Vísir - 11.08.1970, Blaðsíða 15

Vísir - 11.08.1970, Blaðsíða 15
VlSIR . Þriðjudagur 11. ágúst 1970. 75 Vantar vinnukonu sem fyrst, — laun kr. 15.000, auk ýmissa hlunn- inda. Hringiö í síma 21680. ATVINNA OSKAST 25 ára stúlka óskar eftir atvinnu frá 9 — 5. Margt kemur til greina. Sími 15358. Ungan mann með stúdents- menntun vantar atvinnu strax. — v Sími 30927.________________________ Tvær stúlkur, 24 og 25 ára, óska eftir atvinnu. Vanar afgreiðslu. — Allt kemur til greina. Uppl. í síma .13885 og 26954. 19 ára pilt vantar vinnu, hefur bílpróf. Uppl. í síma 84020 eftir kl. 7. Samvizkusöm og kurteis stúlka á 17. ári óskar eftir vinnu. Vön af- greiöslu. Sími 16557. Kona óskar eftir vel borguðu ræstingarstarfi í Heimum, Vogum eða Sundum. Upplýsingar í síma 21396 eftir kl. 7 á kvöldin. ÞV0TTAHUS Húsmæðut, einstaklingar. Krá- gangsþvottur, — blautþvottur — stykkjaþvottur. Óbreytt verð. Nýja þvottahúsið. Ránargötu 50 Simi 22916. TAPAЗiFUNDIÐ Lítill drengur týndi hattinum sín um sem er tyrolhattur, grænn að lit í eða frá Hljómskálagarðinum að Njarðargötu. Finnandi vinsaml. hringi í síma 31101. Grænn gáfagaukur tapaðist s.l. laugardag frá Miðbraut 21. Sel- tjarnarnesi. Finnandj vinsamlega hringi í síma 18997. Tapazt hefur brún ferðataska úr leðri, ómerkt, á leið frá Rvík til Kirkjubæjarklausturs s. 1. fimmtu- dag. Vinsamiega hringið f sfma 42426. Verkfærataska tapaðist á veg- inum v/Álftavatn, Grfmsnesi 9. ág. Skilvís finnandi vinsamlegast láti vita_ í__síma 50544. __ _______ Tapazt hefur kvenarmbandsúr, er með slitinni ól. Finnandi vinsam lega hringi f síma 34473. Skinnkragi tapaðist á sunnudag frá Hrafnistu að Laugalæk. Vin- samlegast hringið í síma 18439. TILKYNNINGAR Til leigu er litið húsgagnaverk- stæði 1 fullum gangi, með vélum og verkfærum. Næg verkefni fram- undan ef vill. Tilboð merkt ,,Vinnu stofa" sendist augl. blaðsins fyrir 15. þ. m. Landkynningarteröir til Gulitoss jg Geysis alla daga Ódýrar ferð- ir frá Bifreiðastöð Islands. Slmi r;t | -»i»cTO**rnrTv: Hqcr|ppa — BARNAGÆZLA Stúlka eða eidri kona oskast ti1 að gæta barns á öðru ári. Uppl. að I-augavegi 70B 3. h.t.v. mílli kl. 5 og 6 í dag. Óska eftir bamgóðri konu til að gæta 5 ára stúlku hálfan eða all an daginn. Uppl. í síma 25742 eft- ir kl. 8 ÞJÓNUSTA Bókband. Tek bækur, blöð og tímarit í band. Gylli einnig möpp ur, veski og bækur. Uppl. í sfma 14043. Bókbandsvinnustofa Ágústs Kristjánssonar. Víðimel 51. Fótaaðgeröir fyrir karla sem kon- ur, opiö alla virka daga, kvöldtím- ar. Fótaaðgerðastofa Ásrúnar Ell- erts, Laugavegi 80, uppi. — Sími 26410. Húseigendur. Gerum viö sprung- ur I veggjum með þaulreyndum gúmmfefnum og ýmislegt annað viðhald á gömlu og nýju. Sfmi 52620. Fótaaögerðastofa, fyrir konur og karlmenn. Kem heim ef óskað er. Betty Hermannsson, Laugarnesvegi 74. 2. hæð. sfmi 34323. Svara á kvöldin. Strætisvagnar nr. 4, 8 og 9. Fatabreytingar og viðgerðir á alls konar dömu- og herrafatnaði. Tökum aðeins nýhreinsuð föt. — Drengjafatastofan, Ingólfsstræti 6, sfmi 16238. OKUKENNSLA Ökukennsla. Kennt á nýja Vaux- hall Victor biifreið, Uppl. í síma 84489. Bjöm Björnsson. Ökukennsla. Er nú aftur farinn að kenna og nú á fallega spánnýja Cortínu. Þórir S. Hersveinsson. — Sfmar 19893 og 33847. Ökukennsla. Kenni á Moskvitch station árg. ’70. Æfingatímar, út- vega öll prófgögn. Nemendur