Vísir - 11.08.1970, Blaðsíða 12

Vísir - 11.08.1970, Blaðsíða 12
VÍSIR . Þriðjudagur 11. ágúst 1970. Spáin gildir fyrir miðv.d. 12. ág. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Þér mun yfirleitt ganga greið lega í dag, en þó geta peninga málin ef til vitl vafizt nokkuö fyrir. Ekki skaltu hika viö aö leita til áhrifamanna, málum þínum til stuönings. Nautið, 21. apríl—21. mat. Bréf, sem þér berast, kunna að hafa merkilegar fréttir að ftytja, ef þú lest á milti línanna. Faröu gætilega í peningamátun um, og taktu ekki á þig neinar skuldbindingar fyrir aðra. Tvfburamir, 22. mai—21. júní. Góöur dagur, sem þú ættir aö taka snemma, en betur mun þér verða ágengt við föst störf en hlaupaerindi, því hætt er viö, aö þeir sem þú þarft aö hafa tal af, veröi ekki tiltækir. Krabbinn, 22. júni—23. júli. Góður dagur og sennilega mjög að þínu skapi, þvx aö þú getur komið miklu í verk. Faröu gæti ekki aö verða á glappaskot, sem einkum getur haft áhrif á fjár hag þinn, kannski nokkuö langt fram í tímann. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Góður dagur, einkum í peninga málum, en ef til viil geta þínir nánustu tekið aðra afstöðu i mikilvægu máli fyrir þig en þú mundir kjósa. Þetta getur þó breytzt til batnaðar. Vatnsberinn, 21. ian.—10 febr. Það lítur helzt út fyrir að dagur inn einkennist af tímaþröng, jafnvel þótt þú hafir þig allan við, og mun þér þaö þó ekki óljúft, því aö góöir gestir ráða þar sennilega mestu um. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Þú átt gott tækifæri hvaö snert ir atvinnu og afkomu í dag, aö því er viröist. Samt-sem áður er hætt viö einhverjum von- brigðum, en þó sennilega á ööru sviði. lega í peningamálum, og gerðu ekki neina samninga nema að vel athuguöu máli. Ljónið, 24. júií—23. ágúst. Peningamálin géta reynzt erfiö viðfangs, einkum er hætt viö að skuldunautar verði helzt til sein ir á sér, þótt þeir hafi heitiö greiösium. Kvöldið ánægjulegt í fámennum hópi góðra kunn- ingja. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Því miður lítur út fyrir að ein- hver, sem þú hefur treyst, reyn- ist þess ekki verður. Slíkt er alltaf nokkurt áfall, en því fyrr, þvi betra, þegar um slíkt er að ræöa á annaö borð. Vogin, 24. sept.—23. okt. Geðþekkur dagur, ailt gengur hægt, en miðar i rétta átt og ekkert sérlega neikvætt virðist koma fyrir, sem snertir þig sjálf an fyrst og fremst. Kvöldið get ur reynzt mjög ánægjulegt. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Farðu gætilega i umferö, eink um ef þú stjórnar ökutæki. — Einnig í allri umgengni við vél ar. Þú hefðir eflaust gott af aö breyta um umhverfi í biii, skreppa í stutt ferðalag til dæm is. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Það lítur út fyrir að þú veröir að gæta þín vel í dag, eigi þér ÞJONUSTA SMURSTÖeiN ER OPIN ALLA DAGA KL. 8—18 Laugardaga kl 8—12 f.h, Sími 21240. \by Edgar Rice Burrougbs JUST WAIT TILL X SHOW THEM MV NÍEW SORCEK/, EH, WIZARÐ! HUPÍ Hl/P' STOP, TA-DEN! ZOOA'/ THE "EXPLOOtNG STARS" AREN’T COMING NEAR US! THEY WONI'T HURT YOLH I PPOM/Se tT-! I 82120 b rafvélaverkstædi s.melstetfs skelfan 5 Tökum aö okkur. ■ Viögeröir á rafkerfi dínamóum og störturum. 133 Mótormælingar. ■ Mótorstillingar. ■ Rakaþéttum raf- kerfiö Varahlutir á staönum. 5 SOMEONE IS SETTING OFF SKYROCKETS! V/MY? IS IT ONE OF TH6 MIAGICIANS' TRICKS? Y DOES IT HAVE SQME- J thing to do with t ( TARZAM-7' „Einhver skýtur flugeldum! Hvers vegna? Er þetta eitt bragða töframann- anna? Getur ekki verið að Tarzan sé með þarna?“ „Stoppaðu Ta-Den! Sjáðu! „Stjörnurn- ar sem springa“ nálgast okkur ekki! Þær slasa þig ekki — ég lofa því.“ — Við skildum við Tarzan að undirbúa nýja galdra fyrir galdramennina... en síðan á galdrasamkeppninni.. . — „Bíðum bara þangaö til ég sýni þeim mín galdrabrögð!" „Þeir verða fyrir taugaáfalfi jBu-Ea.“ ffver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun MÁNUD. til FÖSTUDAGS. Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45B — sími 26280, Sé hringt fyrir k?. ló,^* sœkjum við gegn vœgu gjaldi, smóauglýsingar ó fímanum 16—18, SfaSgreiðsIa. vÍSIR Afí, FCRMONT, J4 - HW ERME6ETOP- sat tösrsnx- SIILET SAMARBíJbE .MEO'CA83T-UNB“ desbhsoduo-jesnfaef!, AUNNEV0 H4H COVET DEM AT fALDEVLRO HEK / AIEJER / SOM HWIUEFADER ? NÆH. DET FORSTfa JE6 EFTERHÁND&l. JE6 SfíAL FORRESTEN HILSE D!6 FRA FERMONT MIN ONfCEL TÆNKER AIJID PA ARVEF0L6EN, . LULU! DE TRÆFFER SIRUERT PIERRES ONREL, DEN &ME CABOT - HAN HAR /RRE SÍ LAN6T Allt fyrir breinlætið HEIMALAUG Sólheimuin 33. SAMTIDI6 1 WFTfUmm „Þér litið vel út — ég vona að frændi minn hafi lofaö yður að setjast hér að sem fjölskyldufaðir?“ „Frændi minn hugsar ætíð um erfingj ana Lulu!“ „Ég átti annars að bera þér kveðju Fermonts.“ „Ó, Fermont — hann hefur jú mikinn áhuga á samstarfi við „Cabot-félagið.“ „Þér hittið án efa frænda Pierre, gamia Cabot, hann á ekki svo langt eftir.“ „Nei það skil ég. .. sruám saman....“ T

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.