Vísir - 06.05.1970, Blaðsíða 14

Vísir - 06.05.1970, Blaðsíða 14
74 V1S I R . Miðvikudagur 6. maí 1970. TIL SOLU Til sölu Servis þvottavél, sýöur og vindur kr. 3.500, einnig teppi 3x4y2 m, grátt og svart kr. 5000 og barnakerra kr. 1800. Uppl. að Geitlandi 10 eftir kl. 5, 1. hæö. Bamarúm til söln. Uppl. í síma 30737. Lítil steypuhrærivél (rafmagns) til sölu. Uppl. í síma 40373. Til sölu Blaupunkt útvarpstæki í bíl á kr. 3000, Miele þvottavél með suðu og rafmagnsvindu, þarfnast lítils háttar viðgerðar, kr. 3500 og Rafha ísskápur kr. 1500. — Sími 42965. Saltað hrossakjöt og reykt trippakjöt. Kjötbúðin Réttarholts- vegi 1. Símj 36936._________________- Vinnuskúr. Góður vinnuskúr til sBIu, Uppl, í síma 19825.________ Notuð eidhúsinnrétting til sölu. Uppl. { síma 82155. Til sölu kartöfluútsæði. Uppl. i sima 18961 eftir kl. 9 á kvöldin. Til sölu salernisskál og hand-' laug. Einnig barnaleikgrind. Uppl. í síma 40094. Til sölu bamavagn, og leikgrind óskast keypt á sama stað, skerm- kerra og toppgrind á Land Rover. Uppl. í síma 37190. Til sölu vélhjóliö „Franska skutl an“ 3ja mánaða, mjög vel með far in, Uppl. í síma 40403 eftir kl. 5. /Til sölu. Nýlegur barnavagn til sölu. Uppl. í síma 18931 eftir kl. 6,30. Biátt D.B.S. drengjareiöhjól með gímm, luktum, speglum, hraðamæli og flautu er til sölu. Uppl. i sima 33001 frá kl. 12-2 og 7-8 e. h. Bahco eldhúsvifta lítið notuð til sölu. Uppl. í sima 31102. ‘Til sölu Vamaha orgel model 6B. Uppl. í siroa 50329. Kvenhjól til sölu á Bugðulæk 4. Upjpl, í síma 34292. Til sölu lítið notaður og vel með farinn Silver Cross bamavagn. — Uppl. í sima 33159. Til sölu vel með farinn svefnsófi, 2ja manna og góður svalavagn. — Uppl. f síma 21129, Ódýr, falleg inniblóm til sölu vegna þrengsla. Sími 41255 kl. 3— 6 næstu daga._________ * Segulband af Philips-gerð er til sölu. Þaö er vel með farið, 3 ára gamalt, stórt, vandað og fullkomið. Verð kr. 10 þús. Uppl. í síma 32611 eftir kl. 7. Til sölu nýlegur bamavagn Pedi gree, verð kr. 5000. Uppl. í síma 31292. Til sölu vel með farinn sænskur bamavagn, sem hægt er að breyta í kerru. Einnig kerrupoki. Uppl. í síma 84174. Mjög fallegur barnavagn til sölu. Ejnnig burðartaska. Sími 21761. Til sölu stereo bílsegulband, svo til ónotað. Selst ódýrt ef samið er strax. Símj 81387. Til sölu spíssa prufudæla og CAV nýrri gerðin. Selst ódýrt ef samlð er strax. Sími 81387. Til sölu sturtugrindur ásamt tjakk. og dælu fyrir 4 — 6 tonna vörubifreið. Uppl. í síma 81387. Til sölu: brauðrist, straujárn, hrærivél m/skál, kaffimyllu og liquidizer, Black & Decker pússvél Og sandari. Alls konar verkfæri, skrúflyklar, borar, járnsagir o. s. frv. Ljósmyndastækkari. 2 hátalara súlur fyrir magnara. Uppl. eftir kl. 6 f síma 10784, Lampaskermar i miklu úrvali. Tek lampa til breytinga. Raftækja- verzlun H. G. Guðjónsson, Stiga- hlíð 45 (við Kringlumýrarbraut). Sími 37637. Til sölu: kæliskápar, eldavélar. Ennfremur mikiö úrval af gjafa- vörum. — Raftækjaverzlun H. G. Guðjónsson, Stigahlíð 45, Suöur- veri. Sími 37637. Vestfirzkar ættir. Einhver bezta tækifærisgjöfin er Vestfirzkar ætt- ir. Gamlir og nýir viðskiptavinir athugi, að við höfum nú látið dreifa bókunum til sölu f sölubúð- ir í Reykjavík og víðar. Nokkur eintök óseld af eldrj bókunum að Laugavegi 43 b, — Utgefandi. Gullfiskabúðin auglýsir. Höfum fengiö gott úrval af fuglum 5 teg. fóður og vítamín fyrir alla fugla. Einnig fiskabúr, ryðfrítt stál. Allt