geta byrjað strax. Friðrik Þ. Ottesen. Sfmi 35787. Ökukennsla, æfingatimar. Kenni á Cortinu árg. ’70. Timar eftir sam komulagi. Nemendur geta byrjað strax. Otvega öll gögn varðandi bflpróf Jóel B lakobsson sfmi 30841 og 22771___________________ Fíat — ökukennsla — Fíat. — Við kennum á verðlaunabílana frá Fíat. Fiat 125 og Fíat 128 model 1970. Otvegum öll gögn. Æfinga- tímar. Gunnar Guðbrandsson, sfmi 41212 og Birkir Skarphéðinsson, sfmar 17735 og 38888. Ökukennsia — Æfingatímar. — Cortina. Ingvar Björnsson. Sími 23487 kl. 12—1 og eftir kl. 8 á kvöldin virka daga. Ökukennsia. Aðstoða einnig viö endurnýjun ökuskírteina. Ökuskóli sem útvegar öll gögn. Leitið upp- lýsinga. Reynir Karlsson. Símar 20016 og 22922, ■ Ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1300 árg. ’70., Þorlákur Guðgeirsson. Simar 83344 og 35180 HREINGERNINGAR Hreingerningar Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan- ir Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingeming- ■ ar utan borgarinnar. Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn, sími ■ 26097. Hreingemingar. Fljótt og vel unn , ið, vanir menn. Tökum einnig að ■ okkur hreingerningar úti á landi. ' Sími 12158. Bjarni. Glerfsetningar, , einfalt og tvöfalt gler. Simi 12158. . t Hreingerningar — handhreingem . ingar. Vinnum hvað sem er, hvar ; sem er og hvenær sem er. Sfmi ‘ 19017. Hólmbræður._________________ ■' Nýjung l teppahreinsun, þurr- • hreinsum gólfteppi reynsla fyrir ' að teppin hlaupa ekki eða liti frá , sér Erna og Þorsteinn. sími 20888. ; SMÁAUGLÝSINGAR einnig á bls. 10 Nýsmíði — réttingar — ryðbætingar Skipti um sílsa, grindarviðgerðir, sprautun o. fl. Plastvið- gerðir á eldri bílum. Tímavinna eða fast verð. Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga. Sfmi 31040. Verktakar — Traktorsgrafa Höfum til leigu traktorsgröfu í stærri og smærri ver. vanur maður. Uppl. 1 síma 31217 og 81316. PRÝÐIÐ HEIMILI YÐAR . meö flísum frá Flísagerðinni sf.. Digranesvegi 12, við hlið- ; ina á Sparisjóði Kópavogs. Sfmar 37049, 23508 og 25370. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum aö okkur allt múrbrot, sprengingar I húsagrunnum og hol- ræsum. Einnig gröfur til leigu. Öl) vinna l tíma- eða ákvæðisvinnu. Vélaleiga Slmonar Sfmonarssonar simi 33544 og 25544. Vélaverkstæði Harðar Sigurðssonar, Höfða túni 2. Sími 22186. Annast eftirtaldar viðgerðir: Á utanborðsmótorum. Á Bryggs & Stratton mótorum. Á vélsleðum. Á smábáta- mótorum. Slípum sæti og ventla. Einnig almenna járn- smíði. ____________== HEIMALAUG — HEIMALAUG kemisk hreinsun. hraðhreinsun, afgr. samdægurs ef ósk- að er. Fatapressan HEIMALAUG, Sólheimum 33. Sími 36292. ______ Sprunguviðgerðir — þakrennur Gerum við sprungut i steyptum veggjum með þaul- reyndu gúmmfefni, margra ára reynsla hérlendis Setjum einnig upp rennur og niðurföll og gerum við gamlar þakrennur. Otvegum allt efni. Leitið upplýsinga 1 sima 50-3-11. TRAKTORSGRAFA Ti! leigu traktorsgrafa. Upplýsingar i simum 31217 og 81316._____ _________ HÚSAÞJÓNT TAN, sími 19989 Tökum að okku 1 viðhald á fjölbýlishúsum, hótelum og öðrum smærr’ u.ium hér I Reykjavík og nágr. Lfmum saman og setjum i tvöfalt gler, þéttum sprungur og rennur. járnklæðum hús, brjótum niður og lagfærum steyptat rennur, flísalagning, mosaik og margt fleira. Vanir og vandvirkir menn. Kjörorö okkar: Viðskiptavinir ánægðir. Húsaþjónustan, simi 19989 VINNUVÉLALEIGA Ný Brayt X 2 B arafn — jarðýtur traktorsgröfur. í arðvinnslan sf Siðumúla 25 Símar 32480 - 31080 Heimaslmat 83882 — 33982 BJÖRN OG REYNIR Húsaviðgerðir — gluggahreinsun. — Framkvæmum eftir- farandi: Hreingernmgar ákveðiö verð, gluggahreinsun, á- kveðið verð, kyttingu á rúöum, skiptingu á rúðum, tvö- földun glers. samsetn.. set fyrir trekkspjöld á glugga l geymslu o.fL o.