Vísir - 14.08.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 14.08.1970, Blaðsíða 10
VÍSIR - Föstudagur 14- ágúst 1330. t Föstudngsgireiii - 2>»>—>^9. siðu stórveldi. Þeir óttast afnám At- ; lantshafsbandal a«;si ns og ótíma- ; bæra einhliða afvopnun, seni muni g*ara Vestur-Evrópu varn- ‘ arlausa gegn kommúnistískum atómherjum. Og það er ekki ■ sanngjarnt að neita því, að sú hætta vofir yfir, df ekki er [ gætt varkámi. 1711 að því verður um leið aö gæta, hve geysimikill á- vinningur getur orðið að siíku samkomulagi fyrir Þýzkaland. Með þessu samkomulagi viður- kenna Rússar í rauninni stöðu 1 Þýzkalands sem áhrifamesta rík- is í Mið-Evrópu, sem þeir vilja semja við fremur en alla aðra , um skipan evrópskra máia. Það er t.d. mjög merkilegt áð í ; samningnum er beinlínis tekiö fram, aö landamæri Póilands og Austur-Þýzkaiands skuli vera Oder-Neis'se iínan. En nú er hún ekki landamæri Vestur- t Þýzkalands, htíldur austurhiut- ’ ans og því er ekki hægt aö skilja annað en að Rússar séu bein- línis að samja við Vestur-Þjóð- verja um stöðu Austur-Þýzka- lands. Sama er að segja um lausn Beriínar-vandamáisins. Þar er að visu farið rnjög var- lega í sakirnar, því að staða BerHínar er formfega samnings- ■ atriði fjórveldanna. En ljóst er, | að Rússar og Þjóðverjar hafa i komizt að samkomuiagi um að tryggja aöstööu og öryggi Vest- ur-Berlínar. Ailt er þetta hálf lítiilækk- andi fyrir hina austur->þýzku ! stjórn Ulbriohts. í hennar aug- [ um hafa Rússar eins og lyft ! vestur-iþýzku stjórninni upp fyr- ir austur-þýzku stjórnina. — Er það kunnugt, að Ulbrioht komm- únistaforingi í Au stur-Þýzka- landi var mjög andvígur ýmsu í þessari samnmgagerð og vildi ekki vera meö á nótunum, eins og þegar hann ætlaði aö hætta við að láta Stoph fara til fúndar við Brandt, en Rússar fengu hann bak við tjöidin til að snúa við biaðinu. Griðasamningurinn er þannig andstæður hagsmunum Ul- brichts á margan hátt, en það sem veldur því meðal annars er, að Pölverjar og Tékkar hafa snúizt gegn Austur-Þjóðverj- um í þessu rnáli og taiið að stefna Ulbrichts væri að úti- loka Vestur-Þjóðverja frá sam- skiptum við Austur-Evrópu til þess að viðbafda einokunarað- stöðu og sérhagsmunum. 4 5 visu kemur það á móti, " að nú er gert ráð fyrir að Vestur-Þjóöverjar viðurkenni Austur-Þýzkaiand sem sjáif- stætt riki. En margt fleira þarf að athuga >í þvi sambandi. Með þeseu samkomulagi og sáttum virðist gru'ndvöiturinn fallinn undan nauðsyn Berlínar-múrs- ins. Það voru hefztu röksemdir Ulbrichts þegar hann lét reisa hann, að landi hans stafaði hætta frá vestur-þýzkum stríðs- æsingamönnum. Sama gerðist við innrásina t Tékkóslóvakíu ' að hún var afsökuð, að vísu með fáránfegum rökum, með stríðs- hættu frá Vestur-Þýzkalandi. — Hvar er nú sú stríðshætta þegar Vestur-Þjóðverjar halfa gert •griðasamning við Rússa og ný sátta og vináttustefna er háfin? Hvað tengi helzt Ulbricht þá uppi 'að afgirða tandshtuta sinn með múrum, gaddavírsgirðingu, vopnuðum tögreglumönnum og grim-mum úlfhundum? Sjáffsagt verður Ulhricht enn tregur til að afmá þessa smám, en hvernig getur hann afsakað það gagnvart þjóð sinni og gagn- vart Rússum? Það er jafnvel tafið að Scheel hafi þegar feng- ið loforð frá Rússum um, að austur-þýzkir lögregtumenn skuili ekki skjóta á hvaðeina kvikt sem þeir sjá við markalín- una. Og tivað gerist ef frið- samleg sambúð eykst nú verzl- unarviðskipti eflast, símalín- um yfir landamærin verður fjölgað, járnbrautarferðir og skemmtiferðir aukast? Hvað lengi getur Ulbricht þá staðið við glæpamúrinn? 