tilheyrandi fugla og fiskarækt. Hundaólar, hundamatur. Gullfiska- búðin Barónsstig 12. Heimasimi 19037. Póstsendum. Tækifæriskaup. Farangursgrind- ur í úrvali frá kr. 483, veiðistanga- bogar, tvöfaldir burðarbogar fyrir flesta bíla, ui . lagðir fyrir jeppa, teygjusett. Strokjárn kr. 711, hjól- börur frá kr. 1.988. Bílaverkfæ.i mikið úrval. Póstsendum. Ingþór Haraldsson hf. Grensásvegi 5. — •Sími 84845. Ódýr blóm, blómlaukar, garðrós ir og m. fl. Blómaskálinn v/Iíárs- resbraut. Sími 40980. Fermingar- og tækifærisgjafir. Skrauthillur og Amagerhillur, kam- fóruviðarkassar, mokkabollar, postulinsstyttur, salt og piparsett og margt fleira nýkomið ( miktu úrvali. Verzlun Jóhönnu, Skó’a vörðustíg 2 Simi 14270. ÓSKAST KEYPT Bamagrind. Óska eftir að kaupa notaða barnagrind. Uppl. í síma 83154. ' Barnavagn, nýlegur óskast. Sími 15342. Bátur. Vil kaupa góðan árabát ca 9 fet. Uppl. í síma_42896.________ Timbur óskast. Útisvalahurð, stærð 70x193 og 2 innihurðir, sömu stærð. Einnig timbur 2x4 og 1x5. Simar 10615 og 13941, Hjól fyrir 8 ára telpu óskast keypt. Uppl. í síma 34465. Reiðhjól fyrir 7—8 ára dreng ósk ast. Uppl. í síma 11433. Rafmagnsritvél óskast með 36 cm valsi. Uppl. í síma 14275. Stór svalavagn óskast. Uppl. í síma 81567. Vii kaupa mótatimbur og vinnu- skúr. Uppl. f stma 11993. Linguaphone-námskeið í ensku og þýzku óskast til kaups. Uppl. í sima 81018. Eldhúsinnrétting og innihurðir óskast. Sími 92-2210, Hitavatnsdunkur 200 1 spiral óskast. Sími 40309,_____________ Óska eftir Passap Duomatic prjónavél og overlock saumavél. — Sími 92-1926 milli kl. 7 og 9 í kvöld FATNADUR Sérlega vönduö drapplit camel ullardragt nr. 16 „Harella“ til sölu. Kjólastofan Vesturgötu 52. Sími 19531. Brúðarkjóll, síður til sölu. Uppl. í síma 41104 eftir kl. 6. - Til sölu lítlð notað og nýtt kjól ar og kápa nr. 40 -44, peysur, blússur, pils, 2 buxnadress nr. 10 til 12 ásamt öðrum telpufatnaði. — Uppl. í síma 24954 eftir kl. 4. Ljósbrún rúskinnsdragt nr. 38— 40 lítið notuð til sölu. Uppl. í síma 83159 eftir kl. 17. -----------a, , -------------------- Til sölu er skátakjóll, húfa og belti aö Ásyallagötu 27, miðhæð. Sími 15900. Frá barnaheimilinu Egilsá. Þeir sem ætla að biðja okkur fyrir börn í sumar, vinsamlegast hafi sam- band við Guðmund L. Friðfinnsson í síma 12503 eða 42343. heimilistJeki Herbergi til leigu á Grettisgötu 22. Sími 23902. Forstofuherbergi til leigu. Uppl. í sima 23356. Ca. 50 ferm húsnæði til leigu (2 herb.) á Bárugötu 15, jarðhæð. Hentugt fyrir smáiðnað, skrifstofu, heildsölu eða þess háttar (ekki íbúð ar). Uppl. í síma 11076 eftir kl. 17 i kvöjd og næstu kvöJd. Til leigu frá 1. júní verzlunar- húsnæði á Laugateigi 37, gæti --er ið hentugt fyrir hvers konar sma- iðnað. Uppl. í síma 84591. Iðnaðarhúsnæði. Til lfeigu á góð- um stað í Kópavogi iðnaðarhúsnæði sem getur verið 90 — 525 ferm., með 6 góðum innkeyrsludyrum, stór lóð. Uppl. i sima 40469. HÚSNÆDI ÓSKAST Einhleypur verzlunarmaður ósk- ar eftir íbúð strax. — Uppl. í síma 32992 og 82750. Óskum að taka á leigu stóra 2ja herb. íbúð eða litla 3ja herb., þarf að vera á hæð, helzt með svölum og sem nýtízkulegust, tvennt full- orðið í heimili. Uppl. f sima 83973. Ung hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, helzt í Laugameshverf inu. Simi 84457 milli kl, 12 og 7. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast i Kópavogi, helzt I vesturbænum. — Tvennt fullorðið í heimili. Tilb. sendist augl. Vísis merkt „íbúð— 2166.