Vísir - 04.08.1970, Blaðsíða 15

Vísir - 04.08.1970, Blaðsíða 15
I VtSIR . Þriðjudagur 4. ágúst 1970. 75 TILKYNNiNGAR Landkynningarferöir til Gullfoss Jog Geysis alla daga. Ódýrar ferð- iir frá Bifreiðastöð Islands. Sími 22300 Til Laugarvatns daglega. - HREINGERNINGAR Hreingerningar. Einnig handhrein gerningar á gólfteppum og húsgögn ; Urh. Ódýr og góð þiónusta. Margra ' ára revnsla. Simj 25663._________ Hreingemingar. Gerum' hreinar i fbúðir, stigaganga, sali og stofnan ; ir. Höfum ábreiður á teppi og hús ' gögn. Tökum einnie hreingeming- i ar utan borgarinnar. Gerum föst ■ tilboð ef óskað er. Þorsteinn, sími f 26097. Þurrhreinsun. Gólfteppaviðgerðir. , Þurrhreinsum gólfteppi og húsgöen 1 nýjustu vélar Gólfteppaviðgerðir * og breytingar. — Trvgeing gegn J skemmdum. Fegrun hf. Sfmi 35351 i og Axminster Sími 30676. Nýjung í teppahretnsun, purr- hreinsum gólfteppi reynsla fyru að teppin hlaupa ekki eða liti frá sér^ Erna og Þorsteinn stmi 20888 BARNAGÆZLA Barngóð kona t Arbæjarhverfi óskar eftir að gæta bama á dag- inn. Uppl. í síma 82388. TAPAÐ —i SECnna Grænn páfagaukur fannst fyrir mánuði. Sími 31904 eða 18588. OKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatimar. — Cortina. Ingvar Björnsson. Sími 23487 kl. 12—1 og eftir kl. 8 á kvöldin virka daga. _ Ökukennsla — Æfingatímar. — Aðstoðum við endumýjun ökuskir teina. Kennum á Volvo 144, árg. ’70 op Toyota Corona. Halldór Auðunsson, simi 15598. Friðbert Páll Njálsson, sími 18096. Okukennsla — æfingatimar. — Kenni á Volkswagen. Ökuskóli - útvega prófgögn. Kennslutimar kl. 10—22 daglega. Jón Bjarnason. — Simi 24032 Ökukennsla, æfingatimar. Kenni a Cortinu árg. '70. Tímar eftir sam komulagi. Nemendur geta byrjað 'strax. Útvega öll gögn varðandi bílpróf Jóel B. Jakobsson sfmi 30841 og 22771. ökukennsla — Hæfnisvottorö. Kennj á Cortlnu árg. 1970 alla daga vikunnar. Fullkominn ökuskóli. nemendur geta byrjað strax. — I Magnús Helgason. Simi 83728 og 16423.______________________ ===, Ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1300 árg. ’70. Þorlákur Guðgeirsson. Símar 83344 og 35180. Ffat — ökukennsla — Fiat. — Við kennum á verðlaunabflana frá Fiat. Fíat 125 og Ffat 128 model 1,970. Útvegum öll gögn. Æfinga- tímar. Gunnar Guðbrandsson, sími 41212 og Birkir Skarphéðinsson, símar 17735 og 38888. Ökukennsla. Aðstoða einnig við endurnýjun ökuskírteina. Ökuskóli sem útvegar öll gögn. Leitiö upp- lýsinga. Reynir Karlsson. Símar 20016 og 22922. úkukennsla — æfingatímar. Vauxhall 1970. Ami H. Guömundsson sími 37021. Ökukennsla á Cortínu. Uppl. í síma 34222 - 2/1998 ÞJÓNUSTA MONARK—TV, umboð—þjón- usta. Sími 37921, virka daga kl. 10.00-14.00. Ýta. Ýta til leigu í hvað sem er. Flutt á vörubíl. Sími 15581 frá kl. 9—19. Fatabreytingar og viðgeröir á alls konar dömu- og herrafatnaði. Tökum áðeins nýhreinsuð föt. — Drengjafatastofan, Ingólfsstræti 6, sími 16238. HúseiSendur. Gerum við sprung- ur í veggjum meö þaulreyndum' gúmmíefnum og ýmislegt annaö viðhald á gömlu og nýju. Sími ■ 52620. ' Rauðamöl. Fín rauðamöl til sölu.; Mjög góö i steypu, til einangrun- ar, með rörum undir hellulagnir, í heimkeyrslur og til alls konar* uppfyllingar, Sími 