamla muni. Sækjum staðgreitt. Seljum nýtt: eldhúskolla, sófaborð og slmabekki. Fornverzl- unin Grettisgötu 31. Sími 13562. HEIMILISTÆKI 1 Tvöfaldur Atlas vín- og ísskápur til sölu. Sími 23049. Til sölu vegna brottflutnings, sjálfvirk þvottavél (English Elec- tric) á Laugavegi 41A, eftir kl. 5 e. h, Óskast keypt. — Óska eftir að kaupa borðeldavél meö tveimur hellum og bakarofni. Uppl. í síma 15047 eftir kl. 6._________________ Óska eftir að kaupa lítinn Isskáp, einnig notaða saumavél. Uppl. I síma 19389 eftir kl. 7. Sérstaklega vel meö farin BTH þvottavél til sölu. Uppl. I slma 37820, Til sölu Overlock saumavél. — Uppl. I síma 52533. BÍLAVIÐSKIPTI Chevroiet '55 til sölu. Verð kr. 10 þúsund. Uppl. I sima 10874, Til sölu er 1300 vél í Volkswag- en, ekin 50 þús. km., tvö nýleg dekk, eínnig rafgeymir, stuöarar o. fl. varahlutir. Renault ’62. — Til sölu Renault Dauphine, árg. ’62. — Uppl. I síma 36446 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Tii sölu deksel í Benz vörubíl 1113 ’68, sjónvarp Sen og Rafha suðupottur, 100 1., einnig barna- karfa á hjólum. Uppl. I síma 42636. Vil kaupa Daf, árg. ’65 til ’66. - Hringið I síma 32667 eftir kl. 7 á kvöldin. Hús á Willys jeppa ’47, skúffa, bretti, húdd, nýlegt, til sölu, ódýrt. Sími 82717. Varahlutir I Volkswagen ’59 til sölu. Gírkassi, sæti o. fl. — Sími 23596. Fíat station árg. ’57 til sölu (til niðurrifs). Til sýnis á Bílaverk- stæðinu Brautarholti 22, kl. 6—7 á kvöldin. Skoda Combi, árg. ’65, nýskoö- aður, í góðu standi til sölu. Uppl. I síma 41548 og 40232. Skúffa á Rússa-jeppa óskast. — Hringið I síma 15990. Land-Rover dísil ’62 —’65 óskast í skiptum við Cortínu ’65. — Sími 34860. Ætlið þér að kaupa eða selja bif- reið. Fyrir aðeins 350 fáið þér at- huguð 30-50 atriði varðandi kaup- in/söluna. Bílaverkstæöi Jóns og Páls, Álfhólsvegi 1, sími 42840. Bifreiðaeigendur! Skipti um og þétti fram- og afturrúöur og filt I hurðum og hurðagúmml. Efni fyr ir hendi ef óskaö er. Uppl. I síma 51383 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar Bílasala Matthíasar. — Bílasala — Bílaskipti. Bílar gegn skulda- bréfum. Bílasala Matthíasar við Höfðatún Símar 24540 og 24541. SAFNARINN Salomonsen Lexikon 1—25 XXV 1915—1928, Þúsund og ein nótt fyrsta hefti ’43 o. fl. bækur til sölu. Sími 20643. Húsmæður. Storþvottui verður auöveldur með okkar aöstoð. — Stykkjaþvottur, blautþvottur og skyrtuþvottur. Þvottahúsiö Berg- staðastræti 52 A Smith. — Simi 17140 Húsmæður. Nýja þvottahúsið er i vesturbænum, Ránargötu 50. Sími 22916. Tökum frágangsþvott, slykkjaþvott, blautþvott. Sækjum sendum á mánudögum. Fannhvítt frá Fönn Sækjum sendum — Gerum við. FÖNN, Langholtsvegi 113. Símar 82220 — 82221 Leggjum sérstaka áherzlu á: — Skyrtuþvott og sloppaþvott. Tök- um stykkjaþvott og blautþvott. — Fljót afgreiðsla. Góöur frágangur. Sækjum, sendum. Þvottahúsiö LlN, Armúla 20, simi 34442 Húsmæður ath. I Borgarþvotta- húsinu kostar stykkjaþvottur aö- eins kr. 300 á 30 stk., og kr. 8 á hvert stk. sem framyfir er. Blaut- þvottur 8 kg. kr. 142. Skyrtur kr. 24 stk. Borgarþvottahúsið býður aðeins upp á 1. fl. frágang. Geriö samanburð á verði. Sækjum — sendum. Slmi 10135, 3 línur. Þvott- ur og hreinsun allt á s. st. Húsmæður. Stykkjaþvottur, blaut þvottur, skyrtur og sloppar. Fljót afgreiösla. Þvottahúsið EIMIR — Síðumúla 4. sími 31460. EFNALAUGAR Hafnarfjörður. Hreinsum fljótt og vel allan fatnað. Einnig glugga- tjöld, teppi o. fl. Fljót og góð þjón- usta. Þurrhreinsunin Flýtir, Reykja víkurvegi 16. Hraðhreinsunin Norðurbrún 2 (Kjör búðin Laugarás) við hliðina á Dval arheimilinu. Hreinsum allan fatn- að samdægurs, blettahreinsun inni falin I verðinu. Mjög vandaður frágangur. Árbæjarhverfi nágrenni. Hreins- um, pressum allan fatnað fyrir fjöl skylduna. Teppi, gluggatjöld, kerru- poka o. fl. Hraöhreinsun Árbæjar, Verzlunarmiðstöðinni, Rofabæ 