Vísir - 06.08.1970, Blaðsíða 1

Vísir - 06.08.1970, Blaðsíða 1
*-"^ri 9 j 40% minnkun atvinnuleysis — nú em 437 atvinnulausir á landinu — Fimmtudagur 6. águst 1970 — 175. tbl. # Atvinnuleysingjum fækk- aði mikið í júlí. 437 voru á atvinnuleysisskrá nú um mánaðamótin, en höfðu ver ið 729 1. skólafólk júlí er Nær ekkert á skrá. nu Þetta er fækkun um 40%. Aætlunarflug í óbyggðir': 7 I athugun oð hefja reglubundið flug oð Þórisvatni Við Þórisvatn starfar nú fjöldi manns að umfangs- miklum f ramkvæmdum, svo sem fram hefur komið ' í fréttum áður. — Þarna eru núna á tveimur vinnu stöðum sennilega talsvert yfir eitt hundrað menn, sem búsettir eru í Reykja- vík, á Selfossi og ef til vill víðar um Suðurland. Hálfsmánaðarlega fer allur þessi i skari í helgarfrí. Hættir þá störfum klukkan 4 síðdegis á föstudegi og kemur svo upp að Þórisvatni aftur síðla á sunnudagskvöld eða aðfara- nótt mánudagsins, því vinna hefst aftur klukkan 7,30 á mánudags- i morgun. r Verktakinn við Þórisvatn sér um I flutninga á mannskapnum til ' byggða, en það er langur vegur og .' seinlega ekinn>—ftaan-tíma-s.sem ! verkamenn eru á leiðinni, borgar ^erktakinn þeim kaup, og því eru | flutningar þessir fremur kostnað- arsamir. Nú hefur komið til mála að | flytja mannskapinn allan flugleiðis. Lparna við Þórisvatn eru rénnsléttir ; melar og reyndar þegar tilbuin- í flugbraut, því stundum hafa litlar I flugvélar lent þarna. Páll Hannesson, framkvæmda- stjóri Þórisóss s.f. sagði, að þeir 'hefðu fullan hug á að kanna hvort Flugfélag Islands hefði möguleika á að flytja mannskapinn fyrir þá um helgar og hvort lendanlegt er þarna við stöðvar Þórisóss s.f. t Tíeyringurnir fflióto Sjá lesendur hafa or&ið hls 5 Bóndi með lækningnmntt þjóðhefjíi í Brnzilíu s/ó bls 2 „Offreskjurnnr" — nýjustu fízkuskórnir sjá íjölskyldus'ibu - bls 13 Einar Helgason stöðvarstjóri á Reykjavíkurflugvelli hélt að ekki reyndist mögulegt að samehia þetta flug innanlandsífluginu t.d. gæti vél- in sem flygi frá Egilsstöðum á- reiðanlega ekki millilent þarna, þar eð mennirnir frá. Þórisósi væru það margir og svo gæti Fokker Friend- sbip vél líklega ekki lent þarna. Hugsanlegt væri að notast mætti við DC-3 (Douglas) en þær vélar taka aðeins 28 farþega og yrði þvl að tfara margar ferði-r með menn- ina. Ef af þessu flugi verður, verða eflaust tímamót í íslenzku flugi þá1 getur Flugfélagið efflaust farið að, auglýsa öræfaiferðir fyrir útlend-^ inga og aöra ferðamenn — ólíkt þægilegra að fljúga inn á Sprengi- sand en hossast þaö í fjallabíl! — GG í kaupstööum fækkaði at- vinnuleysingjaini um helming í; mánuðinum. 282 eru atvinnu^ lausir þar, en voru 566. 1 kaup ,1 tunum með 1000 íbúa og fleiri í eru n atvinnulausir, en voru 1S. 1 minni kauptúnum eru at-1/( vinnuiausir 144, en voru 148í| I 'hinn L júh'. j 1 Reykjavík eru Í24 atvinnu-' j lausir (333 fyrir mánuði). Á j | Akureyri 53 (96), Siglufirði 58 j | (54), Sauðárkróki 25 (6), Kópa | vogi 8 (f»), Hafnarfiröi 9 (13).! ! Nær ekkert atvinnuleyÆi er í 'j öðrum kaupstððum. .! Skagaströnd er enn itla stödd. ! Þar eru 57 atvinnulausir, jafn | margir og fyrir-mánuði. ÁHofs í ósi er 41 atvinnulaus (48), ogi á Holmavík eru 17 atvinnulaus j. ir, en voru 31. Annars staðar er víðast hvar nær ekkert at- vinnuleysi. — HH Fyrstu skórnir frá Egilbstöðum komn- ir á markað — barnaskór sem eru 200 kr. ódýrari en erlendir • Þessa dagana eru afi koma á markað fyrstu skórnir sem skóverksmiðian á Egilsstöðum, Ag- ila, lætur frá sér fara. Verksmiðjan einbeitir sér að gerð bárnaskófatnaðar eingögnu og sagði framkvæmdastjóri verksmiðj únnar, Ögmundur