Vísir - 06.05.1970, Blaðsíða 15

Vísir - 06.05.1970, Blaðsíða 15
V í S I R . Miðvikudagur 6. maí. 1970. 75 3ja herb. íbúö óskast. Einhver fyr irframgr. Uppl. í síma 36755. Óskum eftir að taka á ieigu 3ja til' 4ra herb. fbúð, góð umgengni. Uppl. i síma 10879 eftir kl. 7 á kvöldin., Góö 2 herb. íbúö óskast sem fyrst. Uppl, í síma 83946. Eldri hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 22539. , Fóstra óskar eftir 1—2 herb. íbúð frá 1. júní, helzt í Laugarneshverfi. Er með barn á fyrsta ári. Reglu- semi heitið. Uppl. í síma 83252 eftir kl. 8. Ungt par óskar eftir 1—2ja herb. íbúð strax. Uppl. í síma 37051. Maeðgur óska eftir 2ja herb. fbúð strax. Uppl. í síma 13565, Herb.- óskast á leigu sem geymsla fyrir húsgögn til eins árs. Uppl. í síma 33810. Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð í Kópavogi. Skilvis greiðsla. Uppl. í síma 40809 eftir kl. 2. Óska eftir að taka á leigu bíl- skúr í lengri eða skemmri tíma. — Uppl. í sima 20762. 3—4ra herb. ibúö óskast til leigu sem allra fyrst. Uppl. í síma 19409 eftir kl. 7. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast á leigu sem fyrst, þrennt f heimili. Uppl. í síma 37465. Okkur vantar nú þegar lagtækan mann sem fengizt hefur við raf- suðu. — Vélsmiðjan Varmi. Sími 33110. Kona, sem hjálpað gæti til viö sauðburð óskast í mánaðartíma. — Uppl. í síma 25882. Afgreiðslustúlka. Stúlka vön af- greiðslu óskast strax til starfa í söluturni. Uppl. f sima 26570, 38533 og 24788. Fullorðin kona óskast til að sjá um lítið heimili vegna veikinda húsmóður. Gott herb., kaup eftir samkomulagi. Sími 41046. Ráðskona óskast í sveit. Reglu semi áskilin. Uppl. í sírfta 13189 milli kl. 2 og 6. Múrarar. Múrara vantar f utan- hússpússningu á tvíbýlishúsi. Uppl. í síma 14510 og 51759. ATVINNA OSKAST Bflstjóri með meirapróf óskar eft- ir starfi. Uppl. í síma 32780 eftir kl. 7 á kvöldin. Atvinna. 13 ára drengur óskar eftir atvinnu í sumar. Hefur hjól. Uppl. í sfma 14477 eða 41690. 15 ára kvennaskólastúlka óskar eftir vinnu í sumar. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 30469 eftir kl._3_e.Ji^________________________ Fullorðin kona óskar eftir vinnu eftir kl. 3 á daginn, svo sem vél- ritun, kaffihitun eða húshjálp. — Uppl. f sfma 16628 næstu daga. 15 ára stúlka óskar eftir að komast á gott sveitaheimili. — Uppl. í síma 83991. 23 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Margvísleg störf koma til greina. Hefur kennarapröf, stúdentspróf og BA próf frá bandarískum háskóla. Tilb. sendist augld. Vísis fyrir 9. þ.m. merkt „Atvinna — 2109”. Trésmiður getur bætt við sig vinnu. Uppl. á kvöldin milli 7 og 8 í síma 40442. 23 ára stúlka utan af landi, dug- leg og reglusöm, óskar eftir vinnu vön afgreiðslustörfum, margt kem ur til greina. Uppl. í síma 14996. Takið eftir. 21 árs gömul stúlka óskar eftir atvinnu strax, hálfan dagiriíí eöa að kvöldlagi við af- greiðslu. Margt kemur til greina. 1 Uppl. í síma 41770. Get tekið ungbam í fóstur 5 daga vikunnar frá kl. 8—5. Uppl. í síma 17916. Geymið auglýsinguna. 