Vísir - 11.08.1970, Blaðsíða 1

Vísir - 11.08.1970, Blaðsíða 1
Fyrsta verkefnið verður að kynn- ast yfirboðurunum og starfsfólkinu — segir nýi bæjarstjórinn i Kópavogi, Bj'órgvin Sæmundsson allar aðstæöur á bæjarstjórn- arskrifstofunum í morgun, þegar Vísir kom þangað. — Björgvin gegndi áður bæjar- stjóraembætti á Akranesi sem kunnugt er. — Ég er ókunnugur hér, sagði Björgvin. Þótt ég hafi að sjálf- sögðu oft komið hingað til Kópa vogs þekki ég ekki í smáatrið- um þau mál, sem efst eru á baugi. Af fyrri reynslu minni reikna ég hins vegar meö að gatnagerð og það sem lýtur að frágangi gatna verði þaö sem mest kall- ar að. Þess má geta, aö á bæjar- ráðsfundi í dag verða opnuð tilboö í frágang tveggja gatna. Gatnagerðin er alltaf vinsæl- asta verkefnið frá sjónarhóli bæjarþúa, ef ég þekki rétt, og þá kannski um leiö það sem bæjaryfirvöidum þykir skemmti legast að fást við. — Þaö þarf naumast að spyrja aö þvi að þaö getur orð- ið stormasamt starf að sitja í Húsbóndaskipti urðu á bæjarstjórnarskrifstofunum í Kópavogi í morgun. Þarna er fráfarandi bæjarstjóri, Hjálmar Ólafsson, að skeggræða við Björgvin Sæmundsson framan við loftmynd af Kópavogsbæ. — Það verður að sjálfsögðu fyrst fy.rir að kytvnast yfir- boðurum mínum, bæjarstjórn arfulltrúuniín og starfsfólk- Björgvin Sæ- mundsson, sem í morgun tók við bæjarstjórastöðunni í Kópavogi. Fráfarandi bæjar- stjóri, Hjálmar Ólafsson, var að kynna eftirmanni sínum Þórshöfn og Neskaupstaður athuga kaup á 3 skuttogurum ÚTGERÐ Síldarvinnslunn- huga kaup á tveimur skut- [ um 500 tonn að stærð. Jafn ;ar á Norðfirði er nú að at- togurum frá Frakklandi, | framt eru aðilar á Þórshöfn á Lang:» esi að athuga með kaup á sams konar skipi, en það er skipamiðl- bæjarstjórastöðu í stærsta bæj- arfélagi landsins aö Reykjavik- urborg frátalinni. Fylgir ekki amstri bæjarstjórans meiri streita heldur en gengur og ger- ist? — Ætli þaö starf sé til að því fylgi ekki einhver streita, eða þreyta. Við því má sjálfsagt búast. Ég býst kannski við að átta ára revnsla í þessu starfi í öðru bæjarfélagi komi mér aö gagni hér, þótt þar hafi að vísu verið um minna bæjarfélag aö ræöa og ég vona aö sú reynsla komi bæjarfélaginu að einhverju leyti til góða. —JH Annir hjá millilandaflugi Air Viking: fíjúga með lóðakaupendur frá Þýzkalandi til Spánar © Skrúfuþota Ferðaskrifstof- unnar Sunnu fær nýstárlegan íflutning á næstu dögum. Það er fasteignaskrifstofa ein, sem fær vélina leigða á miðvikudaginn ;til að fljúga frá Stuttgart og Diisseldorf með væntanlega! kaupendur að Ióðum, sem skrif- ; stofan selur á Mallorka, Tener- ife. Madeira og víðar. Selur 'skrifstofan skoðunarferðimar af ar ódýrt, en væntir þess að gera mikil viðskipti að ferð lok- inni. Guðni Þórðarson, forstjóri Sunnu, sagði i gær að eftir smávægilega erfiðleika fyrstu ferðirnar, gengi allt mjög vel með nýju flugvél- ina. Fyrstu tvær ferðimar kom Tram galli í viðvörunarljósaútbún- aðinum fyrir lofthemla. I ljós kom að ekkert reyndist að hemlunum ;sjálfum, en nokkur seinkun varö af þessum völdum, sagði Guðni. Frá Bretlandi til meginlandsins, s. s. til Belgíu, Hollands og fleiri landa, hafá verið flognar 8 leigu ferðir í sumar, tv að auki nokkrar ferðir aðrar, auk þess sem vélin hefpr annað öllurr flutningi frá ís- landi til Mallorca. Flogið er viku lega til Mallorca u ,1 þessar mund ir, og að auki frá Keflavík til Kaup ■mannahafnar og til baka með ís- lenzka farþega og danska. Guðni Þórðarson kvað Air Vik- ;ing hafa hlotið viðurkenningu flug •yfirvalda í nágrannalöndúnum sem .„charterf •ilcfgtalag, og væm tvær \--- ------------ ---- .... . „ „ áhafnir nú búnar að fá réttindi á flugvélina. Flugstjórar eru þeir Skúli Axelsson og- Kristján Gunn- laugsson, en báðir hafa milli 20 og 25 ára starfsreynslu. ■ Kvað Guðni verkefnin framund- an næg, enda væm þeir aðilar, sem tekið heföu vélina á leigu mjög ánægðir með flugeiginleika hennar og ásigkomulag. Um vetrar ve.rkefni kvaðst Guðni hafa nokk- ur fram undan, en vélin verður fram i nóvember í flutningum fyr ir Sunnu til Mallorca. — JBP un L. H. Jóhannssonar, sem hefur haft milligöngu um þessi skipakaup. Sigurjón Þórðarson, forstjóri skipamiðlunarinnar sagði við Vísi í rnorgun að kaup þessi væm öll i deiglu og vildi sem minnst segja um málið. En þama væru um að ræða nýleg skip, sem væru á veið- um og íslendingar gætu fengið á mjög góðum kjörum. Fleiri staðir munu vera að athuga möguleilca á því að kaupa þessi frönsku skip, en skuttogarakaup eru nú mikið áhugamál eins og kunnugt er og í athugun i annarri hverri verstöð á landinu að heita má, - JH 770 þús. hafa komið á Sæ- dýrasafnið 1 HREINDÝRIN átta, sem feng- i in vom austan af landi f Sæ- dýrasafnið við Hafnarfjörð, dafna vel og eru reyndar orðin níu með hreinkálfinum, sem fæddist þar i sumar. Spjallað er við Jón Iír. Gunn- arsson, frkvsti. safnsins á 9. síðu i dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.