Vísir - 26.06.1970, Blaðsíða 11

Vísir - 26.06.1970, Blaðsíða 11
Vl SIR . Föstudagur 26. júní 1970, 17 I I DAG I i KVÖLD B Í DAG B Í KVÖLD 1 T0NABI0 Islenzkur texti. Miðib ekki á lögreglustjórann Víðfræg og snilldarvel gerð og leikin ný, amerisk gam- anmynd af allra snjöllustu gerð. Myndin er i litum. James Gamer Joan Hackett Svnd kl. 5 og 9. Georgy Girl Islenzkur texti STJÖRNUBÍÓ Sjónvarp kl. 21.05: 1 fimmtán mínútur munu þeir félagar í „Litlu lúðrasveitinni" skemmta sjónvarpsáhorfendum með lúðrablæstri í kvöld. Eins og nafnið bendir til er þetta ekki ýkjafjölmenn lúðrasveit, en það er svona með suma menn... að það þarf ekki nema örfáa slíka tii þess að vinna sömu verk, sem annars vinna venjulega tugir manna! Og þeir eru ekki nema fimm: Bjami Guðmundsson, Björn R. Einarsson, Jón Sigurðsson, Láms Sveinsson og Stefán Þ. Stephensen. SJÖNVARP • SJÓNVARP KL 20.30: Þegar rekkjan'fær málið Föstudagur 26. júní. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Rekkjusaga. Gamanþáttur verðlaunaður í Mont- raux á þessu ári. Handrit og leikstjóm: Erik Diesen og Sverre Christophersen. Aðal- hlutverk: Sölvi Wang, Harald Heide Steen og Per Asplin. — Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Þegar rekkjur leysa frá skjóö- unni, hafa þær frá ýmsu aö segja. 21.05 Litla lúðrasveitin. Bjarni Guðmundsson, Bj6m R. Einars son, Jón Sigurðsson, Lárus Sveinsson og Stefán Þ. Steph ensen Ieika. 21.20 Frá heimsmeistarakeppri- inni í knattspymu sem haldin var í Mexíkó. ftalía — Vestur- Þýzkaland leika. ÚTVARP • Föstudagur 26. júní. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Síðdegistón- leikar: Haydn og Hindemith. 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.30 Austur x Mið-Asíu með Sven Hedin. Sigurður Róberts son íslenzkaði. Elías Mar les (5). 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Magnús Finnbogason flytur þáttinn. „Þetta er norskur grínþáttur — bara nokkuö skemmtilegur", sagði Dóra Hafsteinsdóttir, þýð- andi, þegar viö spurðum hana um hálftima þátt, sem verður í sjónvarpinu í kvöld og heitir Rekkjusaga. „Rekkja, sem hefur fengið mál ið, leysir skyndilega frá skjóð- unni, og hefur frá ýmsu spaugilegu að segja — þótt það sé kannski ekki allt að sama 19.35 Efst á baugi. Tómas Karls son og Magnús Þórðarson fjalia um erlend málefni. 20.05 Sónata í a-móll fyrir fiðlú og píanó eftir César Franck. Jacques Thibaud og Alfred Cortot leika. 20.30 „Arkadísk síðdegisstund“. smásaga eftir William Heine- sen. Þorgeir Þorgeirsson þýðir og les. 21.00 Frá Listahátfð i Reykjavík 1970. Tónlist eftir Chopin og ljóðaflutningur i Norræna hús inu. Rut Tellefsen og Kjel.l Bækkelund flytja. 21.30 Otvarpssagan: „Sigur í ósigri“ eftir Káre Holt. Sigurð ur Gunnarsson les (19). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Þáttur úr minningum Matthíasar Helga- sonar frá Kaldrananesi. Þor- steinn Matthíasson flytur ann an þátt. 22.35 Létt músík á síðkvöldi . . skapi merkilegt, enda tekur því varla að rekja efnið." „En hmm... Dóra, er rekkjan nokkuð djörf eða bersdgul í frá sögninni?" „Nei, nei. Hún gætir alls vel- sæmis í tali, enda siðprúð." Það eru norskir leikarar og leikstjóri, sem aö þessum þætti hafa • unnið, en hann var sýndur í Montraux fyrr á árinu og hlaut þar verðlaun, og þá er bara að sjá, hvað þeim í Montraux þykir verðlaunavert. HEILSUGÆZLA O SLYS: Slysavarðstofan l Borg arspítalanum. Opin allan sólar hringinn Aðeins móttaka slas aðra. SímJ 81212. SJÚKRABIFREIÐ. Sími 11''0 Reykjavík og Kópavogi. — Sh„ 51336 I Hafnarfirði. Kópavogs- og Keflavíkurapótel eru opin virka daga kl. 9—19 taugardaga 9—14. helga daga 13—15. — Næturvarzla Ivfjabúða á Reykiavfkursv^'ðinu er s Stór holti 1. síml 23245. Kvöldvarzla, helgidaga- og sunnudagavarzla á leykiavíkur svæðinu 20.—26. júnf: Reykjavík urapótek - Borgarapótek. Opið virka dagá tl) fd. 23 helga daga kl. 10-23. Bráðskemmtileg ný ens-amer- ísk kvikmynd. Byggt á „Ge- orgy Girl“, eftir Margaret Forster. Leikstjóri Silvio Nar- izzano. Mynd þessi hefur alls staðar fengið góða dóma. Aðalhlutverk: Lynn Redgrave James Mason Carlotte Rampling Alan Bates Sýnd kl. 5, 7 og 9. KOPAVOGSBIO Svarti túlipaninn ' Hörkuspeririandi og ævintýra- leg frönsk skylmingamynd í litum og Cinemascope. Gerö eftir sögu Alexandre Dumas. íslenzkur textL Alain Delon Vima Lisi. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð bömum innan 12 ára. HASKOLABIO Egg dauðans ítölsk litmynd, æsispennandi og viðburðarík. — Leikstjóri: Giulio Questi. — Aðalhlutverk Glna Lollobriglda Jean-Louis Trintignant Danskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. NÝJA BÍÓ Milljón árum fyrir Krist Geysispennandi ensk-amerísk litmynd f sérflokki. Leikurinn fer fram með þög- ulli látbragðslist og eru þvi allir skýringatextar óþarfir. Raquel Welch John Rlchardson Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. I DAG | AUSTURBÆJARBIO Ástir i skerjagarðinum Sérstaklega djörf, ný, sænsk kvikmynd i litum, byggð á met sölubók Gustav Sandgrens. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Hans Gustafsson, Lillemor Ohlsson. Þessi kvikmynd hefur aHs staðar verið sýnd við metað- sókn. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. WKmmMm Kvenholli kúrekinn Hörkuspennandi og mjög djörf ný amerísk litmynd. Charles Napier Deborah Downey Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARASBIO Listahátíö 1970 Hneykslið i Milanó Meistaraverk frá hendi ítalska kvikmyndasnillingsins Piers Pasolinis, sem einnig er höf- undur sögunnar, sem myndin er gerð eftir. Tekin I litum. Fjallar myndin um eftirminni- lega heimsókn hjá fjölskyldu einni i Milano. í aðalhlutverkum: Terence Stamp, Silvana Mang- ano, Massimo Girotti, Anne Wiazemsky, Andreas J. C. Soublette, Laura Betti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Miðasala hefst kl. 4. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Brúðuleiksýning á vegum Lista hátíðar i Reykjavík í dag kl. 16. Mörður Valaarðsson Sýning laugardag kl. 20 Siöasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15-20. Sfmi 1-1200

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.