“ Ung og reglusöm stúlka óskar eftir lítilli íbúð á leigu, helzt í Norðurmýri, Holtum eða Hlíðum. Uppl. f sfma 23979, Óskum eftir 2 — 3 herb. búð. — Uppl. í síma 17196. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast á leigu í Reykjavík frá 1. júli n.k.' Reglusemi og skilvís greiðsla. — Uppl. í sima 40991. Tveir sjúkraliöar óska eftir 2ja til 3ja herb. búð sem næst Borgar- spítalanum frá 1. ágúst n.k. Uppl. i sima 84989 eftir kl. 2 1 dag. Herb, óskast til leigu í vesturbæ eða Háaleitishverfi. Uppl. í síma 32045 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. 2 herb. og eldhús nálægt miðbæn um, óskast fyrir mæðgur. Uppl. í síma 13768, Ungur maöur óskar eftir ein- staklingsíbúð með innbyggðum skápum. Reglusemi og góð um- gengni. Tilb. óskast send augl. Visis fyrir föstudagskvöld merkt „2194“. Ung stúlka með eitt bam óskar eftir einu herb. sem næst Haga- borg. Uppl. í síma 17583. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í sfma 38265 eftir kl. . 7.30. 2ja herb. íbúð óskast fyrir reglu ’ sama konu. Sími 14784._____________ j Eldrj maður óskar eftir herb. — Uppl. f síma 12866 eftir kl. 7.30 í kvöld og annað kvöld. * 3ja til 4ra herb. íbúð óskast. — Sími 40559. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast I Kópavogi. Reglusemi og skilvís mánaðargreiðsla. Fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. i síma 40818. ; I Hljómsveit vantar æfingapláss, , þyrfti helzt að vera 2 herb. (Þurfa , ekki að vera mjög stór). Uppl. i i síma 81018.________________________ ! íbúð óskast. Unga stúlku vantar i 1—2 herb. og eldhús frá 1. júní n.k. ; Vinsaml. hringið í síma 30239 eftir j kl. 6.30. i 2ja til 3ja herb. íbúð óskast á j leigu nú þegar. Þrennt fullorðið i j heimili. Sími 23573. j Nýir og notaðir kjólar, buxna- dress, dragtir, pils og blússur. — Mjög ódýrt. Kjólasalan Grettisgötu 32. Peysubúðin Hlín augiýsir. Hvergi meira og betra úrval af peysum, hvort sem er sport eða sparipeysur fyrir börn eða fullorðna. Peysubúð- in Hlín Skólavörðustíg 18, sími 12779. Ódýrar terylenebuxur f drengja- og unglingastærðum. Kúrlandi 6, Fossvogi, sími 30138. Skyrtub>ússukjólar og síðbuxur í úrvali bæði sniðið.og saumað. — Einnig sniðin buxnadress á telpur. Yfirdekkjum hnappa samdægurs. Bjargarbúö, Ingólfssiræti 6. Sími 25760. 1 HÚSGÖGN 2ja manna svefnsófi óskast til kaups, vel með farinn á sann- gjörnu verði. Uppl. í síma 19626. Til sölu vegna brottflutnings: svefnherbergishúsgögn tekk-borð- stofuskápur, svefnstóll, símaborð. Uppl. f síma 18637 í dag og næstu kvöld. Vel með farið sófasett til sölu. Uppl. í síma 92-2392. Skrifstofu- og setustofustólar úr eik á tækifærisverði til sölu. — Sími 11676. Hjónarúm til sölu, selst ódýrt, sem nýtt. Uppl, í síma 41367. Kjorgripir gamla timans. Tvær afaklukkur, á annað hundrað ára, Sessalon sófi og tveir stólar, leð- urklæít mikið útskorið .tréverk, mahóní sófasett útskorið 80—100 ára. Nokkrir stakir stólar, útskorn- ir og margt fleira fallegra muna. Opið frá kl. 2 — 6 virka daga, laug- ardaga kl. 2—5. Gjörið svo vel og lítið inn. Antik-húsgögn, Síðu- múla 14. Sími 83160. Vandaðir ódýrir svefnbekkir til sölu að Öldugötu 33. Sími 19407. Sjónvarpið auglýsir eftir göml- um húsgögnum (antik) og ýmsum gömlum munum. Allar nánari uppl. veittar hjá leikmunaveröi, Haraldi Sigurðssyni. Sími 38800. Furuhúsgögn. Get nú aftur af- greitt sófasettin og