Einarsson, tækni fræðingur, að verksmiðjan afkast- aði núna um 500 pöriim á viku. í þessari fyrstu framleiðsíu verður um að ræða gönguskð eða skðla- skó fyrir börn á aldrlnum 3ja til 11 ára og .eru þeir randsaumaðir og gerðir að hollenzkri fyrirmynd. Það er hollenzk skóverksmiðja sem hefur veriö Egilsstaðaverk- smiðjunni mikið innan handar núna í byrjun og segir Ögmundur að skórnir frá Egilsstöðum séu fyllilega sambærilegir við erlenda skó á innlendum markaði og þar fyrir utan eru þeir 150—200 krón- um ódýrari. Sá verðmunur felst í innflutningstollum, en „framleiðslu kostnaður við innlendu skóna er eflaust sá sami eða meiri en yiö þá erlendu", sagði Ögmundur frám kvæmdastjóri. 14 manns starfa við verksmiðj Eflaust leikur mörgum íorvitni á r.ð vita hvernig hús þetta verður innréttað, en þetta er nýbygging Frímúrairareglunn- ar við Borgartún. Viðbyggingin muh vera stærri en hús- næðið sem reglan á þarna fyrir, stækkar vii sig • Frímúrarareglan er nú að láta byggja viS húsnœöi sitt við Borgartðn og mun þar vera um allmikla stækkun að ræða. Að sögn Vilhjálms Þórs, for- manns byggingarnefndar var orðið aökallandi fyrir regluna og nauðsynlegt að auka við hús- næði sitt. Lóðin undir viðbygg- inguna var keypt fyrir allmörg- um árum úr landi Rauðarár. Húsnæðið á aö verða fokhelt í haust. Innréttingar verða hins vegar leyndarmál reglunnar og munu reglutoræður sjálfir leggja þar slðustu hönd á verkið. Utan- aðkomandi iðnaöarmenn munu þó sjá um smíði hussins fyrsta áfangann. — JH Skór þessir hafa að undanförnu \ una og er hún I nýju 450 fermetra verið seldir á Egilsstöðum og á > húsnæði, „og aðstæður allar mjög Norðfirði til reynslu, og hélt Ög- muiidur að þeir líkuöu vel, þó ekki hefðu þeir selzt mikið, en á þess um árstíma ganga börn úti á lands byggðinni helzt í gúmskófatnaði. ákjósanlegar", sagði Ögmundur að lokum. Dreifingarstjóri Agila í Reykja- vík er H. J. Sveinsson. — GG Létu lögreglunn fjnrlægjn fnngnnn 9 Fangaverðir í hegningarhús- inu við Skólavörðustig fengu lögregluna til þess aS flytja einn gæzlufangann i gærkvöldi úr tukthúsinu og í fangageymslur lögreglunnar, svo að þar gæti runnið af honum mesti móður- inn, á meðan þeir lagfærðu klefa hans til að taka við hon- um aftur. Hafði fanginn misst allt vuld á sér, svo að engu tauti varð við hann komið, þegar húslæknirinn vildi skoða í hárið á honum og leita, hvort nokkur óværa væri þar. En fanginn var síðhærður og frekar óhirðusamur um hárið og reyndar annað hreinlæti og spar á þvotta. Höfðu bæði meöfangar hans og fangaverðir veitt því eftirtekt, að hann var síklórandi sér í höfð inu. Því vildi læknirinn skoða hann, en fanginn vildi ekki léyfa það, ög lilýddi engu tiltali. ~Gíí Þjóðhátíðar- hrota í Eyjum — Ágætur afli hjá togbátum í gær var keppzt við að vinna upp siðasta fiskinn fyrir þjóðhátíð i Eyjum. en bar hefur verið ágætt fiskirí upp á siðkastiö. Togbátarnir hafa verið með betta 12—18 tonn í túr, það er að segla á 2—3 dtíg- um. Mikill hluti aflans er hins vegar iií'sj og langa og slæðist fremur lítið af borski með. Humarbátar hafa líka aflað bserilega, 6—10 tunnur í veiðiferð I og auk þess 4 — 6 tonn afvfiski með. Allur humarveiðiifloti Vestmanna- eyja hefur haldið sig austur í bugt- i um lengst af sumars. | Lítið hefur verið um fiskland- anir á Suöurnesjum síðan fyrir , helgi, en bátarnir hafa verið að , tínast út fram eftir vikunni. Einu ; bátarnir sem landaö höfðu í Kefla- vík í morgun síðan um helgi voru dragnótabátar, og þeir höfðu lítinn. afla, þrjú tonn hver. — JH;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.