Vísir - 08.08.1970, Blaðsíða 1

Vísir - 08.08.1970, Blaðsíða 1
Eift Kóreubarnanna á leiðinni — leyfi veitt fljótlega til ao flytja barnib hingab • Svo sem kunnugt er hafa þrenn hión ðskaö eftir að fá að ættleiða börn frá Indlandi og Kó'reu og búa hér á landi með börnin. Hjón þessi eru íslenzkir ríkisborgarar, en hafa yfirleitt dval izt mikið erlendis. Dómsmálaráðu- neytið hefur undanfarið unnið að frágangi ýmissa skjala og forms> atriða, sem þurfa að vera trygg, ef slík ættleiðing á að geta farið fram. Eitt barnanna frá Kóreu er þegar komið til eins Norðurland- anna og er gert ráð fyrir að leyfi Blokkin komin í 30 cent Freðfiskveröiö enn á uppleið á Bandaríkjamarkaði Verðið á freðfiskblokk- inni heldur enn áfram að síga upp á við á Bandaríkjamarkaði og er nú pundið komið í tæp eða um 30 cent. Verðið hefur verið að síga smám saman upp á við í marga undan- farna mánuði og er allt útlit fyrir stöðugt verð- lag á blokkinni, jafnvel eftir að aðalvertíð Kan- adamanna hefst um þessar mundir. Verðiö fyrir blokkina hefur ekki verið jafnhátt og nú síð an 1966, þegar það komst um skamman tíma upp í svipað, en féll svo heldur óþyrmilega eins og íslendingum er allt of vel kunnugt. Fátt bendir til að svipað gæti gerzt nú og koma þar m. a. til ráðstafanir Kanada stjómar og fleiri ríkisstjórna (m. a. þeirrar íslenzku) að k®ma í veg fyrir „dumping" á mark- aðinum. í>ess má geta, að íslenzkir freðfiskframleiðendur telja blokkarverðið ekki óeðlil. hátt. Benda þeir m. a. á það, að fyr- ir 15 árum hélzt verðið um langan tíma í 24 centum, sem þá var talið stöðugt verð. Með þeirri dýrtíð, sem verið hefur í Bandaríkjunum á þessum tíma er því hér sfzt um verðhækkun að ræða, þó að þetta sé mikil b6t á tæpum tveimur árum, þeg ar verðið komst alveg niður undir 20 cent. -VJ frá íslenzkum yfirvöldum verði veitt mjög fljótlega, svo að hægt sé að flytja barnið hingað upp. Samkvæmt upplýsingum, sem Friörik Ólafsson, fulltrúi í dóms- málaráðuneytinu gaf blaðinu í gasr verða leyfi fyrir hin börnin tvö væntanlega veitt fljótlega eftir að þetta fyrsta leyf i hefur verið . gef ið. Barnaverndarnefnd mtm ekki standa í vegi fyrir ættleið-- ingu þessara barna, en hún hefur haft málið til meðferðar. Fólkið þarf að greiða far fyrir börnin frá heimalandi þeirra, en SAS tekur að sér að fiytja þau fyrir hálf- viröi og sendir sérstaka flugfreyju til að hugsa um þau og þarf aö greiða hálfvirði fyrir hana iffisa. Er þvf kostnaður við hvert barn sem svarar fari fyrir einn fuHorðinn. frá viðkomandi landi. — ÞS Mývatnsmálinu frestað til haustsins Mývatnsmálið svokallaða var tekið fyrir á skrifstofu sýslu- mannsins á Húsavík í gær og voru þar lögð fram skjöl hrepps nefndar og svokallaðra utan- vatnsbakkabænda. Var svo á- kveðið að gera hlé á málarekstr inum fram í október, þegar mál ið á að verða tilbúið fyrir munn legan málflutning. Mývatnsmálið snýst eins og( kunnugt er um eignarréttinn á Mý- vatnsbotni og veröur trúlega próf- mál fyrir eignarrétt á botni ann- ¦arra vatna á íslandi. Bændur í Mý- vatnssveit hafa gert kröfu til viö- urkenningar á eignarrétti sínum á botninum, þannig að bændur á batnsbakkanum eigi botnirm við vatnsbakkann en alliir bændur sveitarinnar vatnsbotnirm í svo- kölluöum almenningi í miðjö vatn- inu. Ríkið telur sig eiga eignarrétt- inn & öilum vatnsbotninum, en málið verður flóknara fyrir það, að sveitarfélagið sjSift, þ. e. aBir íbúar sveitarinnar telja sig eámig eiga kröfurétt á vatnsbotninum. Ví Rekinn eðn ekki rekinn? Gtmnarartm J'ákull og Þórbarson rseoa um brottför trymbíhim úr Trúbrot bls. 3 feenzkur blokkfiskur tilreiddur í verksmiðju Coldwater f Banda- rikjunum. ' öfum ekki komið í skó f tvo mánuði — segja ivær reykv'iskar berfætlur Já, hvort sem menn trúa því eða ekki. Þær sögðust ekki hafa komið í skó að heitið gæti í tvo mánuði þessar förukonur, sem Vísir hitti á mölinni í góða vcðr inu í gær. Ég lánaði vinl mínum bandaskó, sem ég átti, sagði önnur og hef síðan verið skó- laus. — Þær sögðust komast flest þannig til fótanna, nema þá einna helzt inn á dansleiki. Sum um fyndist eitthvaö að því að fara berfættur inn á öldurhúsin, sér er nú hver fyrirtektin. Og svo er fólk að hneykslast pínulítið á þeim svona á förnum vegi. Þæ'r virtust hins vegar ekki finna fyrir því að trampa á egg hvössum steinvölum á mölinni, þarna sem ljósmyndari Vísis smellti myndinni af þeim. Ó, ekkí. —JH „Ef þú vilt endilega fá að sjá hvað við erum skítugar á fótunum", segja þær stöllur, Gunnvör Braga, en hana þekkja margir sem „Helen Keller" og raunar segist hún ætla Rússlands á næstunni til leiklistarnáms. Hin lætur sér nægja að fara í landspróf næsta Brynja og að fara til vetar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.