hornskápana. Til sýnis og sölu á verkstæði mínu Dunhaga 18, sími 15271 og eftir kl. 7, sími 24309. Einnig til sýnis í Klæðningu hf. Laugavegi 164. Húsgagnavinnust. Braga Eggerts- sonar. Kaupum og seljum vel meö farin húsgögn, klæðaskápa, ísskápa, gólf teppi, útvörp og ýmsa aðra gamla muni. Sækjum, staðgreiðum. Selj- um nýtt: Eldhúskolla, sófaborö, símabekki. — Fornverzlunin Grett- isgötu 31, sími 13562. Homsófasett og raðsófasett, tek vel með farin gömul sett upp í ný. Bólstrunin Grettisgötu 29. — Sími 10594. 1 SAFNARINN | Kaupum öll Islenzk frímerki stimpluð og óstimpluð. Geymslu- bók fyrir íslenzku myntina, verð kr. 490.00. Frlmerkjahúsið Lækjat götu 6A. Slmi 11814. ■UinLLLMHI Sumardvöl. Get útvegað nokkr- um börnum á aldrinum 4—8 ára dvöl á sveitaheimili. Uppl. í síma 33809 eftir kl. 7 á morgun og næstu daga. Til söiu Rafha eldavél. Uppl. í síma 16113 eftir kl. 4 á daginn. Rafha eldavél til söiu. Uppl. í síma 32956. Til sölu sem ný Sunbeam hræri vél. Uppl. í síma 36085 eftir kl. 6. Rafha eldavél, eldri gerð til sölu. Til sýnis í kvöld að Sörlaskjóli 60, uppi. BiLAVIDSKIPTI Til sölu Skoda Oktavía ’61, þarfn ast viðgerðar. Tilb. óskast. Uppl. í sáma 40394. Til sölu Skoda 1201 árg. ’60 station ásamt öðrum í varastykki. Góð dekk og útvarp. Tilboð óskast. Uppl. i síma 92-2764. Volkswagen Variant station árg. ’64. Mjög fallegur. Ný vél, ekin 3 þús. km. Uppl. í síma 26175 í dag og næstu daga kl. 2 — 5. Til sölu Volvo Amazon árg. ’67. Uppl. í síma 37333. Vauxhall mótor árg. ’53 til sölu. Uppl. í síma 92-1767 Keflavík milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Trabant ’66 til sölu. Uppl. í síma 84968 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu lítill fólksbíll, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 32283. SendibíII — stationbílar. Sendi- bíll með stóru húsi óskast. til kaups Tveir Chevrolet stationbílar árg. ’56 til sölu, annar til niöurrifs. — Húsgagnavinnustofa Ingvars og Gylfa. Grensásvegi 3. símar 36530 og 37288. ■________________________ Tjl sölu Opel Caravan ’55 með ágætu gangverki. — Uppl. í síma 40442 kl. 7—8 á kvöldin. Óska eftir vinstra frambretti á Willys ’66. Uppl. í síma 26549. Chevrolet sendiferðabifreiö árg. ’64 til sölu og sýnis á bifreiðaverk stæði Jóns og Páls við Álfhóls- veg. Til sölu Renault 4 árg. ’63. Biluð vél. Verð kr. 27 þúsund. Uppl. í síma 15964 eftir kl. 5 á kvöldin. Bílaverkstæðið Jón og Páli Álf- hólsvegi 1, Kópavogi, býður full- komnar mótorstillingar. Rétting- ar og allar almennar viðgeröir, einnig skoðun á bílum vegna kaupa og sölu. Sími 42840. Bifreiðaeigendur. Skiptum um og þéttum fram- og afturrúöur. Rúö- urnar tryggöar meðan á verki stendur. Rúður og filt f hurðum og hurðargúmmf, 1. flokks efni og vönduö vinna. Tökum einnig að okkur að rífa bíla. — Pantiö tíma f sfma 51383 eftir kl. 7 á kvöldin og um hélgar. Ath. rúður tryggðar meöan á verki stendur. Lítil 3ja herb. íbúð á Seltjarnar- nesi til leigu. Sími 24539 millj kl. 6 og fk 3ja herb. íbúð í kjallara til leigu laus strax. Uppl. í síma 33580 milli k 1. 4 og 6 í dag. Raðhús til leigu að Ásgarði 28. Til sýnis eftir kl. 8 á kvöldin. Herbergi með eldunarplássi til leigu fyrir reglusama stúlku. Sími 23001. Herbergi til leigu, reglusemi á- skilin. Uppl, í síma 10974 eftir kl. 6. Herbergi til leigu fyrir karlmann í Miðtúni 19 reglusemi áskilin. — Uppl. eftir kl. 6.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.