Alþýðublaðið - 24.01.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.01.1922, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ hvenær hann íseri til vinnunnar; sagðist hann fara klukkan að ganga 6, en að eg þýrfti satnt ekki stð koma fyr en klukkan 8 Elzta barnið ætti að vera komið í skólann klukkan 9, og við það fór maðurinn snssgður af mínum fuadi. Uf» morguninn hitaði eg mér kaffi, og fór síðan af stað. Það var komin asahláka og hált á götunum, samt gekk mér slysa- laust heim að kjallaradyrunum. En þegar eg steig yfir þröskuld inn saup eg ónotalega hveljur, þvf eg stóð alt í einu í jökulvatni alt að hujána. Mér brá snðggvast, en áttaði mig brátt og komst í skilning um að hér var ekkert óvanalegt á seyði, en að eins það sem altítt er bjáJátæklingum, þeg- ar hláku gerir. Nií óð eg inn ganginn og lauk epp herbergis- hurðiaui og sjá: Þ/jú elztu börnin höfðu eins og siður er legið í ðatsæng i gólfisu. Þau voru nú öll buin að hypja sig, tvö voru komin upp i rúmið hjá móður sinni og þtiggja daga gömlum bróður, en hið eJzta var í skyrtu, treyju og nærbuxum og hnipraði sig upp á stól á miðju góifi, og hafði fæturna upp á kofforti. Stór dýna og ýmislegur fatnaður flaut um herbergið, vatnið var tóif tosmur yfir gólfið. Börnin höfðu ekkert í að klæð&st, því ailir skór, sokkar og flest annað var á floti, og ekki gat eg skift um klúta á reifaða barninu, því alt þess hátt- ar var i koffortinu, sem var fult af vatni. Nú vissi eg ekki að hverju eg átti að snúa mér, samt hyrjaði eg á því að kVeikja á primusnum og setja upp ketil með vatni, Þeg&r því var lokið sveið mig mjög i fæturna af kulda og hljóp þvi heim tii mfn og hafði sokkaskifti og fór í gúmmiatigvél sem eg átti frá því að eg var i síldinfli í fyrrasumar. Þegar eg var búin að hita vatnið vístði konan , mér á brauð og sykur i skáp f herberginu, en sökum þess að það var á neðatu hylluoni, þá var það alt orðið ónýtt; samt lét eg börn- in og konuna drekka soðna vatn ið. Aitaf bækkaði vatnið i hús inu; það var rétt svona á tak- mörkum að ekki tæki yfir stig- vélin. Eg sá að ekki tjáði annað ea að koma eldri börnunum þrem eitthvað í burtu. Eg fór því til húsbæwdaong oppi og asgdi þeina hvernig' komið var, og var víst nokkuð orðhvöss. Þau sögðust aldrei hafa „assúrerað" ,kjallarann íytir vatnságangi, en eítir nokkurt nöldur sögðu þau mér samt að koma með „krakkana", og lét eg ekki segja mér það tvisvar Nú var stytt upp riguingunni og vatnið steig ekki lengur, og tók eg þvi fötu og fór að ausa og jós þangað til að vatnið var ékki néœa 5 tommur, þá fór eg að hugsa um að kveikja upp eld, en þá var sá galli, eð ekki var til nokkur ögn af eldsneyti. Eg varð því áð íá það lánað, en ekki leist mér é, að fara aftur upp á ioftið; þau hjón þóttust .'.víst vera búin hv gera meira én skyldu sína, og fór eg því í næsta hús og fekk þar fuila lotu af kolum. Kveikti siðan eldinn, vatt úr föt unum, sem voru á gólfinu og hengdi þau við ofninn, svo þau gætu þornað. Svo héit eg áfram austrinum og Ioks fór eg að vinda og var langt komin með það, þegar heimilisfaðirinn kom heim með nýjan fisk, hálít rúgbrauð og eitt pund aí margaríns. Þá var nú töluvert farið að lagast, farið að hlýna og sumt af fötunum orðið þurt, og þá fór faðirinn upp og sótti börnin. Þau sögðu, að sér hefði liðið ósköp vel um daginn. Hjónin iseíðu veiið góð við sig, gefið sér voða góðan mat, stsikt- an fisk og graut með rúsínum i og kaffi með mjólk í og nógan sykur. Leiðist ykkur ekki, að vera kom- in hicgað aftur, vilduð þið ekki heldur vera ált af uppi á Iofti? "Nei, sögðu þau öll saman. Jæja, viljið þið heidur vera héma hjá okkur, þó þið séuð stundum svöng? Já, sagði 4 ára telpa og það glitruðu táraperlur í augunum á henni. Torráður* Skammarlegt athæ|í. Hvítliðar á ferðinni? grátándi og var stúika að ieyn-A til að hugga hann Við fórum að spyrja þau hvað að gengi og sagði drengurian að hann hefði verið að selja Alþýðublaðið og hefði hann boðið það tveim pilt- um, sem hefðu gengið hjá sér, en i staðinn fyrir að kaupa blaðið hefðu þeir barið sig og hlaupið svo í burtu. Við fórum svo að spyrja stúlkuna. hwort þetta væri satt, og sagði hún það vera, að hún hefði séð það, ea þvf miður ekki þeKt þjltana. Er þetta ekki skammarlegt fyr- ir þá sem þetta gera, að hegða sér svoca gegn saklausum dreng, sem er að vinna sér inn nokkra aura með því að selja blaðið. Ef þið erað auðvaldssinnar, eða að eínhverju leyti ilia við okkur al- þýðuna, getið þið þá ekki hefnt ykkar á henni með öðru móti en þvi, sð berja saklausan alþýðu- dreng, sem ekkert hefir gert ykkur ? Ef eg gæti vitað hverjir þið eruð, sem frömduð svona skammarlegt athæfi, 'skyldi eg óð» ara gefa nöfn ykkar upp og um leið biðja alla,. sem nokkra mann d..;ð hafa, að skoða ykkur sem mjög Ktilfjörlegar mannroiur. Alþýðumaður. Ath. Alþbl. skoror á þá sem kynnú að vita hver það var eða hverjir, sem unau þetta níðings- verk, sem getið er um i greininni, að gefa upp söfnin, svo þeir geíi hiotið maklega „frægð" fyrir. Miðvikúdaginn 18. þ. m. kom eg ofan Laugaveg með kunningja mfnum B. Þegar við komum nið- ur í Bankaslræti, rétt á móts við St|órnarráðið, hlttum ^ið þs.: dreag- FtnpiB tóta hersins. Orustan með óp og köll alt um Suðurstræti, hræðsluvein og hlátrasköll, heiftarorg og læti. Margur barðist býsna vel, blóðið rann f lækjum, heidur sparði ei heiftarþel- heimskunaar með skækjum,. Hvíta liðið hamast fór, hart þó lúið væri, skorpna föt við skippsbjór, skálmar meiða læri. Svitinn bogar Sæmund'' af, Slggi Gísl* stynur,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.