Vísir - 04.08.1970, Blaðsíða 14

Vísir - 04.08.1970, Blaðsíða 14
74 VfSIR . Þriðjudagur 4. ágúst 1970. NITTO TIL SOLU EldhúsinnréUing. (Jomul eldhús- innrétting til sölu. Upplýsingar i síma 32570.____ _ Tvö fuglabúr til sölu. Uppl. i síma 82332. hjólbarðar eru nú fyrirliggjandi f flestum gerðum og stærðum. Aðalútsölustaðir: Hjólbarðaviðgerð Vestur- bæjar v/Nesveg Hjólbarðaviðgerð Múla v/Suðurlandsbraut Gúmbarðinn Brautarholti 10 NITTO-umboðið Brautarholti 16 Sími 15485 Ódýrasti iopinn fæst hjá TEPPI H/F Eigin framleiðsla Kaupum lopapeysur og aðrar ullarvörur. TEPPI H/F Símar 14190 og 16180 Kono óskost Kona 25—50 ára óskast nú þegar til að taka að sér heimiii á daginn fram að áramótum. Húsmóðirin vinnur úti, 3 böm 2, 7 og 9 ára. Gott herbergi getur fylgt. Uppl. í síma 18525 milli kl. 1 og 6 f dag og á morgun. ITT SCHAUB-LDRENZ Ferðaútvarpstœki GELLIR sf. Garðastræti 11 Sími 20080 Ný staða aðstoðarborgarlæknis í sambandi við breytta skipan heilbrigðis- mála Reykjavíkur og aukningu á starfi borg- arlæknisembættisins er ný staða aðstoðar- borgarlæknis auglýst laus til umsóknar. Stað- an veitist frá 1. nóvember 1970, og skulu um- sóknir hafa borizt undirrituðum fyrir 15. september 1970. Æskilegt er — en ekki skilyrði — að um- sækjendur hafi aflað sér sérþekkingar á sviði heilsuverndar. — Launakjör eru samkvæmt samningi borgarinnar við Læknafélag Rvíkur. Borgarlæknir. Til sölu ódýrt einlitt mosagrænt góífteppi 32 til 34 ferm. Tilbo^ sendist augld. blaðsins merkt „Gólf teppi — 7595“ fyrir lO. ágúst. Stýrisfléttingar. Au> '5 öryggi, og þægindi í akstri. Leitio upplýsinga. Sel einnig efni. Hilmar Friðriksson Kaplaskjólsvegi 27 Reykjavík. — Sfmi 10903. Plötur á grafreiti ásamt uppi- stöðum fást á Rauðarárstíg 26. — Sími 10217 Er fluttur frá Óðinsgötu 3, í Traðarkotssund 3 (móti Þjóöleik- húsinú). Kaupi hljómplötur vei með farnar enn'remur húsmuni og aðra hluti. Se< alls konar muni. Komið - Skoðið. '/örusaian Trað- arkotssundi 3. Heimasími 21780 frá 7 ti) 8. HEIiyilUSTÆKJ Nýr General Electric Tan þurrk- ari til sölu á góöu veröi, af sérstök um ástæðum. Sími 84960. — Má ég sjá ökuskírteinið yðar... ? 6 ára, hálfsjálívirk A.E.G. þvotta I vél, ásamt þeytivindu til sölu, Iftið ! notuð. Verð kr. 10.000. Uppl. i: síma 11973, eða hjá Halldóri Braga I syni Baldursgötu 9, Reykjavík frá: kl. 5—7 i dag. JOL-VAGNAR SAFNARINN Umsiöi*' tym jþrártnbátíð. ii.-úkr i unarjjing, hesto.mannamót,, skáta- ! mót. Aukablöð 1969 f Lýöveldiö; : Lindner, KA—BE Frímerkjahúsið. i Lækjargotu 6A, sjmi 11814. 1 FUTURO HVÍLDAR- OG SJUKRA- SOKKABUXUR Þetta eru sokkabuxur fyrir konur, sem hafa þreytuverki í fótum. 1. Mjúk teygja 2. Stífari teygja 3. Stífust teygja. Fást í ÖLLUM APÓTEKUM Heildsölubirgðir: G. ÓLAFSSON HF. Aðalstræti 4. Vespa af stærri gerð í góðu lagi til sölu. Uppl. f síma 51418. Til sölu notaðir vagnar, kerrur og margt fleira. Önnumst hvers konar viðgeröir á vögnum og kerr- um Vagnasalan Skólavörðustíg 46. Simi 17175 mmrmmmm Til sölu tvíbreiöur svefnsófi. — Uppl. í síma 36774 eftir kl. 6. 