7. Vandlátra val er Fatapressan Oðafoss, Vitastlg '12, simi 12301. Hreinsum og pressum samdæg- urs. Þurrhreinsunin SNÖGG, Stiga- hlíð 45-47, sfmi 31230. Efnalaugin Pressan Grensásvegi 50 Sími 31311. Kemisk hreinsun og pressun. Fataviðgerðir, kúnst- stopp, þvottur, skóviðgerðir. Fljót afgreiðsla, næg bílastæöi. Hreins- um samdægurs. TAPAÐ — FUNDIÐ Seðlaveski úr svínaskinni tapaö- ist fyrir viku í miðbænum. Finn- andi hringi í síma 19881. — Fuud- arlaun. Kvenúr með svartri leðuról tap- aðist I Klúbbnum sl. laugardag. — Finnandi vinsaml. skili þvi í Rauða gerði 8. Simi 36217, Kvenveski tapaðist við Tónabæ, kvöldið 2. nóv., skilríki merkt ■ Borgarfirði, vinsamlega skilist að Bergþórugötu 31, 1. hæð t.h. Simi 12981, Fundarlaun. Certina kvenúr hefur tapazt, sennilega í miðbænum eða Kópa- vogi, vesturbæ. Finnandi vinsaml. hringi í síma 42242. BARNAGÆZLA Ung kona I ágætri íbúð getur tekið börn I gæzlu á daginn. Sími 83522. HÚSNÆDI í Herb. til leigu á Háaleitisbraut, reglusemi áskilin. - Uppl. í síma 30448. Mjög gott herb. til leigu í Hlíð- unum, fyrir reglusama stúlku. — Uppl. I síma 14892. Hafnarfjörður — íbúð. 3j& herb. íbúð til leigu við Álfaskeið frá 15. nóv. 3 mánaöa fyrirframgr. Tilboð er greini frá fjölskyldustærö, send ist augl. Vísis fyrir 7. þ.m. merkt: „Góð umgengni,“ Til leigu geymsluherb. á 1. hæð og lítið herb. í risi, fyrir reglusanr an karlmann. Uppl. í síma 18271. Herb. til leigu I Árbæjarhverfi. Uppl. í sima 82593. Risherb. til leigu á 5. hæð við Hringbraut. Reglusemi áskilin. — Uppl, I síma 12732. Hafnarfjörður. Herb. með aö- gangi aö eldhúsi til leigu. Uppl. í síma 50142. Eitt herb. og eldhús til leigu fvr- ir einhleypa, eldri konu. — Uppl. í síma 32558 eftir frL Kemisk hreinsun, pressun, kfló- hreinsun. Hreinsum og endumýjum herrahatta, regnþéttum rykfrakka og tjöld. Tökum alla þvotta, höfum einnig sérstaka vinnúgallahreinsun. Erum með afgreiðslur á 8 stöðum í borginni. Efnalaugin Hraðhreinsun Súðarvogi 7 Sími 38310.___________ Rúskinnshreinsun (sérstök með- höndlun). Pelsahreinsun, samkvæm iskjólahreinsun, hattahreinsun, hraöhreinsun kílóhreinsun. — Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58—60 Slmi 31380. Otibú Barma hlið 6. simi 23337. Húsmæður. Viö leggjum sérstaka áherzlu á vandaöa vinnu. Reyniö viöskiptin. Efnalaug Vesturbæjar. Vesturgötu 53, simi 18353. Hreinsum — pressum og gerum við fötin. — Fatapressan Venus, Hverfisgötu 59, sími 17552. Sími 81027. Fossvogur, Bústaöa- og smálbúðahverfi. Hreinsun á ytri fatnaði, rúskinni o. fl. Vandaður frágangur. Þurrhreinsunin Hólm- garði 34 Simi 81027. Hreinsum — pressum og gerum við fötin. Efnalaugin Venus, Hverf- isgötu 59 Sími 17552. - Kemisk fatahreinsun og pressun. Kílóhreinsun — Fataviðgeröir — Kúnststopp. Fliót og góð afgreiðsla. góöur frágangur. Efnalaug Austur- bæiar. Skipholti 1 sími 16346. Herb. til leigu á Birkimel. Reglu semi áskilin. Uppl. um væntanl. leigjanda leggist inn á augl. Vfsis merkt: ,,1500“ fyrir 8. nóv. Til leigu herb. meö skápum á góðum staö í borginni. — TUb. er greini starf, nafn og heimiírsfang, sendist Vísi fyrir 7. nóv, merkt: „Herbergi — 2302.“ 4ra herb. ibúð til leigu í vestur- bæ. Uppl. f síma 23332 eftir kl. 5. Hafnarfjörður. Til leigu nýleg 3ja herb. íbúö á 1. hæð í sambýlis- húsi. Uppl. í síma 50068. Gott risherb. til leigu f Eskihlíö. Uppl. í síma 52176. Þakherb. í Hlíðunum til leigu. — Uppl. í síma 17977. Lítil kjallaraíbúð til leigu í Hafn arfirði, Uppl. í sima 51134. Geymsluhúsnæði til leigu. Uppl. í sfma 81072. Herb. til leigu fyrir reglusama stúlku í Hlíðunum. — Uppl. í sima 21909 eftir kl. 7. Forstofuherb. til leigu nálægt miðbænum, fyrir reglusaman karl- mann. Til sölu á sama stað sútaðar hreindýrshúðir og horn. Uppl. í síma 26657. 2ja herb. íbúð til leigu við Óð- insgötu. Uppl. I síma 17142.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.