Vísir - 26.06.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 26.06.1970, Blaðsíða 10
10 Föstadagsgrein— 9- síðu réðist með ifyrirlitningu á and- stæðing sinn Heath, sem væri ófær til forustu. Og Wilson var eins og fyrri daginn óspar á að jgefa í*ögur loforð og lita fram- tíðanhimininn rósrauðan. Þetta virðist hafa farið sérstaklega í taugarnar á mörgum, vegna þeirrar reynslu sem menn þykj ast hafa af fyrri loforðum Wil- sons. Hann hefur þótt taka stórt upp í sig og verið grobb- inn. Menn haifa ekki alveg gleymt enn hinum mörgu stóryrtu lof- orðum, sem Wilson hefur gefið. Hann hét því t.d. á sínum tíma að hann skyldi aldrei lækka gengi sterlingspundsins, hann hét því að hann skyldi ekki hækka skattana ekki leita eftir inngöngu i Efnahagsbandalagið o| enn er mönnum í minni, þeg ar hann hét þvi að Bretland skyldi aldrei leggja niöur bæki stöðvar sínar austan Suez-skurð ar og enginn vandi væri að sansa Rhodesíumenn. ÖII þessi loforð og yfirlýsingar hefur hann jafnóðum orðið að éta of- an i sig. Ekki svo að skilja, að aðrir hefðu endilega gert hlut- ina 'betur Hitt skipti mestu máli að hann hafðj það lag að gefa öll þessi lo'forð í svo miklum drýginda og gort-tóni og það hefur þvi vakið meiri athygli og skert persónulegt traust til hans. ur aðeins einn einasta mánuð. Það var að vísu ekkj mikið, — en að hinu verður að gæta, að Wilson hafði gengið til kbsn- inga sigurviss og gortandi yfir þvf hvel vel honum hefði orðið ágengt í að reisa efnahag Bret- lands við. Það var að vísu al- veg rétt hjá honum. Hann hafði dregið Bretland upp úr skulda- fenið, hann hefðj unnið efna- hagslegt kraftaverfc. Hann gat verið ánægður með frammistöðu sína og var það vissulega, hann ákvað aö ganga til kosninga og brosti drýgindalega um leið og hann Pottaði pípuna sina. En þá gerðist þetta óhapp, þó að ekki væri nema einn mánuð. aö við- skiptajöfnuðurinn varð óhag- stæður. Þó aðrir skilji það varla, þá hafði þetta sennilega mikil áhrif á brezka kjósendur, ekki ) fyrst og fremst vegna þess aö neitt væri að óttast i efnahags- málunum, heldur út af hinu, að það minnti þá óþyrmilega á það, að allt of oft hefur verið of lítið að marka orð Wilsons þdfe, sem nú er orðinn fyrrver andi forsætisráðherra. Þorsteinn Thorarensen. 1 FEGURÐ TIZKA Módelnámskeiðin fyrir Ijósmyndafyrirsætur eru byrjuð! Öllum stúlkum viljum við vin- samlcga benda á, að námskeiðin eru jafnt fyrir byrjendur, sem áhuga eða atvinnufyrirsætur, og ef að tímar eru lausir, þá er hægt að byrja hvenær sem er á árinu. — Komið eða skrifið eftir uppl. og umsóknareyðublöð um. Viðtöl og bókun er mánud. til föstud. kl. 18 — 21 e. h. Stefán Guöni Suðurgata 10 (suðurdyr-uppi) P.O. Box 201, Hafnarfjörður NORRÆNA HIÍSIÐ KAMMERJAZZ sunnudaginn 28. júní kl. 17.15. Flutt verður tónverkið Auðvitað hefur Wilson margt gott gert. En hitt er annaö mál að hann hét í sínum veniulega gorttóni að reisa 500 þúsund íbúöir á ári í Bretlandi, en þær komust ekki nema upp í 366 þús und. Hann hét líka á sínum tíma að skerða ofurveldi verkalýðs-, hreyfin^rinrtár, og yissulega lét hann' semja heíiarrhikið frúm varp um nýja verkalýðsmálalög gjö'f, sem sennilega hefðj feng- izt samþykkt á Parlamentinu. En svo öflugt var bandalag verkalýðsfélaganna, að Wilson þorði ekki annað en draga það til baka. Það er á grund- velli þessara rofnu loforða sem skilja verður, hvílíkt áfall það var fyrir Wilson, þegar það upp lýstist að viðskiptajöfnuður Bretlands hefði verið óhagstæð- SAMSTÆÐUR eftir GUNNAR REYNI SVEINSSON.. F l.y t j e n d u r : sunnudaginn 28. júní kl. 17.15. Flutt veruðr mannsson, Jón Sigurðsson og Guðmundur Steingrímsson. Stjórnandi: Höfundur sjálfur. ★ Miðasala föstudag og laugardag frá kl. 11— 19 í Traðgrkotssundi 6. — Miðasala á sunnu- dag í Norræna húsinu frá kl. 10 f. h. NITTÖ hjólbarðar Ieru nú fyrirliggjandi i flestum gerðum og stærðum. IAðalútsölustaðir: