Vísir - 27.04.1970, Blaðsíða 15

Vísir - 27.04.1970, Blaðsíða 15
V 1 S I R . Mánudagur 27. aprfl 1970. 15 Ökukennsla æfingatímar. Kenni á Ford Fairlain. Héðinn Skú'ason, simi 32477. Ökukennsla — æfingatimar. — Siguröur Guðmundsson. — Sími 42318. Ökukennsla — Hæfnisvottorð Kenni á Toyota Coroi.a alla dage vikunnar. FuHkominn ökuskóli, r.emendur geta byrjað strax. — Magnus Helgason. Sími 83728 bg 16423.__________________________ Ökukennsla, æfingatimar. Kenni á Cortinu árg. ’70. Timar eftir sam komulagi. Nemendur geta byrjað strax. Otvega öll gögn varðandi bílpróf. Jóel B. Jakobsson, simar 30841 og 22771. ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Volkswagtn 1300. Timar eftir samkomulagi. Otvega öll gögn varðandi bílprófið. Nemendur geta byrjað strax, Ólafur H-nnesroR. sími 3-84-84. ökukennsla. Aðstoða einnig vit endumýjun ökuskírteina. Ökuskób sem útvegar öll gögn. Fullkomin | kennslutæki. Leitið upplýsinga 1 { síma 20016 og 22922. Reynir Karls- I son.______________________________ Aðstoðum við endurnýjun öku- skírteina og útvegum öll gögn. — Tímar eftir samkomulagi. Kennum á Volvo 144 árg. 1970 og Skoda 1000 MB. Halldór Auðunsson, sími 15598. Friðbert Páll Njálsson, sími 18096. Ökukennsia — æfinyatímar. — Volkswagen útbúinn fullkomnum kennslutækjum. Ámi Sigurgeirsson Simar 35413, 14510 og 51759 Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Volkswagen, tímar eftir samkomulagi. Útvega gögn varð- andi bílprófið. Jón Bjarnason. Sími 24032. Moskvitch ökukennsla. Vanur að kenna á ensku og dönsku. Allt eftir samkomulagi. Magnús Aðal- steinsson. Sfmi 13276. HREINGERNjNCAR Hreingerningar. Gerum hreinar Ibúðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús gögn. Tökum einnig hreingerningar utan borgarinnar. Gerum föst til- boð ef óskað er. Þorsteinn, sími 26097. Þurrhreinsun. Gólfteppaviðgerðir Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn fulikomnaf vélar, Góifteppaviögerð ir og breytingar. trvgging gegn skemmdum. Fegmn hf. Sími 35851 Hreingerningar. Getum nú aftur bætt við hreingerningum. Nýjum viðskiptavinum er vinsaml. bent é aö geyrrts auglýsinguna. — Staiar 26118 og 35553 Hreingerningar. Einnig hand- hreingerningar á gólfteppum og húsgögnum. Ódýr og göð þjónusta. Viargra ára reynsla. Sími 25663. Hreingerningar. Pantið í tíma. — Guðmundur Hólm, simi 15133. Nýjung ) teppahreinsun, þurr- hreinsum gólfteppi reynslan fyrir að teppin hlaupa ekki, eða lití frá sér. Erum einnig enn ineð okkar vinsælu hreingerningar. Erna ag Þorsteinn. simi 20888. ÞRIF — Hreingerningar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduö vinna. ÞRIF. Simar 82635 og 33049. - Haukur og Bjarni. VAGNAR OG KERRUR Smíðum vagna og kerrur af öllum stærðum og gerðum Fólksbflakerrur. jeppakerrur, bátakerrur, traktorskerr- ur, heykerrur, hestakerrur og allar stærðir af innanhússvögnum. Selj- um einnig tilbúnar hásingar undir kerrur. Fast verð. Vön.duð. vinna. Leitið verðtilboða. Þ. Kristinsson Bogahlíð 17, simi 81.387. i I I HÚS OG HAGRÆÐING