Mosfellsblaðið - 01.03.2000, Blaðsíða 13

Mosfellsblaðið - 01.03.2000, Blaðsíða 13
Finnur tekur við aðgöngumiðum þekktra stuðningsmanna Aftureldingar, f.v. Marteinn, Valgerður og Hrafn. Gaman vœri að sjá svona stemmingu í úrslitakeppninni. Áfram Afturelding! ! ! Afturelding hefur náð þeim frábæra árangri að verða deildarmeistarar handknattleiks í þriðja sinn á fjórum árum.. Aðeins árið 1998 urðum við að sjá á eftir titlinum til KA á markamismun. Aft- urelding hefur leitt Jretta mót frá upphafi leiktíðar, þrátt iðið tryggði sér 'ðústu utnferðinni, er það fyrir meiðsi 1; deildarmeistr vann Frai" * knatileiksliðsins @áfeuPelSrtij& því komist að netna hofn ’SEjá Gunnsteinssonar þjálfara og Siggeirs Magnússonar aðstoðarþjálfara, ásamt samverkamanna þeirra, Matthíasar M. Guðmundssonar og Óskars Jóns Helgasonar að mörgum öðrum ógleymdum. Hér með fylgja ljósmyndir af liðinu og stuðningsfólki þess. Eg veit að margir Mosfellingar hafa skrópað í vetur og mætt vægast sagt illa á marga leiki liðsins. Þar sem þeir hafa haldið að það væri ekki nauð- synlegt að styðja liðið því það myndi hvors sem er vinna alla leikina. Nú segi ég hingað og ekki lengra, það hefur sýnt sig vel í vetur að við erum ekki ósigrandi, sem dæini um það er slakt gengi liðsins gegn Stjörnunni sem hef- ur þegar kostað okkur einn bikar. Því bið ég Mosfellinga að fjölmenna á leik- ina í úrslitakeppninni því það er ekkert verra en að detta út úr keppninni með skömm, þar sem stuðningsmenn studdu ekki nógu dyggilega við bakið á strákunum. Pétur Berg. Söngtríóið Rautt og hvítt frumflutti nýtt stuðningsmannalag Afturelding- ar, f.v. Katrín, Anna Hlín og Kolbrún. Lagið er eftir Ricky Martin og texti eftir Baldur Rafnsson og Egil Arna Hubner: „Hér komum við, ole, ole, ole. Rautt og hvítt, ole, ole, ole. Afram nú, ole, ole, ole, Afturelding, ole, ole, ole “ MosfcllsblaðlA o

x

Mosfellsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.