0V0TTAHÚS Húsmæoui, einstaklingar. Frá- gangsþvottur. — Blautþvottur. — Stykkjaþvottur. Óbreytt verð. — ‘ Nýja þvottahúsið, Ránargötu 50. Sími 22916. mvm Kaupum og seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, ísskápa, gólf teppl, útvörp og ýmsa aðra gamla muni. Sækjum, staðgreiðum. Selj- um nýtt; Eldhúskolla, sófaborð, símabekki. — Fomverzlunin Grett isgötu 31. sími 18S6feúh r ’ . »srfmjpTnn •rifr BILÁVIÐSKIPTI Td sölu drit öxiar o. fl. og mikiö af varahlutum í Dodge ’55. Uppl. í slma 51383 eftir kl. 7. Einnig ýmsir fleiri varahlutir. Bifreiðaeigendur. Skiptum um og þéttum fram- og afturrúður. Rúð- urnar tryggðar meðan á verki stendur. Rúður og filt f hurðum og hurðargúmmí. 1. flokks efni og vönduð vinna. Tökum einnig aö okkur að rífa bíla. — Pantið tíma í síma 51383 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. Ath. rúður tryggðar meðan á verki stendur. FATNAÐUR Stórt númer. Lítiö notaðir kjólar keyptir nr. 44—50. Sími 83616 ki, 6-8. Hettukjólar í úrvali, síðbuxur í mörgum litum. Seljum einnig snið- inn fatnað, yfirdekkjum hnappa samdægurs. Bjargarbúð, Ingólfs- stræti 6. Sími 25760. Stór númer. Til sölu lítiö notaður kvenfatnaður nr. 46—50, ódýrt. — UppLj síma 83616 milli kl. 6 og 8. Verzlunin Björk, Kópavogi opið aila daga til ki. 22. Útsniðnar galla buxur, rúllukragapeysur, sængur- gjafir, íslenzkt prjónagam nærföt fyrir karla, konur og börn. Björk Álfhólsvegi 57 Kópavogi. Sími 40439. Rúmgott og viaiiegi nerbergi til leigu á góðum stað f bænum. Iher-’ berginu er skápur, einnig gólfteppi og gluggatjöld. Uppl. í síma 23677. HÚSNÆÐI ÓSKAST 2—3ja herbergja íbúð óskast 1. október fyrir fámenna, reglusama fjölskyldu, helzt í gamla vestur- bænum. Uppl. í síma 16380. ------------—=---------------=.—, Bamlaus, ung hjón óska eftir 2ja herb. fbúð nálægt Sjómanna-, skólanum frá 1. nóv. Fyrirfram-, greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 41521 eftir kl. 4.30. 2ja—3ja herb. fbúð óskast ái leigu strax. Uppl. 1 síma 30322 eða.’ hjá Hellu- og steinsteypunni sf. Einhleypan eldri mann vantar, íbúð, 1—2 herb. og eldhús. Uppl. • í sfma 21869 eftir kl. 7 á kvöldin. Húsráðendur. Látið okkur leigja . það kostar yður ekkf neitt. Leigu- miðstöðin Týsgötu 3. Gengið inn , frá Lokastfg. Uppl. veittar klukk-í an 18 til 20. Sími 10059. ATVINNA OSKAST Stúlka 31 árs óskar eftir vinnu I við skúringar eða einhvers konæri næturvinnu. Uppi. f síma 26237. | —---------------- - .« 1 KENNSLA Tungumál — Hraðritun. Kenni allt sumarið ensku, frönsku, norsku sænsku, spænsku, þýzku. Tahnál þýðingar, verzlunarbréf. Bý skóla- fólk undir próf og bý imdir dvöl erlendis (skyndinámskeið). Hraðrit un á 7 málum, auðskilið kerfi. — Arnór Hinriksson, sími 20338. J----------------------------------“ i Enskuskóli Leo Munro. — Einka- j tímar. Bréfaskriftir. Þýöingar. — 1 Enskuskólj Leo Munro, Baldurs- götu 39. Sími 19456. • DftGLEGft OPÍO FRft KL. 6 flO MQRGNl TÍL KL. HALF TÖLF AÐ KUÖLOf smárénir^^kaffi kökur'" "^""""Tráud mmnui <■ mmmÁ GOTT OG ÖDVRT HJft GUOMUNDl Sigtcirn 3

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.