Vísir - 19.05.1970, Blaðsíða 14

Vísir - 19.05.1970, Blaðsíða 14
14 V í S IR . Þriðjudagur 19. maí 1970. TIL SÖLU Til sölu Lister dísil 21 ha .27” skrúfa, hægri geng og 2” stál- öxull. Uppl. í sífha 42453 e. kl. 8 í kvöld, Norskur Svithun barnavagn til sölu. Góö kerra óskast á sama stað. Sími 36441. Notaðar ódýrar trommur til sölu. Uppl^j' síma 23003. Honda ’68. Til sölu Honda 50, góð. Uppl. í si'ma 40111. Nýlegt baðker til sölu. Uppl. í síma 40909. Sem nýtt karlmannsreiöhjól til sölu. Uppl. í síma 40174. Vlnnuskúr til sölu. Uppl. í síma 35966 eftir kl. 18. Til sölu sem ónotuð Passap auto- matic prjónavél með kamb eldri gerð. Uppl. í síma 38087._________ Til sölu lítiö notaöur 2ja hólfa e'ldhúsvaskur með blöndunartækj- um og vatnslás, ennfremur fjórar innihuröir. Uppl. í síma 23086 á milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Bæjamesti viö Miklubraut, sími 34466. Nýlagað kaffi, samlokur, mjólk, heitar pylsur. Opið 07.30— 23.30. Kaupum notaðar blómakörfur. Alaska v/Miklatorg. Alaska v/Sigtún. Alaska v/Hafnarfjarðarveg, , FATNADUR Til sölu smokingföt, verö 4000, kjólföt, kr. 4000, á meðalmann, lítiö notuð þvottavél með suðu og rafmagnsvindu, verð kr. 6000. — Uppl. í síma 52687 eftir kl. 7, Dömukápa — Drengjajakki. Sem ný, rauð hollenzk kápa nr. 38 — 40 til sölu. Einnig dökkblár terylene jakki á ca. 13—14 ára dreng. Sími 84699. Konur athugið. Nokkrir kjólar til sölu, þar af 2 tækifæriskjólar. Seljast mjög ódýrt. Stærð 40—42. Uppl. í síma 34579._________________ Nýir og notaðir kjólar, buxna- dress, dragtir, pils og blússurmjög ódýrt. Kjólasalan Grettisgötu 32. Ódýrar terylenebuxur i drengja- og unglingastærðum. Kúrlandi 6, Fossvogi, sími 30138. HUSGÖGN Þýzkur modelskápur þýzkur kopbineraður borð og setustofu- skápur úr hnotu, með innbyggðum bar til sölu vegna brottflutnings. Skápurinn er sem nýr. Sími 38796 á kvöldin. Vestfirzkar ættir. Einhver bezta tækifærisgjöfin er Vestfirzkar ætt- ir. Gamlir og nýir viðskiptavinir athugi, að við höfum nú látið dreifa bókunum til sölu f sölubúð- ir í Reykjavík og víðar. Nokkur eintök óseld af eldri bókunum að Laugavegi 43 b. — Útgefandi. Tækifæriskaup. Farangursgrind- ur í úrvali frá kr. 483, veiðistanga- bogar, tvöfaldir burðarbogar fyrir flesta bíla, uj. lagðir fyrir jf.ppa. teygjusett. Strokjárn kr. 711, hjói- börur frá kr. 1.988. Bílaverkfæ,; mikið úrval. Póstsendum, Ingþór Haraldsson hf. Grensásvegi 5. — Sími 84845. Ódýr blóm, blómlaukar, garðrós- ir og m. fl. Blómaskálinn v/Kárs- nesbraut. Sfmi 40980. Til sölu; kæliskápar, eldavéiar. Ennfremur mikiö úrval af gjafa- vörum. — Raftækjaverzlun H. G Guðjónsson, Stigahlíð 45, Suður- veri. Sími 37637. Lampaskermar f miklu úrvali. Tek lampa til breytinga. Rf.ftækja- verzlun H. G. Guðjónsson, Stiga- hlíð 45 (við Kringlumýrarbraut). Sfmi 37637. 