Vísir - 14.08.1970, Blaðsíða 2

Vísir - 14.08.1970, Blaðsíða 2
FÖrnarlund Miðað við þaö að André van Zyl frá Suður-Afríku hatar hjóla skauta og vill helzt ekki á slfkt verkfæri stíga, þá veröur það aö teljast athyglisvert, að hann stát ar samt sem áður af því að eiga ■ heimsmet í hjólaskautahlaupi. — ' Hann hefur nefnilega nýlega skokkað 1000 mílna vegaíengd j frá Höföaborg til Jóhannesar- borgar og varið til ferðarinnar 19 dögum. Zyl hljóp þetta í þeim til gangi að safna fé til góðgeröa- ' starfsemi og næsta ár ætlar hann að rúlla á hjólaskautum 2500 mílna vegalengd gegnum alla Evrópu í sama tilgangi. Þetta kostar mig „blóð, svita og tár“, segir hann, „en það er ekki ann að að gera fyrir mig, ef ég á að hafa fé til gjafe. Ég er nefnilega sá eini sem leggur þetta fyrir □□□□□□□□□□ Finney og Aimée gift Og þá eru þau gift þessi sem trúlofuðu sig fyrir helgi. Hver? Jú auövitað Albert Finney, leikar iim brezki og franska leikkonan Anouk Aimée. Þau voru gefin saman án viðhafnar í London og Finney hafði ekki einu sinni fyrir Jj/ví að gefa konunni hring. Eng ín brúðkaupsferö verður farin. — „Þau ætla bara að vera heima I kyrrð og næði”, sagði dóttir Amiée, en hún' er 15 ára og heitir Manuella. Þetta var í annað skipt ið sem Finney kvæntist, en hann er 34 ára og í fjórða skipti sem Airnée giftist. Hún er 38 ára. Stjörnuskot á kvikmynda hátíðinni í CANNES Einmitt þegar hver einasti mað ur sem staddur var á kvikmynda hátíðinni £ Cannes 1970 var um það bil að gefast upp á öllu því drasli sém rak á fjörur kvik- myndahúsa og halda heimleiðís — gerðist það að Sally Keller- man kom til sögunnar. Hættu menn þá þegar í staö að gapa og geispa a'f sér höfuðið og snar sneru sér við í sætunum og gláptu frá sér numdir á dísina (konur ekki síður en karlar). Það var kvikmyndin „Mash est Smash“ sem Sally Kelierman leik ur I sem svo mikla athygli vakti, en einkum fyrir hennar framlag til myndarinnar. Er myndin var frumsýnd þar í Cannes gekk Sally í salinn með glæsibrag miklum, og ijósmyndarar sem voru orönir hundleiðir á því að vera sffellt að mynda ein-. i hverja leikara þustu allt í einu á fætur eins og þeir hefðu feng ið vítamínsprautu og eltu hana síðan hvar sem hún fór um kvik- myndahúsið. Einhver frá sér numinn ljós- myndari kalláöi hana „hippa Ven us frá Míló“ og festist það nafn við hana. „Hún sveiflar höndum um sig er hún gengur eins og Carole Lombard, brosir eins og Veronica Lake og göngulagið er sem hún hafi svamp undir fót- um“, sagði einn leikstjórinn. Er að því kom að úthluta aðal- verðlaunum hátíðarinnar, lokaði dómnefndin sig inni um borð í snekkju úti á ytri höfninni en er líða tók á daginn vissu allir að ,,MARH“ hafði blotið Grand Prize „Élduði annað kæmi til greina“ drafaði Sally með sinni rámu rödd er menn óskuðu henni til ham- ingju, „nei, ég tala bara ensku“, sagði hún við frönsku fréttamenn ina, „ég geri það fyrir manninn minn, hann er svo afbrýðisamur auminginn. Ætli það fáist arm- bandsúr hér í bænum? Ég lofaði að kaupa úr handa honum. Hann er vitlaus í Rlukkur. Hann er með yfirskegg og Gyðinglegt andlit. Hann er mjög sætur, karlinn minn.“ Og svo fór Salíy Keller- man í búðir. Klukkutíma seinna rákust fréttamenn á hana í and- dyri hótels hennar og hafði hún þá keypt Omega úr á 75 dollara fyrir manninn sinn og krabba með marsípani á fyrir 10. „Nei, nei, eruð þið þama“, kallaði hún, „ég er of þreytt til að gefa við- tal núna. Hef ekki gert annað hér en að hengslast um á bikini og borða. Ég borða annars mjög lít- Sally Kellerman hlaut 1. verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cann- es í sumar fyrir leik sinn í myndinni „Mash est Smash“. Sally , er bandarísk og orðin 32 ára gömul. Þetta er hennar fyrsta ‘ aðalhlutverk. ið þegar ég er heima. Aldrei ann að en einn konfektkassa á meöan ,ég horfi á miðnætursýninguna í sjónvarpinu. En héma! Hér hef ég sko boröað! 20 rétti í morgun- verð og 300 rétti í hádegisverö (allt með kokkteilsósu) og 585 rétti í miðdegisverð, ég lít út eins og ég sé ólétt... og þarf svo sannarlega að fara að sofa.“ Sally Kellerman er 32 ára og þýtur nú óðfluga upp á tindinn í Hollywoodheiminum en fram til þessa hefur henni ekki gengið sem bezt og stundað margvísleg , störf. „Wamer Brothers hötuöu ; mig svo mikið aö þeir vildu ékki : láta mig fá samning en umboös \ maður minn kom mér i MASH ; — hann var áður aö hugsa um að láta mig fara aö syngja allsbera , á' einhverjum næturklúbbi." Leikstjóri MASH er Robert Alt man og þakkar hann Sally mikið að mynd hans skyldi krækja í 1. verðlaun og segir hana eiga mikla framtíð fyrir höndum sem leikkona. ! 100 ára gömlum póstvagni ekici frá Basel til Berlinar Þetta sérkennHega farartæki aftan úr öldum vakti mikla at- hygli vegfarenda i Vestur-Berlín er það kom á hægri ferð eftir að algötu borgariimar „Kurfiirsten- damrn". Þetta er 100 ára gamall póstvagn, sem á skýrslum stjóm arinnar var kallaður „Extrapost 801“. Er vagninn kom til Beriinar var hann að enda síöasta áfanga langrar ferðar sem íá alla leiö frá Basel til Berlínar O'g um allar þýzkar borgir sem þar em á miili. Að víbu var vaigninn ekfci látinn aka alia leið á eigin hjól- um, því á þjóðveginum milli Helmstedt oig Berlínar er aöeins bílum leyft að aka, og því varð að setja bæði vagn og hesta inn í sendiferðabíl. Auðvitað hefði verið allt í lagi að láta vagninn aka þann kafla leiðarinnar ifka, hefði hann getað náð lögskipuð- um hraða, en þv{ fer víst fjarri að hægt sé að koma 100 ára gömlum hestvagni yfir 100 km hraða á klst. og þessir hestar gátu ekki dregið vagninn nema upp í 40 km hraða á klst. Lokastöðin fyrir hesta og öku menn á þessari löngu leið vagns ins var svo stórt hótel í Berlín en þar tók borgarstjórinn á móti leiðangursmönnum og hestum, veitti þeim ríflega og hélt yfir þeim ræðu. Loks voru allir leyst ir út með veglegum gjöfum. . 3 -t. *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.