Vísir - 08.08.1970, Síða 1

Vísir - 08.08.1970, Síða 1
 \ \ \ Eitt Kóreubarnanna á leiðinni — leyfi veitt fljótlega til að flytja barnið hingað • Svo sem kunnugt er hafa þrenn hión óskaö eftir að fá að ættleiða börn frá Indlandi og Kó'reu og búa hér á landi með börnin. Hjón þessi eru íslenzkir ríkisborgarar, en hafa yfirleitt dval izt mikið erlendis. Dómsmálaráðu- fieytið hefur undanfarið unnið að frágangi ýmissa skjala og forms« atriða, sem þurfa að vera trygg, ef slík ættleiðing á að geta farið fram. Eitt barnanna frá Kóreu er þegar komið til eins Norðurland- anna og er gert ráð fyrir að leyfi Blokkin komin í 30 cent Freðfiskveröið enn á uppleið á Bandaríkjamarkaði verðið hefur verið að Verðið á freðfiskblokk- inni heldur enn áfram Bandaríkjamarkaði og er nú pundið komið í eða um 30 cent. síga smam saman upp á við í marga undan- farna mánuði og er allt útlit fyrir stöðugt verð- lag á blokkinni, jafnvel eftir að aðalvertíð Kan- adamanna hefst um þessar mundir. Verðið fyrir blokkina hefur ekki verið jafnhátt og nú síð an 1966, þegar það komst um skamman tíma upp f svipað, en féll svo heldur óþyrmilega eins og íslendingum er allt of vel kunnugt. Fátt bendir til að svipað gæti gerzt nú og koma þar m. a. til ráðstafanir Kanada stjómar og fleiri ríkisstjórna (m. a. þeirrar íslenzku) að koma í veg fyric ,,dumping‘‘ á mark- aðinum. Þess má geta, aö fslenzkir freöfiskframleiðendur telja blokkarverðið ekki óeðlil. hátt. Benda þeir m. a. á það, að fyr- ir 15 árum hélzt verðið um Iangan tíma í 24 centum, sem þá var talið stöðugt verð. Með þeirri dýrtíð, sem verið hefur í Bandaríkjunum á þessum tima er þvf hér sízt um verðhækkun að ræða, þó að þetta sé mikil bót á tæpum tveimur árum, þeg ar verðið komst alveg niður undir 20 cent. — VJ Mývatnsmálinu frestað til haustsins Mývatnsmálið svokallaða var tekið fyrir á skrifstofu sýslu- mannsins á Húsavík f gær og voru þar lögð fram skjöl hrepps nefndar og svokallaðra utan- vatnsbakkabænda. Var svo á- kveðið að gera hlé á málarekstr inum fram í október, þegar mál ið á að verða tilbúið fyrir munn legan málflutning. Mývatnsmálið snýst eins og, kunnugt er um eignarréttinn á Mý- vatnsbotni og verður trúlega próf- mál fyrir eignarrétt á botni ann- frá íslenzkum yfirvöldum verði veitt mjög fijótlega, svo að hægt sé að flytja bamið hingað upp. Samkvæmt upplýsingum, sem Friðrik Ólafsson, fulltrúi í dóms- málaráðuneytinu gaf blaðinu í gær verða leyfi fyrir hin bömin tvö væntanlega veitt fljótlega eftir að þetta fyrsta leyfi hefur verið gefiö. Bamavemdarnefnd mun ekki standa í vegi fyrir ættleið-- ingu þessara bama, en hún hefur haft málið til meðferðar. Fólkið þarf að greiða far fyrir bömin frá heimalandi þeirra, en SAS tekur að sér að flytja þau fyrir hálf- virði og sendir sérstaka flugfreyju til aö hugsa um þau og þarf að greiða hálfvirði fyrir hana Hka. Er því kostnaður við hvert bam sem svarar fari fyrir einn fullorðinn frá viðkomandi landi. — ÞS arra vatna á íslándi. Bændur i Mý- vatnssveit hafa gert kröfu til við- urkenningar á eignarrétti sínum á botninum, þannig að bændur á batnsbakkanum eigi botninn við vatnsbakkann en alfir bændur sveitarinnar vatnsbotnmn í svo- kölluðum almenningi í miðju vatn- inu. Ríkið telur sig eiga eignarrétt- inn á öllum vatnsbotninum, en málið verður flóknara fyrir það, að sveitarfélagið sjáift, þ. e. aBir íbúar sveitarinnar telja sig einnig eiga kröfurétt á vatnsbotninum. VJ Rtekiitn eða ekki rekinn? Gunnararmr J'ókull og Þórðarson ræða um brottför trymbihins ár Trúbrot bis. 3 Höfum ekki komið í skó í tvo mánuði — segja tvær reykviskar berfætlur Já, hvort sem menn trúa því eða ekki. Þær sögðust ekki hafa komið í skó að heitið gæti í tvo mánuði þessar förukonur, sem Vísir hitti á mölinni í góöa vcðr inu í gær. Ég lánaði vini mínum bandaskó, sem ég átti, sagði önnur og hef síðan veriö skó- taus. — Þær sögðust Komast flest þannig til fótanna, nema þá einna helzt inn á dansleiki. Sum um fyndist eitthvaö að þvi aö fara berfættur inn á öldurhúsin, sér er nú hver fyrirtektin. Og svo er fólk að hneykslast pínulítið á þeim svona á förnum vegi. Þær virtust hins vegar ekki finna fyrir því að trampa á egg hvössum steinvölum á mölinni, þama sem ljósmyndari Vísis smellti myndinni af þeim. Ó, ekkí. —.11-1 „F.f þú vilt endilega fá að sjá hvað við erurn skítugar á fótunum“, segja þær stöllur, Brynja og Gunnvör Braga, en hana þekkja margir sem „Helen Keller“ og raunar segist hún ætla að fara til Rússlands á næsiunni ti! leiklistarnáms. Hin lætur sér nægja að fara í landspróf næsta vetur. Í£,'enzkur blokkfiskur tilreiddur i •rikjunum. verksmiðju Coldwater í Banda-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.