Vísir - 14.08.1970, Side 1

Vísir - 14.08.1970, Side 1
Föstudagur 14. ágúst 1970. — 182. tbl. Vegurinn trá Lækjarbotnum að Hverad'ólum olittmalarborinn i sumar, ef sæmilega viðror .9 Þaö Syftist heldur betur brún- in á ökumönnum, sem leið áttu lun Sandskeið í gær. Vinnuflokk ur frá Olíumöl hf. var þar að hefja framkvæmdir við lagningu olíumalar upp að Hveradölum, um 7 km spotta. Ef vel viörar verður haldið áfram niður fyrir Sandskeið og borin olíumöi á veginn niður að Lækjarbotnum. Alls yrði þá gengið frá 14 s km vegarkafla í sumar en eins og skýrt hefur verið frá áður á hraðbrautin austur að Selfossi að i verða fnllgerð fyrir árslok 1972. Vegarkaflinn, sem lagður veröur . í sumar verður 7,30 metra breiður, ' þ. e. twær akgreinar. Lagnmg oiiu t malarinnar mun kosta um 15 millj ónir króna, ef gengið verður ftá • öllum vergarkaflanum, Lækjarbotn • ar-Hveradalir. Auk þessa hefur veriö gengið frá undirbyggingu vegarspottans frá Kotströnd í Ölfusi að SeTOossi í sumar. Er ráögert, að lögð verði olíumöl á brautina alveg frá Lækj ^arbotnum að Selfossi fyrsta kastið, en maibikað upp aö Lækjarbotn- um. Seinna þegar umferðin eykst austur fyrir fjall verður allur veg- urinn sennilega maibikaður, að sögn Snæbjöms Jónassonar, yfir- verkfræðings Vegagerðarinnar. — VJ Nú er að vona að veðrið haldist, svo að þessi flokkur fyrir haustið. Hann byrjaði við Sandskeið í gær. nái að leggja 14 km olíumalarslitlag Flest bendir til kosninga í hmst — ákveðið á miðstjórnarfundi Sjálfstæðisflokksins i dag, hvort landsfundur verður haldinn fyrir hugsanlegar kosningar Russeldómstóll- inn uthugur Dubcekmólið — Sjá bls 3 ■ Fiest bendir nú til þess að efnt verði til þingkosninga í haust og eru allir stjómmála- flokkarnir farnir að huga að und irbúningi fyrir framboð í hinum ýmsu kjördæmum. Stjómar- flokkarnir, Alþýðuflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn, héldu báð ir fundi með sér í gærdag. Sjálffstæðisfflokkurinn hélt sam- eigintegan famd miðstjómar og þingflokks, Alþýðukoklcurinn hétó sameiginlegam fund miðstjóm- ar, framkvæmdastjómar og þing- Plokks. Á fundunum voru tilnefndir fulltrúar tii viðtæðna miHi stjóm- arfiokkanna um það, hvort efnt verði ta haustkosninga, en sam- kvæmt samningi milli flokkanna er þingrof háð samþykki beggja flokk- anna. Áhugi hefur kotnið fram á þvd innan SjálfstæðisWokksins, að.efna til landsfundar fyrir hugsanlegar haustkosningar Miðstjórn Sjálf- stæðisflokksins mun taka ákvörðun um það á fundi sínum í dag. Sjálfstæð ismen n haifa ákveðið að efna til prófkosninga í tveimur kjördæmum, Reykjavtfk og Aust- fjörðum, þar sem prófkjör fer fram nú um helgina. >á mun kjördæmis- I ráð Vesturiandskjördæmis taka á- kvörðun um þaö úm hedgina, hvort þar verður effnt til prófkjörs, en það er talið líklegt eins og í Reykja neskjördæmi, á Vestfjörðum og í Norðuriandskjördæmi vestra. — VJ Hann var 55 — segir Árni Þorvaldsson framkvæmdastjóri sem tandaði stærsta laxi sumarsins austur í Hvitá — 29 punda skepnu JL ur • Ég var ótrúlega fljótur með hann, aðeins hálftíma eða svo. Hann var ekki. almennilega tek- inn einu sinni, oddurinn stóð að- eins á beini, en hann virðist hafa verið svona bráðfeigur, sagði Árni Þorvaldsson, frarh- kvæmdastjóri, sem fékk nú um daginn stærsta