Hjólbarðaviðgerð Vestur- bæjar v/Nesveg Hjólbarðaviðgerð Múia v/Suðurlandsbraut | Gúmbarðinn Brautarholti 10 INITTO-umboðið Brautarholti 16 Sími 15485 HJOl-VAGNAR Telpnareiðhjól oskast. Upplýsing ar í síma 38279 milli kl. 18 og 20. LISTAHÁTÍÐ ( REYKJAVÍK Auglýsing um frestun á gildistöku reglugerðar sam- göngumálaráðuneytisins nr. 74/1970, um inn- heimtu þungaskatts samkvæmt ökumælum. Ráðuneytið tilkynnir hér með að vegna verk- falls bifvélavirkja hefur reynzt óhjákvæmi- legt að fresta gildistöku fyrrgreindrar reglu- geröar til 1. ágúst 1970. Samgöngumálaráðuneytið, 25. júní 1970 Ingólfur Jónsson. Konn vön matreiðslustörfum óskast vegna sumarleyfa. VEITINGAHÚSIÐ LAUGAVEGI 28 Sími 18385. I DAG flLKYNNINGAR „Halló, Hjálmar, þetta er Bella . . . já, Bella . . . þú veizt vel HVAÐA Bella! Ásprestakall. Safnaðarferð verö ur farin til Vestfjarða dagana 4 — 6 júlí n. k. Farið veröur um Stykkishólm yfir Breiðfjörð til Brjánslækjar á Barðaströnd. — Messað í Sauðlaugsdal á sunnu- dag. Látrabjarg skoðað á mánu- dag. Þátttaka tilkynnist fyrir 25. júni n. k. til Guðnýjar Valberg, sími 33613, sem einnig gefurnán ari upplýsingar. Kvenfélagið Húsmæörafélag Kópavogs. — Dvalið verður að Laugum Dala sýslu 21.—31 júní. Skrifstofan veröur opin i félagsheimilinu 2. hæð þriðjudaga og föstudaga kl. 4—6 frá 1. júlí. Upplýsingar i simum 40689 (Helga) og 40168 (Fríða). SKEMMTISTAÐIR • Sigtún. Stereó-tríóiö leikur. Ted og Jaz skemmta. Hótel Borg. Hljómsveit Ólafs Gauks ásamt Svanhildi. Hótel Loftleiðir. Hljómsveit Karl Lilliendahl ásamt Hjördísi Geirsdóttur og tríó Sverris Garö- arssonar. Glaumbær. Trix — diskótek. Hótel Saga. Ragnar Bjarpason og hljómsveit leika. Karl Einars- son skemmtir. Rööull. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar. Steppdansarinn Carnell Lyons skemmtir. Ingólfscafé. Gömlu dansarnir i kvöld. Hljómsveit Garðars Jó- hannssonar. Söngvari Björn Þor- geirsson. Silfurtunglið. Ævintýri leikur í kvöld. Veitingahúsið Lækjarteig 2. — Haukar og Helga og hljómsveit Þorsteins Guömundssonar leika og syngja. Tónabær. ops leika kl. 8 — 11. Las Vegas. Náttúra leikur í kvöld. V í SI R . Föstudagur 26. júni 1970. IKVÖLD utDRIÐ i DAfi Vestan gola, skýjað en úr- komulaust að mestu. Hiti 6— 10 stig. FERDALÖG # Feröafélagsferöir á næstunni. Á föstudagskvöld 26. júní: 1. Hagavatn - Jarlhettur 2. Landmannalaugar 3. Veiðivötn Á Iaugardag 27. júní: 1. Þórsmörk 2. Heklueldar (kl. 2 frá Arnarhóli). Á miðvikudag 1. júlí: Þórsmörk. Á laugardag 4. júlí: 9 daga um miðnorðurland. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3, símar 11798 og 19533 MINNINGARSPJÖLD • Minningaspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá: Guörúnu Þor- steinsdótt^r, Stangarholti 32, sími 22501, Gróu Guðjónsdóttur, Iíáaleitisbraut 47, sfmi 31339, Sigríði Benónýsdóttur, Stigahlíð 49, simi 82959. — Ennflremur ) b^'-nbúðinni Hlíðar Miklubraut 68, -ig Minningabúðinni Lauga- vegi 56. 8IFRESÐASK0ÐUN Bifreiðaskoöun R-9301 ..........f R-9450 BILAVIDSKIPTI Til sölu Bedlord vöru;jiíreiö árg. 1967, 8 tonna i góðu lagi. Bedford vörubifreið árg. 1963 með krana ógangfær. Skoda 1000 MB í góðu lagi. Til sýnis að Langholtsvegi 126 næstu daga. Uppl. í síma 23136. Listahátíð í Rvík í dag föstudaginn 26. júní: júní: Norræna húsið: kl. 12.15 KAMMERTÓN- LEIKAR Rut Ingólfsdóttir, í Lárus Sveinsson, Gísli Magnússon og Hallgrímur Helgason leika verk pftir Árna Björnsson, Fjölni Stefánsson, Hallgrím Helgason og Karl O. Runólfsson. kl. 20.30 Vísnakvöld (m. a. mótmælasöngvar) KRISTIINA HALKOLA og - EERO OJANEN Miðasala I Norræna húsinu frá kl. 11 f. h. Þjóðleikhúsið: |kl. 16.00 MARIONET- TEATERN (Sænska brúðu- leikhúsið): BUBBI KÓNGUR Miöasala ) Þjóðleikhúsinu frá kl. 13.15 Iðnó: d. 20.30 ÞORPIÐ eftir Jón úr Vör, meö tónlist , eftir Þorkel Sigur- björnsson. [Miðasala i Iðnó frá kl. 1400.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.