Vísir - 11.08.1970, Blaðsíða 2

Vísir - 11.08.1970, Blaðsíða 2
Enginn viíl tryggja Dayan Leikarinn Assaf Dayan sonur varnamálaráðherra ísraels, Moshe Dayan sagöi í viötali i Tel Aviv um daginn, aö hann hefði misst af hlutverki í mynd sem gera átti eftir „Fiðlaranum ' á þakinu" vegna þess að fram- ' leiðendur myndarinnar óttuðust 1 að honum yröi rænt eöa ráðizt ' á hann. United Artists sem ætlar aö . kosta gerð myndarinnar sagði aö þaö væri senniiega ómögulegt að finna það tryggingarfyrirtæki er J viidi skrifa undir tryggingarsamn . ing um kvikmynd sem Dayan léki í. Parísarlöggan óvinsæl! Vörubílstjóri geröi allt vitlaust í umferöinni í París rétt fyrir helgi. Hann ók á eftir rútubíl fullum af ferðamönnum og fannst vörubílstjóranum full hægt ekið. Hann þeytti því horniö í sífellu og skeytti því engu þó lögreglan reyndi að stöðva hann. til að banna honum að þeyta svo hom ið. Bflstjórinn var með vinkonu sína 1 bílnum og er lögreglan hóf að elta hann, stöövaði hann bíl- inn andartak meöan hún renndi sér niöur úr honum og inn í bíl hjálpsams ökumanns. — Almenn ingur í París er þekktur að því að standa aidrei með lögregl- imni og vera frekar hjálplegur við hina brotlegu. Því var ómögu legt fyrir lögregluna að komast að vörubílnum fyrir mannfjölda sem sló borg um bílinn. Fór fólk ið ekki fyrr en lögreglan fleygði táragassprengju í hópinn og hóf skothrfð á vörubílinn. Bílstjór- inn slapp á sundurskotnum bíln- um yfir Concorde-torgið og stökk þar á bak fyrir aftan mann á vélhjóli. Þeir þeystu síð- an í brott og hefur ekkert til þeirra spurzt. □□□□□□□□□□ Hjónaband Brezki ieikarinn Albert Finney var að trúlofa sig um heigina. Hann er 34 ára og kærastan hans heitir Anouk Aimeé og er frönsk leikkona. Hún er 38 ára. Þau trúlofuöu sig fyrir helgi og sóttu þá jafnframt um giftingarleyfi. □□□□□□□□□□ Verðlaunuð Tom Jones Barbra Streisand, Carol Burnett, Flip Wilson og Melba Moore fengu um daginn öli verölaun og stig gefin fyrir frammistööu sína í skemmtiiðn aðinum síðastliðið ár. Það var nefnd nokkur sem árlega kýs „Skemmtikraft ársins‘‘ sem til- nefndi þetta fólk. Nefndin veitti og hljómsveitum verðlaun, t. d. „tJlood, sweat and tears“. Magda skákar Raquel Welch Þeir segja að þessi stúlka eigi eftir að veita Raquel Welch harða samkeppni. Hún er ættuð frá Pól landi og heitir Magda Konopka Hún byrjaði sem leiklistarnemi viö leiklistarskóla 20th Century Fox kvikmyndafyrirtækisins en að námi loknu þar, neitaði hún að skrifa undir samning við 20th til langs tíma, en hélt þess í stað til London og brauzt þar áfram á eigin spýtur. Það er heldur ekki erfitt fyrir slíka kroppa sem þennan að pota sér áfram í heim inum og Magda hefur þegar leik iö í fjölda sjónvarpsmynda og einnig nokkur smáhlutverk í kvik myndum. Stærsta hlutv. hennar til þessa er í mynd er heitir „Mennirnir frá UNCLE“ og lék Robert Vaughan aðalhlutverkið. Magda er nú 24 ára orðin og er í Róm þessa dagana (gefum ekki upp heimilisfang) og bíður eftir að komast til Hollywood, en þar á hún að leika á móti John Voight, sem er ungur leik- ari er varð frægur fyrir leik sinn í „Midnight cowboy". Mikil óánægja ríkir nú í röð- um „kanínu-stúlknanna“ sem