Mosfellsblaðið - 01.05.2000, Blaðsíða 16

Mosfellsblaðið - 01.05.2000, Blaðsíða 16
Viðtakandi forseti alþjóðasamtaka ITC Brenda Eckstein og maður Itennar Ed Eckstein ásamt forseta ITC á Islandi, Gunnjónu Unu Guðmundsdóttur og manni hennar Jóhanni Bjamasyni. Fimmtánda landsþing ITC á íslandi var haldið í Hlégarði 5. og ö. maí sl. Þingið var sett af Gunnjónu Unu Guðmundsdóttur ITC Korpu, Mos- fellsbæ sem jafnframt er forseta Landssamtaka ITC. Sérstakur gestur við þingsetninguna var Salome Þor- kelsdóttir, fyn'verandi forseti Alþingis og ávarpaði hún þingið. Erlendur gestur þingsins og fulltrúi alþjóðastjórnar ITC var frú Brenda Eckstein frá Suður Afríku, en hún og maður hennar Edgar Eckstein dvöldu hér í viku. Brenda tekur við embætti alþjóðaforseta ITC nú í suntar og flut- ti hún m.a. fyrirlestur á þinginu sem hún nefndi „Empowering people“ og fjallaði um það hvemig fólk geti orðið betri leiðtogar. Einnig setti hún nýja stjóm Landssamtakanna í embætti og var með námskeið fyrir nýkjöma emb- ættismenn. A þinginu var einnig auk venju- bundinna þingstarfa mjög spennandi fyrirlestur um konur í hefðbundnum karlastörfum sem Guðný Halldórs- dóttir kvikmyndaleikstjóri flutti og Höskuldur Frímannsson flutti fyrir- lestur sem hann nefndi „Að láta drau- mana rætast“. Einnig var haldin hefð bundin ræðukeppni ITC og var vinn ingshafi Guðrún Sigurðardóttur 1T( Flugu, S. Þing. Heiðursgestir á laugardagskvöldi' vom Jóhann Sigurjónsson, bæjarstjói Mosfellsbæjar og kona hans Asta Hilmarsdóttir. Þá vom veitt verðlaun fyrir vel unnin störf og góðan árangur á liðnu starfsári og hlaut Korpa í Mos- fellsbæ útbreiðsluverðlaun ITC, en fé- lögum í Korpu hafði fjölgað hlutfalls- lega mest í vetur. Síðan flutti Edda Björgvinsdóttir leikþátt og Stefán Jónsson, stórsöngv- ari úr Mosfellsbæ heillaði ITC félaga með söng sínum. Þingið var í alla staði mjög glæsilegt og vom gestir okkar mjög ánægðir með aðstöðuna í Hlégarði og matinn sem var afbragðs góður. Ég vil nota tækifærið og þakka Vigni og starfsfólki hans fyrir þeirra þátt í því að hafa geil Landsþing ITC að þeirri glæsilegu hátíð sem það raun- vemlega var. F.h. Landssamtaka ITC á Islandi, Gunnjóna Una Guðmundsdóttir Korpu. Þingsetning. Stjórn Landssamtaka ITC og heiðursgestir, frá vinstri: Fanney Úlfljótsdóttir, Hrefita Asmundsdóttir, Brenda Eckstein, Guðrún Olgeirsdóttir, Gunnjóna Una Guðmundsdótt- ir í pontu, Salome Þorkelsdóttir og Margrét Ásgeirsdóttii; Hœqt er að qreiða með debet- oq kreditkortum í heimsendinqu Sendum heimfrá kl. 11:30 alla daga O 12" með 3 áleqgstequndum og 1 l coke................ 1390 © 16" med 3 álggstegundum og 2 L coke................. 1590 0 16" med 2 áleggstegundum, hvftlaukolía, midstœrd af frönskum eda Ktid hvftlauks-eda kryddbraud og 2 L coke... 1790 © 18" med 2 áieggstegundum og 2 L coke................ 1790 0 18" med 2 áleggstegundum, hvfttaukotfa, midstœrd af frönskum eda Iftid hvftlauks- eda kryddbraud og 2 L coke. 1990 _ ftpiO'*"0 O 16" med 3 áleggstegundum.. 1190 0 18" med 3 áteggstegundum.. 1390 0 12" med 3 áteggstegundum..... 990 Frábærar franskar Hunts Opið: Sunud. - fímmtud. 11:30-23:30 Föstud. - laugard. 11:30-01:00 2EÆK 566-8555 Þverholti 2 FimmtpRda lai ITC á íslandi ij l 'j ’ u Q&m ff Sp m

x

Mosfellsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.