Vísir - 27.04.1970, Blaðsíða 16

Vísir - 27.04.1970, Blaðsíða 16
Smáfískimokað upp við Suðurland — Nótafiskurirw svo smár að hann ánetjast — Bátarnir veiða alveg uppi i landsteinum SÍÐUSTU DAGA hefur smá- fiski veriö mokað upp við suðurströndina með nótafisk- iríi. Ailmargir bátar eru byrj- aðir nótaveiðar og hafa feng- ið upp í 80—90 tonn yfir dag- inn. Bátarnir eru mjög grunnt og fiskurinn sem þeir veiða er svo smár að hann festist f nótamöskvunum. — Bátarnir landa afla sfnum einkum í Eyjum og í Þorlákshöfn. Þessi veiði mælist heldur illa fyrir, vegna þess hve mikið er drepið þarna af smáfiski, sem ekki er góður í vinnslu og verð ur jafnvel að fara í gúanó, eða mikill hluti af honum. Netafiskirí hefur farið smá minnkandi síðustu daga. Vertíð- arhrotan er að fjara út smátt og smátt, þótt enn sé dágóð veiði hjá heildinni af flotan- um, eða upp í 30 tonn yfir daginn. Nótabátarnir i Þorlákshöfn voru hins vegar með upp í 80 tonn á laugardaginn og frá 10 og upp I 54 tonn í gær. JH. Mánudagur 27. april 1970. Harður árekstur í Fossvoginum Harður árekstur varð á Reykja- nesbraut, rétt sunnan við Fossvogs kapellu, aðfaranótt sunnudag laust fyrir kl. fjögur. Tveir bílar, sem komu úr gagnstæðum áttum, rák- ust þar á á töluverðum hraða, og skemmdust bílamir allmikið, sVo að varla verður við þá gert. Öðrum bílnum ók stúlka, en í hinum voru, auk ökumanns, tvær stúlkur farþegar. Fólkið var allt flutt á slysavarðstofu töluvert meitt, en þó ekki alvarlega slasað, nema önnur stúlkan, sem var far- þegi. Hún var lögð mikið slösuð inn á Landakotsspítala. GP. leikritsform Kristnihald undir Jökli komið í Úrslit í íslandsmóti í bridge Islandsmótinu í, tvímennmgs- keppni f bridge, sem hófst sum- ardaginn fyrsta, lauk f gær eftir harða og mjög tvísýna baráttu milli Hjalta Elíassonar og Ásmund ar Pálssonar annars vegar og Þor- geirs Sigurðssonar og Símonar Símonarsonar hins vegar um tvö efstu sætin. Islandsmeistaratitillinn féll í skaut þeim Hjalta og Ásmundi, sem hlutu 1640 stig, og þar með hlutu þeir réttinn til þess að spila sem par númer eitt fyrir Island á ólympíumótinu i brigde í Stokk- hólmi í sumar. I öðru sæti höfnuðu Þorgeir og Símon með 1623 stig. I þriðja sæti lentu Guðlaugur R. Jóhannsson og Guðmundur Pétursson, 1566 stig, í fjórða sæti Jóhann Jónsson og Jón Magnússon, 1552 stig, í fimmta riðli Ragnar Halldórsson og Vil- hjálmur Sigurðsson, 1540 stig. Skógafoss tók yfir 1000 tonn af áli — stækkunin skálanum i Straumsvik tekin i notkun „Hér gengur allt samkvæmt áætlun, við erum nú hálfnaðir með að taka í notkun stækkun- ina á skálanum, en bætt var við 40 kerjum, sem stækka skálann um l/3. Við gerum ráð fyrir að öll viðbótin verði komin í gagnið i maí,“ sagði forstjóri Álverksmiðjunnar i Straumsvík, Ragnar Halldórsson, er blaöiö haiói samband við hann í morg- un. Miklar framkvæmdir eru nú við Straumsvík, en verið er að malbika stórt svæði við verk- smiðjuna og síðan á að malbika véginn að Keflavfkurveginum. Byrjað var á malbikunarfram- kvæmdunum s.l. föstudag. en sama dag var verið að skipa út mjög stórum farmi af áli í Skógafoss, — Innkaupa- stjóri verksmiðjunnar, Bjamar Ingimarsson, sagðj blaðinu i mórgun að þetta hefðu verið 1069 tonn, en gert er ráð fyrir