Vísir - 06.08.1970, Blaðsíða 7

Vísir - 06.08.1970, Blaðsíða 7
1 f'Sf 'R . Fimmtudagur 6. ágúst 1970. W.II KWimiim. yryiyjýýjyie Á : \ v' '! V 'V | m • V>:«y. w -,x wx'V-VSyixÍ Mallorca- veður í Rvík veörið heittist yfir borg- ina í gær, s(3m skein, og fólteið virtist óvenju vel á sig komið bæði til sáiar og líkama. Bemt fyrir framan Laugaveg 178 (þar eru ritstjómarskrifstof ur Vísis), blasti viö sjón. Ein spengileg, fönguieg sólaði sig af atefK, hailaðist upp að Land- róver-jeppa með aftwrlygnd augu. Það gljáði á urygu konuna í sóiinni. Þetta var laust fyrir hádegi, þegar Vísísmenn voru á leið til snæöings út á Hötel Loftleióir. Var sent eftir Bjam- leifi alla leið upp í myrkra- kompu og hann beðinn um að smella af, sem hann gerði rösk lega að vanda. Sú spengilega reyndist i að- spurðum fréttum vera fiimsk flugfreyja, sem hefur starfað hja Loftleiðum í 3% ár, og vann það afrek að giftast ein- um flugstjóranum hjá félaginu, Ómari Tómassyni í hvorki meira né minna en 11 þúsund feta hæð yfir miðbaug. Það var í vor. Hún heitir Eya. Þegar hún er spurð, hvað það nafn merki. segir hún að það merki ekki neitt sérstakt. „Er gaman að vera flug- freyja?" „Mjög svo“, segir hún. „Hvernig má það vera?“ „Það er tilbreytingin. Ef veör ið er leiðinlegt hérna á íslandi, þá veit maður meö vissu, að eftir fáar klukkustundir verð- ur ailt breytt. .. því þá tekur við annað veðurlag og annað umhverfi 02 þess vegna er auð veldara að láta sér iíða vel." Þetta sagði fiugfreyjan frá Helsinki í Finnlandi. Atján ára afgreiðslustúlka á kaffibar F. í„ sem ekki komst út í sólina. (Myndir Bjarnleif ur) „Þetta er okkar desert“, sögðu Loftleiðastúlkumar í sólbaðinu í bádeginu. Efttr snæðinginn á hótelinu var ennþá glaða sólskin og hitinn oröinn mikill Þetta fór að verða eins og f Suðurlönd- um. Skrifstofu- og starfsstúlk- ur Loftleiða sátu sérlega létt- klæddar undir Iistaverkinu henn ar Nínu sáiugu Tryggva. Einn herramaður, sem gekk fram hjá, spurði, hvort þær væru stúlkurnar. sem Morgun- blaðið (eða miðaldra kona í Vel vakanda) væri að skrifa stund um um í sambandi við nærfata sýningu. Þær svöruðu þessu ekki. Hins vegar svöruðu þær blaða manni, þegar hann spurði, hvort þetta espaði upp í þeim löngun til Mallorca-ferðar. Ein sagði: „Þetta espar upp löngun til lengri matartíma.“ „Eruð þið búnar að borða stúlkur?“ „Þetta er desert“, svarar ein. „Ekki forréttur?" „Þetta er aflt“, segir ljóshærö stúlka, farrn að verða brún. Svo var haldið á afgreiðslu Fiugfélags íslands á kaffibarinn til að fá sér lútsterkt Coro-kaffi sem átján ára yngismær (sem leit út fyrir að vera sextán) reiddi fram. Hún hafði verið á Laugarvatni um helgina og sagð ist hafa ðhrelnkað fotin sín þar og var ekkert ánægð með iiað, en óánægðust var hún þó með það að komast ekki út í sóiina i dag, því að hún þvrfti að vinna ... blessunin.- Að svo búnu var brunað niö- ur á Austurvöli. Uppi á svölum Sigtúns (öðru nafni Sjálfstæðishússins, sem ó- vinirnir í gamla daga kölluðu Holstein) sátu menn „leyniskytt ur Natós“, sagði ljósmyndari vor, maður með húmor, en svoldið vinstri sinnaður. Þeir sögðust ekki hafa mátt vera að því að skreppa til Mail orca með ,,konunni“ eða „ást- konunni" í sumar og þess vegna væru þeir ennþá svona ljósir á höirund eins og sjá mætti. Fiest- ir kváðust þeir vinna hjá mikil- vægri stofnun, sem nefndist Landssíminn. — stgr. Finnsk, fönguleg, spengileg og flugfreyja hjá Loftleiðum, sem á meðan eiginmaður hennar brá sér inn í verzl un. sig á Landróver-jeppa, „Leyniskyttur Natos a svolum .b.ianstæóishussms 1 gær.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.