Vísir - 04.11.1969, Blaðsíða 15

Vísir - 04.11.1969, Blaðsíða 15
VI S IR . Þriðjudagur 4. nóvember /5 HUSNÆÐI OSKAST Reglusöm stúlka óskar eftir 1-2 herb. íbúð, Uppl. í síma 19366. 2ja tíl Sja herb. íbúð óskast strax, helzt í Hlíðunum eða nágrenni. — Sími 14998 eftir kl. 6. Óska eftir aö taka á leigu 2ja herb. íbúð f vesturbænum, strax. Uppl. í síma 15994. Reglusöm hjón með ungbarn, óska eftir 2ja herb. íbúö á leigu. — Uppl. í síma 13770. 1—2ja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. f síma 52714. 2ja herb. íbúð óskast til leigu, strax, helzt í austurbænum. Ein- hver fyrirframgr. kæmi til greina. Uppl. í si'ma 11108 kl, 5—7 í dag. Vantar herb. um óákveðinn tíma. Reglusemi. Sími 81015 kl. 6—9 e. h. 2ja herb. íbúð óskast til leigu nú þegar. Uppl. í síma 66262. 60—80 ferm. húsnæði á jarð- hæö óskast. Tilb. merkt: „2369“ sendist Vísi fyrir 10. nóv. Ung, reglusöm hjón vantar 2 herb. íbúð í byrjun desember. — Uppl. í síma 17243. 1—2 herb. íbúð með eða án hús- gagna óskast á leigu í þrjá mán. fyrir einhleypan, reglusaman karl- mann, sem næst Sjómannaskólan um. Uppl. í síma 81368. Fullorðin hjón óska eftir 2—3 herb. íbúð, helzt í vesturbænum. Uppl, í síma 22934.___________ Óska eftir upphituðum bílskúr, helzt sem næst Drekavogi. Uppl. í síma 36203 eftir kl. 7 næstu kvöld. Óskum að taka á leigu íbúð í Kópavogi eða Vogahverfi og ná- grenni þess. Sími 36561. Óska efíir að taka á leigu 2ja herb. íbúö. Uppl. í síma 12562. Reglusöm stúlka óskar eftir herbergi á leigu, sem næst Borg- arspítalanum. Uppl. í síma 93-1170 Akranesi. Afgreiðslustúlka óskast hálfan daginn til jóla, i fataverzlun. Síma númer og nafn sendist augl. Vísis strax, merkt: ,,Vön afgreiöslu.“ Óska eftir stúiku á barnaheimili. Má. hafa með sér barn. — Uppl. í síma 34620. Stúlka, 21 árs, óskar eftir at- vinnu. Hefur gagnfræðapróf og loft skeytapróf. Uppl. í síma 14714. Piltur með ágætt gagnfræða- próf og góða einkunn í tungumál- um, óskar eftir atvinnu nú þegar, (hefur bilpróf). Vinsaml. hringið í síma 18916. 17 ára stúlka með gagnfræða- próf og bílpróf, óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 84760. 16 ára pilt, sem hefur fyrir veikum föður og 6 systkinum að sjá, vantar einhverja vinnu strax. Allt kemur til greina. Tilb. sendist Vísi sem fyrst merkt: „Fyrirvinna." Tvær ungar konur óska eftir vinnu sína vikuna hvor, margt kemur til greina. — Uppl. í síma 21360 frá kl. 4 — 6 í dag og á morg- un. Múrari óskar eftir atvinnu nú þegar. Uppl. í síma 84736. Vanur bókhaldari óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn. — Hefur starfað árum saman sem að- albókari. — Uppl. í síma 11289 næstu daga kl. 10—12. Kona óskar eftir einhvers konar heimavinnu eða vinnu annað hvert kvöld. Uppl. í síma 40819. Fatabreytingar. Annast allar breytingar á kvenfatnaði, set fóður í kápur, stytti kápur og kjóla. Fata breytingar Grettisgötu 32. Jarðýta til leigu. Caterpillar D. 7 E. með ripper. Símar 52507 og 42466. Tek að mér alls konar viðgerðir á fötum, vönduð vinna. Uppl. í síma 15734. Húseigendur. Við erum umboðs- menn fyrir heimsþekkt jarðefni til þéttingar á steinsteyptum þökum og þakrennum svo og til sprungu- viðgerða í veggjum. Ábyrgð tekin á vinnu og efni. — Verktakafélag- ið Aðstoð sf. Leitið tilboða og ger- ið pantanir í síma 40258. Einangrunargler. Útvegum tvö- falt einangrunargler með stuttum fyrirvara, ísetning og alls konar brevtingar, Útvegum tvöfalt gler í lausafög og sjáum um máltöku. — Gerum , við sprungur á steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmí- efni. Sími 50311 og 52620. Athugið. Látið vélpússa gólfin um leiö og steypt er þaö borgar sig. Leggjum ofan á ný og gömul gólf. Sími 52254. Baðemalering. Sprauta baðker þvottavélar, ísskápa og alls