íl. Þétti leka á krönum, legg draglögn, set niður hellur, steypi innkeyrslur, girði lóðir og lagfæri set upp þakrennur, skipti um þakrennur, þétti sprungur f veggjum, viðhald á húsum o.fl. o.fl. Ýmsar smáviðgerð- ir. Símj 38737 og 26793. Smfða eldhúsinnréttingar og skápa, bæði í gömul og ný hús. Verkið er tekið hvort heldur í tímavinnu eða fyrir ákveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vön- um mönnum. Góðir greiösluskilmálar. Fljót afgreiðsla. Símar 24613 og 38734. S. O. innréttingar sf. Súðarvogi 20 (gengiö inn frá Kænuvogi) Smfðum eldhúsinnréttingar, fataskápa o. fl.. Sanngjarnt verð. — Ólafur Þ. Kristjánsson, sími 84710. — Sigurgeir Gfslason, simi 10014. — Siguróli Jóhannsson, sfmi 84293. GLUGGA- OG DYRAÞÉTTINGAR Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga, útihuröir og svalahurðir með „Slottslisten“ innfræstum varanlegum þéttilistum nær 100% þétting gegn vatni, ryki og drag- súg. Ólafur Kr. Sigurðsson og Co. Sími 83215 frá kl. 9—12 f.h. og eftir kl. 19 e.h. HEIMIl ISTÆKJAVIÐGERÐIR Gerum við allar tegundir af heimilistækjum. Önnumst einnig nýlagnir, viðgerðir og breytingar á eldri lögnum. Rafvélaverkstæöi Eyjólfs og Halldórs, Framnesvegi 19. Simi 25070, kvöldsfmar 18667 og 81194. Sækjum, sendum. Gistihús Hostel B.Í.F. Farfuglaheimilið Akureyri Svefnpokapláss frá 2—6 herb. á ■ kr. 65,— með eldunaraðstöðu. Grund, sími 11657. — Akureyri — AHALDALEIGAN Sími 13728 leigir yður múrhamra með borum og fleygum, víbratora fyrir steypu, vatnsdælur (rafmagns og bensín), hræri- ’ vélar hitablásara, borvélar, slípirokka, rafsuðuvélar og flísaskera. Sent og sótt ef óskaö er. Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamarnesi. Flytjum ísskápa, sjálfvirkar þvottavélar o. fl. — Slmi 13728 og 17661. TRAKTORSGRAFA Er meö JCB traktorsgröfu, til leigu í hvers konar upp- gröft og ámokstur. Sími 37228, einnig á kvöldin. VINNUPALLAR Léttir vinnupallar til leigu. Hentugir við viðgerðir á hús- um úti og inni, Sími 84-555. GARÐHÉLLUR 7GERÐ1R KANTSTEINAR VEGGSTEINAR HELLUSTEYPAN Fossvogsbl.3 (f.nedan BorgarsJuKranösið) Vélaleiga — Traktorsgröfur Vanir menn. — Simi 24937. PÍPULAGNIR —LÍKA Á KVÖLDIN Nýlagnir. Stilli hitakerfi. Uppsetning á hreinlætistækjum. ■ Viðgerðir á hitalögnum, skolplögnum og vatnslögnum. ■ Þétti krana og w.c. kassa. Simi 17041. — Hilmar J. H. ' Lúthersson, pfpulagningameistari. HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak-! rennur, einnig sprungur f veggjum með heimsþekktum > nælon-þéttiefnum. önnumst alls konar múrviðgerðir og snyrtingu á húsum, úti sem inni. — Uppl. 1 síma 10080. • GANGSTÉTTARHELLUR ] margar geröir og Iitir, hleöslusteinar, tröppur, vegg-1 plötur o. fl. Leggjum stéttir og hlöðum veggi. — Hellu- ; steypan við Ægissíðu (Uppl. í síma 36704 á kvöldin). ; ÍTT"

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.