Mosfellsblaðið - 01.05.2000, Blaðsíða 1

Mosfellsblaðið - 01.05.2000, Blaðsíða 1
Klúbbfélagar ásamt forsetum móðurklúbba, svæðisstjóra Grettissvæðis og fulltrúum umdæmisstjórnar. Fyrir miðju er )ón M. Gunn- arsson, forseti Mosfells með stofnskjalið. í klúbbnum eru 32 félagar, en síðast var stofnaður karlaklúbbur fyrir tíu árum hér á landi. Vígsluhátíð Kiwanisklúbbsins Mosfells í Mosfellsbæ fór fram laugardaginn 8. aprfl s.l. í Hlégarði að viðstöddu fjölmenni, eða um 150 manns. Fulltrúar frá 18 klúbbum í umdæminu Island Færeyjar sóttu hátíðina ásamt öðrum Kiwanismönnum og gestum, en þar á meðal var forseti bæjarstjómar, Jónas Sigurðsson og frú. Forseti Mosfells setti hátíðina, Björn Baldvinsson f.v. umdæmisritari stjórnaði vígslu klúbbsins, en umdæmsis- stjóri, Guðmundur Pétursson vígði klúbbinn og setti hann hátíðlega inn í umdæmið ísland Færeyjar, þar sem hann hefur setu í Grettissvæði ásamt Drangey á Sauðárkróki og Skildi á Siglufirði. Gylfi Guðjónsson tók síðan við veislu- stjóm og skemmti fólk sér konunglega fram á nótt við söng og dans. F.v. Jón M. Gunnarsson, forseti Mosfells, Guðmundur Pétursson, um- dæmisstjóri Kiwanissvæðisins ísland Færeyjar og Bjöm Baldvinsson, fráfarandi ritari umdæmisins. 3. TBL. 3. ÁRG. MAÍ 2000 Vígsluhátíð Kiwanisklúbbstns SjJBAHU Sérhæfum okkur í viðgerðum á: BILAMALUN & RETTINGAR Bæjarflöt 10-112 Reykjavík ■ Sími 567 8686 'f

x

Mosfellsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.