konar heimilistæki og gömul húsgögn, i öllum litum svo það verði sem nýtt. Uppl. í síma 19154 eftir kl. 18. KENNSLA Kenni íslenzku í einkatímum, — hentugt fyrir landsprófsnemendur og aðra skólanemendur. Jóhann Sveinsson, and. mag. Smiðjustíg 12, sími 21828. kl. 4—5. Tek að mér að lesa með krökk- um ensku, dönsku og íslenzku fyr- ir vægt verð. Uppl. í síma 35813 eftir kl. 2. lungumái — Hraðritun. Kenni ensku, frönsku, norsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, verzlunar bréf Bý námsfólk undir próf og dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á 7 málum. Arnór Hinriksson. — Sími ‘20338. Ökukennsla. Get nú aftur bætt við mig nemendum. Hef aðgang að ökuskóla Ökukennaraiélagsins. Þórir Hersveinsson. Símar 19893 og 33847. Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Ford Cortínu. Nemendur geta byrjaö strax. Útvega öll gögn varöandi bílpróf. Hörður Ragnars- son. Sími 35481 og 17601. Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Cortinu árg. ’70, tímar eft- ir samkomulagi, nemendur geta byrjað strax. Útvega öll gögn varð- andi bflpróf Jóel B. Jacobsson. — Sími 30841 og 22771. ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Volkswagen 1300. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll gögn varðandi bílprófið. Nemendur geta byrjað strax, Ólafur Hannesson, sími 3-84-84. Ökukennsla — æfingatímar. — Reykjavík, Hafnarfjörður, Kópavog ur. Volkswagen útbúinn fullkomn- um kennslutækjum. Nemendur geta byrjað strax. Árni Sigurgeirsson. Símar 14510 — 35413 — 51759. TIIKYNNINGAR Kvöldnámskeið. — Hannyrðir: Svart- og hvítsaumur o. fl. Fönd- ur: Smelti (emalering), bastvinna, taumálun. Gerið smekklegar jóla- gjafir. Sími 52628, Hafnarfirði. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppí <»g hos- gögn. Tökum einnig hreingemlngar utan borgarinnar. Kvölávinna á sama gjaldi. Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn, sími 26097. ÞRIF. — Hreingerningar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049 - Haukur og Bjarni. Aukið endingu teppanna. Þurr- hreinsum gólfteppi og húsgögn, full- komnar vélar. Gólfteppaviðgeröir og breytingar, gólfteppalagnir. — FEGRUN hf. Sími 35851 og f Ax- minster. Sími 30676. Vélhreingerningar. Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og örugg þjón- usta. Þvegillinn. Sími 42181. Hreingerningar. Tökum að okk- or vélahreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, gerum tilboð ef óskað er, vanir menn. — Uppl. f síma 35489. Ársæll og El- Nýjung í teppahreinsun.. — Við þurrhreinsum gólfteppi. — Reynsla fyrir því aö teppin hlaupa ekki eöa lita frá sér. Erum einnig með okkar vinsælu véla- og handhrein- gerningar. Erna og Þorsteinn, sfmi 20888 Vélahreingerning og handhrein- gerning. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga o. fl. Gerum tilboð ef óskað er. Menn með margra ára reynslu. Sími 82436. Svavar. AUGLÝSINGAR AÐALSTRÆTI 8 SÍMAR 1-16-60 1-56-10 og 1-50-99 ÞJONUSTA HÚSAÞJÓNUSTAN SÍMI19989 Tökum að okkur fast viðhald á fjölbýlishúsum, hótelum og öðrum smærri húsum hér í Reykjavík og nágrenni. Límum saman og setjum í tvöfalt gler, þéttum sprungur og rennur járnklæöum hús, brjótum niður og lagfærum steyptar rennur, flísar, mosaik og margt fleira. Vanir og vandvirkir menn. Kjörorð okkar: Viöskiptavinir ánægöir. Húsaþjón- ustan. Sími 19989. BÓLSTRUNIN BARMAHLÍÐ 14 Klæði og geri viö bólstruð húsgögn. Fljót og vönduö vinna. Úrval áklæöa. — Svefnsófar og sófasett til sölu á verkstæðisverði. Bólstrunin Barmahlíð 14, símar 10255 og 12331. NÝ ÞJÓNUSTA Önnumst ísetningu á einföldu og tvöföldu gleri, útvegum allt efni. Leitið tilboöa. Vanir menn. Uppl. í síma 81571 og 38569. Geymið auglýsinguna. HUSGAGNAVIÐGERÐIR: Viðgerðir á gömlum húsgögnum. Bæsuð og póleruð. Vönd- uð vinna. Húsgagnaviðgerðir Knud Salling Höfðavík v/Sætún. Síaii: 23912. NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smfða eldhúsinnréttingar og skápa, bæði f gömul og ný hús. Verkið er tekiö hvort heldur er I tímavinnu eða fyrir ákveöiö verö. