Vísir - 19.05.1970, Blaðsíða 5

Vísir - 19.05.1970, Blaðsíða 5
V í S IR . Þriðjudagur 19. maí 1970. Nú brosa gamlir Víkingar breitt — Vikingur vann Þrótt i gærkv'óldi 7:1 Þeir voru heldur betur á skot- skonum, ungu piltamir í Vikingslið i u gegn Þrótti í Reykjavikurmót- inu — og fengu gamla Víkinga til að brosa breitt á Melavellinum i gcerkvöldi. Sjö urðu mörkin þeirra : áður en yfir lauk — flest svo skínandi falleg að áhc-rfendur voru famir að halda. að þeir heföu eitt hvað ruglazt í ríminu og væru bara heima í stofu að horfa á sjónvarps þætti frá ensku knattspyrnunni. Og Þróttur skoraði eitt mark í leiknum sem einnig var skínandi gott. Þetta var ieikur margra marka — en um leið glataðra marktæki- færa, því varnarleikur beggja liða var ekki upp á marga fiska. Sókn arlína Víkings er skemmtileg — éld/1 jótir og allieiknir leikmenn — en vamarleikurinn er of s'lakur til þess Vikingur geti enn talizt stór-^ lið meira að segja á íslenzkan mælikvarða. En liðið er í niikilli framför — og þetta er mesti sigur Víkings um langt árabil. Þróttar- ■liðið var engan veginn eins lélegt og markatalan kann að gefa til kynna — heppni leikmanna þess var ekki mikil þegar tækifæri gáf- ust til að skora. Þróttur byrjaöi betur í leiknum og á fyrstu 5 mínútunum varði Sig fús markvörður Vfkings tvívegis snilldarlega — en svo kom fyrsta markið, og þá Þróttar-megin. — Gunnar Gunnarsson lék upp kant inn og gaf vel inn í vítateiginn i metrahæð til Eiríks Þorsteinsson- ar, sem spyrnti viðstöðulaust og knötturinn söng í netinu. Og innan skamms lá knötturinn aftur í marki Þróttar. Hafliði Pét- ursson fékk knöttinn út kanti, tók hann laglega niður og gaf fyrir markið, þar sem Jón Karlsson stökk miklu hærra, en allir aðrir og skallaði óverjandi í mark. Kári Kaaber „átti“ þriðja markið. Hann fékk knöttinn út við hliðarlínu, lék á bakvörð Þróttar og meðfram endamörkum upp að markteig. Þar gaf hann snöggt ú til Eiríks og knötturinn 'lá í markinu. Og fjórða markið skoraði Hafliði. Hann spymti á mark frá vítateig — og knötturinn lenti innan á stöng í mótstæðu horni og inn. Þannig var Staðan í mótinu Staðan í mótinu eftir leik Vík- ings og Þróttar er nú þannig. Víkingur 5 3 1 1 16:6 7 Fram 3 I 2 0 1:0 4 KR 4 1 2 1 8:6 4 Ármann 4 -.2 0 2 .5:7 4 Þróttur J> 1 1 3 5:15 3 Valur 3 1 0 2 5:6 2 Mótið heldur áfram : í kvöld og leika þá Ármann og ; Fram. Annað kvöld leika KR og Valur, en síðasti leikur mótsins verö ur háður 2. júni millj Fram og Vals. staðan í hálfleik. Víkingar byrjuðu.mjög vel í síð ari haifleik, en þó liðu -10 mín. þar til fimmta markið kom, sem Gunnar Gunnarsson skoraði beint úr aukaspyrnu frá hliðarlínu vita teigsins — og rétt á eftir skoraði Þróttur fyrsta og eina mark sitt í leiknum. Haukur Þorvaldsson *gaf hann snögat út til Eiriks og gaf vel ifyrir márkið—< yfir Sigfús, markvörð, og þar var miðherjinn Kjartan fyrir og skallaði í rnarkið. Tvö síðustu mörkin í leiknum skor aði svo Kári — með góðri aðstoö Eiríks — með mínútu millibili þeg ar 15 mín. voru eftir. Víkingur hefur nú lokið Ieikjum sínum og hlotið sjö stig —• og að- eins Fram getur komizt upp fyrir þá stigatölu eða í átta stig — en Fram á eftir að leika við Ármann og Val. Víkingar þurfa því að bíða og sjá hvort Fram tekst að krækja sér í meistaratitiilinn — en jalfnvel í kvöld gætu línurnar eitthvað skýrzt. Ef til vill hafnar bikarinn þá í Vfkingsheimilinu — en 30 ár eru síöan Víkingur sigraði síðast' í Reyfcjavíkurmótinu. Beztu merin Víkings gegn Þrótti voru Eirfkur, sem var áberandi bezti maðurinn á vellinum í fyrri hálfleik, og Gunnar, sem hlýtur nú að standa mjög nærri landsliöinu. Hjá Þrótti bar HaMdór Bragason mjög af — hann var sá klettur í vörninni, serri ótrúlega mörg upp- hlaup brotnuðu á, en enginn má við margnum. —hsfm. SCHAUB-LORENZ Sjónvarpstceki GELLIR sf Garðastráðti 11 Sími 20080 jAndarsteggurinn, semj 1 vildi hjálpa Þrótti j 2 Ekki hefur andarsteggnum í vörn Þróttar vildi hann vera, • • hér á myndinnj beint litizt á flaug þá stóran hring á vall- I • vörnina hjá Þróttj í gærkvöldi, arhelming Víkings — og aftur * J því hann settist á stærsta poli til baka og settist nú vinstra • • inn við mark þeirra og reyndi megin í vörn Þróttar. Ekkert 2 2 að bæta úr með hinum skringi- mark var skorað meðan á þess • • legustu tilburðurri. Vakti þetta um tilburðum stóð — en Ioksins • • mikla kátínu hiá vallargestum gafst steggurinn upp og flaug 2 2 — og svo var steggurinn gæfur, á brott — og fékk mikið klapp' • • að hann flaug ekki upp fyrr en þegar hann fór fram hiá stúk- í 2 leikmenn beggja liða voru allt í unni. Og viti menn, hann var 2 2 kringum hann. Og þá færði ekki fyrr horfinn, en knöttur • • haim sig uin nokkra me.tra. Ekki inn hafnaði með stuttu millibili 2 2 fékk hann heldur frið þar — en i marki Þróttar. Ljósrn. Bj Bj. 2 OÁtcUÓáCL/. 20 g smjör 20 g hveiti 4 dl mjölk 2—3 dl rifinn oslur, sferkur Gouda salt, pipar Bræðið smjörið, hrærið hveitið sam- an við og smá þynnið meö miólkinni.• Sjóðið só^una í 5 mínútur. Bætið rifnum osti í og kryddið með salti og pipar- Berið sósuna fram strax með kjöl- k- eða fiskréttum, grænmetis- eða eggja- I I I 1 I 1 i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.