0SKAST KEYPT Óska eftir að kaupa lítiö notað segulbandstæki, helzt Grundig. — Uppl. f síma 35933. ______ _____ Nokkur þúsund íet mótatimburs óskast. Má hafa verið notað tvisvar sinnum. Uppl. í sfma 23031. Antik. Til sölu antiksófi, borö, stólar, boröstofusett, skápar með gleri, speglar, klukkur, silfurvör- ur o.fl. Bækur frá 18. og 19. öld. Kaupi gömul póstkort. Stokkur, Vesturgötu 3. Vandaðir, ódýrir svefnbekkir til j sölu að Öldugötu 33. Sfmi 19407. Til söln vegna brottflutnings amerísk svefnherbergishúsgcgn og gamalt snyrtiborð með stól. Uppl. ' í súna 30821. SJónvarpið auglýsir eftir göml- um búsgögnum (antik) og ýmsum gömlum munum. Allar nánari uppl. veittar hjá leiktnunaverði, Haraldi Sigurðsfiyn) Slmi 38800. Kjörgripir gamla tímans. Tvær afakíukkut, 5 annaö hundrað ára. Sessalon sófi og tveir stólar, leð- urklætt mikið útskorið tréverk, manónf sófasett útskorið 80—100 ára. Nokkrir stakir stólar. útskorn- ir og margt fleira fallegra muna Opið frá kl. 2 — 6 virka daga, laug- ardaga kl. 2—5. Gjörið svo vei og lítið inn. Antik-húsgögn, Síðu- rnúla 14. Sími 83160. Óska eftir notuöum Uppl. í síma 17887. barnastól. j Kaupum og seljum vel meö farin núsgögn, klæðaskápa, ísskápa, gólf ; teppi, útvörp og ýmsa aðra gamla ' muni. Sækjum, staðgreiðum. Selj- um nýtt: Eldhúskolla, sófaborð, símabekki. — Fornverzlunin Grett- isgötu 31. sími 13562. BILAVIÐSKIPTI ' Til sölu varahlutir i Moskvitch árg. 1961: vél, gírkassi, drif, boddý hlutir, dekk á felgum, stýrisútbún aöur o.m.fl. Sími 30322. Vel meö farinn Trabant station árg. '64 til sölu. Uppl. 1 síma 16817. Skoda Oktavia árg. 1961 ekinn 95 þús. km til sölu. Uppl. í síma 92-1619. Til sölu Skoda Combi árg. '65. Uppl. f síma 37996 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu Mercedes Benz 180 ár- gerö 1956. í sæmilegu lagi meö nýupptekna vél, óskoðaður. Uppl. í síma 25358 eftir kl. 7. Austin Gipsy jeppi til sölu. — Uppl. f síma 84264. Til sölu glæsilegur Rambler Classic árg. 1966. Ekinn 50 þús. km. Á nýjum dekkjum. Mjög gott útlit. Sími 18420 eftir kl. 5. Til sölu Oldsmobile ’54 og Stude baker ’53. Seldir ódýrt. Uppl. í sfma 99-3139. Bílaverkstæðið Jðn og Páll Álf- hólsvegi 1, Kópavogi. býður full- komnar mótorstillingar. Rétting- ar og allar almennar viðgerðir, einnig skoðun á bílum vegna kaupa og sölu. Sími 42840, Varahlutir til sölu. Er að rífa: Ford ’53 góð vél, dekk á felgum. Plymouth ’53, vél, gír o. fl. Volga árg. 1958 vél ekin 2000 km, gír- kassi, drif, stýrisútbúnaður, vatns- kassi o. fl. Sími 30322. SAFNARINN Kaupi öll ísl. frímerki hæsta veröi, staðgreiösla. Richardt Ryel, Háaíeitisbraut 37, sími 84424 og 25506. Kaupum öll fslenzk frfmerki stimpluð og óstimpiuð. Geynslu- bók fyrir íslenzku myntina, verð kr. 490.00. Frímerkjahúsið Lækjar göta 6A. Sími 11814.