1' því sam- bandi er merkilegt að veita því athygli, að sérstaklega er tekið fram í viðbótarákvæði við samn inginn, að stefnt skuli að sam- einingu alls Þýzkalands. JJér virðist þegar á ailt er litið sem Rússar hafj margt gert til að iiðka fyrir þessum samningum og sérstakiega gefi þeir góð fyrirheit um sættir og frið. Því hiýtur maður að spyrja, hvað það sé sem þeir sérstakiega vilji fá fyrir sinn snúð. Kannski er það að sumra áiiti vonin um að geta hoiað innan, molað sundur og eyðilagt Atifantshafsbandalagið? Kannskj er það líka þörfin fyrir frið á „vesturvígstöðvum" meðan stríð er að brjótast út á „austur- vígstöðvunum“ við Kína. En fremst af öllu ber að nefna það, að Rússar hafa nú geysilega þörf fyrir þýzka tækni hjálp og fjármagn. Atvinnulíf þeirra, iðnaðurog öll framleiðsla er í hinni mestu niðumíðslu og hreint hörmungarástand blasir við verksmiðjur þeirra eru gamiar og úreltar, ósamkeppnis- færar og ókostnaðarbærar. Þeir eygja nú enga von aðra út úr vandræðunum en að fá hjálp frá iðnaðarrisanum Þýzkalandi. Það er kjarni máisins út frá þeirra sjónarhorni. Og meðan Henry Ford II. neitaði að reisa Ford-bílaverksmiöju í Rússlandi meðan Vfetnam-stríðið stendur, hefur Mércedes Beríz þegar á- kveðið að reisa slíka verksmiðju skammt frá Moskvu. En hvemig skyldi Bandaríkjamönnum iíka það þegar Víetkongarnir fara að nota Mércedez Benz vömbfla á Ho Chi Minh stígnum? Þorsteinn Thorarensen. • • oft md líkja •.. 9. síðu trúað því, að þessi ágizkun léti mjög nærri sanni og hef því oft velt því fyrir mér, hverjir komi eiginlega til með að erfa Danaveldi. Því það er vitað mál, að aðeins lítifl hluti þeirra ung- menna, sem veröa eiturlyfjun- um að bráð á afturkvæmt til raunveruleikans. — Er hashneyzla svona bráö- hættuleg? — Nei, hash er út af fyrir sig meinlaust. Það er bara einn galilj á því, og hann er sá, að eftir að þú hefur neytt þess oft, kemur að því, að það hættir að verka á þig og áhrifin verða engin. Sért þú þá ekki því viljasterk- ari vili það gjarnan fara svo, að þú grípir til einhverra ann- arra meðala til að komast i „rúss“ og venjulega er þaö LSD, sem gripið er til og þá ert þú kominn út á hinn flughála ís, því gegn LSD og öðrum slíkum ólyfjum myndar líkami þinn hreint enga mótstöðu, heldur verður þú sífellt háðari og háð- ari þeim eftir því sem á líður og fljótlega fer svo, að þú færð ekki aftur snúið af eigin ramm- leik og þér verður vart viðbjarg- andi. .. En nú er ég farinn út í ailt of rnikla lyfjafræöi og vandræöamál, sem ég hef alls ekki nægilega þekkingu til aö brjóta tit mergjar, svo að ég yæri þvi feginn ef við létum hér staðar numið, ef þér væri sama, sagði Óttar loks og sneri málinu að öðrum hlutum ... — ÞMJ 'VWWWWWWWVWWWVWWWVWWWWWN DiSKóTíKlÓ^nipnn leika kvöld frá kl 9-1 Þ.