SF. Nýtt byggingafélag býður eftirtalda þjónustu m.a.: Bygg- ingaframkvæmdir húsa, viðgeröir, breytingar smáar og j stórar ásamt járnklæðningum og glerísetningum. Vanir byggingamenn og tækniþjónusta. Uppl. i símum 37009 og ; 35114. i NÝSMÍÐI OG BREVTINGAR Smiða eldhúsinnréttingar og skápa, bæði í gömul og ný ' hús. Verkið er tekiö hvort heldur er í timavinnu eða fyrir j ákveðið verð. Einnig breyti ég gömium innréttingum eftir samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vön- um mönnum Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla Símar 24613 og 38734. =.... 1 ---- ■ r--t-.--■-■■■■■,■-..-■vir.. , . ■■ — | ER STÍFLAÐ? | Fjarlægi stíflur úr vöskum, baökerum, WC rörum og i niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla j og fleiri áhöld. Þétti krana, set niður brunna, geri við biluð ■ rör o. m. fl. Vanir menn. Valur Helgason. Simi 13647 og 33075. Geymið auglýsinguna. PÍPULAGNIR — LÍKA Á KVÖLDIN Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgeröir, breytingar á vatns- leiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. Þétti heita og kalda krana. Geri við w.c. kassa. Sími 17041. Hilmar J. H. Lúthersson, plnulagningameistari. NÝJUNG - SKÁPAÞJÓNUSTA - NÝJUNG Höfum sérhæft okkur i smíði á svefnherbergisskápum. Nýtt vinsælt módel, fljót og góð afgreiðsla. Greiðslufrest- ; ur. Útvegum ýmislegt til nýbygginga. Simi 26424. Hring- braut 121. III hæð. HEIMILIST ÆK J A VIÐGERÐIR Westinghouse. Kitchen-aid, Frigidaire, Wascomat og Was- cator þvottavélar. Cordes-strauvélar o.fl. teg. — Raf- vélaverkstæði Axels Sölvasonar, Ármúla 4, Reykjavfk. sími 83865. _______________ ÁHALDALEIGAN SÍMI13728 LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleyg um, vfbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivél- ar, hitablásara, borvélar, slipirokka, rafsuðuvélar. Sent og sótt ef óskað er. — Áhaldaleigan Skaftafelli við Nesveg, Seltjamarnesi. Flytur ísskápa og píanó. Sími 13728. HUSAÞJÓNUSTAN SÍMI 19989 Tökum að okkur fast viðhald á fjölbýlishúsum, hótelum og öörurn smærrj húsum hér í Reykjavík og nágrenni. j Límum saman og setjum i tvöfalt gler, þéttum sprungur | og rennur, járnklæðum hús, brjótum niður og lagfærum steyptar rennur, flísar, mosaik og margt fleira. Vanir og vandvirkir menn. Kjörorð okkar: Viðskiptavinir ánægð- if. Húsaþjónustan. Sími 19989. Handrið o. fl. Tökum að okkur handriða-smíði, einnig hliðgrindur, pall stiga, hringstiga, snúrustaura, garðljós og alls konar smíði úr prófíl rörum, einnig rennismiði. Kappkostum fljóta þjónustu. — Símar 37915 og 34062. GLUGGA OG DYRAÞÉTTINGAR Tðkum að okkur að þétta opnanlega glugga, útihurðir og ; avalahurðir með ,,Slottslisten“ innfræstum varanlegum 1 þéttilistum nær 100% þétting gegn vatni, ryki og drag- j súg. ölafur Kr. Sigurðsson og Co. Sími 83215 frá kl. 9—12 ; f.h. og eftir kl. 19 e.h. ; GLERÞJÓNUSTAN HÁTÚNI 4A j Sími 12880. — Einf'alt og tvðfalt gler. Setjum i gler. —- I Fagmenn. Góð þjónusta. j Sprunguviðgerðir — þakrennur Gerum við sprungur í steyptum veggjum með þaul- reyndu gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum einnig upp rennur og niðurföll og gerum við gamlar þakrennur. Útvegum allt efni. Leitið upplýsinga f síma 50-3-11.