Vísir - 14.08.1970, Blaðsíða 4

Vísir - 14.08.1970, Blaðsíða 4
hætta við mark KR — jafvel Eil- fram hjá opnu marki, þar sem<j>. tZmM Valur skorar!! Ingvar Elísson, lengst til hægri, sendir knöttinn fram hjá Magnúsi markverSi, Umsjón: Hallur Símonarson Yörn KR var eins 02: hriplek fata gegn Val — en Valsmenn skoruðu aðeins einu sinni úr óteljandi tækifærum Ellert Schram skallar knöttinn yfir Halldór Einarsson í mark Vals. : EINSTAKT! MALLORCAFERÐ □ Vörn KR var svo slök í leiknum gegn Val á Laugardalsvellinum í 1. deildarleiknum í gær- kvöldi, að það var jafn auðvelt fyrir Valsmenn að komast í gegn og vatn í gegnum hripleka fötu — en sóknarmenn Vals voru ekki á skotskónum frekar en í fyrri leikjum á mótinu og í stað þess að skora sex til átta mörk í leiknum tókst þeim aðeins' einu sinni að senda knöttinn í mark KR. Það nægði til að bjarga einu stigi, þar sem KR-ingar skoruðu einnig eitt mark í Ieiknum, en Valsmenn geta nagað sig í handarbökin að komast ejtki af botninum í þessum léik og ekki víst, að þeir fái önnur eins tækifæri næstu vikurnar. Aöeius á fyrstu 12 mínútum leiksins helfðu Valsmenn átt að skora þrjú mörk — gullin taeki- færi runnu út í sandinn, fyrir klaufaskap og nokkra óheppni. Verst fór Ingvar Eiísson að ráöi sínu á sjöundu mín. þegar hann kornst frir inn fyrir vöm KR, en í stað þess aö senda knöttinn í markið, tókst honum ekki betur upp en svo, að hann sendi þess í staö á eina varnarmar.n KR, sem var eittfavaö nálægt honum. Og fimm mínútum síðar vom Vals- menn óheppnir þegar skftilaknöttur Jóhannesar hriisti KR-markið. KR-ingar voru þó meira með knöttinn en f hvert skipti sem ert Scfaram virkaði óöruggur og þá er ekki að sökum að spyrja. En KR-ingar áttu einnig sín gullnu færi í sókn — og nýliðinn Sigþór Sigurjónsson frá Húsavik :— þar er mikið efni á ferð — átti skot i þverslá á 16. mín. En á- 20. min. náðu Valsmenn verðskuldaðri fomstu i leiknum. Ingvar fékk þá knöttinn — og komst auðveldlega fram hjá' EMert — og spymu hans hafði Magnús Guðmundsson engin tök á að verja. Og Ingvar skoraði með vinstri fæti, — nokkuð, sem er jafnvel sjaldgæfara en amamngar í Esju. Það, sem eftir var hálfleiksins, sóttu KR-ingar meira, enda léku þeir undan nokkurri golu, en tæki- færi vom fá og strjál, en bezt. þeg- ar efnitegur nýliði, Bjöm Péturs- son Ottesen, skaliaöí á mark, en Sigurður Dagsson missti knöttinn, en Bjami Bjamason var of seinn að átta sig á góðu tilboði. Siguröur slapp þar með skrekkinn. Vatemenn vom að einu leyti heppnir í gærkvöldi — hin sterka sól, sem greinitega hafði haft mjög truflandi áfarif á vamarleik KR, hvarf bak viö skýin á vesturhimn- inum í lei'khléi og það var vissu- lega lán fyrir Valsmenn, og hún ,kom..ókki fram aftur fyrr en rétt undir ’lokin. Og tækilfærin létu ekki bíða eftir sér hjá Val. Strax á fyrstu mín. komst nýliðinn á hægri kanti í dauðafæri — en klúðraði illa og á næstu mín. náðu KR-ing- ar sínum bezta leikkafla. Þeir fengu þá tvívegis horn með stuttu mMlibMi og Eilert Schram fór upp í víitateiginn. Elftir fyrir- gjöf úr fyrri hornspyrnunni skall- aöi hann glæsilega fram hjá Sig- urði í Valsmarkinu — og jöfnun- armark KR var staðreynd — og á 11. mín. sikaMaöi hann jafnvel enn glæsilegiar á markið, knötturinn stefndi efst í biáfaornið, en öðmm bakverði Vals tókst að skalla frá á maridínunni og var það vissu- lega vel aif sér vi'kið. Og um miðjan hálfleikinn fengu Vafemenn guMin tækifæri eins og á færibandi. Ingi Bjöm Albertsson komst frír innfyrir, en hikaði og KR-ingum tókst að bjarga — Ingv- tveir Valsmenn stóðu fríir inni i markteig, en áttuðu sig ekkj á hlutunum fyrr en of seint — og svo komst Ingvar enn einu sinni í færi við opið KR-markið þar sem auðveldara virtist að skora en hitt — en knötturinn smail ofan á markstöngina. KR-ingar sluppu þvi hvað eftir annaö — og undir lokin virtust þeir gera sig vel ánægða með ja'fntefli, og iéku upp á það. Þrátt fyrir mikil mistök í leik hinna glötuðu tækifæra var þetta þó a'Mskemmtiilegur leikur fyrir á- horfendur — og auðvitað voru það fyrst og fremst mistök leikmanna, sem gerðu hann spennandi. Ingvar Efasson var mikill ógnvaldur KR- vamarinnar, gerði á milli hiuti, sem stórmeistarar knattspyrnunnar hetfðu mátt vera hreyknir af, en uröu einnig á aulalegri roistök en sjást hjá fimmta-flokks strákum. En þannig hefur Ingvar oftast ver- ið. Þá léku þeir Jóhannes Eðvalds- son og Helgi Björgvinsson nokkuð vel hjá Val en höfuðverkur liðsins er að leikmenn eiga mjög ertfitt með aö skora. Það er langt síðan ég hef séð ' jafnlélega KR-vöm og f þessrnn' leik — og vissufega kemur þessi Slaki vamarieikur talsvert á ó-' vart þar sem bezti vamarmaðin: 1 okkar, Elfert Schram, er þama að- ■ almaður. En Eifert áttj í þessum feik einn af sfnum slærnu dðgjam : — en þrátt fyrir það er hætt viS að mjög illa hefði farið fyrir KR ■' án hans. Um framfanuna er Iftið ! jákvætt hægt að segja, nema þeir Björn og Sigþór eru efniiegir, og ; það er kannski táknrænt, að EMert i Sohram er nú prðinn markahæst«r 1 KR-ingá I mótinu. Góður dómari f teiknwm var Magnús Pétursson. Haukar sigruðu Haukar sigruðu Þrótt I 2. detld í gær í Hafnanfirði með 3—2. Stað- an í hálfleik var 2—1 fyrir Þrótt, en í síðari hálfleiknum skoruðu Pálmi og Jóhann Larsen fyrir Haufca, sem þar með hafa náS öðru í floiH/UnTii ( FYRIR ADEINS I 10 KRÓNUR áá keppandi er hlýtur hæstu spilatölu f Bowling (Á Regulation-spili) meðan keppni stendur yfir : ® Ferð til Mallorca með Sunnu og gistingu á fyrsta flokks hóteli og máltíðir. 5 Veiztu nema þú náir hæstu spilatölunni strax í dag? T ÓMST UNDAHÖLLIN á horni Nóatúns og Laugavegar «g Ellert horfir á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.