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. Góöir greiösluskilmálar. Fljót afgreiösla Símar 24613 og 38734. VERKFÆRALEIGAN HITI S/F Kársnesbraut 139, sfmi 41839. Leigir hitablásara, máln- ingarsprautur og kfttissprautur. ÁHALDALEIGAN SÍMl 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra meö borum og fleyg um, víbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivél- ar, hitablásara, borvélar, slipirokka, rafsuðuvélar. Sent og sótt ef óskaö er. — Áhaldaleigan Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnamesi: Flvtur isskápa og planó. Sími 13728. BÓLSTRUN — KLÆÐNING Klæöi og geri við bólstruö húsgögn. Kem f hús með á- klæðasýnishorn. Gefum upp verð, ef óskað er. Bólstrunin Alfaskeiði 94, Hafnarfirði. Eími 51647. Kvöld- og helgar- sími 51647. LOFTPRESSUR TIL LEIGU f öll minni og stærri verk. Vanir menn. Jakob Jakobsson, sími 17604. ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnfgla og fleiri áhöld. Þétti krana set niöur brunna, geri við biluð rör og m. fl. Vanir menn. Valur Helgason. Sími 13647 og 33075. Geymið auglýsinguna._ GLUGGA OG DYRAÞÉTTINGAR Tökum aö okkur að þétta opnanlega glugga, útihuröir og svalahurðir með „Slottslisten" innfræstum varanlegum þéttilistum, nær 100% þétting gegn vatni, ryki og drag- súg. Ólafur Kr. Sigurðsson og Co. Sími 83215 frá kl. 9—12 f.h. og eftir kl. 19 e.h SVEFNBEKKJAIÐJAN Klæðum og gerum upp bólstruð húsgögn. Í/BÓLSTRUNl Dugguvogi 23, simi 15581. Fljótt og vel unniö. Komum með áklæöissýnishom. Ger- um verötilboö ef óskað er. Sækjum — sendum. Vélaleiga Steindórs, Þormóðsstöð- um. — Loftpressur, kranar, gröfur sprengivinna. Önnumst hvers konar múrbrot, sprengivinnu f húsgrunn- um og ræsum. Tökum að okkur lagningu skolpröra o.fl. Timavinna — ákvæöisvinna. — sími 10544, 30435, 84461. 304 35 Vélritun — fjölritun. Þórunn H. Felixdóttir Tökum aö okkur alls konar vélritun og fjölritun. Áherzla lögö á vandaða vinnu og fljóta afgreiöslu. — Vélritun — Fjölritun sf Grandagaröi 7, sfmi 21719._____ RADÍÓVIÐGERÐIR s.f. Grensásvegi 50 — Sími 35450. — Við önnumst allar við- geröir á útvarps-, sjónvarps-, segulbandstækjum og plötu- spilurum. Komum heim ef óskaö er. Næg bflastæði. — Sækjum. — Sendum. — Reynið viöskiptin. PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns leiöslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. Þétti heita og kalda krana. Geri við w.c. kassa. Sími 17041 Hilmar J. H. Lúthersson, pfpulagningameistari. BIFREIÐAVIÐGERÐIR BÍLAEIGENDUR Látið okkur gera við bílinn yöar. Réttingar, ryðbætingar, grindarviögerðir yfirbyggingar og almennar bflaviðgerðir. Smíðum kerrur í stíl við yfirbyggingar. Höfum sílsa í flest- ar geröir bifreiöa. Fljót og góð afgreiðsla. Vönduö vinna. Bílasmiðjan Kyndill, Súðarvogi 34. Simi 32778. Bílastílling Dugguvogi 17 Kænuvogsmegin. Bifreiöaeigendur. Framkvæmum mótor stillingar, Ijósastillingar, njólastillingar og balanceringar fyrir allar gerðir bifreiöa. Sími 83422. KAUP.SALA „Indversk undraveröld“ Langar yöur til aö eignast fáséðan hlut? 1 Jasmin er alltaf eitthvaö fágætt aö finna. Mikið úrval fallegra og sér- kennilegra muna til tækifærisgjafa. — Austurlenzkir skrautmunir handunnir úr margvíslegum efniviöi, m. a. útskorin borð, hillur, vasar, skáiar, bjöllur, stjakar, alsiiki, kjólefni, slæöur, heröasjöl o.fl. Margar tegundir af reykelsi. Gjöfina, sem veitir varanlega ánægju fáið þér f JASMIN, Snorrabraut 22.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.