______________ Frimerkjasafnarar. — Sé frímerk ið á markaðinum þá fæst það hjá okkur. — Útgáfudagar sérstimpl ar. fjórblokkir, heil sett, stök merki, gömul og ný, noíuð og ó- notuö. Tökum frímerkjasöfn ! um- boðssölu. Kaupum fsl. frímerki. — Mynt og frímerkjaverzlunin Traðar- kotssundi 3.____________________ Myntsafnarar. Það gerist stöðugt erfiöara að ná saman fslenzku myntsafni. Við eigum ;»ó oftast flest ártöl og heildarsöir. Verðið er ennþá óbreytt, og þér veljið bezta peninginn sem tii er hverju sinni. Myní og frímerkjaverzlunin Traða rkotssuniji 3. HUSHÆPI OSHAST Óskum eftir 3ja iierb. íbúð í miðbænum, sem fyrst. örugg greiösla. Uppl. í síma 17532 milli kl. 7 og 9. Tvær reglusamar stúlkur óska . eftir 2—3ja herb. íbúð á leigu ná- lægt Hagaborg. Uppl. í sfma 14870 eftir kl. 5. Reglusamur maður óskar eftir herbergi. Þarf að hafa aðgang að sfma. Tilboð sendist augl. Vfsis merkt „2940". Allar stærðir rafgeyma í allar tegundir bifreiða, vinnuvéla og vélbáta. Notið aðeins það bezta. CHLORIDE- 4u<Cfii „Það, sem þú þykist spara við að eiga ekki bfl, fer bara allt 1 hárlagningu handa mér!“ Barnlaus reglusöm hjón óska eft- ir 2ja herb. íbúð helzt í vesturbæ. Uppl. f sfmum 11928 og 24534. Einnig óskast herbergi handa reglu sömum einstaklingi. Uppl. í sömu símum, Bflskúr óskast á leigu í eða sem næst Árbæjarhverfi meö hita og rafmagni. Uppl. í síma 84960. Hafnarfjörður. Óskum eftir 2ja —3ja herb. fbúð á leigu. Uppl. f síma 50661. Barnlaust fólk vantar stóra 3ja herb. íbúð og aðra 2ja herb. Sími 20409 eftir kl. 16. __________ Lftil íbúð óskast til ieigu frá 1. júní. Uppl. f sfma 16025 kl. 6.30— 7.30. Auglýsing um aðalskoðun bifreið? í Hafnarfirði og Gull- bringu- og Kjósarsýslu 1970. Skoðun fer fram sem hér segir: Gérðahreppur: Mánudagur 25. mal Þriðjudagur 26. mai Skoöun fer fram viö barnaskólann. Miðneshreppur: Miðvikudagur 27. maí Fimmtudagur 28. maí Skoöun fer fram við Miðnes h.f. Vatnsleysustrandarhreppur: Föstudagur 29. maí Skoðun fer fram við frystihúsið, Vogum. Njarðvíkurhreppur og Hafnahreppur: Mánudagur 1. júní Þriðjudagur 2. júní Skoðun fer fram við samkomuhúsið Stapa. Grindavíkurhreppur: Miðvikudagur 3. júní Fimmtudagur 4. júní Skoðun fer fram við barnaskólann. Mosfells-, Kjalarnes- og Kjósarhreppur: Föstudagur 5. júní Mánudagur 8. júní Þriðjudagur 9. júní Miðvikudagur 10. júní Skoðun fer fram við Hlégarð, Mosfellssveit. Seltjarnarneshreppur: Fimmtudagur ' 11. júnf Föstudagur 12. júní Skoðun fer fram við íþróttahúsið. Sólgleraugu Fjölbreytt og glæsilegt úrval. VERZLUNIN ÞÖLL Veltusundi 3 (gegnt Hótel Islands bifreiöastæðinu). Sími 10775.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.