14 ára bamgóö og vön stúlka ósk- ar eftir að gæta barns eða bama hálifan eða allan daginn í sumar, helzt í Bústaða- eða Fossvogshverfi. Vinsaml. hringið f sfma 35246. Breiðholtshverfi. Barngóð kona vill taka 1—2 börn á aldrinum 1 — 2ja ára í gæzlu á daginn. — Sími 418141 10 ára telpa óskast til að gæta barns í sumar. Uppl. f síma 81678. TILKYNNINGAR Faliegur kettlingur fæst gefins að Njálsgötu 83 (kjallara). TAPAÐ — FUNDIÐ Sl. mánudag töpuðust karlmanns gleraugu í dökkri umgerð. Skilvís finnandi hringi í síma 81911 eftir kl. 7. OKUKENNSLA Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Volkswagen, tímar eftir samkomulagi. Útvega gögn varð- andi bflprófið. Jón Bjamason. Sfmi 24032. Ökukennsla, æfingatfmar. Kenni á Cortinu árg. ’70, Tímar eftir sam komulagi. Nemendur geta byrjað strax. Útvega öl! gögn varðandi bílpróf. Jóel B. Jakobsson, sfmar 30841 og 22771, ____________ Ökukennsla — Æfingatfmar. — Ingvar Bjömsson. Sími 23487 kl. 12—1 og eftir kl, 8 á kvöldin. Ökukennsla — Æfingatímar Gunnar Kolbeinsson. Simi 38215. Ökukennsla — HæfnirvottorS Kenni á Cortinu árg 1970 alla daga vikunnar. Fuílkominn ökuskóli, nemendur geta byrjað strax. — Magnús Helgason. Sími 83728 og 16423. Aðstoðum við endurnýjun öku- skírteina .og útvegum öll gögn. — Tímar eftir samkomulagi. Kennum á Volvo 144 árg. 1970 og Skoda 1000 MB. Halldór Auðunsson, simi 15598. Friðbert Páll Njálsson, sfmi 18096. Smáaugl. einnig á bls. 10 ÞJONUSTA VAGNAR OG KERRUR Smíöum vagna og kerrur af öllum stærðum og gerðum Fólksbflakerrur, jeppakerrur, bátakerrur, traktorskerr- ur, heykerrur, hestakerrur 'og allar stærðir af innanhússvögnum. Selj- um einnig tilbúnar hásingar undir kerrur. Fast verð. Vönduð vinna. Leitið verðtilboða. Þ. Kristinsson Bogahlíð 17, sími 81387. HÚS OG HAGRÆÐING SF. Nýtt byggingafélag býður eftirtalda þjónustu m.a.: Bygg- ingaframkvæmdir húsa, viðgerðir, breýtingar smáar og stórar ásamt jámklæðningum og glerísetningum. Vanir byggingamenn og tækniþjónusta. Uppl. f símum 37009 og 35114. GLERÞJÓNUSTAN HÁTLJNI 4A Sími 12880. — Einfalt og tvöfalt gler. Setjum f gler. — Fagmenn. — Góð þjónusta. Leggjum og steypum gangstéttir, bílastæði og innkeyrslur, jarðvegsskipti og niðurfallslagnir. Einnig girðum við og stevpum kring um lóðir o. fl. Sími 26611. NÝJUNG - SKÁPAÞJÓNUSTA - NÝJUNG Höfum sérhæft okkur f smfði á svefnherbergisskápum. Nýtt vinsælt módel, fljót og góð afgreiðsla. Greiðslufrest- ur. Útvegum ýmislegt til nýbygginga. Sfmi 26424. Hring- braut 121, III hæð. NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smíöa eldhúsinnréttingar og skápa, bæði i gömul og ný hús. Verkið er tekið hvort heldur er i tfmavinnu eða fyrir ákveðiö verð. Einnig breyti ég gömium innréttingum eftir samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vön- um rnönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiösla. Simar 24613 og 38734.____________________ MÚRARAVINNA * Tek að mér alls konar múrverk, svo sem viðgerðir, flisa- lagnir o.fl. Útvega efni ef óskað ee. Magnús A-.ÖJaf^oj), múrarameistari. Sfmi 84736. Sprunguviðgerðir “ þakrennur Gerum við sprungur f steyptum veggjum með þaul- reyndu gúmmfefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum einnig upp rennur og niðurföll og gerum viö gamlar þakrennur. Útvegum allt efni. Leitið upplýsinga f síma 50-3-11. ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niöurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Þétti krana, set niður brunna, geri við biluð rör o. m. fl. Vanir menn. Valur Helgason. Sfmi 13647 og 33075. Geymiö auglýsinguna. S JÓN V ARPSÞ J ÓNU STA Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef óskað er. Fljót og góð afgreiðsla. — Rafsýn, Njálsgötu 86 sími 21766 HÚSGAGNAVIÐGERÐIR PÓSTKASSARNIR eru komnir aftur. Nýja Blikksmiðjan hf., Ármúla 12. Stmi 81104. VERZLUNIN BORGARSPÍTALANUM Verzlun hefur verið opnuð fyrir sjúklinga og aðstandendur þeirra í anddyri hússins. Verzlunin verður ávallt opin frá kl. 14.00—16.00 og 18.30—19.30. Verzlunin Borgar- spft'alanum. ~—........ ■' — 5-- — ■ 5 ' m..