40086,__________, Sláttur! Húseigendur ef er of-; sprottið fyrir garðsláttuvélina þá hringið i síma 16815 eöa 10768.' Fljót afgreiðsla, vel slegið og, snirt. Sprautum ailar tegundir bíla. — Sprautum f leðurlíki toppa og; mælaborð. Sprautum kæliskápa og; þvottavélar ásamt öllum tegundum . heimilistækja. Litla bílsprautunin - Tryggvagötu 12. Sími 19154. Fótaaðgerðastofa, fyrir konur ogj karlmenn. Kem heim ef óskað er., Betty Hermannsson, Laugamesvegi, 74, 2. hæö, sími 34323. Svara á kvöldin. Strætisvagnar nr. 4, 8 og' 9. PRYÐIÐ HEIMILI YÐAR i með flísum frá Flísagerðinni sf., Digranesvegi 12, við hlið- i ina á Sp«risjóöi Kópavogs. Sfmar 37049, 23508 oe 25370. (------- -------------------------------... LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur ailt múrbrot. sprengingar f húsagrunnum og hol- ræsum. Einnig gröfur til leigu. öll vinna f tfma- eða ákvæðisvinnu. Vélaleiga Sfmonar Símonarssonar. sími 33544 og 25544. Sf Síöumúla 25 Sfmar 32480 — 31080 Heimasímar 83882 — 33982 AUGLÝSING frá Hús og hagræðing Eftirtalin verk unnin af fagmönnum: 1) Húsbvggingar 2) öll vinna viö bárujár'n, hvort sem er á þöikum húsa eöa hliöum. 3) Máltökur og ísetningar á tvöföldu gleri. 4) Aör- ar hugsanlegar viögeröir og breytingar á húsum. Uppl. i stma 37009 og 35114. ; HEIMALAUG — HEIMALAUG , kemisk hreinsun, hraðhreinsun, afgr. samdægurs ef ósk- að er. Fatapressan HEIMALAUG, Sólheimum 33. Sfmi ! 36292._ Sprunguviðgerðir — þakrennur ! Gerum við sprungur I steyptum veggjum með þaul- reyndu gúmmfefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum I einnig upp rennur og niðurföll og gerum við gamlar j þakrennur. Útvegum allt efni. Leitið upplýsinga f sfma »50-3-11. f —'---—- " "T~ VATNSDÆLUR - VATNSDÆLUR 'Mótordælur til leigu að Gnoðarvogi 82 og Teigagerð; 3, * ódýr leiga. Tökum að okkur að dæla upp úr grunnum o.fl. Uþpl. f stmum 36489, 34848 og 32013. VINNUVÉLALEIGA ' Ný Broyt X 2 B grafa — jarðýtur — traktorsgröfur. iBJÖRN OG REYNIR iHúsaviögerðir — gluggahreinsun. — Framkvæmum eftir- ífarandi: Hreingerningar ákveðið verð, gluggahreinsun, á- lcveðið verð, kyttingu á rúðum, skiptingu á rúðum, tvö- földun glers, samsetn., set fyrir trekkspjöld á glugga i geymslu o.fl. o.fl. Þétti leka á krönum, legg draglögn, jset niður hellur, steypi innkeyrslur, girði lóðir og lagfæri set upp þakrennur, skipti um þakrennur, þétti sprungur f veggjum, viðhald á húsum o.fl. o.fl. Ýmsar smáviðgerö- ir. Simj 38737 og 26793. ,lmur 'jjorsson. a £uolclí*t 33843) PÍPULAGNIR —LÍKA Á KVÖLDIN Nýlagnir. Stilli hitakerfi. Uppsetning á hreinlætistækjum. Viðgerðir á iiitalögnum, skolplögnum og vatnslögnum. Þétti krana og w.c. kassa. Sfmi 17041. — Hilmar J. H. Lúthersson, pípulagningameistari. ______ HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Gerum við allar tegundir af heimilistækjum. önnumst einnig nýlagnir, viðgerðir og breytingar á eldri lögnum. Rafvélaverkstæði Eyjólfs og Halldórs, Framnesvegi 19. Sfmi 25070. kvöldsfmar 18667 og 81194. Sækjum, sendum. LEGGJUM OG STEYPUM gangstéttar, bflastæði og innkeyrslur. Girðum einnig ióð- ir og steypum garðveggi o. fl.. Sfmi 26611: HUSAÞJÓNUSTAN, sírni 19989 Tökum að okkur fast