Vísir - 19.05.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 19.05.1970, Blaðsíða 10
70 V í S I R . Þriðjudagur 19. mai 1970. 10 ára drengur mjáðmabeinsbrotnar 10 ára drengur slasaðist alvar- Iega, þegar liann varð fyrir bifreið á Suðurlandsbraut viö enda Miklu- brautar I gærkvöldi kl. 23.25. Var hann Iagður inn á sjúkrahús mjaðni argrindarbrotinn. Drengurinn hafði hlaupiö út á göt una skyndilega og í veg fyrir bif- reið, sem ekið var austur Suður- landsbrautina. Bar þetta svo skjótt að, að ökumaðurinn fékk engum vörnurn við komið, og rann bíllinn yfir drenginn. Miðaldra maður á reiðhjóli varö fyrir bifreið á gatnamótum Hring- brautar og Njarðargötu í gærkvöldi og hlaut höfuðmeiðsli. Hann var þó ekki talinrf alvarlega slasað ur. Hann hafði hjólað yfir Hring brautina í áttina norður Njarðar- götu, en varð þá fyrir bifreið, sem ekiö var austur Hringbraut. Þriggja ára drengur á þríhjóli varð fyrir bifreið í gæmorgun4vest ur á Seltjarnarnesi á gatnamótum Vallabrautar og A-götu. Drengur- inn slapp þó lííið meiddur. GP Páll Ö. Árnason, sjómaður, Berg- þórugötu 23, andaöist 12. mái síö- astliðinn, 45 ára að aidri. Hann veréur jarðsunginn frá Fossvogs- kirkiu á morgun kl. 1.30.. Arnfríður Rósa Mágnúsdóttir, Laufásvegi 75, andaðist 11. maí síðastlióinn, 68 ára að aldri. Hún veröur jarðsungin frá Fossvogs- kirkju á morgun kl. 3.00. Einsték kending — af bls. 16. mér til mikillar undrunar er fugl- inn ekki i síli, heldur aö kroppa í dauóan fisk sem flýtur þarna um á nokkru svæði, ásamt miklu spýtnabraki. Um leið og ég 'er aö hugsa að þarna hljóti eitthvað ó- eðlilegt aö hafa gerzt, kem ég auga á mannshöfuð í sjónum. Ég kalla til Finnboga, sem kemur í sama mund auga á piltinn, og hefur hann snör handtök, þrífur haka- skaft og réttir út fyrir boröstokk- inn til piltsins ... Þegar viö höfum lyft honum upp á þilfar spyr ég hann hvað hafi gerzt, en hann á erfitt um mál, vegna mikils kulda- skjálfta, sem aö honum setti, og getur aðeins stunið upp tveimur orðum, „Steinunn gamla“. Við komum honum í skyndi nið- ur í heitan lúkarinn og ég hlúi að honum á meðan Finnbogi svip- ast um á staðnum, ef ske kynni að fleiri væru í sjónum. Þegar sú leit bar ekki árangur og Aðalsteinn búinn að gera mér þaö skiljanldgt að lítil von væri til þess aö félagar hans tveir væru lífs, fór ég í tal- stöðina, en Finnbogi setti á fulla ferð til lands í Sandgerði. Lögreglu staðarins var þegar gert viðvart og fjórir bátar héldu til frekari leit ar, þar á meöal Steinunn gamla og fór Finnbogi með einum þeirra, Guðmundi Þórðarsyni. „Brakið var á sama stað,“ sagði Finnbogi „og það var þegar við fundum það á Bárunni, enda um fallaskiptin. Trillan hefur sýnilega kurlazt við áreksturinn svo fátt var heillegt að finna. Eldsneytis- geymirinn var þarna á floti og yar hann tekinn í land ásamt hluta úr stýrishúsi bátsins, sem gögn f rann sókn á þessu vofeiflega slysi. Þess má geta, að bæði Ásmund- ur og Finnbogi hafa á sínum langa sjómannsferli, oftsinnis átt þátt i að bjarga sjómönnum úr sjávar- háska. Bátur þeirrá, Báran, hét áður Bliki og var geröur út frá Borgarnesi. Á hann var siglt úti í Faxaflóa, fyrir nokkrum árum. Fimm manna áhöfn hans fór í sjó- inn, en var bjargað, svo og bátnum sem flaut á einangrunarkorknum sem í honum var. emm. Björgunarsveitir af Suðurnesjum leituðu með ströndinni og úti í skerjum i gærdag, en sú leit bar engan árangur. OSKAST KEYPT Óska eftir notuðu drengjareið- hjóli fyrir 5—8 ára. Upplýsingar i síma 83728 eftir kl. 6. Iðrin lágu úti Skarst l'iíshætiulega á flösku Ungur piltur, tæplega 15 ára gainall, slasaðist lífshættulega á Kirkjuvegi í Hafnarfirði í gær- kvöldi kl. 22.10, þegar hann féll í götuna og áfengisflaska, sem hann hafði í buxnastrengnum, brotnaði. Hlaut hann svöðusár á kvið, svo að iörin uitu út. Var hann fluttur í dauðans 'of- boði á slysavarðstofuna i Borgar- spítalanum, þar sem læknar gerðu á honum skuröaðgerð upp á lif og dauöa. 