Vísir - 19.05.1970, Blaðsíða 2

Vísir - 19.05.1970, Blaðsíða 2
Dýrlingurinn í forstjórastól BREYTT TWIGGY VefnaðariSnaðurinn í Englandi stendur á gömlum merg og mundi kannski margur - ranglega ímynda sér, aö spunaverksmiðjUr „pop-grúpp- m" 14 kaþólskar nunnur Brezka sýningarmærin, Twiggy, sem var brautryðjandi „Twiggy- tízkunnar“ frægu, þegar viðkvæð- ið var „því megurrj því betri“ — irefur tekið nokkrum stakka- skiptum. Hér á myndinni sjáum við hina nýju Twiggy, eins og hún kemur fyrir sjónir eftir breyt inguna, og geta nú menn sjálfir skorið úr um, hvor þeim þykir betri, Brúnn eða Rauður. I reiöbuxum í uppháum stíg- vélum gekk hún við hlið unnusta síns og umboðsmanns út á Lund- únarflugvöll, þegar þessi mynd var tekin, en þau voru á leiðinni til Vestur-Indíu-eyja, þar sem þau ætla að njóta sumarleyfis næstu fjórar vikumar. Þessj klæðnaður virðist breið- ast óhugnanlega hratt út meðal kvenfólks í London. Nýjasta „popgrúppan“ í Eng- landi er Óneitanlega dálítiö ó- venjuleg samsetning: Frankie Vaughan og 14 rammkaþólskar nunnúr. Enn sem komiö er, hafa þau aðeins sungið inn á eina hljóm- plötu, en sérfróðir menn spá þeim samt vinsældum — bara út á samsetningu hópsins. Nunnurnar, sem heyra til Liege reglunni, syngja ekki ánægjunnar eöa eigin ágóða vegna. Heldur ætla þær aö reyna að syngja út svo mikla peninga, áð þær geti stækkað verulega sjúkrahúsið þeirra í Cheam í Surrey. Þessar 14 systur hafa aldreiS sungiö inn á plötu áður en þær í p) félagi við Frankie sungu lagið (4 „Frið, bróöir, frið!“ Þær éru ým-fí ist hjúkrunar- eða kennslukonur ■■ við sjúkrahúsið, „en þær gétaíj einnig sungið“, segir Frankie^ Vaughan. 7 ) *^!<3<»=<5^3-“5>í>5>S>5>£>S>S>5>5>»>£>5>S>5>í>5>S>5>S>5>S>‘5>®í5>®S: | Nixon- og Eisenhower fjölskyldurnar taka ekki jbátt í skólauppsögnunum Julie Nixon og David Eisen- hower — já, einmitt, niðjar for- setanna beggja ■— hafa ákveðið, að þau muni ekki taka þátt í hátíðahöldunum að loknum próf- unum í Smith- og Amherst há- skólunum, en í báöum þessum háskólum hefur kveðið rammt að mótmælaaðgeröum. Talsmaður Hvíta hússins sagði í vikunni, að dóttir Nixons hefði borið þessa ákvöröun undir móð- ■ ur sína, og síðan höfðu báðar ráöfært sig við háskólaráðið um ákvörðun þeirra. Julie mun ekki einu sinni snúa aftur til skólans fyrir sumarleyfið. Bæði höifðu þau, Julie og David náð þaö ágætum einkunnum, að þau voru örugg um að ná upp, án þess að ljúka fleiri prófum. Frankie Vaughan og nunnurnar 14 eiga næstum tryggðar vinsældir. Julie og David Eisenhower — snúa ekki aftur til háskólanna, fyrr en að ioknum frfum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.