lax, sem sögur fara af í sumar, 29 punda 3ja ára telpa hætt comin í Sundlaugunum 72 ára drengur fann hana á laugarbotninum „Ég sá glitta í rauða skýluna í gegnum vatnið,“ sagði Helgi Kristófersson, sem er blaða- söludrengur hjá Vísi, og bregður sér stundum í laug- arnar, þegar hann hefur lokið við að selja Vísi. • „Þetta hefðu bara allir gert,“ sagði 12 ára drengur, Helgi Kristófersson, Safa- mýri 67, sem fyrstur manna kom auga á 3ja ára stúlku á botni grynnri endans í djúpu lauginni í Sundlaugunum i Laugardal í gær — og Helgi vildi sem mlnnst úr sínum hlut gera, þegar blm. Vísis innti hann eftir þessu. „Það mátti þó varla tæpara standa“, sögðu laugarverðir, sen-. Komu litlu stúlkunni til lífs, án þess þó að þurfa að grípa til lífguna'-tilrauna. „Ég sá rauðu skýluna í vatn inu, og áttaði mig strax á þvi. hvað var á seyði, og tók stelp una upp úr vatninu", sagði Helgi. „Síðan kailaði ég í mann sem var nærri, og hann bar hana upp á bakkann og lét verð ina vita. — Hún var orðin blá í framan." En þegar verðirnir veltu litlu telpúnni til á bakkanum til að hefja lífgunartilraunir, opnaði hún augun, og byrjaði síðan aC kasta upp vatni, sem hún hafði greinilega gleypt mikið af. Svo lét gráturinn ekki á sér standa Litla telpan hafði verið t tylgd ömmu sinnar og 6 ára elpu. Meöan amman fór í heita !:erið, hélt hún að telpurnar hefðu farið í „barnadiskinn" þar sem ungviðið venjulega heldur sig, en hann var þá í við gerð. — Uggði engan, aö hætta væri á ferðum, fyrr en Helgi fann litlu telpuna á botni laugarinnar. Ragnar Steingrímsson, for- stöðumaöur sundlauganna, kvað það oft valda sundlaugarvörð- unum áhyggjum, að fólk með ungbörn í för með sér í laug unum leyfði þeim að rása á laugarbökkunum aðgæzlulítið. Súmir foreldrar brygðust jafn vel illa við, ef laugarverðir á- minntu þá um að líta betur eftir börnunum. Telpan litla var þegar í stað flutt heim til sín. Var læknir kvaddur til hennar og hún hátt uð niður í rúm, meðan hún værí að hressast — og stóðu vonir til að henni yrði ekkert meint af. —GP skepnu. — Stóriax þessi fékkst austur í Hvítá, í landi Langholts í Flóa. — Ég var í þeirrj aðstöðu sagði Ámi, að hefði hann látið sig fljóta með straumnum niður ána. hefði ekki verið annað fyrir mig aö gera en kveðja hann. Ég stóð á háum steini úti í miðri á. — En hann leitaði alitaf upp í strauminn og niöur að botni. Við urðum að klöngrast þarna yfir tvo smáfossa til'þess að koma honum á land og renndum honum svo upp á sand- eyri. Ég hélt ekki þetta væri stærri en svona 20 punda lax. Hann var ekki mjög langur, en mjög þybb- inn. Þetta var að sjálffsögöu sá langstærsti, sagði Ámi. Við vorum þama tveir og fengum 14 á tveim dögum. Þeir sem komust næst þess um voru eitthvað 14—15 pund. Ég hef fengið orð í eyra fyrir að láta ekki mynda fiskinn, sagði Ámi að lokum, en ég á ekkert til minn- ingar um hann nema nój.una frá reykhúsinu í Hafnarfirði. Þess má geta að svona skepna leggur sig á 5—6 þúsund út úr verzlun ef hann yrði seldur nýr í sneiðum, en lax hefur veriö seld- ur á 380—420 kr. kilóiö úr búö- um. — JH Gangnndi npótek í Höfn r Islenzkur likgrafari Höfn dómharður un landa sina. Sjá bls. Olíumöl á 14 km Suðuriandsvegar < i-i

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.