að á naestunni verði send út mánaðarlega 3600—4000 tonn af áii. Gekk vel að skipa farminum út, en með hann verður siglt til Rotterdam ög síðan verður hluti hans tluttur til Sviss og hitt til Þýzkalands. — þs. 1 fyrsta flokki urðu efstir í B- riðli Ragnar alldórsson og Vil- hjálmur Aðalsteinsson með 1214 stig, nr. 2 urðu Bernharður Guð- mundsson og Torfi Ásgeirsson, 1212 stig og nr. 3 Guðríður Guð- mundsdóttir og Kristín Þórðardótt ir, 1181 stig. í C-riðli urðu efstir Kristmann Guðmundsson og Sigfús Þórðarson, 1228 stig, nr. 2 Sigtryggur Sigurðs son og Auðunn Guðmundsson, 1197 stig og nr. 3 Sigrún ísaks- dóttir og Sigrún Ólafsdóttir, 1139 stig. GP. — Æfingar hafnar i Iðnó • Leikarar Leikfélagsins komu^ saman á mlðvikudaginn til sam- lestrar á Kristnihaldi undir Jökli, eftir Halldór Laxness, en Sveinn Einarsson hefur sniðið skáldsögunni Ielksviösstakk og verður jafnframt leikstjóri við uppfærsluna, en Kristnihaldið verður frumsýnt á Leiklistarhá- tíðinnl f vor og veröur síðasta frumsýning leikhússins í vetur. Gísli Halldórsson leikur þann kunna klerk Jón Prímus, Umba leikur Þorsteinn Gunnarsson og Una er leikln af Helgu Bach- mann, en Inga Þórðardóttir leik- ur Hnallþóru. AIIs munu 13 leik- arar koma fram f sýnlngunni. —JH— Listi Sjálfstæðis- manna á Hásavík Kominn er fram listi sjálfstæð- ismanna á Húsavfk í bæjarstjórn- arkosningunum. Efstu nfu sætin skipa þessir menn: Jón Ármann Árnason smiður, Hörður Þórhalls son stýrimaður, Páll Þór Kristins son viðskiptafrægingur, Ing- var Þórarinsson bóksali, Hauk- ur Ákason rafvirkjameistari, Þuríð ur Hermannsdóttir húsfrú, Reynir Jónasson stöðvarstjóri, Aðalsteinn Guðmundsson sérleyfishafi og Brynjar Halldórsson sjómaður. Þykir vænt um að SAM átti ekki hótt í ólátunum — segir menntamálaráðherra I TILEFNI af frétt blaösins um ráðuneytinu, væri Sigurður A. uppþotin f menntamálaráöuneyt Magnússon, ritstjóri. Fullfermi á 12 dögum Stanzlaus aflahrota hefur verið hjá togurunum núna í vetur, svo að menn muna ekki annað eins fiskirí í troll. Skipin hafa yfirleitt fyllt sig á viku til tíu dögum. í gær kom Ingólfur Arnarson með 320 lestir til Reykjavíkur eft ir tólf daga útivist. Lestar skips- ins voru fullar og fiskur á dekki. inu s.l. föstudag biður Gylfi Þ. Gíslason um, að eftirfarandi sé tekið fram: Ég hafðj þéss vegna þá fulla ástæðu til að halda, að ritstjór- inn væri þátttakandi í þessum „Þegar blaðamaður Vísis aðgerðum. Nú hefur hann hins hringdi til min á Alþingi s.l. vegar sagt mér, að hann hafi föstudag og spurði um álit mitt verið boðaður þangað af Sveini á aðgerðunum, höfðu ráðuneyt- Rúnari Haukssyni stud. phil. og isstjórinn í menntamálaráðuneyt aðeins komið þangað sem blaða- inu og Bjarki Elíasson, yfirlög- maður. Þykir mér vænt um, að regluþjónn, nýlega sagt mér, að Sigurður A. Magnússon skuli meðal þeirra, sem væru inni í ekki hafa átt neinn þátt í þess- um ólátum." Mjög stórum farmi af áli var s. 1069 tonn, en næstu mánuði er var að skipa út álinu. 1. föstudag skipað út i Skögafoss, en með hann verður síðan siglt til Rotterdam. Er hér um að ræða gert ráð fyrir að allt að 4000 tonn af áli verði flutt út mánaðarlega. — Myndin er tekin er verið

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.