Alþýðublaðið - 24.01.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.01.1922, Blaðsíða 1
G«flð *t af .áULþý&ufloltkn 1922 Þriðjudaginn 24. janúar 19. íölubiað lússneiki Irengarinsi Honum verður batnað eftir hálfan mánuðl Með „Botníu" bárust íréttir af Tússneska drengnum, Friedmann, íóstursyni Ólafs Friðrikssonar. Eins og sagt hefir verið frá hér í bhðinu, var hann fluttur á spí- 'tala þegar hann kom til Dan- merkur, Eyrarsundsspftala i Khöfn, sem bó ekki er farsóttaspftali, eins og Guðm. Hannesson reyndi að telja fólki trú um hér um daginn, heldur aðallega fyrir berklas|úka, -enda er trakóma berklasjúkdómur í augum. í bréfi til titstjóra þessa blaðs, írá Chr. Christensen, ritstjóra dag- blaðsins Arbejder-biadet, dags. 12. jan., er sagt að Friedmann muni tftir j vikur vera batnað sva, að »itngin sýkingarheetta stafi af hon- nm. Segist Christensen ritstjóri hafa fundið danska dómsmálaráð- herrann upp á það, að drengnum -yrði ekki vís&ð úr landi þar, þeg- ar hann væri orðinn beilbrigður, ¦en hann hafi svarað, að hann gæti ekki gefið neitt fuilnaðar^ svar, fyr en hann væri búihn að sjá yfirlýsingu; frá islenzku stfóm- * inni um það, hvoit hún bannaði honum landvist hér, þrátt fyrir það að hann væri heilbrigður. Segist Christensen haía fundið sendiherrann íslenzka upp á þetta, og hann lof&ð »ð spyrjast fyrir 'hjá ísleazku stjórninni. Verður gaman að sjá hvort iandsstjórnin hér treystist til þess að halda áfcam að ofsækja þenna föður- .'lausa rússneska dreng. Jafnaöuriiiannaíólagsinudur verður á miðvikudagskvöld uppi í Bárunni ki. 8 Menn og konur uir verklýðsfélögunum velkomin á íundínn. Kosningarskrifstofa Alþýðuflokksins er opin daglega frá kl. 10 árdegis í Alþýðuhúsinu. KosningiH. ¦ ** • Eg kom fyrir stuttu siðan til aldraðra hjóna. Talið barst að næstu bæjarstjórnarkosningum; eg sagði eitthvað á þá ieið, hversu stórkostlegur hann yrði sá sigur er Alþýðufiohkurinn ætti vísan; svo maðurinn segir, dapur í bragði, að ekki séu það nú allir, sem guð hafi úthlutað svo góðum Hfskjör- um, að menn hafi leyfi til að kjósa, hvað þá ef að meira væri. Én hvílfkur voða misskilningur er í þessú, það sætir undrun. Það eru ekki æðri verur, heldur réttnefndir „peningapúkar", sem kúga hina vinnandi menn, og eru sníkjudýr þessa bæjar. Það er eitt, sem auðvaldið er aðgætið með, það er, ef einhver neyðiat Jil að fá fé frá bænum sér til styrktar, vegna slysa eða atvihnuleysis eða ómegðar, þá er fjandinn ánægður, og (iðið lætur ekki standa á sér með að strika út af kjörskrá nafn hvers þess, er svo óheppinn verður, að þurfa styrk. En það virðist stundum vilja verða dálitið önnur útkoman, þegar það vill til, að einhver af heildsaláliðinu veltur im hrygg eða fer á hausinn, sem það er kallað. Meðbræðrum þeirra, aura skrilnum, finst ekki Hggja svo mjög á, 'að þeir vilja gjarnan íofa sín uiti, að vinna gegn hinum vinn- andi mönnum, sem þeir enn þá hafa tækifæri tiJ, að ræna vinnu sinai. Aiþýðumenn og konur, bæði þið, sem kosningarrétt hafið bg þið hin, sem eruð rænd kosning- arréttinum, sameinist gegn auð valdsþýinu, og vinnið öll ötullega fyrir þessar kosningar, og gætið þess vandlega, að eaginn af alþýðu- raönnurH, sem þegar ekki ern svi'ftir réttindum,: Ifðist að ganga ekki til kosninga, gegn kúgurum hins vinnandi íýðs. Sameinumst gegn „óvættum". verkalýðsins, sýnum á kjördegi, að við viljum ekki hafa hvítliða- foringja í bæjarstjórn, eins pg þá Björn eða Jónatan Þorsteinssoa, sem eftir kenningum foringja síns,, tukthúsvarðarins, vilja koma axar- , skaftasveitum á föst laun. Allir eittt Inn í bæjarstjórnina. með Alþýðufulitrúana. Bart með auðvald- og sxarskafta foringjana. Saga ur íaglcga KJinn. Guðrún Guðmundsdóttir sagði mér þetta dæmi, mörg svipuð sagðist hún þekk]a: „Eg sat inni i hsrberginu mfnu mcð prjónana mína. Klukkan var um átta, þá var barið að dyrum. Gssturinn var úr næsta húsi, og þekti eg hann f sjón. Hann sagði að erindi sitt væri að vita hvort cg ekki gæti gert sér þann greiða að vera hjá börnum sínum og konu, sem hann sagði að lægi á sæng Sjálfur sagðist hann nú vera búinn að vera stvinnulaus um nokkurt skeið, en nú væri komið vöruskip, sem hann heíði von um að fá vinnu við. En sökum áður taldra ástæðna gæti hann ekki farið nema því að eins a^ hann gæti fengið einhvern til þess að vera heima. Eg lofaði strax að verða við þessari ósk og spurðt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.