ÞORGRIMSSON&CO "Tarma *¥ PLAST SALA - AFGREIÐSLA SUÐURLANDSBRAUT 6 SIMI: 38640 1 I DAG B í KVÖLDI BELLA VEÐRIÐ í m Norðan kaldi eöa stimaings- kaidi úrkomu- laust að mestu. Hiti 10 — 11 stig í dag en 5—7 í nótt. Frétt. — Tundurduflahætta mun sem stendur vera lítil á svæðinu um Langanes, en hugs ast getur, að dufl verði á næst- unni á sveimi fyrir austan og sunnan land, og eru sjöm. því að- varaöir um að fara gætilega, og umfram allt koma ekki við dufl, sem þeir kunna að sjá, heldur tilkynna sýslumanni það sem fyrst. „Eiginlega er mér sama þó Vísir 14. ágúst 1920. Hjálniar sé með Jyttu — þá losnar maður við hana úr sam- _______________ keppninni. BIFREIÐASKOÐUN • Bifreiðaskoðun: R-14401 til R- 14550. SKEMMTISTAÐIR • Glaumbær. Roof Tops -diskó tek. Hótel Borg. Hljómsveit Ólafs Gauks ásamt Svanhildi. Sigtún. Haukar og Helga. — Lee London og Wanda Lamar skemmta. Hótel Loftleiðir. Karl Lillien- dahi og Hjördís Geirsdóttir, tríó Sverris Garóarssonar og Duo Marny skemmta. Röðull. Hljómsveit Elvars Berg, söngkona Anna Vilhjálms. Silfurtunglið. Trix ieika. Lækjarteigur 2. — Hljómsveit Jakobs Jónssonar og B. J. og Mjöll Hólm skemmta. Tjarnarbúð. Náttúra leikur. Ingólfscafé. Gömlu dansarnir í kvöld. Hljómsveit Garðars Jó- hannessonar, söngvari Björn Þor- geirsson. MINNINGARSPJOLD • Minningarspjöld Barnaspitaia- sjóðs Hringsins fást á eftirtöld- um stöðum: Vesturþæjarapóteki Melhaga 22, Blóminu, Eymunds- sonarkjallara Austurstræti, — Skartgripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð Laugavegi 5 og Hverf- isgötu 49, Þorsteinsbúö Snorra- braut 61, Háaleitisapóteki Háaleit isbraut 68, Garösapóteki Soga- vegi 108, Minningabúðinni Laugavegi 56. Minningarspjöld minningar- sjóðs Victors Urbancic fást í bókaverzlun Isafoldar, Austur- stræti, aðalskrifstofu Landsbank- ans og bókaverzlun Snæbjamar Hafnarstræti. Minningarkort Styrktarfélags • vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: A skrifstofu félagsins aö Laugavegi 11, símí 15941, i verzl. Hlín Skólavörðustig, í bókaverzl. , Snæbiarnar, i bókabúö Æskimn-. ar og 1 Minningabúðinni Lauga-., vegi 56. Minningarspjöld Háteigskirkju ,■ eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur,. Stangarholti 32, . sími 22501. Gróu Guðjónsdottur, Háaieitisbraut 47, sími 31339. Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlið 49, simi 82959. Enn fremuT i bókabúðinni Hliðar, Miklubraut 68. •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••- OKUKENNSLA Okukennsla. Er nú aftur tarinn aö kenna og nú á fallega spánnýja Cortínu. Þórir S. Hersveinsson. — Simar 19893 og 33847. Ökukennsia. Kenni á Volkswagen 1300 árg. ’70. Þorlákur Guðgeirsson. Símar 83344 og 35180. Ökukennsla — Æfingatimar. — Cortina. Ingvar Björnsson. Sími 23487 kl. 12—1 og eftir'kl. 8 á kvöldin virka daga. Ökúkennsla. Kennt á nýja Vaux- hali Victor bifreiö, Uppl. i sima S44S9. Björn Björnsson. {' j Fíat — Ökukennsla — Fiat. — í Viö kennum á verðlaunabílana frá Fíat, Fíat 125 og Fíat 128 model 1970. Útvegum öll gögn. Æfinga- timar. Gunnar Guöbrandsson, sími 41212 og Birkir Skarphéðinsson, simar 17735 og 38888. Ökukennslá. Aðstoða einnig viö endurnýjun ökuskírteina. Ökuskóli sem útvegar öll gögn. Leitið upp- lýsinga. Reynir Karlsson. Símar 20016 og 22922. Ökukennsla. Kenni á Moskvitch station árg. 70. Æfingatímar, út- vega öil prófgögn. Nemendur geta byrjaö strax. Friðrik Þ. Otlesen. Sími 35787.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.