___________________ MÚRARAVINNA Tek að mér alls konar múrverk, svo sem viðgeröir, flisa- lagnir o.fl. Útvega efni ef óskað er. Magnús A. Ólafsson múrarameistari. Sími 84736. Leggjum og steypum gangstéttir, bflastæði og innkeyrslur, jarðvegsskipti og niðurfallslagnir. Einnig girðum við og stevpum kring um lóðir o. fl. Slmi 26611. SILFURHUÐUN Tökum að okkur að silfurhúða gamla muni. Sækjum — sendum, Símar 15072 og 82542,_■ HREINLÆTISTÆKJAÞJÓNUSTA Hreinsa stíflur úr frárennslispípum, þétti krana og w.c. kassa, tengi og festi hreinlætistæki, endumýja bilaðar pfpur og legg nýjar leiðslur, set niður hreinsibrunna o. m. fl. Þjónusta allan sólarhringinn. Vanir menn. — Hreiðar Asmundsson. Sími 25692. SJÓNVARPSÞJÓNUSTA Gerum við allar geröir sjónvarpstækja. Komum heim ef óskað er. Fljót og góö afgreiösla, — Rafsýn, Njálsgötu 86, sfmi 21766. LOFTPRESSUR — LOFTPRESSUR Tökum að okkur allt múrbrot sprengingar i húsgrunnum og holræsum. Öll vinna f tfma- eða ákvæðisvinnu. — Véla- leiga Sfmonar Simonarsonar, sfmi 33544. HÚSGAGNAVIÐGERÐIR Viðgerðir á gömlum húsgögnum. Bæsuð og póleruð. Vönd- uð vinna. — Húsgagnaviðgerðir Knud Salling, Höfðayfk v/Sætún. Sími 23912. PÓSTKASSARNIR eru komnir aftur. Nýja Blikksrniðjan hf.. Ármúla 12. Sími 81104. „índversk undraveröld“ Nýjar vörur komnar. Langar yöur til aö eignast fáséðan hlut? 1 Jasmin er alltaf eitthvað fágætt að finna. Mikiö úrval fallegra og sér- kennilegra muna til tækifærisgjafa. — Austurlenzkir skrautmunir handunnir úr margvíslegum efniviði, m.a. útskorin borð, hillur, vasar, skálar, bjöllur, stjakar alsilki slæður, o.fl. Margar tegundir af reyk- elsi. Gjöfina, sem veitir varanlega ánægju fáið þér 1 JASMIN, Snorrabraut 22. ■'ii'-"'' ":r^i" r:1! ,r ;',-rrr;=.-r=: , a,- ..sssjt:"— . ■ , ", - ,r. ÓDÝR SUMARBÚSTAÐAKLÆÐNING Vatnslfmdur cedrus krossviöur 4x8 fet, 6Y2mm. lakkað- ur og slfpaöur. — Hannes Þorsteinsson. Simi 24455. BIFREHJÁVIÐGERÐIR BÍLARÉTTINGAR — Dugguvogi 17. Framkvæmum aliar viðgerðir fyrir yður, fljótt og vel. — Notkun tjakkáhalda okkar gerir verkið ódýrara. Sfminn er 38430 og þér fáið allar upplýsingar. Guðlaugur Guð- laugsson, bifreiðasmiður. Réttingar — ryðbætingar — sprautun nýsmíði, grindaviðgerðir o.fl. Smíðum sílsa og skiptum um. Ódýrar plastviðgerðir á eldri bflum. Gerum verðtilboð. Jón og Kristján Gelgjutanga við Elliðavog (v. Vélsm. Keili). Sfmi 31040. Heimasimar. Jón 82407, Kristján 30134. BÍLASPRAUTUN — RÉTTINGAR Alsprautum og blettum allar gerðir bfla, fast tilboð. — Réttingar og ryðbætingar. Stirnir sf. Dugguvogi 11 (inn- gangur frá Kænuvogi). Sfmi 33895 og réttingar 31464. GERUM VTÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara og dínamóa. Stillingar. Vindum allar stæröir og geröir rafmótara. Skúlatún 4. — Simi 23621.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.