1 morgun, þegar grennslazt var fyrir um liðan hans, fengust þær upplýsingar, að aögeröin hefði heppnazt vonum framar, eftir því, sem þá varð séð, en næstu dagar munu skera ur um. það, hversu til hefur tekizt. Sjúklingurinn var ekki talinn í bráðri lífshættu, þótt hann væri ekki kominn yfir hættu- mörk ennþá. GP. Fannst látinn á Miklatúni . Skömmu fyrir hádegi á hvíta- sunnudag komu menn að manni látnum í nýbyggingu Listaskálans á Miklatúni. Fundust á manninum skurðáverkar sem sennilegt þykir að hafi dregið hann til bana, en hjá líkinu fannst liggjandi lítill hníf ur. Rannsókn málsiris er enn ólokið, en líkiegt þykir að maðurinn hafi fyfirfarið sér. Hann hafði efcki geng ið heill til skógar um nokkurt skeið og hafði fariö að heiman frá sér fcl. 1.30 um nóttina, en ekki komið heim a'ftur. —GP— BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32, HJOLASTILLINGAR Hjólastiiimgar Lúkasverkstæiið Suðurlandsbraut 10 . Sími 81320 Barngóð stúlka óskast til heimil isaðstoðar. Uppl. í síma 19089. Útför sonar míns, PÁLS Ó. ÁRNASONAR frá Hlíðarendakoti, fer frarii frá Fossvogskirkju mið'viködagnin 20. maí kl. 1.30. Guðríður Jónsdóttir. 1 I DAG g ! KVÖLD | Geysi, sem síðan eigi að selja til niðurrifs. Vísir 19. maí 1920. ÁRNAÐ HEILLA s Fimmtugur er í dag séra Bjarni Sigurðsson Mosfeili Mosfells- sveit. SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. Sextett Ólafs Gauks ásamt Vilhjálmi. Rööull. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar, söngvarar Þuriður Sigurðardóttir, Pálmi Gunnarsson og Einar Hólm. Lindarbær. Féiagsvist ki. 9 í kvöld. BELLA Ég er víst á góðri leið með að verða fræg hérna i fyrirtækinu. Nýi fulltrúinn í söludeildinni bað bæði um eiginhandaráritun mína og símanúmeriö... VEÐRIÐ í OAG Suðaustan stinn- ingskaldi og rign ing síðdegis, en allhvöss suðvest- an og vestan átt með skúrum og síðar slyddu- . éljutti í nótt. ÍÞRÓTTIR Knattspyrnufélagið Vikingur heldur aðalfund í félagsheimilinu þriðjudaginn 19. maí kl. 8. Mætið stundvíslega. TILKYNNINGAR pjrir Konungshúsin. Vísi var tjáö, að engin hús sé í ráði að reisa á Þingvöllum eða við Geysi í sum- ar, nema ef til vill skúr einn við Tónabær — Tónabær. Félags- starf eldri borgara. Miðvikiidag- inn 20. maí, verður opið hús frá 1.30—5.30 e. h. Dagskrá: spilað, teflt, lesið, kaffiveitingar, upplýs- ingaþjónusta, bókaútlán, og kvik- myndasýning. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Menningar- og minningarsjóös kvenna fást á eft- irtöldum stöðum: Bókabúð Braga, Hafnarstræti 22, Valgerði Gfsla- dóttur, Rauðalæk 24, Önnu Þor- steinsdóttur, Safamýri 56, Guð- nýju Helgadóttur, Samtúni 16 og skrifstofu sjóðsins, Hallveigar- stöðum. VERKAKVENNAFÉLAGIÐ FRAMSÓKN Félagsíundur ver&ur haldinn í kvöld fþriójudaginn 19. mai) kl. 8. DAGSKRÁ: Skýrt frá samningamálum og tillögu um heimild til að lýsa yfir vinnustöðvum. Félagskonur fjölmennið á fundinn. S t j ó r n i n Grafopress Prentvél til sölu. — Sími 25960. Nouðungoruppboð sem auglýst var i 35.,‘38. og 42. tölublaói Lögbjrtingablaös- ins 1969 á eigninni Reykjavikurvegur 45, Hafnarfirði, þing- lesin eign Bíiaverkstæðis Hafnarfjaröar, fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka íslands, Hauks Jónssonar, hrl., Guölaugs Ein- arssonar, hr., og Innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 22/5 1970 kl. 2.15 e. h. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.