starfa hjá Playboy-klúbbum í Bandaríkjunum. „Kanfnu-stúlkumar‘‘ eöa „leik félagarnir" eru stúlkur sem klæð ast eins konar kanínu-búningi. Þær eru f sundbol sem er í heilu lagi og skreyta sig með skotti og löngum eyrum. Kvinnur þessar eru undantekn ingarlaust á „bezta“ aldri — hafa fagurt útlit og em oftlega ekki sérlega vel gefnar. Það hef ur og sýnt sig upp á síðkastið, að stjómendur Playboy klúbb- anna og samnefnds tímarits, kæra sig næsta lítið um kven- fólk sem hefur einhverjar skoð- anir og vill láta álit sitt í ijósi. Um daginn voru 22 „kanínur“ af 90 í einum klúbbnum reknar, ■ vegna þess að „þær vom ekki • lengur sannar „kanínur“,‘‘ að þvf • er atvinnurekandinn sagði. : Stéttarfélag „kanína" hefur tek i ið málið f sínar hendur, og em allar líkur til aö þama fari al- varlegir atburðir að gerast — 1 kannski verkfall „kanína“. Talsmenn „kanínanna" segja aö meðalaldur ,,kanína‘‘ hjá ' Playboy sé 25—28 ár og fari ' „kanína“ yfir þann aldur geti hún búizt við að vera þokað til hliðar, „þessar sem vom rekn- ■ ar voru orðnar þroskaðar kon- ur“, sagði ein „kanfnanna", „og ' það þola þeir ekki héma, þeir vilja bara innantómar gæsir með kál innan undir skelinni." 55 Glæpamenn eru for- vitnilegir — og mér geðjast að t>eim" Ef maður hefur áhuga á kven- fólki og vill ifta vel út hvað snert ir klæðaburð — þá er eins gott að láta yfirjeittekki sjá' sig í félags- skap með Alain Delon, Hann er'alft ’of aöiaðkridi per ' sónuleiki og umhverfis hann er ætíö eitthvert hneykslisandrúms loft sem eftir því sem hann sjálf ur segir, konum finnst einkar æs andi. Delon er nú 35 ára og viröist standa á hátindi ferils síns, þó vitaskuld eigi hann eftir að gera marga góða hluti á hvíta tjald inu enn. Hann er ættaður frá Korsíku en segist ekki hafa haft samband viö fjölskyldu sína ár- um saman. „Mér þykir vænt um vini og kunningja — af þeim vil ég eiga mikið“, sagði hann í viðtali við brezkan blaðamann, “en ég get ekki sagt að ég hafi rætt viö foreldra mína síðan ég var 18 ára og fór í herinn.“ — Gekkstu þá i herinn í óþökk foreldra þinna? „Óþökk! Nei, ég var sendur nauðugur viljugur f herinn. Reyndar gerði það mér bara gott aö fara í herinn. Ég var settur f einhverja Korsíku-herdeild og ég skemmti mér vel meðal félag- anna, þetta voru og em nú allt saman glæpamenn af einhverju tagi. Ég þekki þá alla ennþá og heimsæki þá. Þessir afbrotamenn sem ég þekki em afskaplega forvitnilegir persónuleikar, og þeir hafa eflaust haft mikil áhrif á mig. Hvernig stendur annars á því að fólk vili endilega horfa á mig leika glæpamenn — yfirleitt mistekist að ná upp aðsókn á myndir sem ég leik í — ef ég túlka ekki einhvem bölvaðan fant inn! Og ég sem er svo tilfinninga næmur — vitið þið, að konur em miklu verri manneskjur en karl ar? Hugsaðu þér! Ef vér karl ar segjum vinstúlku okkar upp, þá reynum við að gera það á sem kurteislegastan og minnst særandi hátt, en ef konur segja okkur upp, þá bara stökkva þær í burtu með öðrum karlmanni og skilja mann eftir agndofa ...“ Alain Delon og Nathalie Wood, fyrrverandi eiginkona hans. „Kanínur“ reiðar — yfirvofandi verkfall hjá „kanínum"

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.