- ■ aaRBm „Indversk undraveröld** Nýjar vörur komnar. Langar yður til að eignast fáséðan JjftoýjíM B hlut? í Jasmin er alltaf eitthvað fágaett m U. * að finna. Mikið úrval fallegra og sér- kennilegra muna til tækifærisgjafa. — rtusturienzKir skrautmunir handunnir úr margvfslegum efniviði, m.a. útskorin borð, hillur, vasar, skálar, bjöHur, stjakar alsilki slæður, o.fl. Margar tegundir af reyk- elsi. Gjöfina. sem veitir varanlega ánægju fáið þér I JASMIN, Snorrabraut 22. v '_______________ ' ATVINNA BAKARAR Viljum ráða tvo bakara. Einnig vantar okkur bakara er vill vinna fjóra tfma á dag frá kl. 15—16. Bakarí H. Bridde, Háaleitisbraut 58—60. ÚTVARPSVIRKJAR Óska eftir að ráða útvarpsvirkja til viðgerða á segul- bandstækjum og plötuspilurum. Umsóknir sendist blaðinu merktar 3775. HEIMILISTÆK J A VIÐGERÐIR Westinghouse. Kitchen-aid, Frigidaire, Wascomat og Was- cator þvottavélar. Cordes-strauvélar o.fl. teg. — Raf- vélaverkstæði Axels Sölvasonar, Ármúla 4, Reykjavík, sími 83865. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleyg um, víbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivél- ar, hitablásara, borvélar, slípirokka, rafsuöuvélar. Sent og sótt et óskað er. — Áhaldaleigan Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnamesi. Flytur fsskápa og píanó. Sími 13728. HÚSAÞJÓNUSTAN SÍMI 19989 Tökum að okkur fast viðhald á fjölbýlishúsum, hótelum og öðrum smærri húsum hér í Reykjavík og nágrenni. Límum saman og setjum f tvöfalt gler, þéttum sprungur og rennur, járnklæðum hús, brjótum niður og lagfærum steyptar rennur, flísar, mosaik og margt fleira. Vanir og vandvirkir menn. Kjörorð okkar: Viðskiptavinir ánægð- ir. Húsaþjónustan. 9fmi 19989, Handrið o. fl. Viðgerðir á gömlum húsgögnum. Bæsuð og póleruð, Vönd- uð vinna. — Húsgagnaviðgerðir Knud Salling, Höfðavfk v/Sætún. Simi 23912. KAUP —SALA Verzlunin SILKIBORG auglýsir: Okkar vinsæla ódýra terylene í mörgum litum. Einnig mynstruð kjólefni, gallabuxur á börn og unglinga nýkomn ar. Daglega eitthvað nýtt. Verzl. Silkiborg, Dalbraut 1 við Kleppsveg. Sími 34151. MYNDIR — SPEGLAR — RAMMAR Myndir í stóru úrvali til brúðar- gjafa frá 395 — (Van Cogh — Degas — Picasso). Olíumálverk frá 750, Skrautspeglar frá 340. — Glæsilegir rammar nýkomnir fyrir fermingar og brúðarmyndir (gullnir, sporöskju og hringlaga). Verzlunin Blóm og myndir Laugavegi 53. BIFREIDAVIÐGERÐIR BÍLARÉTTINGAR — Dugguvogi 17. Framkvæmum allar viðgerðir fyrir yður, fljótt og vel. — Notkun tjakkáhalda okkar gerir verkið ódýrara. Sfmlnn er 38430 og þér fáið allar upplýsingar. Guðlaugur Guð- laugsson. bifreiðasmiður. Réttingar — ryðbætingar — sprautun nýsmfði. grindaviðgerðir o.fl. Smfðum sflsa og skiptum um Ódýrar plastviðgerðir á eldri bflum. Gerum verðtilboð, Jón og Kristján Gelgjutanga við Elliöavog (v. Vélsm. Keili) Sími 31040. Heimasfmar. Jón 82407, Kristján 30134. BÍLASPRAUTUN — RÉTTINGAR Alsprautum og blettum allar gerðir bfla, fast tilboð. — Réttingar og ryðbætingar. Stirnir sf. Dugguvogi 11 (inn- gangur frá Kænuvogi), Sími 33895 og réttingar 31464. GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara og dfnamóa. Stillingar. Vindum allar stærðir og gerðir rafmótara. Tökum að okkur handriða-smfði, einnig hliðgrindur, pall stiga, hringstiga, snúrustaura, garðljós og alls konar smíöi úr prófíl rörum, einnig rennismíði. Kappkostum fljóta þjónustu. — Sfmar 37915 og 34062, í verzluninni á Laugavegi 92 fáið þér ódýrar gallabuxur á börn og unglinga. Verð frá kr. 98. Einnig ýmis annar kven og barnafatnaður og ódýr ar snyrtivörur. Skúlatún 4. — Sími 23621.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.