viðhald á fjölbýlishúsum, hótelum og öðrum smærri húsum hér f Reykjavík og nágr. Límuip saman og setjum f tvöfalt gler, þéttum sprungur og rennur, járnklæðum hús, brjótum niður og lagfærum steyptar rennur, flfsalagning, mosaik og margt fleira. Vanir og vandvirkir menn. Kjörorð okkar: Viðskiptavinir ánægðir. Húsaþjónustan. sfmi 19989 Gistihús Hostel HELLUSTEYPAN Fossvogsbl.3 (f.neðan Borgarsjúkrahúsið) B.I.F. Farfuglaheimilið Akureyri Svefnpokapláss frá 2—6 herb. á kr. 65,— með eldunaraðstöðu. Grund, sfmi 11657. — Akureyri — ÁHALDALEIGAN Sfmi 13728 leigir yður múrhamra með borum og fleygum, víbratora fyrir steypu vatnsdælur (rafmagns og bensln, hræri- vélar, hitablásara. borvélar. slípi- rokka, rafsuðuvélar og fllsaskera. Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaleigan, Skafta- felli við Nesveg, Seltjarnamesi. Flytjum ísskápa, sjálfvirkar þvottavélar o.fl. — Simi 13728 og 17661. ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum WC rörum og niður föllum. Nota til þess loftþrýstitæki rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna, geri við biluð rör og m.fl. Vanir menn. Valur Helgason. sfmi 13647 og 33075. — Geymið auglýsinguna. ÞURRHREINSUN — PRESSUN Frágangur 1 sérflokki. Hraðhreinsunin Norðurbrún 2, móttaka Sjóbúðinni Grandagarði, simi 16814. VINNUPALLAR Léttir vinnupallar til leigu. Hentugir viö viðgerðir á hús- um úti og inni. Sími 84-555. GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR MOSAIK OG FLÍSALAGNING Múrari getur bætt( við sig mosaik, flísalagningu, við-f gerðum o. fl. — Upp'l. í síma 20390. Steypuvinna og lóðastandsetning. Steypum og leggjum gangstéttir, bílskúrsaðkeyrslur, garð-' veggi og fleira. Tökum einnig girðingar og standsetningu' á lóöum. Uppl. f síma 30697. KAUP — TIL SÖLU 2 stórir „Grundig“-hátalarar (tekk), stór „Philco“-kæli- skápur með innbyggðum hraðfrysti, „Pfaff“-saumavél í: skáp, fullkomin gerð, lítið notuð, svissnesk hrærivél' „Privileg“ með kjötkvörn, grænmetis- og berjapressu,’ ryksuga „Genera'l Electric”, litiö notuö, rafmagns vöfflu- jám, stór hraðsuðupottur. — Uppl. í síma 22895 eftir! M. 6 e. h. HRAUNSTEYPAN ===> HAFNARFIRÐI ----Sht 50994 HeTmoitmi 50S03 Milliveggjaplötur 3, 5, 7 og 10 cm þykkar. Otveggja-i steinar 20x20x40 cm í hús, bflskúra, verksmiðjur og hvers' konar aðrar byggingar, mjög góöur og Ödýr. Gangstétta- j hellur, Sendum heim. Sími 50994. Heima 50803. | BARNAVAGNAR — KERRUR Höfum ávallt fjölbreytt úrval af bama- vögnum, kerrum, göngugrindum, leik- _ pgfftj. grindum, burðarrúmum, bílsætum og jarnastólum. ^ Æ Verö-°g gæöi viö allra hæfi. LEIKFANGAVER (áöur Fáfnir) Klapparstíg 40, sími 12631. BIFREIÐAVIÐGEKB3R BÍLEIGENDUR ATHUGIÐ! Látið okkur gera við bílinn yöar. Réttingar, ryðbætingar, grindarviögerðir, yfirbyggingar og almennar bilaviðgerö- ir. Þéttum rúður. Höfum sflsa f flestar tegundir bifreiða. Fljót og góö afgreiðsla. Vönduð vinna. Bílasmiðjan Kyndill sf. Súðarvogi 34. sími 32778. BÍLASKODUN & STILLING Skúlagöfu 32 HJOLASTILLINGAR \ MOTORSTILLINGAB LJOSASTILLINGAR Sirni Látið stilla i tíma. Fljót og örugg 'þjónusta. 13-10 0 1 \ y h U <( í ( i •

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.