Vísir - 04.08.1970, Blaðsíða 11

Vísir - 04.08.1970, Blaðsíða 11
VfsíR . Þríðjudagur 4. ágúst 1970. ]] I j DAG B i KVÖLD 1 j DAG 1 IKVÖLD B ! DAG | UTVARP • Þriðjudagur 4. ágúst 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Nútímatónlist. 16.15 Veðurfregnir. Tónleikar. (17.00 Fréttir). 17.30 Sagan „Eiríkur Hansson" eftii Jóhann Magnús Bjamason Baldur Pálmason les (10). 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.30 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 í handraöanum. Davíð Oddsson og Hrafn Gunnlaugs- son sjá um þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Gerður Guömundsdóttir Bjarklind kynnir. 20.50 Íþróttalíf. Öm Eiðsson • segir frá afreksmönnum. 21.10 Hollywood B'owl hljómsveit in leikur norræn lög. Earl Bernard Murray stjómar. 21.30 Spurt og svaraö. Þorsteinn Helgason leitar svara við spumingum hlustenda um ýmis efni. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Dalalíf" eftir Guðrúnu frá Lundi. Valdimar Lárusson les (10). 22.35 íslenzk tónlist. a. Strákalag eftir Jón Leifs, Rögnvaldur Sigurjónsson leik- ur á píanó. b. „Mosaik" fyrir fiðlu og píanó eftir Leif Þórarinsson. Einar G. Sveinbjömsson og Þorkell Sigurbjömsson leika. c. Forspil og fúga eftir Hall- grím Helgason. Þorvaldur Stein grímsson, Jónas Dagbjartsson, Sveinn Ólafsson og Pétur Þor- valdsson leika. 22.50 Á hljóðbergi. U Þant ávarp ar æsku heims: Flutt verður ræða aðalritarans og dagskrá frá heimsþingi æskunnar í New York dagana 9. til 17. júlí, gerð af útvarpi Sameinuðu þjóöanna. 23.45 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP • Þriðjudagur 4. ágúst 20.00 Fréttir. 20.25 Veöur og auglýsingar. 20.30 Leynireglan. Nýr framhalds ♦íyndaflokkur, gerður af franska sjónvarpinu, og byggð ur á sögu eftir Alexandre Du- mas. 1. þáttur. Eftir stjómar- byltinguna frönsku bindast nokkrir menn samtökum i þvi skyni að koma aftur á kon- ungsstjóm. 21.00 Maður er nefndur . . . Ólafur Tryggvason frá Hamra- borg. Steingrimur Sigurðsson, blaðamaður ræðir við hann. 21.35 íþróttir. Umsjónarmaður Sigurður Sigurðsson. Dagskrárlok. TÓNABÍÓ tíslenzkur texti i Villtar ástridur EASTMANCOLOR Ólafur Tryggvason frá Hamraborg kemur fram í þættinum Mað- J ur er nefndur... í kvöld. Steingrímur Sigurðsson, blaðamaður,* ræðir við hann. ! SJÓNVARP KL. 21.00: Maður er nefndur...! „Það er rætt um starf hans, hugsjón og lífsviðhorf", sagði Steingrímur Sigurösson, listmál- ari og blaðamaöur, þegar Vísir ræddi við hann um fyrsta sjón- varpsþáttinn, sem sann sér unti en í kvöld'ki. 21 fá öiéifn á6 sjá og heýra þá Steingrím og Ólaf Tryggvason, hinn landskunna hug lækni, sem kenndur er við Hamraborg, skammt sunnan og ofan við Akureyri. — Þú hefur haft kynni af Ól- afi á Akureyrarárum þínum Stein grímur? „Það atvikaðist þannig, að starfsemi Ólafs varð mikilvægur þáttur í lífi mínu.“ — Á hvern hátt? „Þetta er töluvert viðkvæmt mál að tala um, en það kemui þó fram f þættinum sjálfum í MINNINEARSPJÖLD • Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins að Laugavegi 11, sími 15941, i verzl. Hlín Skólavörðustig, i bókaverzl. Snæbjamar, i bókabúð Æskunn- ar og i Minningabúðinni Lauga- vegi 56. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guörúnu Þor- steinsdóttur,, Stangarholti 32, simi 22501. Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitisbraut 47, simi 31339. Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 49, simi 82959. Enn fremur í bókabúðinni Hliðar, • Miklubraut 68. kvöld, það er erfitt að skilgreinaj það nánar í stuttu blaöaspjalli. e Það sem er hins vegar mikilvægtj í starfsemi Ólafs, að minni J hyggju er, að hann hefur komið« mörgu. fólki, sem fariö hefur úrj takt við lífið, inn á jákvæðar* brautir að' nýjuJ' ■ ■ -•-.*?• — í hverju er huglækningaað- ferð hans fólgin? í „Það sem gerist er ákveöin hugj arfarsbreyting, sem á sér stað hjá ýmsu því fólki, sem kemst í snertingu við starfsemi# Ólafs og annarra hans líka.“ • mujAM imimv ■ '■\-ct,nwnmm2mtí9§B . víxm wmAwm (The Devil's Brigade) Víðfræg, snilldar ve) gerð og hörkuspennandi, ný, amerisk mynd i litum og Panavision. Myndin er byggð á sannsögu- legum atburðum, segir frá ó- trúlegum afrekum bandariskra og kanadískra hermanna, sem Þjóðverjár gáfu nafnið „Djöfla hersveitin" Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. NYJA BIO islenzkur texti Þegar trúin fékk flugu Víðfræg amerisk gamanmynd i litum og Panavision. Mynd sem veitir öllum ánægjuhlát- ur. Rex Harrison Louis Jourdan Sýnd kl. 5 og 9. Fisafllcrs Ii'4/Vcrs Wccgícrs! Anne CHAPMAN • Paul LOCKWOOD Jan SINCLAIR • Duncan McLEOD • Hörkuspennandi og mjög djrtrf ný bandarisk h 'tmynd geröa at hinum fræga Russ Meyer, (þess er gerði Vixen). Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl 5. 7 9 og 11. NUBIO Stórranid Los Angeles tslenzkur texti. Æsispennandt og viðburðarík ný sakamálamynd i Eastman Color. Leikstj. Bernard Giard. Aðalhlutverk: James Cobuin, Aldo Ray, Nina Wayne. Ro- bert Webber, Todd Armstrong. Sýnd kl 5. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. AUSTURB Tapað — Fundið. Rauður hestur, glófextur, merktur V á hægri lend, tapað- ist hér með spotta upp i sér, á sunnudag sl. kl. 5. Finnandi skili honum til próf. Guömundar Finnbogasonar, Klapparstíg efst. Vísir 4. ágúst 1920. D.ÞORGRÍMSSON&CO KOPAVOGSBIO Á vampýruveiðum Hörkuspennandi og vel gerð ensk mynd 1 litum og Pana vision. Aðalhlutverk leikur Sharon Tate eiginkona Roman Polanski, sem myrt var fyrir tæpu ári. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuö innan 16 ára. LAUGARASBIO Hulot frændi Heimsfræg frönsk gamanmynd í litum meö dönskum texta. Stjómandi og aðalleikari er hinn óviðjafnanlegi Jacques Tati, sem skapaði og lék í Playtime. Sýnd kl. 5 og 9. LOKAÐ VEGNA SUMARLEÝFÁ HASKOLABIO Stormar og strið (The Sandpebbles) Söguleg stórmynd frá 20th Century-Fox tekin l litum og Panavision og lýsir umbrotum f Kína á 3 tug afdarinnar, þeg- ar það var að slíta af sér fjötra stórveldanna. Leikstjóri og framleiðandi Robert Wiso. íslenzkur textL Aðalhlutverk: Steve McQueen Richard Attenbo.ough Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. COOKY GRENNIR ABMÆ PLAST SALA-AF6REIÐSLA SUÐURLANDSBRAUT6 l'lSio RiTSTJÓRN LAUGAVEGI 178 SÍMI 1-16-60 Cooky-úSun í kökuformin og á pönnuna. Cooky kemur { veg fyrir oS kakan festist I forminu eSa maturinn á pönnunni. Hreint jurtaefni ___ nwmyi ti COOKY hven eldhús. Hreinni eldhús Auðveldar uppþvott. — COOKY fyrir þá, sem forðast fitu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.